Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1999, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1999, Blaðsíða 2
20 GXS^HPPFItETTIH ÞRIÐJUDAGUR 9. FEBRUAR 1999 Það eru ævinlega meiri átök í innbyrðis- viðureignum Lundúnaliða en ef þau eru frá sitt hverri borginni. Hér eru Robbie Earle hjá Wimbledon og John Moncur hjá West Ham í baráttu f leik liðanna. Símamynd Reuter Sýn kynnir spennandi - úrslit nálgast í mörgum mótum Nú fer staðan í ýmsum íþróttamótum að skýr- ast. Smám saman safna lið stigum og hver leikur færir lið nær lokaáfangan- um. Margir spennandi leikir eru fram undan, jafnt í knattspyrnu sem handbolta og körfubolta. Sýn hefur kynnt dagskrá vetr- arins fram á vor. I Tippfréttum síðastliðinn LENGJAN 6. leikvika 1999 STUÐLAR NR. DAGS LOKAR LEIKUR 1 X 2 ÍÞR. LAND KEPPNI TV 1 Þri 9/2 18:55 Belgía - Tékkland 1,70 2,85 3,25 Knatt. BEL Vináttulandsl 2 Roda JC - NEC Nijmegen 1,40 3,20 4,50 H0L Úrvalsdeild 3 19:40 Darlington - Carlisle 1,50 3,00 4,00 ENG 3. deild 4 23:25 Buffalo - Ottawa 1,80 4,20 2,20 ísknattl.USA NHL 5 Edmonton - Boston 1,85 4,10 2,15 6 Pittsburgh - Montreal 1,55 4,55 2,60 7 Miö 10/2 16:25 Pólland - Finnland 1,55 3,00 3,70 Knatt. PÓL Vináttulandsl 8 19:10 Króatía - Danmörk 1,45 3,10 4,25 KRÓ 9 19:25 Portúgal - Holland 2,80 2,75 1,90 FRA 10 19:40 Ítalía - Noregur 1,40 3,20 4,50 ENG 11 19:55 England - Frakkland 2,00 2,70 2,65 SÝN 12 23:25 Anaheim - Philadelphia 2,25 4,30 1,75 ísknattl.USA NHL 13 Toronto - Carolina 1,70 4,45 2,30 14 Fim 11/2 19:55 Grindavík - Keflavík 1,95 8,35 1,45 Karfa ÍSL DHL-deildin 15 Haukar - KR 2,00 8,60 1,40 16 Skallagrimur - Snæfell 1,65 7,40 1,70 17 Valur - Þór A. 2,10 8,80 1,35 18 ÍA - Tindastóll 1,60 7,65 1,75 19 23:25 Detroit - Edmonton 1,60 4,45 2,50 ísknattl.USA NHL 20 Ottawa - Florida 1,55 4,55 2,60 21 St. Louis - St. Jose 1,70 4,45 2,30 22 Fös 12/2 14:55 MR - Versló 1,50 8,10 2,20 Spurn. ÍSL Gettu betur RÚV 23 19:40 Colchester - Wigan 2,65 2,70 2,00 Knatt. ENG 2. deild 24 Rochdale - Hull 1,40 3,20 4,50 3. deild 25 19:55 KFÍ - UMFN 2,25 9,05 1,30 Karfa ISL DHL-deildin 26 23:25 N.Y. Rangers - Carolina 1,90 4,05 2,10 ísknattl.USA NHL 27 Philadelphia - San Antonio 1,60 7,65 1,75 Karfa NBA SÝN 28 Lau 13/2 13:25 Fram - Haukar 1,80 4,50 1,80 Hand. ÍSLBikarkeppni kv. RÚV 29 14:55 Charlton - Liverpool 3,70 3,00 1,55 Knatt. ENG Úrvalsdeild 30 West Ham - Nott. Forest 1,30 3,50 5,15 31 Bolton - W.B.A. 1,45 3,10 4,25 1. deild 32 Bradford - Ipswich 1,90 2,75 2,80 33 Bristol City - Sunderland 3,50 2,95 1,60 34 Stockport - Birmingham 2,90 2,75 1,85 35 Tranmere - Q.P.R. 1,85 2,75 2,90 36 Arsenal - Sheffield United 1,15 4,00 7,70 Bikarkeppni 37 Barnsley - Bristol Rovers 1,30 3,50 5,15 38 Everton - Coventry 1,95 2,70 2,75 39 Huddersfield - Derby 3,25 2,85 1,70 40 Leeds - Tottenham 1,75 2,80 3,15 41 Sheff. Wed. - Chelsea 2,65 2,70 2,00 STÖÐ2 42 15:55 UMFA - FH 1,30 5,85 2,55 Hand. ÍSL RÚV 43 19:55 Barcelona - Real Madrid 1,65 2,90 3,35 Knatt. SPÁ 1. deild SÝN 44 *) 20:15 De la Hoya - Ike Quartey 1,25 9,00 3,00 Box USA Veltivigt SÝN 45 *) Bari - Vicenza 1,40 3,20 4,50 Knatt. ÍTA 1. deild 46 *) Cagliari - Lazio 3,00 2,80 1,80 47 *) Empoli - Salernitana 1,70 2,85 3,25 48 *) Perugia - Inter 2,90 2,75 1,85 49 *) Piacenza - Juventus 2,35 2,55 2,35 50 *) Roma - Sampdoria 1,35 3,35 4,75 51 *) Udinese - Fiorentina 2,20 2,60 2,45 STÖÐ 2 52 *) Newcastle - Blackburn 1,70 2,85 3,25 ENG Bikarkeppni SÝN 53 *) Parma - Bologna 1,30 3,50 5,15 ÍTA 1. deild SÝN 54 *) Tindastóll - Grindavík Opnar föstudag Karfa ÍSL DHL-deildin 55 *) Þór A. - lA Opnar föstudag 56 *) KR - KFÍ Opnar föstudag 57 Mán 15/2 23:25 Buffalo - Carolina 1,65 4,45 2,40 ísknattl.USA NHL 58 Dallas - Edmonton 1,35 5,10 3,20 59 Los Angeles - Anaheim 1,75 4,30 2,25 60 New Jersey - Toronto 1,80 4,20 2,20 þriðju- dag var kynnt dag- skrá með leikjum úr NBA-deildinni bandarísku en Sýn mun sýna að minnsta kosti einn leik í viku með- an á riðlakeppninni stendur og hefj- ast flestir leikjanna um klukkan 1.00 á laugardagsmorgnum. Þegar að úrslitakeppninni kemur fjölgar leikjunum og verða sýndir leikir á fostudegi og sunnu- 8h<" degi. Úrslitakeppni A-deildarinnar í körfúbolta á íslandi verður sýnd á Sýn og Stöð 2 í mars og apríl auk bardaga ým- issa hnefa- leikakappa. Nokkrir knatt- spymulands- leikir krydda dagskrána og verða allir úti- leikir íslenska Veljlö mlnnst 3 lelki. Mest 6 leikl landsliðsins í Evrópukeppni lands- liða sýndir á Sýn og leikir Eng- lands við Frakka og Pólverja. f Auk þess verður sýndur vináttu- landsleikur íslands og Lúxem- borgar 10. mars. Sem fyrr verða sýndir leikir úr A- deildinni og ensku bikarkeppninni í Englandi á Sýn reglulega og 21.3. verður sýndur úrslitaleikurinn í deildabikarkeppninni. Þar keppa W imbledon/Tottenham-Leicest- er/Sunderland. Mánaðarlega verður sýndur knattspyrnuleikur úr A-deildinni á Spáni og má þar nefna leik Barcelona-Real Madrid sem verður leikinn 14. febrúar næstkomandi. í mars hefst keppni í 8 liða úrslit- um meistaradeildar Evrópu og verð- ur fyrsti leikurinn viðureign Manchester United og Inter. Daginn eftir verður sýndur leikur Chelsea og Válerenga. Sýn hefur tryggt sér réttinn á að sýna leiki úr A-deildinni á íslandi og verður sýndur leikur í hverri umferð. í sumar verða sýndir leikir úr Copa America-keppninni sem er keppni 12 bestu landsliða í Suður- Ameríku og stendur sú keppni yfír frá 29. júní til 18. júlí. Þá verður áfram umfjöllun um golf en Sýn hefur tryggt sér sýning- arréttinn á flestum stórmótum árs- ins í golfi. Rætt hefur verið um að færa laug- ardagsleikinn frá Englandi af Stöð 2 yfir á Sýn. 94% landsmanna ná Sýn svo sú staða er fyrir hendi. Sem fyrr verður helstu viðburð- anna getið í Sófanum á þriðjudög- um. Hár er sýnishorn dag- skrárinnar á Sýn í mars. Mán. 1.3. Mið. 3.3. Mið. 3.3. Fim. 4.3. Sun. 7.3. Sun. 7.3. Mán. 8.3. Mið. 10.3. Lau. 13.3. Lau. 13.3. Sun. 14.3. hampton Sun. 14.3. Mið. 17.3. Sun. 21.3. Sun. 21.3. Sun. 21.3. Mán. 22.3. Lau. 27.3. Lau. 27.3. Mið. 31.3. Leicester-Leeds Manch. Utd-Inter Real Madrid-Kiev Chelsea-Válerenga Sampdoria-Juventus Enska bikarkeppnin Sampdoria-Juventus Lúxemborg-ísland Spænski boltinn Holyfield-Lewis Middlesbro-Sout- Inter-Milan Meistaradeild Evrópu Aston Villa-Chelsea Úrslit deildabikarins Udinese-Parma Enski boltinn England-Pólland Andorra-ísland Úkraina-ísland Arnar Gunnlaugsson inn á markahrókalistann Um síðustu helgi skutu sóknarmenn Manchester United Skírisskógarpiltana í Nottingham I kaf og rændu afkomendur Hróa hattar öllum þremur stigunum sem voru í boði. Dwight Yorke skoraði tvö mörk og skaust á toppinn yfir markahæstu leikmenn A-deildarinnar og Andy Cole hækkaði einnig á listanum vegna þeirra tveggja marka sem hann skoraði. Hástökkvari vikunnar á markahrókalist- anum er þó Norðmaðurinn Ole Gunnar Sol- skjær sem skoraði fjögur mörk og hefur þá skorað 15 mörk alls. Arnar Gunnlaugsson komst inn á listann án þess að hafa skorað mark, en hann var seldur frá Bolton til Leicester í síðustu viku. Hann skoraði öll 14 mörk sín með Bolton en mun eflaust bæta við mörkum í vor. Margir þeirra sem eru á listanum yfir markahæstu sóknarmenn í A-deildinni spil- uðu með liði í B-deildinni er leiktíðin hófst í haust. John Aloisi, sem nú er hjá Coventry, skor- aði 17 mörk fyrir Portsmouth í B-deildinni. Ashley Ward, sem nú spilar með Black- bum, var upphaflega hjá Bamsley í B-deild- inni og skoraði 15 mörk með þeim í haust en hann slefaði inn marki síðastliðinn laugardag fyrir Blackburn. Dwight Yorke var áður hjá Aston Villa í A- deildinni en var seldur til Manchester United í haust. Dion Dublin var hjá Coventry í A-deildinni og skoraði 4 mörk hjá liðinu áður en hann var seldur til Aston Villa. Natan Blake spilaði með Bolton framan af vetri og skoraði 9 mörk fyrir Bolton áður en hann var seldur til Blackbum. Nafn Félag Deild Enskibikar Deildabikar Evrópa Samtals Yorke Manch. Utd 15 1 0 5 21 Owen Liverpool 14 2 1 2 19 Aloisi Coventry 15 0 3 0 18 Cole Manch. Utd 12 1 0 4 17 Ward Blackbum 13 0 3 0 16 Solskjær Manch. Utd 10 1 3 1 15 Amar Gunnl. Leicester 13 0 1 0 14 Dublin Aston Villa 12 0 1 0 13 Fowler Liverpool 9 1 1 2 13 Ricard Middlesbro 10 0 3 0 13 Blake Blackbum 9 0 3 0 12 Hasselbaink Leeds 10 1 0 1 12 Armstrong Tottenham 6 0 5 0 11 Huckerby Coventry 8 3 0 0 11 Joachim Aston Villa 9 1 0 1 11 Poyet Chelsea 8 0 2 1 11 Zola Chelsea 10 1 0 0 11

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.