Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1999, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1999, Blaðsíða 31
DV ÞRIÐJUDAGUR 9. FEBRÚAR 1999 35 fyrir 50 árum VISIR VerkfaU boðað á togurum 9. febrúar 1949 Andlát Ari Guöjón Jóhannesson, Jökul- grunni 2, lést fostudaginn 5. febrúar. Valgarður Kristjánsson, fyrrv. borg- ardómari, Stekkjarbergi 6, lést fostu- daginn 5. febrúar. Ragnheiður Ingimundardóttir, Borgarbraut 65 a, Borgarnesi, lést á heimili sínu sunnudaginn 31. janúar sl. Útfórin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Vilmundur Kristinn Jónsson, Há- holti 9, Akranesi, lést á Sjúkrahúsi Akraness laugardaginn 6. febrúar. Ingibjörg Bjarnadóttir, Ránargötu 3, Reykjavík, lést á Sjúkrahúsi Reykja- vikur, Landakoti, sunnudaginn 7. febrúar. Bjarndís Eygló Inriðadóttir, Hæðar- byggð 1, Garðabæ, er látin. Útforin hefur farið fram í kyrrþey. Sigurður Ólafsson, Suðurvör 6, Grindavík, andaðist á Hrafnistu, Hafnarfirði, laugardaginn 6. feþrúar. Vilbert Stefánsson, Borgarbraut 65, Borgarnesi, lést á Sjúkrahúsi Akra- ness laugardaginn 6. febrúar. Guðni Ragnar Guðmundsson, Sjálfsbjargarhúsinu, Hátúni 12, lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur aðfaranótt sunnudagsins 7. febrúar. Ingivaldur Benediktsson frá Vík í Mýrdal, búsettur á Álfaskeiði 64, Hafnarfirði, sem lést sunnudaginn 24. janúar sl., hefur verið jarðsunginn í kyrrþey að ósk hins látna. Jarðarfarir Hilmar Þorbjörnsson aðstoðaryfir- lögregluþjónn, Engateigi 17, verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju fimmtudaginn 11. febrúar kl. 13.30. Útfór Gunnlaugs Péturssonar, Skip- holti 47, fer fram frá Fossvogskirkju á morgun, miðvikudaginn 10. febrúar, kl. 15.00. Kristján Jónsson forstjóri, Þingvalla- •stræti 20, Akureyri, verður jarðsung- inn frá Akureyrarkirkju fimmtudag- inn 11. febrúar kl. 13.30. Aðalheiður B. Rafnar, Miðleiti 7, Reykjavík, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 11. febr- úar kl. 13.30. Kristín J. Eyjólfsdóttir frá Reyni- völlum í Kjós, Hringbraut 103, Reykja- vik, andaðist á elli- og hjúkrunar- heimilinu Grund aðfaranótt mánu- dagsins 8. febrúar. Jarðsett verður frá Fossvogskapellu föstudaginn 12. febr- úar kl. 15.00. Garðar Loftsson, Hverfisgötu 91, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fíladelfíukirkjunni miðvikudaginn 10. febrúar kl. 13.30. Sighvatur Ásbjarnarson frá Guð- mundarstöðum andaðist miðvikudag- inn 3. febrúar. Útfórin fer fram frá Hofskirkju laugardaginn 13. febrúar kl. 14.00. Bjarni Sigurðsson, dvalarheimilinu Uppsölum, Fáskrúðsfirði, áður til heimilis í Birkihlið, verður jarðsung- inn frá Fáskrúðsfjarðarkirkju mið- vikudaginn 10. janúar kl. 14.00. Þuríður Jónsdóttir, Bjarnarstöðum, Bárðardal, andaðist 5. febrúar. Útfór- in fer fram frá Lundarbrekkukirkju laugardaginn 13. febrúar kl. 14.00. Jarðsett verður í heimagrafreit. Adamson „Félög togarasjómanna hafa boöaö verk- fall fra og meö 16. þ.m. ef samnlngar vlö útgeröarmenn hafa ekki tekizt fyrir þann tfma. Atkvæðagreiðsla hefir aö undan- förnu fariö fram innan sjómannafélaga í Slökkvilið - lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkviiið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefiiar í síma 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga trá kl. 9-24.00. Lyfja: Setbergi Hafharfirði, opið virka daga frá kl. 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kL 10-14. Apótekið Iðufelli 14: Opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 2600. Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd.-miðd. kl. 9-18, fimtd.-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-fóstd. frá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213. Ingóifsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið Iaug. 10.00-14.00, Simi 552 4045. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16: Opið laugaíú. 10-14. Sími 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið mánud.-fóstud. kl. 9-18.30 og laugard. kl. 10-14. Hagkaup Lyfjabúð, Skeifunni: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smáratorgi: Opið mánd.-fóstd. kl. 9- 22, lagd-sund. 10-22. Sími 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og iaugd. kl 10-16. Simi 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl. 10-16. Sími 561 4600. Hafharfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið aila daga frá kl. 918.30 og laud.-sud. 10-14. Hafhar- fjarðarapótek opið mánd.-fóstd. kl. 9-19, ld. kl. 10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavíkur: Ópið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið Iaugardaga 10- 14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri: A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um vörsluna til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11- 12 og 20-21. Á öðrum tímum er iyþafræðing- ur á bakvakt Uppl. í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamames, Kópavog, Garðabæ og Reykjavik og Hafnarfiröj um þaö hvort stjórn félaganna skuli heimilt aö boöa til verkfalls a togurunum. 518 samþykktu verkfall en 8 voru á móti.“ Hafharfjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi, alla virka daga frá kl. 17-23.30, laugd. og helgi- d. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og fridaga, síma 1770. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða- móttaka alian sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alia virka daga fýrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Simsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfaliahjálp: Tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heiisugæslu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, simi (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: Aila daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eflir samkomulagi. Bama- deild frá kL 15-16. Frjáls viðvera foreldra ailan sólar-hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er frjáls. Landakot: Öldnmard. frjáls heimsóknartimi. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim- sóknartimi. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Sólvangur, Hafharfirði: Mánud- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vifilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vifilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. THkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða þá er sími samtakanna 551 6373 kl. 17-20. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasími er opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00-22.00. Sími 552-8586. Algjör trúnaður og nafnleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. ki. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafh við Sigtún. Lokað frá 1. des. til 6. febr. Tekið á móti gestum samkv. samkomui. Uppl. í síma 553 2906. Árbæjarsafh: Lokað frá 1. september til 31. maí. Boðið er upp á leiðsögn fýrir ferðafólk á mánud., miðvikud. og fóstud. kl. 13.00. Tekið er á móti hópum ef pantað er með fyrirvara. Nánari upplýsingar fást í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavikur, aðalsafh, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánud.-fimmtd. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19. Borgarbókasafnið i Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafh, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfh eru opin: mánud - funmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud-fóstd. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud. kl. 15-19. Sefjasafh, Hóimaseii 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-21, fóstd. kl. 10-16. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mánd-fimtd. kl. 10-20, fóstd. kl. 11-15. Bókabflar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubeigi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafii, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á iaugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Bros dagsins Elsa Nielsen, íslandsmeistari i einliöaleik í badminton, en hún hefur orðiö Islandsmeistari oftar en nokkur önnur. Listasafn Einars Jónssonar. Opið ld. og sud. miUi kl. 14-17. Höggmyndagarðurinn er opin aiia daga. Listasafh Siguijóns Ólafssonar. Opið ld. og sud. miili kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv samkomul. Uppl. í síma 553 2906. Safn Ásgríms Jónssonar: Opið alia daga nema mánd., í júní-ágúst. í jan.-maí, sept.-desemb., opið eftir samkomuiagi. Náttúrugripasafhið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall- ara opið kl. 14-18. þriöd-sund. Lokað mánd. Spakmæli Séu hjón ástúðleg hvort viö ann- að í viöurvist barns veröa þau aö veita því hlutdeiid í ástúöinni. Aö öðrum kosti eru þau ekki betri en sá sem sest að snæöingi í aug- sýn hungraðs barns. Eric Berne Bókasafn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafn fslands, Vesturgötu 8, Hafharfirði. Opið laugd. og sunnud. frá 1. okt. til 31. maí frá kl. 13-17. Og eftir samkomulagi fyrir hópa. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafh íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. id. 12-17. Stofnun Áma Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí. Lækningaminjasafnið í Nesstofú á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar i síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Lokað í sumar vegna uppsetningar nýrra sýninga sem opnar vorið 1999. Iðnaðarsafnið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum tímum. Pantið í síma 462 3550. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 1518. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjam- ames, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafharfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., sími 552 7311, Seltjn., sími 561 5766, Suðum., sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 552 7311. Seltjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavik, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmanna- eyjar, símar 481 1322. Hafharg., simi 555 3445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjam- amesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kL 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sól- arhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. STJORNUSPA Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 10. febrúar Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Þú umgengst nágranna þína mikið á næstunni og kynnist þeim mun betur. Félagslífíð er fyrirferðarmikið. Fiskamir (19. febr. - 20. mars): Ástvinum hættir til að lenda upp á kant og reyndar er víða ein- hver pirringur í loftinu. Þú færð mjög óvæntar fréttir. Hrúturinn (21. mars - 19. apríl): Þér berst óvænt tilboð sem kemur róti á hug þinn. Ef rétt er á málum haldiö getur þú hagnast verulega í fleiri en einum skiln- ingi. Nautið (20. april - 20. mai): Eitthvað er, að vefjast fyrir þér sem ekki sér fyrir endann á á næstunni. Astfangnir eiga góða daga og kvöldið verður róman- tískt. Tvlburamir (21. mai - 21. júni): Þú kemst að raun um að greiðvikni borgar sig ekki alltaf. Varaðu þig á einhverjum sem er að reyna að notfæra sér hjálpsemi þína. Krabbinn (22. júni - 22. júli): Miklar breytingar eru fyrirsjáanlegar hjá þér á næstunni. Ein- hver er að reyna að telja þér hughvarf i máíi sem þú hefur þegar tekið ákvörðim í. Ljónifi (23. júlí - 22. ágúst): Gamalt fólk veröur i stóru hlutverki í dag og hjá þeim sem eru komnir af léttasta skeiðinu verður mikið um aö vera. Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Gættu þess að vera ekki of auðtrúa. Það getur verið að einhver sé að reyna að plata þig. Happatölur þínar eru 2, 24 og 32. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Fyrri hluti dagsins verður fremur strembinn hjá þér en þú kem- ur lika heilmiklu í verk. Kvöldið verður hins vegar fremur rólegt. Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Þú hefur óþarfa áhyggjur sem þú lætur draga þig niður. Bjartari horfur eru fram undan hjá þér en veriö hefur lengi. Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Þér kann að leiðast eitthvað sem þú telur þó að nauðsynlegt sé að koma frá þér. Ekki gera neitt vanhugsað. Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Ef þú ert að fást við eitthvað sem þarfnast sérfræðiþekkingar er réttast að leita ráðleggingar hjá þeim sem eru vel að sér. Það ér eins gott að ég komi mér heim, annars byrjar konanjmín rifrildið án mín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.