Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1999, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1999, Blaðsíða 35
LAUGARDAGUR 23. JANÚAR 1999 47 ifcröldin Framherji landsliðs Kongó, Ekanga Nsimba, var svo lukkulegur að leika ekki með liði Bena Tshadi. Þess í stað leik- ur hann hér sprelllifandi á Togolese Messan Ametokodo í keppninni um Afríkubikarinn í Ouagadougou. Heimurinn varð enn skrýtnari árið 1998: Guð kom ekki til Dallas Samkvæmt tímaritinu Fourtean Times varð veröldin enn skrýtnari á síðasta ári en áður. í blaðinu seg- ir að árið hafi verið verulegur stökkpallur fyrir fyrirbæri á borð við endurholdgun, spádóma, vofur og fljúgandi furðuhluti. „1998 var langfurðulegasta árið samkvæmt okkar skýrslum," segir Joe McNally, aðstoðarritstjóri tíma- ritsins. „Eftir þvi sem við nálgumst árþúsundamótin eykst áhugi fólks á hinu yfirskilvitlega." Guð var væntanlegur til Dallas I tímaritinu er sérstaklega talað um austurlenskan prófessor að nafni Hon-Mingh Chen. Hann hafði verið prófessor í Taívan en leiddi 150 manna sértrúarsöfnuð sinn alla leið til Dallas, þar sem hann hélt að Guð myndi birtast þeim þapn 31. mars 1998. Þegar Guð mætti ekki varð Chen mjög miður sín og fullur auðmýktar og sektar. Við söfnuðinn sagði hann: „Þið skuluð afgreiða það sem ég hef predikað sem rugl. Mér þætti gott ef þið tækjuð ekki mark á mér eftir þetta.“ Annað liðið lást Knattspyma hefúr aldrei verið al- gjörlega hættulaus íþrótt. Skemmst er að minnast rotaðra dómara og fótbrotinna framvarða. Þeir sem þar áttu hlut að máli munu vafalaust svitna og þakka Guði fyrir hve vel þeir sluppu þegar þeir heyra um kongóska knattspymuliðið. Allt liðið, 11 manns á aldrinum 20-35 ára, frá þorpinu Bena Tshadi í Austur-Kasai, lést þegar eldingu laust niður á knattspyrnuvöllinn. Svo merkilega vOdi til að allir leikmenn hins liðsins, sem var frá þorpinu Basangana, sluppu ómeiddir. Þetta hafa margir túlkað sem óræka sönn- un fyrir því að um galdra hafi verið að ræða, en leikurinn fór fram á velli Basangana-liðsins. Staðan í leiknum þegar eldingunni laust niður var 1-1. Skrýtið en satt Furðuleikinn getur verið sannur eins og Fourtean Times hefur bent á og nefnir í því sambandi nafn J.B.S. Haldane sem sagði: „Alheimurinn gæti ekki einungis verið skrýtnari en við ímyndum okkur, hann gæti verið skrýtnari en við getum ímyndað okkur.“ -sm Samkvæmt Fourtean Times verður straumur pflagríma til ísraels á næstunni vegna ótta fólks við heimsslit, mikill hluti þeirra væntanlega kristinn. Marg- ir stefna að því að fá stúkusæti við heimsslitin. •Megrunarúðinn Slendermist innilieldur auk vítamína cromium picolante og L-camitine fitubixamara. •Blágrænir þörungar við húðvandamáli o.fl •Pro Bio Mist er sterkasta andoxunarefin náttúrunnar. •PMS fyrir íyriitfðarsjrcnnu. Auk maigra annarra úða. Engin lyf, ekkert koffín, engin aukaefin. • Slær á Iningiirtilfinningu • Eykur íitubrennslu • Engar kaloríur ,engin fiía • Vítaniín og steinefhi seni til þarf • Fer beint í blóðrásina • Náttúrleg efni Munnúðmn fni KareMor Upplýsingar hjá Þórunni og Haraldi í síma 588 8926 og 898 2027 Holl og brogdgód jurtokœfa PrjárUúffenaar hyClClOtCQMflMlrl Dreifing: Heilsa ehf. S:53B 3232 KjairVtiUstofQ í Tqrís Kjarvalsstofa í París er íbúð með aðgengi að vinnuaðstöðu sem ætluð er til dvalar fyrir íslenska listamenn. Stofan er í eigu Reykjavíkurborgar, menntamálaráðuneytisins og Seðlabanka íslands. Kjarvalsstofa er í miðborg Parísar, skammt ffá Notre Dame dómkirkjunni. Tveir mánuðir eru samkvæmt reglum Cité lágmark. Þeir sem í stofunni dvelja greiða dvalargjöld sem ákveðin eru af stjóm Cité Intemationale des Arts er rekur stofuna ásamt fleiri listamannaíbúðum og miðast við kostnað af rekstri hennar. Þessi gjöld em lægri en almenn leiga í París og verða á árinu 1999 1.640 fr. á mánuði fyrir einstakling en 2.080 fr. á mánuði fyrir tvo. Dvalargestir skuldbinda sig til að hlíta reglum Cité Intemationale varðandi afnot af húsnæði og vinnuaðstöðu. Hér með er auglýst eftir umsóknum um afnot af Kjarvalsstofu tímabilið 2. ágúst 1999 til 31. júh' 2000. Umsóknum skal beint til stjómamefndar Kjarvalsstofu hjá Jóni Bjömssyni, framkvæmdastjóra þróunar- og fjölskyldusviðs, Ráðhúsi Reykjavíkur. Tekið er á móti umsóknum til stjómamefndar í upplýsingaþjónustunni á 1. hæð í Ráðhúsi Reykjavíkur en þar liggja einnig frammi umsóknareyðublöð og afrit af þeim reglunt sem gilda um afnot af KjarvaJsstofu. Fyrri umsóknir þarf að endumýja, eigi þær að koma til greina við þessa úthlutun. Umsóknir skulu hafa boríst í síðasta lagi 15. mars 1999. Stjórnarnefnd Kjarvalssufu C ARNEGIE ART AWARD 1998 NORRÆN SAMTÍMAMÁLARALIST LISTASAFN ÍSLANDS FRÍKIRKJUVEGI 7, REYKJAVfK 7. - 21. FEBRÚAR 1999 ALLA DAGA NEMA MÁNUDAGA KL. 11 - 17 LEIÐSÖGN UM SÝNINGUNA SUNNUDAGANA 7., 14. OG 21. FEBRÚAR KL. 15 AÐGANGUR ÓKEYPIS «T
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.