Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1999, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1999, Blaðsíða 14
14 LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 1999 T>V fyrir 15 árum Rán voru efst á baugi fyrir 15 árum: Tvö bankarán á rúmri viku ím* Rán eru sem betur fer ekki mjög tíð á íslandi. Það gerðist þó í febrúar 1984 að tvö rán vora framin. Það fyrra var framið í útibúi Iðnaðar- bankans í Drafnarfelli og hið síðara við Landsbanka íslands á Laugavegi. Ræninginn sem aldrei fannst Þann níunda febrúar árið 1984 var á fjórða hundrað þúsundum króna stolið úr útibúi Iönaðarbank- ans í Drafnarfelli í Breiðholti. í frétt í DV fostudaginn 18. febrúar er sagt frá atburðinum á eftirfarandi hátt: Rœninginn er talinn vem um tví- tugt. Hann mun ekki hafa náöst þrátt fyrir ítrekaöa leit í gœrkvöldi og nótt. Manninum var hleypt inn um hliöardyr bankans. Starfsfólk bank- ans var þá aö vinna aö uppgjöri dagsins. Samkvœmt þeim upplýsing- um sem DV hefur aflaö sér um mál- iö þá bankaöi maöurinn og gaf til kynna aö þar vœri sendillinn á ferö. Þess vegna var honum hleypt inn. Hann var óvopnaöur, klœddur gallabuxum, vestisúlpu og léttum íþróttaskóm. Er hann haföi hrifsaö peningana úr skúffu gjaldkera reyndi starfsfólkið aö hefta för hans. Eftir aö rœninginn hvarf út í myrkriö var gerö ítarleg leit aó hon- um. Reynt var að hafa upp á hugsan- legum vitnum í verslunum í nágrenn- inu en ekki er vitaó hvort hafst hefur upp á vitni. Þrátt fyrir ítarlega leit að ræningjan- um hefur hann aldrei fundist. Vopnað rán Aðeins rúmri viku síðar, eða þann 17. febrúar, réðst vopnaður maður að tveimur starfsmönnum ÁTVR þar sem þeir vora að fara með dagssölu verslunarinnar í næturhólf Landsbankans við Laugaveg 77. Rœninginn tók leigubíl um 19.30 í gærkvöldi og lét bílstjórann aka sér út í Nauthólsvík. Er þangaö kom dró hann upp haglabyssuna og skipaöi bílstjóranum út. Byssumaður- inn tók leigubílinn síöan traustataki og skildi bílstjórann eftir. Byssumaó- urinn hélt þá aö Landsbankanum á Laugavegi 77, en taliö er að hann hafi skiliö bílinn eftir viö Hverfisgötu. Þegar hann kom aö aöalinngangi bankans voru tveir menn frá Áfengis- versluninni að leggja inn andvirói dagssölunnar, u.þ.b. tvœr milljónir króna. Byssumaöurinn ógnaöi starfsmönn- unum tveimur og heimtaói pening- ana. Þeir neituöu aö afhenda þá. Maö- urinn skaut þá úr haglabyssunni á Volkswagenbil starfsmanna ÁTVR til þess aö sýna aö honum væri alvara meö hótunum sínum. Þá afhentu starfsmennirnir ræningjanum feng- inn. Rœninginn tók þá á rás niöur á Hverfisgötu. Málið upplýst Málið var upplýst síðar í mánuðin- um og í frétt 28. febrúar segir frá því að tveir þeirra sem að ráninu stóðu, annar þeirra ræninginn sjálfur, hafi fundist, svo og haglabyssan og 950 þúsund krónur af ránsfengnum. -sm STAHFSMAÐUR LANDSj BANKANS JÁTAR ÞÁTT tMllbankaráninip im breytingar Myndimar tvær virðast við fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáð kemur i ljós að á mynd- inni til hægri hefur Frnim atrið- um verið breytt. Finnir þú þessi funm atriði skaltu merkja við þau með krossi á myndinni til hægri og senda okkur hana ásamt nafni þínu og heimilis- fangi. Að tveimur vikum liönum birtum við nöfn sigurvegaranna. 1. verðlaun: Akai-útvarpstæki með segulbandi og vekjara frá Sjónvarpsmiðstöðinni, Síöumúla 2, að verömæti kr. 3.990. 2. verðlaun: Tvær Úrvalsbækur að verðmæti kr. 1570, Sekur eftir Scott Turow og Kólibrísúpan eftir David Parry og Patrick Withrow. Vinningarnir veróa sendir heim. Merkið umslagiö með lausninni: Finnur þú fimm breytingar? 502 c/o DV, pósthólf 5380 125 Reykjavík Finnur þú fimm breytingar? 502 r3 * // o v'' ^TSSSk / A ' AU1// Á •V v/« H^EÍlii^fltó Ertu með byggingarleyfi fyrir þessu lagsi? Nafn: _ Heimili: Vinningshafar fyrir getraun númer 500 eru: l.verðlaun: Hrafnhildur Björg, Suöurgötu 29, 245 Sandgerðl. 2. verðlaun: Dóra Hjálmarsdóttir, Skagabraut 1, 250 Garði. METSÖLUBÆKUR BRETLAND SKÁLDSÓGUR - KIUUR: 1. Louis de Bernléres: Captains Corelli's Mandolin. 2. P. D. James: A Certain Justice. 3. Josephine Cox: Tomorrow the World 4. Ardal O'Hanlon: The Talk of the Town. 5. Anne Baker: Liverpool Lullaby. 6. Jane Asher: The Question. 7. Alex Garland: The Beach. 8. Linda Taylor: Reading Between the Lines. 9. Arthur Golden: Memoirs of a Geisha. 10. lan McEwan: Enduring Love. RIT ALM. EÐLIS - KIUUR: 1. Blll Bryson: Notes from a Small Island. 2. John Gray: Men Are from Mars, Women Are from Venus. 3. Frank Mccourt: Angela’s Ashes. 4. Bill Bryson: A Walk in the Woods. 5. Lilllan Too: The Little Book of Feng Shui. 6. Paul Wilson: The Little Book of Calm. 7. Frank Mulr: A Kentish Lad. 8. Griff Rhys Jones: The Nation's Favourite Poems. 9. Dava Sobel: Longitude. 10. Bill Bryson: Neither Here Nor There. INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR: 1. Patrlcia Cornwell: Southern Cross. 2. Colin Forbes: This United State. 3. Josephine Cox: The Gilded Cage. 4. John Connolly: Every Dead Thing. 5. Robert Harris: Archangel. 6. Terry Pratchett: Carpe Jungulum. INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS: 1. Ted Hughes: Birthday Letters. 2. Michael Smith: Station X. 3. Bill Bryson: Notes from a Big Country. 4. Amanda Foreman: Georgiana, Duchess of Devonshire. 5. Lenny McLean: The Guv’nor. 6. Lacey & Danzlger: The Vear 1000. (Byggt á The Sunday Times) 8ANDARÍKIN SKÁLDSÖGUR - KIUUR: 1. John Grisham: The Street Lawyer. 2. Nlcholas Sparks: Message in a Bottle. 3. Arthur Golden: Memoirs of a Geisha. 4. Billle Letts: Where the Heart Is. 5. Bret Lott: Jewel. 6. Nora Roberts: The MacGregors: Alan - Grant. 7. Tom Clancy & Steve Pieczenlk: Tom Clancy's Net Force. 8. V.C. Andrews: Olivia. 9. Allce McDermott: Charming Billy. 10. Rebecca Wells: Divine Secret of the Ya-Ya Sisterhood. RIT ALM. EÐLIS - KIUUR: 1. Jonathan Harr: A Civil Action. 2. Gary Zukav: The Seat of the Soul. 3. Sebastlan Junger: The Perfect Storm. 4. Jon Krakauer: Into Thin Air. 5. Stanley & Danko: The Millionaire Next Door. 6. Browne & May: Adventures of a Psychic. 7. Frances Mayes: Under the Tuscan Sun. 8. ‘N Sync & Squires: 'N Sync: The Official Book. 9. Monty Roberts: The Man who Listens to Horses. 10. Edward Ball: Slaves in the Family. INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR: 1. Patricia Cornwell: Southern Cross. 2. Dean R. Koontz: Seize the Night. 3. W.E.B. Griffin: In Danger's Path. 4. Tom Wolfe: A Man in Full. 5. Jonathan Kellerman: Billy Straight. 6. Llllan Jackson Braun: The Cat who Saw Stars. INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS: 1. Tom Brokaw: The Greatest Generation. 2. Mitch Albom: Tuesdays with Morrie. 3. Sontag & Drew: Blind Man's Bluff. 4. Jennings & Brewster: The Century. 5. Neale Donald Walsch: Conversations with God: Book 1. 6. Neale Donald Walsch: Conversations with God: Book 3. (Byggt á The New York Tlmes).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.