Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1999, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1999, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 9.2. Kl. 18.05 Sky England-Frakkland U 18 ára Kl. 20.00 Sky England-Frakkland U 21 árs Kl. 18.30 Sky Innimót í Genf Kl. 20.00 ZDF Þýskaland-Kólumbía Kl. 23.30 Sýn Everton-leiklr Miðvikudagur 10.2. Kl. 19.25 Breiðbandið Essen-Nordhorn Kl. 19.35 RaiUno Ítalía-Noregur Kl. 19.40 Sýn/Sky England-Frakkland Kl. 20.00 TV2-D Króatía-Danmörk Kl. 20.45 TV2 Ítalia-Noregur Kl. 23.15 RÚV Essen-Nordhorn - útdr. Fimmtudagur 11.2. Kl. 22.00 Eurosport EM-hetjur Föstudagur 12.2. Kl. 18.00 Sýn Heimsfótbolti Kl. 19.00 Sýn Fótbolti um víða veröld Kl. 19.00 Sky Rochdale-Hull Kl. 20.30 Sýn Alltaf í boltanum Laugardagur 13.2. Kl. 01.00 Sýn/Canal+ Philadelphia-San Antonio Kl. 12.00 Stöð 2 Alltaf í boltanum Kl. 14.45 Stöð 2 Enska bikarkeppnin Kl. 14.45 Canal+ Charlton-Liverpool Kl. 14.50 NRK1 eða NRK2 Enska bikarkeppnin Kl. 16.00 RÚV Afturelding-FH - úrslitaleikur Kl. 19.55 Sky Barcelona-Real Madrid Sunnudagur 14.2. Kl. 13.50 Sýn Manch. Utd-Fulham Kl. 13.55 Stöð 2/TV3-D-N-S ítalska knattspyrnan Kl. 15.55 Sýn Barcelona-Real Madrid Kl. 15.55 Sky Newcastle-Blackburn Kl. 18.00 Sky St. Mirren/Hamilton-Rangers Kl. 19.25 Sýn Parma-Udinese Kl. 21.25 Sýn ítölsku mörkin Kl. 21.30TVE Spænsku mörkin Mánudagur 15.2. Kl. 17.30 Sýn ítölsku mörkin Kl. 15.50 Sýn Ensku mörkin Kl. 19.55 Sýn Enska bikarkeppnin Kl. 22.00 Eurosport Eurogoals Kl. 22.50 Stöð 2 Ensku mörkin Þriðjudagur 16.2. Kl.? ITV og hugsanlega TV3-N Wimbledon-Tottenham Kl. 22.30 Sýn Newcastle-leikir Miðvikudagur 17.2. Kl. 19.25 Breiðbandið Schwartau-Eisenach Kl. 19.45 Sýn Manch. Utd-Arsenal Kl. 19.45 Sky og hugsanlega TV3-N Leicester-Sunderland Kl. 23.15 RÚV Schwartau-Eisenach - útdráttur Newcastle eyddi mestu á síðasta ári seldi leikmenn fyrir 2.817 milljónir króna. Mikil umskipti þar. Eyðsla á fé í leikmannakaup end- urspeglar ekki alltaf stöðu liðanna í deildinni, enda er stundum um lang- timatakmark að ræða. Þó má nefna að Charlton og Southampton eru meðal neðstu liðanna í A-deildinni í Englandi og liðin eru meðal þeirra sem hafa eytt minnstu fé á síðasta ári. Á þeim rúma mánuði sem er lið- inn af árinu 1999 hafa mörg lið keypt og selt leikmenn og má nefna að Leicester keypti nýlega Arnar Gunnlaugsson á liðlega 200 milljónir króna sem er með því mesta sem lið- ið hefur eytt i leikmann til þessa. Arnar varð um leið dýrasti leikmað- ur í íslensku knattspyrnusögunni. Einnig hefur staðan á banka- reikningi West Ham og Wimbledon breyst mjög er John Hartson var seldur frá West Ham til Wimbledon fyrir um það bil 800 milljónir króna, en West Ham keypti í staðinri Paolo Di Canio og Vivia Foe. Sout- Sífellt eykst veltan á sölumarkaði leikmanna í Englandi. Upphæðir sem greiddar eru fyrir leikmenn hækka enda er yfirleitt keppt um fáa snjalla leikmenn sem boðnar eru í himinháar upphæðir. Það á sérstaklega við sóknar- menn. Þeir eru fáir á markaðinum og ef einhver þeirra er til sölu er slegist um að fá þá. Á árinu 1998 töpuðu flest lið á leikmannakaupum. Einungis þrjú lið högnuðust á leikmannasölu, hin sautján töpuðu. Manchester United tapaði mest enda voru keyptir tveir mjög dýrir leikmenn til liðsins, Dwight Yorke á 1.449 milljónir króna og Jaap Stam á 1.236 milljón- ir króna. Liðið keypti leikmenn fyr- ir 3.312 milljónir króna en seldi leik- menn fyrir 586 milljónir króna. Manchester- liðið eydd þó ekki mestu fé i heild- ina því Newcastle keypti leik- menn fyrir 4.082 milljónir króna Munu þeir Ray Parlour Arsenal eða Graeme Le Saux hjá Chelsea Englandsmeistaratitli í verðlaunasafn sitt í vor? - Símamynd Reuter græddi töluvert á því að selja Kevin Davies til Blackbum fyrir 833 millj- ónir króna. Þannig mætti lengi telja upp leikmenn sem hafa skipt um at- vinnu frá áramótum. Upphæðir á listanum eru í millj- ónum króna. Lið Kaup Sala Mism. Newcastle 4.082 2.817 -1.265 Manch. Utd 3.312 586 -2.725 Blackbum 3.093 1.667 -1.426 Aston Villa 2.760 2.150 -610 Everton 2.564 1.943 -621 Middlesbro 2.001 1.265 -736 Chelsea 1.449 632 -816 Coventry 1.046 1.299 +253 Leeds 1.012 57 -954 Liverpool 805 218 -586 Tottenham 747 609 -138 Derby 655 276 -379 Nott. Forest 644 678 +34 Sheff. Wed. 644 184 -460 West Ham 609 529 -80 Wimbledon 609 57 -552 Arsenal 586 322 -264 Leicester 506 126 -379 Southampt. 494 954 +460 Charlton 402 69 -333 TV2 sýnir norska A-deildarleiki Norska sjónvarpsstöðin TV2 hefur gert þriggja ára samning við norska knattspymusambandið um sýningar á leikjum úr A-deildinni í Noregi. Samningurinn tekur til allra 14 lið- anna í A-deildinni og skiptir tugum milljóna. Margir íslendingar spila í A-deild- inni í Noregi og er töluverður áhugi á norskri knattspymu hér um þessar mundir. Mögulegt er að ná útsending- um TV2 á íslandi. Hugsanlega mun sjónvarpsstöð á ís- landi ná útsendingarrétti á íslandi. 1. '9/1* GÁRUNGAR 24 2-3. 10/11 LEEDS UTD. 23 m- 4-14. 12/13 HHH 23 9/12 BLIKI 22 4-14. 10/11 DIDDA 22 4-14. 9/12 GEIMBELJAN 22 4-14. 11/9 ABBA 22 4-14. 11/0 RIVERTOWN 22 4-14. 9/11 TVB16 22 4-14. 12/0 BLÁSTEINN 22 4-14. 11/11 STRÍÐSMENN 22 4-14. 11/12 LENGJUBANI 22 4-14. 10/10 CTRIX 22 4-14. 8/12 OLYMPUS 22 15-43. 10/10 UPPVAKNING 21 15-43. 10/11 ÁLFADÍSIR 21 1. 9/12 GÁRUNGAR 24 2. 10/11 LEEDSUTD. 23 1-12. 9/12 BLIKI 22 3-12. 10/11 DIDDA 22 3-12. 9/12 GEIMBELJAN 22 3-12. 11/9 ABBA 22 3-12. 11/0 RIVERTOWN 22 3-12. 12/0 BLÁSTEINN 22 3-12. 11/11 STRÍÐSMENN 22 3-12. 11/12 LENGJUBANI 22 3-12. 10/10 CTRIX 22 3-12. 8/12 OLYMPUS 22 13-38. 10/10 UPPVAKNING 21 13-38. 11/0 DALTON 21 13-38. 11/10 CRAZY 21 1. 9/12* GÁRUNGAR 24 2-6. 9/12 BLIKI 22 2-6. 10/11 DIDDA 22 2-6. 9/12 GEIMBELJAN 22 2-6. 11/11 STRÍÐSMENN 22 2-6. 8/12 OLYMPUS 22 7-21. 11/10 CRAZY 21 7-21. 10/12 NOSTRADAM 21 7-21. 10/9 ABBA 21 7-21. 0/10 LÚLLI 21 7-21. 9/12 ÞORRINN 21 7-21. 11/0 ÖSP 21 7-21. 10/12 HÖFRUNGUR 21 7-21. 11/10 RÓ 21 7-21. 10/9 KING 21 7-21. 10/10 LOGN 21 Undur oq stormerki -+ -+ )) www.visir,is FYRSTUR MEÐ FRÉTTIRNAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.