Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1999, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1999, Blaðsíða 8
8 FIMMTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1999 SKEIFUNN117 • 108 REYKJAVIK SÍMI 581-4515 • FAX 581-4510 UPPBOÐ Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir, á eft- ________irfarandi eignum:________ Kötlufell 9, 3ja herb. íbúð á 3. hæð t.h. m.m., þingl. eig. Þuríður Georgsdóttir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, mánu- daginn 15. febrúar 1999 kl. 10.00. Leirubakki 32, 4ra herb. íbúð á 3. hæð t.v., þingl. eig. Haukur Már Haraldsson, gerðarbeiðandi Samvinnusjóður íslands hf., mánudaginn 15. febrúar 1999 kl. 10.00.___________________________ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Álfaborgir 17,2ja herb. íbúð á 3. hæð t.h. m.m. ásamt geymslu á 1. hæð, merkt 0104, þingl. eig. Hafsteinn Hafsteinsson, gerðarbeiðendur Tollstjóraskrifstofa og Vátryggingafélag íslands hf., mánudag- inn 15. febrúar 1999 kl. 15.00. Laufrimi 5, 72,2 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð fyrst t.v. m.m., þingl. eig. Elsa Haf- steinsdóttir, gerðarbeiðendur Ibúðalána- sjóður og Tollstjóraskrifstofa, mánudag- inn 15. febrúar 1999 kl. 14.30. Laufrimi 18,4ra herb. íbúð á 2. hæð, 82,8 fm, þingl. eig. Edda Sólveig Úlfarsdóttir, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, mánu- daginn 15. febrúar 1999 kl. 14.00. SÝ SLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Útlönd Friöarviðræöurnar um Kosovo ganga stirðlega: Biskup veitist að Milosevic Andlegur leiðtogi Serba í Kosovo veittist harkalega að Slobodan Milosevic Júgóslavíuforseta i gær og sakaði hann um að bregðast Serbum sem hann segist vera full- trúi fyrir. Biskupinn sagði að Kosovo yrði best þjónað með því að koma á lýræði í héraðinu. Biskupinn, sem neyddist til að ræða við fréttamenn fyrir utan Rambouillet-höll þar sem friðarvið- ræður stríðandi fylkinga fara fram, sagðist hafa litla trú á þrettán manna sendinefnd Júgóslavíu. Milosevic valdi þá alla sjálfur. „Ef við hefðum trú á þeim hefð- um við ekki komið hingað," sagði hinn smávaxni Artemije biskup. „Eina hugsanlega lausnin fyrir Kosovo er að lýðræði verði komið á Hubert Védrine, utanríkisráðherra Frakklands, efast um réttmæti sjálf- virkra loftárása á Serba. í Serbíu. Og það getur ekki gerst á meðan Milosevic er við stjómvöl- inn.“ Vonir era bundnar við að friðar- viðræðumar í Rambouillet hrökkvi í almennilegan gang í dag þegar deilendur fá heimsókn þriggja stór- menna. Utanríkisráðherrar Frakk- lands og Bretlands, Hubert Védrine og Robin Cook, láta sjá sig, svo og forseti Serbíu, Milan Milutinovic. Védrine lýsti yfir efasemdum í gærkvöld um að viturlegt væri fyrir NATO að grípa sjátfvirkt til loft- árása fari svo að friðarviðræðumar í Frakklandi skili ekki tilætluðum árangri. „Ef ekki næst samkomulag, verð- um við að segja hvers vegna,“ sagði Védrine í sjónvarpsviðtali. Morðinginn og fórnarlambið elskendur ítalskur rithöfundur heldur því fram aö foringinn í Sviss- neska lífverðinum i páfagarði, sem var myrtur í maí síðastliðn- um, og morðingi hans hafi verið elskendur. Segist rithöfundurinn, Massimo Lacchei, hafa þekkt báða mennina og rætt við þá um samkynhneigð þeirra. Lacchei heldur því fram að þriðji maður- inn, sem sendur var utan eftir harmleikinn, kunni að vera við- riðinn morðin á lífvarðaforingj- anum og eiginkonu hans. Ríkir Chilebúar greiða lög- mönnum Pinochets Nokkrir af ríkustu íbúum Chile hafa safhað rúmlega 200 milljónum íslenskra króna til þess að standa straum af máls- kostnaði Augustos Pinochets, fyrrverandi einræðisherra, í Englandi. Taívanska nunnan Heng Su var einu sinni fræg söngkona. NÚ gengur hún bara um með kanínuna sina Bo Bo sem heldur að hún sé hundur. Stuttar fréttir :dv Enginn í brúnni Yfirdómarinn I réttarhöldunum yfir þremur fyrrum ráðherrum í stjórn Frakklands, sem era ákærðir fyrh’ manndráp í tengsl- um við blóðgjafir með alnæmis- smituðu blóöi á níunda áratugn- um, sagðist í gær hafa efasemdir um að nokkur hefði haft stjórn á stefnunni gagnvart alnæmi. Milljaröar í bætur Tóbaksframleiðandinn Philip Morris var í gær dæmdur til að greiða 53 ára krabbameinsveikri konu um 3,5 milljarða íslenskra króna í bætur. Ekki fyrir farþega Skipið sem fórst með yfir 300 manns í Indónesíu síðastliðna helgi hafi ekki leyfi til farþega- flutninga. Vaskaði upp Áleynifúndi Husseins Jórdan- íukonungs og Shimons Peres, fyrrverandi forsætisráðherra ísraels, stakk konungur upp á að þeir þvæðu upp saman eftir kvöldmatinn. Fundurinn fór fram á heimili bresks aðals- manns sem sent hafi þjónustufólk sitt heim af ör- yggisástæðum. ísraelskir leiðtog- ar vora í leynilegu sambandi við Jórdaníukonung þau 30 ár sem stríðsástand ríkti milli ríkjanna. Aftaka í Texas Fangi sem dæmdur var fyrir morð og nauðgun fyrir 20 áram var tekinn af lífi í Texas í gær. Fanginn var kallaður Köngulóar- maðurinn eftir að hafa komist út um 15 cm rifú á fangelsisglugga árið eftir handtökuna. Hann náö- ist hálfu ári seinna. Tuttugu fundnir Björgunarsveitarmenn hafa fúndið tuttugu manns á lífi eftir að ferja með 325 farþega sökk í Indónesíu. Vonir standa til að fleiri hafi lifað slysið af. Rifist í Bonn Deilur era komnar upp innan þýsku stjórnarinnar þar sem græningjar neita að gera mála- miðlanir í umdeildu máli um rík- isborgararétt útlendinga. Séra Jesse spáir Bandaríski blökkupresturinn Jesse Jackson sagöi í gær að hann íhugaði nú alvarlega að blanda sér aftur í kapphlaupið um Hvíta húsið. III LTl buuuuujv Range Rover disil T 1997, ssk., álf., allt rafdr, ABS og fl., litur grænn, ek 36 þ. km. V. 4400 þús. Sími 552 7770 Jeep Wrangler 2,5 1998, 5 gíra, liturvínr., ek 19 þ. km. V. 2250 þús. Suzuki Baleno 4z4 stw 1998,5 g, allt rafdr, spoil, ek 13 þ. km, blár/grár. V. 1440 þús. Suzuki Sidekick 4x41991,5 gira, upph., litur hvítur, ek. 106 þ. km, V. 770 þús. BMW 316ÍA 1993, ssk., ek. 88 þ. km, litur rauður, gott eintak, bílalán 450 þús. V. 1380 þús. MMC Space Wagon 4x41991,5 gíra, allt rafdr., litur rauður, ek. aðeins 76 þ. km, toppeintak. V. 790 þús. Range Rover Vogue 3,51989, ssk., álf., allt rafdr., litur d-blár, ek. 137 þ. km. V. 1250 þús. Toyota Corolla Wagon 1,61998, ssk., ABS, allt rafdr., s-v ,dekk, litur d-blár, V. 1450 þús. Renault Mégane RT 1.6 1998, Subaru Outback 2,5 1996,5 gira, MMC Eclipse 2.0 1996, ssk., 15 Mercedes Benz 300 E 4matic- Mercedes Benz C-230 Elegance MMC Colt Gli 1.3 1993, 5 gira, ssk., ABS, allt rafdr., cd. og fl., litur ABS, allt rafdr., litur grænn, bílal. og 16“ álfelgur, sóll., litur hvítur, 4x4,1988, ssk., álf, abs, cd, ek. 1998, ssk., leður, sóll., álf., og vökvast., silfurl. ek. 111 þ. km. vínr.', ek. 500 km. V. 1490 þús. 1150þús. ek. 11 þ. km, bílalán 1650 þús. 161 þ.km, litur d-blár, toppeintak, margt fl„ litur hvítur. V. 3980 þús. V.600þús. Einriig 1997 beinsk. V. 2090 tilboð, 1790 þús. V. 2100 þús. V. 1550 þús. VW Vento 2.0 GT 1997, 5 gíra , sóll., sportinnr., spoil, og fl. ek. 30 þ.km, litur svartur, V. 1590 þús. Subaru Forester 2,0 4x4,1998, Toyota Corolla sedan 1.6 SS Toyota Starlet 1,3 1993, 5 gíra, MMC Pajero V-6 SW1991, ssk., Nissan Sunnysedan 1,4 Ix 1995, Subaru Legacy 2.0 st 1996, ssk., Renault Laguna 2.0 RT1998, ssk., upph., ABS, mikiðaf aukahl., 1997, ssk., álf., spoil., liturgrænn, grár, ek. 92 þ. km. sóll, brettak., drkr. og margtfl. ek. ssk., álf., spoil., cd, litur grænn, upph., cd, álf., litur vínr., ek. ssk., cd, allt rafdr., litur vínr., ek. ek. 8 þ. km. ek. 33 þ. km. V. 590 þús. aöeins 87 þ.km, „gullmoli", ek. 90 þ. km, bilai. 650 þús. 37 þ. km. 25 þ. km. V. 2350 þús. V. 1350 þús. V. 1390 þús. V. 900 þús. V. 1690 þús. V. 1890 þús.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.