Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1999, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1999, Blaðsíða 13
 LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 1999 13 Rik Mayall er kominn aftur: Var nærri dauður Það þekkja margir Rik Mayall úr þáttum á borð við The Young Ones The New Statesman og Bottom sem sýnd- ir eru á Skjá 1 um þessar mund- ir. Blómatímabil hans var fyrir u.þ.b. tíu árum en fyrir örfáum árum lenti hann í alvarlegu slysi þar sem minnstu munaði að hann færi yfir móðuna miklu. Hann er nú búinn að ná sér að mestu og búinn að gera samning við sjónvarpsstöð um að gera grínþætti sem henda gaman að lögreglumyndaflokk- um. Til þess að gera þessa þætti hefur hann hóað saman gömlu félögunum úr The New Statesman þáttunum. Johnny Depp er skæður: Ógnaði Ijós- myndara með lurki Johnny Depp er ekkert lamb að leika sér við ef marka má nýjar fregnir af kappan- um. Hann var að koma út af fín- um veitingastað í London með þungaðri kærustu sinni, Vanessu Paradis, þegar ljós- myndarar fóru að reyna að mynda þau. Leikarinn bað þá um að láta þau vera en þeir urðu ekki við þeirri beiðni hans. Þá brást Johnny illur við og hljóp á eftir ljósmyndara með viðarbút í hendi og ógnaði honum hressilega. Lögreglan var kvödd á vettvang og tók Johnny höndum. Honum var síðan sleppt eftir íjóra tíma í haldi. Þess vegna hætti Gwyneth með Ben: Leiðindi í tölvupósti Viggo Mortensen var ekki ástæðan fyrir því að Gwyneth hætti með Ben Affleck. Hin raunverulega ástæða þess að ungfrú Paltrow hætti með hon- um var sú að hún var að róta í tölvupóstinum hans og fann frekar leiðinlegt bréf sem Ben hafði sent vini sínum. í því seg- ir Ben að hann geti vart verið henni trúr öllu lengur og ástæð- an fyrir því sé sú að „ég held að mér líki ekki nógu vel við hana. Ég veit ekki hvort ég mun nokkum tíma vera fúllkomlega ánægður með hana.“ Hann er enginn Shakespeare og hann er ekki ástfanginn. frábaeiri; sunnudað Itá Ul. í jaO»s Laugaveð1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.