Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1999, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1999, Blaðsíða 2
20 ' ilPirrlfti liif ÞRJDJUDAGUR 9. FEBRUAR 1999 Það eru ævinlega meiri átök í innbyrðis- viðureignum Lundúnaliða en ef þau eru frá sitt hverri borginni. Hér eru Robbie Earle hjá Wimbledon og John Moncur hjá West Ham í baráttu í leik liðanna. Símamynd Reuter Sýn kynnir spennandi - úrslit nálgast í mörgum mótum # um. Margir spennandi leikir eru fram undan, jafht í knattspyrnu sem handbolta og körfubolta. Sýn hefur kynnt dagskrá vetr- arins fram á vor. ^ í Tippfréttum síðastliðinn LENGJAN 6. leikvika 1999 NR. DAGS 1 jOKAR .EIKUR 1 Þri 9/2 18:55 Rplfía - TÁkklanri 2 Roda JC - NEC Nijmegen Darlington - Carlisle Buffalo - Ottawa Edmonton - Boston 3 19:40 23:25 4 5 6 Pittsbureh - Montreal 7 8 Miö 10/2 16:25 19:10 Pólland - Rnnland Króatía - Danmörk Portúgal - Holland ítalía - Noregur England - Frakkland Anaheim - Philadelphia Toronto - Carolina 9 19:25 10 19:40 19:55 11 12 13 23:25 14 15 Fimll/2 19:55 Grindavík - Keflavík Haukar - KR 16 SkallaSríiTuir - Snæfell 17 18 Valur - Þór A. ÍA - Tinriastnll 19 23:25 Detroit - Edmonton 20 Ottawa - Rorida 21 St. Louis - St. Jose 22 23 Fös 12/2 14:55 19:40 MR - Versló Colchester ¦ Wigan Rochdale - Hull KFÍ-UMFN N.Y. Rangers - Carolina Philadelphia - San Antonio 24 25 19:55 26 23:25 27 28 29 Lau 13/2 13:25 14:55 Fram - Haukar Charlton - Liverpool West Ham - Nott. Forest Bolton - W.B.A. Bradford - Ipswich 30 31 32 33 Bristol City - Sunderland Stockport - Birmingham Tranmere - Q.P.R. Arsenal - Sheffield United Barnsley - Bristol Rovers Everton - Coventry Huddersfield - Derby 34 35 36 37 38 39 40 Leeds - Tottenham Sheff. Wed. - Chelsea UMFA-FH Rarpolnna - RoqI MnririH 41 42 15:55 19:55 43 44 *) 20:15 De la Hova - Ike Ouartev 45 *) Bari - Vicenza Cauliari -1 a7Ín 46 i *) 47 l *) Fmnnli - Salernitana 48 1 *) Perugia - Inter Piacenza - Juventus Roma - Sampdoria Udinese - Rorentina 49 *\ 50 1 *) 51 v - / ---*) 52 *) Newnastle - Rlankhnrn 53 1 *) Parma - Bologna Tindastóll - Grindavík ÞórA.-ÍA KR - KFÍ Buffalo - Carolina Dallas - Edmonton 54 *) 55 11 /.•-¦ *) 56 *) 57 58 t Mán 15/223:25 59 Los Angeles - Anaheim New Jersev - Toronto 60 *)Sui ínudagsleikir STUÐLAR 1,70 1,40 1,50 1,80 1,85 1,55 1,55 1,45 2,80 1,40 2,00 2,25 1,70 1,95 2,00 1,65 2,10 1,60 1,60 1,55 1,70 1,50 2,65 1,40 2,25 1,90 1,60 1,80 3,70 1,30 1,45 1,90 3,50 2,90 1,85 1,15 1,30 1,95 3,25 1,75 2,65 1,30 1,65 1,25 1,40 3,00 1,70 2,90 2,35 1,35 2,20 1,70 1,30 2,85 3,20 3,00 4,20 4,10 4,55 3,00 3,10 2,75 3,20 2,70 3,25 4,50 4,00 2,20 2,15 2,60 3,70 4,25 1,90 4,50 2,65 8,10 2,20 2,70 2,00 3,20 4,50 9,05 1,30 4,05 2,10 7,65 1,75 4,50 1,80 3,00 1,55 3,50 5,15 3,10 4,25 2,75 2,80 2,95 1,60 2,75 1,85 2,75 2,90 4,00 7,70 3,50 5,15 2,70 2,75 2,85 1,70 2,80 3,15 2,70 2,00 5,85 2,55 2,90 3,35 9,00 3,00 3,20 4,50 2,80 1,80 2,85 3,25 1,85 2,35 4,75 2,45 2,75 2,55 3,35 2,60 2,85 3,25 3,50 5,15 Opnar föstudag Opnar föstudag Opnar föstudag 1,65 4,45 2,40 1,35 5,10 3,20 1,75 4,30 2,25 1,80 4,20 2,20 ÍÞR. LAND Knatt. BEL H0L ENG ísknattl.USA Knatt. POL KRÓ FRA ENG þriðju- dag var kynnt skrá með leikjum úr NBA-deildinni bandarísku en Sýn mun sýna að minnsta kosti einn leik í viku með- an á riðlakeppninni stendur og hefj- ast flestir leikjanna um klukkan 1.00 á laugardagsmorgnum. Þegar að úrslitakeppninni kemur fjólgar leikjunum og verða sýndir leikir á föstudegi og sunnu- degi. Úrslitakeppni A-deildarinnar í körfubolta á íslandi verður sýnd á Sýn og Stöð 2 í mars og apríl auk bardaga ým- issa hnefa- leikakappa. Nokkrir knatt- spyrnulands- leikir krydda dagskrána og verða allir úti- leikir íslenska Veljið mlnnst 3 lelki. Mest 6 leiki KEPPNI Vináttulandsl Úrvalsdeild 3. deild NHL Vináttulandsl TV SYN Isknattl.USA NHL Karfa ÍSL DHL-deildin Spurn. ISL Knatt. ENG Gettu betur RUV 2. deild 3. deild Karfa ÍSL DHL-deildin ísknattl.USA NHL Karfa NBA SÝN Hand. ÍSLBikarkeppni kv. RÚV Knatt. ENG Úrvalsdeild 1. deild Bikarkeppni Hand. ISL Knatt. SPÁ Box USA Knatt. ÍTA ST0Ð2 RÚV 1. deild SÝN Veltivigt SÝN 1. deild ST0Ð2 ENG Bikarkeppni SÝN ÍTA 1. deild SÝN Karfa ÍSL DHL-deildin Isknattl.USA NHL landsliðsins í Evrópukeppni lands- liða sýndir á Sýn og leikir Eng- lands við Frakka og Pólverja. Auk þess verður sýndur vináttu- landsleikur íslands og Lúxem- borgar 10. mars. Sem fyrr verða sýndir leikir úr A- deildinni og ensku bikarkeppninni í Englandi á Sýn reglulega og 21.3. verður sýndur úrslitaleikurinn í deildabikarkeppninni. Þar keppa Wimbledon/Tottenham-Leicest- er/Sunderland. Mánaðarlega verður sýndur knattspyrnuleikur úr A-deildinni á Spáni og má þar nefna leik Barcelona-Real Madrid sem verður leikinn 14. febrúar næstkomandi. í mars hefst keppni í 8 liða úrslit- um meistaradeildar Evrópu og verð- ur fyrsti leikurinn viðureign Manchester United og Inter. Daginn eftir verður sýndur leikur Chelsea og Válerenga. Sýn hefur tryggt sér réttinn á að sýna leiki úr A-deildinni á íslandi og verður sýndur leikur í hverri umferð. í sumar verða sýndir leikir úr Copa America-keppninni sem er keppni 12 bestu landsliða í Suður- Ameríku og stendur sú keppni yfir frá 29. júní til 18. júlí. Þá verður áfram umfjöllun um golf en Sýn hefur tryggt sér sýning- arréttinn á flestum stórmótum árs- ins í golfi. Rætt hefur verið um að færa laug- ardagsleikinn frá Englandi af Stöð 2 yfir á Sýn. 94% landsmanna ná Sýn svo sú staða er fyrir hendi. Sem fyrr verður helstu viðburð- anna getið í Sófanum á þriðjudög- um. Hér er sýnishorn dag- skrárinnar á Sýn í mars. Mán. 1.3. Mið. 3.3. Mið. 3.3. Fim. 4.3. Sun. 7.3. Sun. 7.3. Mán. 8.3. Mið. 10.3. Lau. 13.3. Lau. 13.3. Sun. 14.3. hampton Sun. 14.3. Mið. 17.3. Sun. 21.3. Sun. 21.3. Sun. 21.3. Mán. 22.3. Lau. 27.3. Lau. 27.3. Mið. 31.3. Leicester-Leeds Manch. Utd-Inter Real Madrid-Kiev Chelsea-Válerenga Sampdoria-TJuventus Enska bikarkeppnin Sampdoria-Juventus Lúxemborg-ísland Spænski boltinn Holyfield-Lewis Middlesbro-Sout- Inter-Milan Meistaradeild Evrópu Aston Villa-Chelsea Úrslit deildabikarins Udinese-Parma Enski boltinn England-Pólland Andorra-ísland Úkraína-ísland Arnar Gunnlaugsson inn á markahrókalistann Um síðustu helgi skutu sóknarmenn Manchester United Skírisskógarpiltana í Nottingham í kaf og rændu afkomendur Hróa hattar öllum þremur stigunum sem voru í boði. Dwight Yorke skoraði tvö mörk og skaust á toppinn yfir markahæstu leikmenn A-deildarinnar og Andy Cole hækkaði einnig á listanum vegna þeirra tveggja marka sem hann skoraði. Hástökkvari vikunnar á markahrókalist- anum er þó Norðmaðurinn Ole Gunnar Sol- skjær sem skoraði fjögur mörk og hefur þá skorað 15 mörk alls. Arnar Gunnlaugsson komst inn á listann án þess að hafa skorað mark, en hann var seldur frá Bolton til Leicester í síðustu viku. Hann skoraði öll 14 mörk sín með Bolton en mun eflaust bæta við mörkum í vor. Margir þeirra sem eru á listanum yfir markahæstu sóknarmenn í A-deildinni spil- uðu með liði í B-deildinni er leiktíðin hófst í haust. John Aloisi, sem nú er hjá Coventry, skor- aði 17 mörk fyrir Portsmouth í B-deildinni. Ashley Ward, sem nú spilar með Black- burn, var upphaflega hjá Barnsley í B-deild- inni og skoraði 15 mörk með þeim í haust en hann slefaði inn marki síðastliðinn laugardag fyrir Blackburn. Dwight Yorke var áður hjá Aston Villa í A- deildinni en var seldur til Manchester United í haust. Dion Dublin var hjá Coventry í A-deildinni og skoraði 4 mörk hjá liðinu áður en hann var seldur til Aston Villa. Natan Blake spilaði með Bolton framan af vetri og skoraði 9 mörk fyrir Bolton áður en hann var seldur til Blackburn. Nafn Yorke Owen Aloisi Cole Ward Solskjær Arnar Gunnl. Dublin Fowler Ricard Blake Hasselbaink Armstrong Huckerby Joachim Poyet ZoL Félag Manch. Utd Liverpool Coventry Manch. Utd Blackburn Manch. Utd Leicester Aston Villa Liverpool Middlesbro Blackburn Leeds Deild Enskibikar Deildabikar Evrópa Samtals 15 14 15 12 13 10 13 12 9 10 9 10 Tottenham 6 0 Coventry 8 3 Aston Villa 9 1 Chelsea 8 0 Chelsea 10

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.