Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1999, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1999, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 1999 23 Claire Danes og Ben litli Lee: ' Ekki í giftingar- hugleiðingum Miklar sögusagnir spunnust um það þegar Claire Danes, sem við þekkjum úr myndinni I um Rómeó og Júlíu og þáttun- I um My so Called Life, og ástr- II alski kærastinn hennar, Ben Lee, fóru saman inn í kirkju í Sydney. Ekki leið á löngu þar til þau voru gift í hugum margra en svo er víst ekki. Skötuhjúin segjast ekki á leið- inni í heilagt hjónaband. Ástæðan fyrir heimsókninni i kirkjuna var sú að þau voru að flýja ágenga ástralska fjölmiðla. Cameron með nýjan gaur: Þolir ekki Mariuh Carey Eftir erfiðan skilnað við Matt Dillon virðist Cameron Diaz vera komin aftur á beinu braut- ina og með annan upp á arm- inn. Sá heppni er leikarinn Jared Leto sem lék einmitt á móti henni Claire Danes í sjón- varpsþáttunum My so Called Life. Cameron og hann hittust á prufum fyrir kvikmyndina American Psycho sem gerð er eftir sögu Bretts Easton-Ellis. Parið hefur sést kyssast, leið- ast, knúsast og matast á hinum ýmsu stöðum í Los Angeles. En það er eins gott að Jared skelli ekki Mariuh Carey á fón- inn þegar hann býður Cameron heim. Hún hefur nefnilega lýst því yfir að ef ætti að pynta hana væri besta leiðin að binda hana inni i herbergi og spila tónlist Mariuh. Það er stúlka nokkur sem heitir Whitney Houston sem gæti vitaö einmitt hvernig Cameron líður. NÝ Rýmingarsala á frystis ca Við rýmum fyrir nýjum gerðum og bjóðum því öndvegisfrystiskápa frá Siemens með 30% afslætti Fjórar stærðir: 169, 210, 248 og 287 lítrar. Slíkt kostatilboð áttu ekki að láta þér úr greipum ganga. Siemens frystiskápar Siemens kæliskápur KS 27R01 Nauðsynlegir á hverju heimili. Mjög vandaðirfrystiskápar. Rafeindastýrðir, með frystingu á öllum haeðum, mjúklínuútlit. Búhnykksverð frá: 360 kr. stgr. Siemens þvottavélar WM 20850BY / WM 21050BY Glæsilegur kæliskápur án frystihólfs. 266 lítrar. Orkuflokkur A. H x b x d = 146 x 60 x 60 sm. Búhnykksverð: kr. stgr. Siemens þurrkari WT 21000EU Tvær þvottavélar á tilboðsverði. Taka 4,5 kg, einfaldar í notkun, hafa öll nauðsynleg kerfi, valfrjáls vinduhraði, sjálfstæður hitastillir, e-hnappur, vatnsborðshnappur, mishleðsluskynjun. WM 20850BY: 800 sn./mín. WM 21050BY: 1000 sn./mín. Búhnykksverð: 42.900 kr. stgr. wm 2085oby 49.900 kr. stgr. WM21050BY Góður þurrkari á fínu verði. Tekur 5 kg, einfaldur í notkun, fyrir útblástur í gegnum barka sem fylgir með, snýst í báðar áttir, stáltromla, hlífðarhnappur fyrir viðkvæmt tau. Búhnykksverð: 29.900 kr. stgr. Dantax ,Þessi dásamlegu dönsku tæki' jj j Nýr þráðlaus sírfii frá Siemens GIGASET 2011 POCKET Dantax TLD 30. Misstu ekki af tækifærinu. 28" Black Matrix myndlampi • Nicam Stereo magnari • Allar aðgerðir á skjá • íslenskt textavarp • Scart-tengi • 100 stöðva minni • CTI-litakerfi • Tímarofi • Fjarstýring. Búhnykksverð: 3Q onn Irr efnr Ótrúlega fyrirferðarlítill, einn sá smæsti á markaðnum. Þetta er síminn fyrir þá sem vilja fylgjast með þróuninni. DECT/GAP-staðall. Rafhlaða endist 90 klst. í bið eða 9 klst. í notkun. Þyngd handtækis er 125 g. Upplýstur skjár. Búhnykksverð: 19.900 kr. stgr. SMITH & NORLAND ■ ■ UMBOÐSMENN: Akranes: lalNiinsla Sigurdórs * Borgarnes: Glilnir • Snæfellsbæn Blómslunrellii ♦ Gmndarfjöiðun Ciiai Hallgrimsson ♦ Stykkishólmun Skipavik ♦ Ðúðardalur: Ásubúð • Isafjörður Póllinn - Hvammstangi: Skjanni • Sauðáikrókur Rafsjó ♦ Siglufjörður Torgil • Akureyri: Ljósgjafinn ♦ Húsavík: Öryggi ♦ Vopnaljörður Rafmagnsv. Árna U. ♦ Neskaupstaður. Rafalda ♦ Reyðarfjörður Ratvélavtrksl. Áma E. • Egilsstaðir Sveínn Guðmundsson ♦ Breiðdalsvflr Nóatúni 4 105 Reykjavík Sími 520 3000 Slefán I.Slefánssnn ■ Höfn í Hornafirdi: tráia og M ♦ Vik í Mýrdal: Klakkur • Vestmannaeyjar Tréverk * Hvnlsvöllur Rafmagnsverkst. IB • Hella: Gilsá • Selfnss: Árvirkinn • Grindavík: Rafborg < Garður Raftækjav. Sig Ingiarss. ♦ Keflavík: Ljósboginn • Hafnarfjörður Rafbóó Skúla. Állaskeiði www.sminor.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.