Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1999, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1999, Blaðsíða 51
TXST LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 1999 63 Vésteinn Ólason prófessor, Ný- lendugötu 43,101 Reykjavík, verður sextugur á morgun. Starfsferill Vésteinn fæddist á Höfn í Horna- firði. Hann lauk stúdentsprófi frá ML 1959, var við nám við Óslóarhá- skóla í norsku og norskum bók- menntum 1962-63, lauk MA-prófi í íslenskum fræðum við HÍ 1968 og varði doktorsritgerð við HÍ1983. Vé- steinn var kennari við Gagnfræða- skóla Vestmannaeyja 1960-61, stundakennari við MR 1964-65 og 1967-68, stundakennari við HÍ frá 1980-85 og prófessor í íslensku við Óslóarháskóla frá 1985. Vésteinn var styrkþegi við Hand- ritastofnun fslands á árunum 1964, Vésteinn Ólason 1965 og 1968. Hann sat í Stúdentaráði 1964, var formaður Félags ís- lenskra fræða 1973-75, var fulltrúi í úthlutun- arnefnd Bókmennta- verðlauna Norður- landaráðs 1973-76, sat í stjóm Launasjóðs rit- höfunda 1976-78, var fulltrúi Félags háskóla- kennara í Háskólaráði 1975-77, var varafor- maður Bókmenntafé- lags Máls og menningar 1982-85, sat i ffamkvæmdastjórn Samtaka frjáls- lyndra og vinstri manna 1972-73 og var formaður miðnefndar Samtaka herstöðvaandstæðinga 1976-77.Vé- steinn var ritstjóri Mímisbrunns, skólablaðs ML, 1957-58, Mímis 1963, Skímu 1982 og meðrit- stjóri tímarits Máls og menningar 1983-85. Hann hefur séð um út- gáfu á íslenskum ritum, ásamt Óskari Halldórs- syni og Nirði P. Njarð- vík, sem gefin hafa verið út af Rannsóknarstofn- un í bókmenntafræði viö HÍ 1975-85. Hann sat i úthlutunar- nefnd íslensku bók- menntaverðlaunanna 1991, var formaður nefndar utanrikis- ráðuneytisins um samskipti við Vest- ur-íslendinga 1994-96. Forseti heim- spekideildar HÍ 1993-95, vararektor HÍ 1994. í stjórn Landsbókasafns-Há- skólabóksafns frá 1994, fulltrúi í Rannsóknarráði íslands frá 1994. Vésteinn hefur skrifað ijölda fræðilegra ritgerða um íslenskar fom- og samtímabókmenntir sem birst hafa í íslenskum og erlendum fræðiritum og tímaritum. Fjölskylda Kona Vésteins er Unnur Alex- andra Jónsdóttir kennari, f. 5. 4. 1939. Böm Vésteins og Unnar eru: Þóra, hársnyrtir , f. 7. 4. 1970, barn: Alexander, f. 15/10/93; og Ari, verk- fræðinemi, f. 5. 2. 1972. Foreldrar Vésteins: Óli Kristján Guðbrandsson, skólastjóri á Höfn í Hornafirði, f. 5. 4.1899, d. 27. 7.1970, og kona hans, Aðalbjörg Guðmunds- dóttir, f. 25. 11. 1908. Vésteinn Ólason. Lára Guðmundsdóttir Lára Guðmundsdóttir húsmóðir, Faxabraut 13 í Keflavík, er níræð í dag. Starfsferill Lára fæddist á Ólafs- firði og ólst þar upp. Hún lauk barnaskóla- prófl og fluttist frá Ólafs- firði 1953. Þá flutti hún til Keflavíkur og hefur búið þar síðan. Fjölskylda Lára giftist 1929 fyrri manni sín- um, Gísla Vilhjálssyni vélstjóra, f. 7.11.1903. Hann lést ár- ið 1932. Foreldrar hans voru Guðbjörg Jóns- dóttir frá Vetleifsholti í Rangárvallasýslu og Vilhjálmur Gfslason frá Stóra-Hofi í Rangár- vallasýslu. Lára giftist 1. maí 1937 seinni manni sín- um, Vilmundi Rögn- valdssyni, f. 29.8.1906, d. 10.10.1985. Foreldrar hans vom Guðlaug Kristjánsdótt- ir og Rögnvaldur Rögn- valdsson, bóndi á Kvíabekk í Ólafs- firði. Börn Láru af fyrra hjónabandi eru Sigríður Eygló, f. 9.8.1929, hús- móðir í Keflavík. Hún er gift Garð- ari Jónssyni. Synir þeirra era Sig- mundur, f. 1954. Gísli, f. 1958, kvæntur Kolbrúnu Gunnarsdóttur, Pollý, f. 2.4.1931, húsmóðir, gift Henning Bjarnasyni. Þeirra böm era Úlfar, kvæntur Hólmfrfði Guð- mundsdóttur. Bragi, barnsmóðir er Berglind Óladóttir. Agnes er gift Hilmari Guðjónssyni. Þau eiga 3 böm. Sonur Lára af seinna hjónabandi er Brynjar Vilmundarson, f. 4.9.1937, fisksali og hrossa- ræktarbóndi. Hann á heima að Feti, Hellu á Rangárvöllum. Hann er kvæntur Kristínu Torfadóttur. Þeirra börn eru Brynja. Lára, gift Róbert Tómassyni, Guðlaug Vilborg, sr. Guðmundur Karl, kvæntur Kamillu Gísladóttur. Bamabarnabörn Láru eru 19 og barnabarnabarnabarn er 1. Systkini Láru voru Sigurbjörg Elin, f. 7.9.1911, d. 1939. Hún var gift Áka Þorsteinssyni, f. 16.1.1919, d. 1989. Sonur þeirra er Gísli V., f. 28.2.1934. Þorsteinn, f. 23.8.1913 og dó sama ár. Foreldrar Láru voru Guðmundur Jónsson, f. 12.6.1883, d. 1947, útgerðarmaður, og Sigríður Þorsteinsdóttir, f. 14.2.1885 d. 21.2.1951, húsmóðir. Lára Guðmundsdóttir. Björgvin Þorleifsson Björgvins og dóttir Sig- ríðar er Elsa Lára Amar- dóttir, f. 30.12.1975, starfsmaður Trygginga- stofnunar ríkisins. Unnusti hennar er Rún- ar Geir Þorsteinsson, f. 28.7.1974, rafvirki. Barn þeirra er Þorsteinn Atli, f. 28.12.1998. Dóttir Björgvins og Hönnu er Ásdís Björg, f. 16.8.1992. Stjúpsonur Björgvins og sonur Hönnu er Ásþór Sædal Björgvin Þorleifsson. Björgvin Þorleifsson, ofngæslu- maður íslenska járnblendifélagsins, Litla-Mel, Skilmannahreppi, er fer- tugur í dag. Starfsferill Björgvin fæddist á Akranesi. Fyrstu flögur árin bjó hann í Voga- tungu, Leirár- og Melasveit, síðan á Litla-Mel í Stóra-Lambhaga að und- anskildum sjö árum í Hlaðbúð í Stóra-Lambhaga. Björgvin lauk grunnskólaprófi ffá Leirárskóla 1975 (nú Heiðar- skóli), hann lauk vinnuvélaprófi 1976 og meiraprófi 1979. Hann starfaði hjá ýmsum fyir- tækjum frá 1975-1983, t.d. hjá ís- lenskum aðalverktökum Hvalfirði, Hval hf„ Ræktunarsambandi Hval- fjarðar, var á sjó og við beitningar og vann hjá Stuðlastáli á Akranesi. Björgvin hefur unnið hjá íslenska jámblendifélaginu frá 1983. Hann var með sauðfjárbúskap samhliða vinnu árin 1979-1989 að Geldingaá í Leirár- og Melasveit. Fjölskylda Björgvin var 1 sambúð með Sig- riði Lárusdóttur, f. 4.2.1960, 1977-1987. Dætur þeirra era tvær. Sigríður átti eina dóttur fyrir. Björgvin kvæntist 4.1.1992 Henn- essínu Ásdisi Ásgeirsdóttur, f. 17.7.1954, gangaverði í Heiðarskóla, Leirár- og Melasveit. Foreldar henn- ar eru Gunnar Ásgeir Reykfjörð Hannesson, f. 2.7.1918, d. 3.1.1979, og Þórdís Katarínusardóttir, f. 14.3.1915, húsmóðir á Akranesi. Dætur Björgvins og Sigríðar era Sigrún Ólöf, f. 28.2.1980, nemi. Helga Jóna, 14.9.1981, nemi. Fósturdóttir Birgisson, f. 3.4.1975, nemi. Stjúpdóttir Björgvins og dóttir Hönnu er Sigríður Berglind Birgis- dóttir, f. 17.3.1977, starfsmaður ís- landshanka. Unnusti hennar er Sig- urvin Rúnar Leifsson, f. 24.4.1978, bifreiðarstjóri. Sonur þeirra er Andri Snær, f. 4.8.1998. Systkini Björgvins era Helga Rúna Þor- leifsdóttir, f. 9.8.1961, bóndi og húsmóðir i Skorholti, Leirár- og Melasveit. Maki henn- ar er Baldvin Björns- son, f. 29.10.1965, bóndi og ofngæslumaður. Þau eiga þrjá syni. Ómar Pálsson, sam- mæðra, f. 13.10.1944, verkamaður. Börn hans era fimm. Foreldrar Björgvins eru Þorleifur Ketilsen Bjarnason Bergmann, f. 18.2.1923, d. 4.2.1983, bifreiðarstjóri og siðar vaktmaður, og Sigrún Hallvarðs- dóttir, f. 8.8.1924, d. 11.7.1975, hús- móðir. Þau bjuggu lengst af á Litla- Mel, Skilmannahreppi. Sigríður Fanný Ásgeirsdóttir Sigríður Fanný Ásgeirsdóttir húsmóðir, Sunnuvegi 8 á Skagaströnd, er 85 ára í dag. Starfsferill Sigríður fæddist á Höfðahólum á Skagaströnd og ólst þar upp. Hún lauk barnaskólanámi á Skagaströnd. Hún vann í fiski suður í Höíhum á Reykjanesi á yngri árum og síðar á Skagaströnd. Sigríður var í sOd á Skagaströnd og á Reyðarfirði. Hún var í vistum í Reykjavík áður en hún giftist. Sigríður hóf sinn búskap 1942 í Lundi á Skagaströnd en flutti að Lækjarbakka 1945 þegar nýja húsið var byggt. Þar bjó hún allan sinn búskap. Hún var virkur félagi í Kvenfélaginu Einingu á Skagaströnd. Fjölskylda Sigríður giftist 31.12.1942 Jóhanni Frímanni Péturssyni verkstjóra, f. 2.2.1918, d. 13.1.1999. Foreldrar hans voru Marta Guðmundsdóttir húsmóðir, d. 1957, og Pétur Jakob Stefánsson útvegsbóndi Lækjar- bakka, Skagaströnd, d. 1962. Börn Sigríðar og Jóhanns eru Ása, f. 1943, gjaldkeri hjá Sigríður Fanný Ásgeirsdóttir. íslandspósti hf. á Skagaströnd. Hún á tvo syni. Pétur Steinar, f. 1947, skipstjóri í Ólafsvík. Hann er kvæntur Guðrúnu Víglundsdóttur. Þau eiga fjögur börn. Gissur Rafn, f. 1948, húsasmíðameistari. Hann er kvæntur Gyðu Þórðardóttur. Þau eiga fjögur börn. Gylfi Njáll, f. 1953, sjómaður í Reykjavík. Hann er kvæntur Guðrúnu Hákonardóttur. Þau eiga tvo syni. Gylfi átti son fyrir hjónaband. Sigríður á sjö langömmubörn. Systkini Sigriðar eru Árni Sigurðsson, hálfbróðir, sammæðra, f. 1902, d. 1981. Guðríður Ólafsdóttir, fóstursystir, f. 1906, d. 1989. Axel Ásgeirsson, f. 1906, d. 1965, bóndi á Höfðahólum og Litla-Felli. Ólafur Ásgeirsson, f. 1918, d. 1995, fiskmatsmaður í Kópavogi. Foreldrar Sigríðar voru Ásgeir Klemensson, f. 15.10.1879, d. 4.10.1938, bóndi og verslunarmaðu,r og Guðríður Rafnsdótir, f. 23.11.1876, d. 22.3.1932, húsmóðir. Þau bjuggu lengst af á Höfðahólum á Skagaströnd. Sigríður er sjúklingur á Héraðssjúkrahúsinu á Blönduósi. •7/////WW#W//#///i I staðgreiðslu- og greiðslu- kortaafsláttur og stighœkkandi birtingarafsláttur dli Smáauglýsingar nra 550 5000 lil hamingju með afmæ ið 14. febrúar 90 ára Lára Guðmundsdóttir, Faxabraut 13, Keflavík. 85 ára Andrea Helgadóttir, Grundarstíg 10, Reykjavík. 75 ára Hulda Guðmundsdóttir, Gullsmára 10, Kópavogi. Ingxmn Hallgrímsdóttir, Sæborg, Akureyri. Vilborg Ormsdóttir, Huldulandi 3, Reykjavík. 70 ára Guðrún Hannesdóttir, Snartarstöðum, Borgarfirði. Sigurður Gunnarsson, Skaftahlíð 26, Reykjavík. 60 ára Kristján Einarsson, Huldulandi 12, Reykjavík. 50 ára Anna Kiistin Guðjónsdóttir, Snægili 3b, Akureyri. Gísli Krogh, Reynigrund 49, Kópavogi. Gxuinar Guðjónsson, Laugarásvegi 15, Reykjavík. Hjalti Valur Helgason, Bakkavör 7, Seltjarnarnesi. Hrönn Bergsdóttir, Miðhúsavegi 3, Garði. Inda Mary Friðþjófsdóttir, Ásvegi 29, Vestmannaeyjum. Jóhannes Þorsteinsson, Framnesvegi 63, Reykjavík. 40 ára Borghildur Árnadóttir, Vífilsst. starfsmhús 7, Gbær. Guðmundur Guðlaugsson, Fossvegi 23, Siglufirði. Halldór Sigurður Guðmundss. Bjarkarbraut 13, Dalvík. Inácio Pacas da Silva Filho, Skólavöröustíg 35, Reykjavík. Jenný Lind Egilsdóttir, Borgarbraut 3, Borgarnesi. Jóhanna Vilhjálmsdóttir, Eiðistorgi 7, Seltjamarnesi. Jón Alfreðsson, Vallarbarði 3, Hafnarfirði. Magnús Benedikt Óskarsson, Blönduhlíð 3, Reykjavík. Snorri Jónas Snorrason, Tunguvegi 4, Njarðvík. Vilboi-g Halldóra Óskarsdóttir Hvammi, Holti, Fáskrúðsf. Þóra Steina Þórðardóttir, Holtsgötu 37, Njarðvík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.