Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1999, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1999, Blaðsíða 44
56 LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 1999 DV smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 ^ Sumarbústaðir Sumarhúsasmiöja, Borgartúni 25. Nú er rétti tíminn til að panta sumarhús fyrir sumarið. Sýningarhús á staðnum. Aratuga reynsla. Uppl. í síma 5614100 og 898 4100. Viltu eignast árl., endurseljanl. dvalar- rétt í sumarbúst? Bústaðimir eru stutt frá Rvík. og m/öllum búnaði og heitum potti, S. 588 4343,557 8558, 897 9240. Óska eftir aö kaupa sumarbústaö, ekki fullfrágenginn, eða eldri bústað, innan við 60 km frá Reykjavík. Upplýsingar í síma 552 4276. Stórt svínabú í nágrenni Reykjavíkur óskar eftir að ráða starfskraft. Um framtíðarstarf gæti verið að ræða. Búið er mjög tæknivætt og nýtísku- legt og býður upp á góða starfsað- stöðu. Æskilegt er að viðkomandi hafi þekkingu og reynslu af bústörfum, hafi helst bíl til umráða og sé ekki yngri en 25 ára. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvísunamúmer 40120. Hótel óskar eftir aö ráöa duglegan starfskraft til framtíðarstarfa í vakta- vinnu, eigi síðar en 15. mars. Um fjöl- breytt störf er að ræða, í borðstofu, afgreiðslu o.fl. Góð tungumálakunn- átta skilyrði. Skrifleg svör með uppl. um menntun og fyrri störf sendist DV, merkt „HóteI-9659, fyrir 20. febrúar. Skrifstofustarf. Lítið framleiðslufyrir- tæki óskar eftir starfskrafti til ao sjá um bókhald, innflutningspappíra, út- réttingar o.fl. Góð enskukunnátta og reynsla við skrifstofustörf nauðsyn- leg. Vinnutími frá kl. 9-12 eða eftir nánari samkomulagi. Upplýsingar í síma 555 1609 milli kl. 17 og 21._____ Simasala - dagvinna. Tímaritið Tölvuheimur - PC World ísland þarf að bæta við sig sölufólki við tímabundið verkefni næstu vik- umar, rífandi gangur og miklir tekju- möguleikar, reynsla ekki nauðsynleg. Uppl. veitir Styrmir í síma 511 4250, Góóir tekjumöguleikar - nú vantar fólk. Lærðu allt um neglur og gervineglur. Kennari er Kolbrún B. Jónsdóttir, íslandsmeistari í fantasíu- nöglum tvö ár í röð. Naglasnyrtistofa K.D. Johns. Sími 565 3760.____________ Seeuritas hefur laus 2-5 tíma ræstingastörf í ýmsum hverfum. Vinnutími hefst á mismunandi txmum. Uppl. hjá starfsmannastjóra, Síðumúla 23, kl. 10-11 og 15-16 næstu daga. Netfang: ema@securitas.is_______ Söiumaöur óskast í byggingavöru- verslun. Vinnut. annan hvem laugar- dag og sunnudag og sumarafleysingar frá 15.5. til 15.9. 1999. Aukavinna næsta vetur. Svör sendist DV, merkt „MN-9662”, fyrir 18. febrúar ‘99._____ Óskum eftir tveimur samhentum starfskröftum til vinnu í þvottahúsi, vinnutími frá kl. 18 fostud., laugard. og sunnud., ca 2-3 tíma hvem dag. Reglusemi áskilin. Reyklaus vinnu- staður. Uppl. í s. 505 0941 og 892 9881. Glóbus Vélaver óskar eftir að ráða véivirkja eða bifvélavirkja, vana vinnuvélaviðgerðum, til starfa á verk- stæði. Uppl. gefur Sveinn í s. 588 2600 eða 899 8546._________________________ Starfsfólk óskast. Gott starfsfólk óskast í sælgætisgerð nú þegar. Um framtíð- arstörf er að ræða. Æskilegur aldur 30-60 ár. Nánari uppl. í s. 588 3665 milli kl. 13 og 17 mánud. og þriðjud. Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000. Aöstoöarmann í eldhús vantar á leikskólann Heiðarborg. Vinnutími frá 10.30-16.30. Upplýsingar veitir leikskólastjóri í síma 557 7350.______ Auka- eöa hlutastarf. Vantar manneskju til ræstinga ca 1 sinni í viku. Þarf að geta byijað sem fyrst. Uppl. í síma 553 0600._________ Góöir tekjumöguleikar! Vantar sölufólk í hlutastarf eða fullt starf um allt land. Sveigjanlegur vinnutími. Uppl. í síma 892 9804 milli kl. 9 og 20. Hrói höttur. Óskum eftir hressum stelpum og strákum á eigin bílum í kvöld- og helgarvinnu. Uppl. gefur Eggert í síma 554 4444. Leikskóli. Leiðbeinendur/starfsfólk óskast til starfa í leikskóla í vesturb. Uppl. veitir Edda Magnúsd. í s. 525 1811. Leikskólinn Suöurborg óskar eftir að ráða leikskólakennara í 100% stöðu. Upplýsingar veita Elínborg eða Margrét í síma 557 3023. ORæstingar. Leitum að duglegum starfskrafti til að sjá um dagræstingu, mán.-fim. kl. 16-19. Uppl. á staðnum. Hreyfing - heilsurækt, Faxafeni 14. Síödegisræstingar. Starfsfólk, gjaman par, óskast til ræstingarstarfa síðdegis virka daga. Svarþj. DV, s. 903 5670, tilvnr. 40456. Viltu vinna heima! Sárvantar fólk í hlutastarf eða fullt starf um allt land. Miklir tekjumöguleikar. Uppl. í síma 520 6153 milli 9 og 18 virka daga. Óskum aö ráöa reglusaman og iaghent- an mann á kantlímingarvel á tré- smíðaverkstæði. Uppl. gefur Bjöm Pálsson í síma 562 1566 á vinnutíma. Fólk á öllum aldri óskast til að lesa inn erótískar sögur. Svör sendist DV, merkt „S E X 9636. Sjálfstætt, kraftmikið fólk, með miklar launakröfur, óskast í viðtal. Pantið tíma í 552 5752 milli kl. 14 og 18. Vantar fólk til aö vinna heima. Hringdu strax í síma 881 7501. Atvinna óskast Ég er frábær sölumaöur, hörkudugleg, sjálfstæð, glaðvær, heiðarleg, stund- vfs, listamaður í mannlegum sam- skiptum. Er vön, toppmeðmæli. Óska eftir sölustarfi, margt kemur til greina, ekki símasala. Vinn sem verk- taki. Uppl. í síma 562 8487. Guðrún. Ég er 26 ára reyklaus og óska eftir starfi. Er með stúdentspróf. Vön af- greiðslustörfum. Hef unnið sem mót- tökuritari. Get byrjað strax. Áhugas. hafið samb. við Katrínu í s. 562 6640. 22 ára matreiöslusveinn óskar eftir vinnu næstu 3-4 mánuði, lærði í Þýskalandi, margt kemur til greina. Uppl. í síma 567 3357 eða 861 1266. 24 ára, duglegur og samviskusamur, vantar vinnu. Lokið vinnuvélanám- skeiði. Vill helst vinnu við það. Uppl. í síma 699 8074. 25 ára karlmaður óskar eftir vinnu, traustur, samviskusamur og til í mikla vinnu strax. Vinsamlegast hafið samband í síma 551 5618. Gunnar. Húsasmiö meö meistararéttindivantar vinnu. Er vanur allri úti- sem inni- vinnu. Getur byijað strax. Uppl. í síma 586 1890 og 699 4483. Múrverk - flísalagnir! Múrarar geta bætt við sig verkefnum í vetur, vönduð vinna. Uppl. í síma 898 0145 og 588 1145. Reglusamur strákur á 17. ári óskar eftir vinnu strax. Hefur reynslu sem messi. Vinsamlegast hringið í síma 587 1363 og 869 1879. Eiður._________ Tvítugur piltur óskar eftir framtiöar- vinnu, er duglegur og stundvís. Meðmæli ef óskað er. Upplýsingar í síma 564 3920. Tökum aö okkur öll þrif, erum vanar þrifum bæði í heimahusum og fyrirtækjum. Vönduð vinna. Uppl. í síma 567 2407 og 869 1232.__________ 25 ára vanan sjómann vantar pláss, til í mikla vinnu. Vinsamlegast hafið samband í síma 551 5618. Flakari óskar eftir vinnu meö skóla. Uppl. í síma 899 6379. Amlaugur. Vinátta International Pen Friends útvega þér a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýms- um löndum. Fáðu umsóknareyðublað. I.P.F., box 4276,124 Rvík. S. 8818181. Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 5550. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV þarfþó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 5550. Ath. Duglegur vörubilstjóri, vanur vmnu með krana og akstri „trailera, óskast sem fyrst. Éingöngu reglusamir og hraustir menn með hæfni í mannlegum sam- skiptum koma til greina. Vinnuvéla- ré+tindi og reynsla er kostur. Svarþj. DV, sími 903 5670, tilvnr. 40779. f/ Einkamál Aöalaöandi rússnesk kona, 49 ára, 160 á hæð og 65 kg, fráskilin, læknir, á 2 syni (17 og 19 ára) óskar eftir að kynnast góðum íslenskum manni með hjónaband í huga. Vinsamlegast skrifið á ensku til, Natasha, P.O. Box 142, LV-1057, Riga, Latvia. Ef þú ert ein/einn gæti lýsingarlistinn frá Trúnaði breytt því. Gefðu þér tíma til að ath. málin. Sími 587 0206 eða netfang vennus@centrum.is Ég er 41 árs og langar að komast í kynni við konu á aldrinum 35-50 ára, með vináttu í huga. Svar sendist DV, merkt „Vinur-9665”. Pósfverslun. Verslið í rólegheitum heima. • Kays: Nýjasta sumartískan á alla fjölskylduna, litlar og stórar stærðir. • Argos: Skartgripir, búsáhöld, gjafavörur, leikfong, mublur, garð- og útileguáhöld og fleira. • Panduro: Allt til fóndurgerðar. Listamir kosta kr. 600 án burðargj. Einnig fáanlegir í bókabúðum. B. Magnússon, Hólshrauxxi 2, Hf., sími 555 2866. Búðin opin mán-fös. kl. 9-18, lau. 11-13. C7* Gardínustangir Jámlitað • Ryðgað * Svart* Gyllt IÐNBÚÐI. GÁRÐABÆ - S: 565 8060 Gardínustangir í úrvali. Heilsa Leigjum í heimahús! Trimform - rafnuddtæki, göngubrautir, þrekhjól, göngurólur, ferðatölvur, GSM-síma o.m.fl. Sendum um allt land. Heimaform, s. 562 3000. Líkamsrækt Strata 3-2-1. Komið og prófið, frír prafutími. Öflugt rafnuddtæki sem grennir, styrkir og mótar líkamann. Mjög gott fyrir vöðvabólgu og cellólit. Bjóðum einnig slökxmarnudd með G.5. nuddara og u.c.w leirvafninga. Mjög góður árangur. Heilsugallen', Grænatúni 1, Kópavogi, sími 554 5800. Útsala! Útsala! Útsala! Nú rýmum við fyrir nýjum vörum! Meiri háttar útsala á undirfatnaði og kjólum, 20-50% afsláttur. Bxjósta- haldarasett', nærbuxur, náttkjólar, samfellur, baby-doll sett, brjóstahald- arar. Komdu og gerðu reyfarakaup fyrir Valentínusardaginn. Sjón er sögu ríkari. Rómeó & Júlía, undirfata- deild, Fákafeni 9,2. hæð, s. 553 1300. k4~ Ýmislegt Opiö 11-18 mán. til fös. og 9-13 lau. Spásíminn 905-5550. 66,50 mín. BÍLAR, FARARTAKI, VINNUVÍLAR O.FL. É Bátar -- f ! ái "f—“ / ---..Aai Fjörd 8,4 m hraöbátur meö árg. 1995 Yamaha-dísilvél, 240 hö., lítið keyrð, til sölu ef viðeigandi tilboð fæst. Upplýsingar í síma 456 3524 eftir klukkan 19 og GSM 897 6719. S Bílartilsölu • Plymouth Breece (Dodge Stratus) 2,4 1, árg. 1998, ek. 14 þús., dökkgrænn, ssk., samlæsingar, rafdr. rúður o.fl., toppeintak. V. 2.200 þ., stgr. 1.850 þ. • BMW 325 turbo dísil sport, árg. 1995, ek. 130 þús., sjálfskiptur, þjónustubók, leðursæti, álf„ toppl., rafdr. rúður, samlæsingar, ABS, 150 hö. Skemmti- legur bíll, ásett 2.450 þ„ stgr. 2.050 þ. • Einnig M. Benz C180, árg. 1994, ek. 91 þús., Bornitmetalic, sjálfskiptur. Gullfallegur bíll, verð 2.350 þ., stgr. 1.880 þ. stgr. S. 552 8880 eða 896 1271. Til sölu VW Polo ‘99, 14i, 15” álfelgur, sumar- og vetrardekk, ek. 5 þús., og Honda CRX ‘90, álfelgur, þjófavöm. Uppl. í síma 567 2269 og 699 2657. ‘97 RAV-4, útb. aöeins 298 þ. kr. Ek. 16 þ„ sjálfsk., 5 dyra, 2 loftpúðar, special edition, loftkæling, cruise, þakbogar, álf. Gott lán áhv. til 60 m. Svartur/grár. Eins og nýr, ekkert tjón. Engin sk. Uppl. í s. 893 9169. Grand Cherokee Limited ‘96, 4,01, ek. 45 þ. km, leðursæti, rúður, speglar og sæti rafdrifin, 6 diska CD, upplýs- ingatölva, ný dekk, dráttarkrókui-. Einn eigandi. Verð 2.950 þús., skipti möguleg. Uppl. í s. 564 2951, 698 2951. Til sölu Chrysler Cirrus ‘98, 2,5, LXi, V6, sjálfskiptur, leðurklæddur, cruisecontrol, ABS, loftpúði, áífelgur, útvarp/segulband/CD, allt rafdrifið, sumar- og vetrardekk, ekinn 13 þ. km. Verð 2,4 millj. Ath. skipti á ódýrari eða gott verð gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 896 1623 eða 554 4479. Ford Econoline ‘91 Club Wagon XLT, 15 manna, grár/dökkgrár, 6 dyra. Toppeintak, mikið yfirfarinn. Ýmis skipti. Uppl. gefm- Ríkarður Már í síma 898 4834 eða 566 8005. MMC Eclipse, árgerð ‘92, eins og nýr að utan sem innan, álfelgur, topplúga, ný vetrardekk, þjófavöm, rafdrifnar rúður, CD, cruisecontrol, ljóskastar- ar, ekinn 69 þús. mílur. Verð 1.190 þús. staðgr., 720 þús. kr. bílalán fylg- ir. Upplýsingar í sfma 698 0224.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.