Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1999, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1999, Blaðsíða 53
LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 1999 \gsonn 65 ar í gær hófust IslensRudagar í Kringlunni á vegum Mjólkursamsöl- unnar. í dag er í boði fjölbreytt dag- skrá, helguð ís- lenskri tungu. Með- al annars mun Bergljót Amalds lesa úr bókum sín- um, Talnapúkanum og Stafakörlunum, Bubbi Morthens syngur nokkur lög og Gunnar Helga- son les úr bók sinni, Goggi og Gijóni. Dagskráin hefst kl. 14. Bergljót. Húnvetníngafélagið í Reykjavík Á morgun gengst Húnvetningafé- lagið í Reykjavík fyrir menningar- og skemmtidagskrá í Húnabúð, Skeifunni 11. Á dagskránni eru tón- listaratriði, upplestur, ljóðaflutn- ingur og frásagnir. Meðal annars munu Páll á Höllustöðum og Pálmi á Akri segja frá ýmsu fróðlegu og skemmtilegu af Alþingi. Dagskráin hefst kl. 14 og stendur til 17. í dag kl. 16.30 í Goethe-Zentrum Reykjavík, Lindargötu 46, les leikar- inn og leikstjórinn Andreas Storm texta eftir Heiner Múller. Textinn Hamletmaschine og leikritið Germania - Tod in Berlin eru á með- al öfgakenndustu og þéttustu texta Múllers. Bæði verkin eru nánast óþekkt á íslandi og verða því kynnt hér í fyrsta skipti. Upplesturinn er hluti af sýningu um Heiner Múller sem einnig verður í Goethe-Zentrum. Hæggengar veirusýkingar nefnir Margrét Guðnadóttir prófessor fyr- irlestur fyrir al- menning sem hún flytur í MÍR-saln- um, Vatnsstíg 10, í dag, kl. 15. í fyrir- lestrimun mun Margrét skýra frá þeim rannsóknum og tilraunum sem hún hefur unnið að á undanfórnum árum og einkum vinnu við að búa til bóluefni gegn visnu og mæði- veiki í sauðfé. Samkomur Margrét. Af vettvangi vísindasögunnar Félag um átjándu aldar fræði heldur málþing sem ber yfirskrift- ina: Af vettvangi vísindasögunnar. Flutt verða íjögur erindi. Fyrirles- arar eru Leó Kristjánsson jarðeðlis- fræðingur, Helgi Bjömsson jökla- fræðingur, Einar H. Guðmundsson stjameðlisfræðingur, Hilmar Garð- arsson sagnfræðingur og Trausti Jónsson veðurfræðingur. Málþingið verður haldið í fyrirlestrasal á 2. hæð í Þjóðarbókhlöðu og stendur frá 13.30-16.30. BreiðMingafélagið Félagsvist verður spiluð á morg- un, kl. 14, í Breiðfirðingabúð, Faxa- feni 14. Kaffiveitingar. Kynningarfundur Vinalínan og Rauðakrosshús halda sameiginlegan kynningar- fund um starfsemi sína í Sjáifboða- miðstöð R-RKÍ að Hverfísgötu 105 annað kvöld, kl. 20. Þeir sem áhuga hafa era hvattir til að mæta. Tní o§ vísindi í fyrramáiið, kl. 10, mun dr. Jó- hann Axelsson prófessor flytja er- indi um trú og vís- indi á fræðslu- morgni í Hallgríms- kirkju. Oftar en ekki hefur þessu tvennu verið stiilt upp sem ósættanlegum and- Jóhann. stæðum. Á eftir er- indinu gefst viðstöddum færi á að varpa fram fyrirspurnum. Listavika í Öldutúnsskóla Þessa dagana stendur yfir lista- vika í Öldutúnsskóla í Hafnarfirði. Fjöllistamaðurinn Öm Ingi hefur stjóm vikunnar á sinni hendi. Á morgun verður opið hús eftir há- degi og er vonast eftir að sem flest- ir foreldrar komi. Kólnandi veður Við Jan Mayen er 978 mb lægð sem fjarlægist en um 800 km vestsuðvestur af Reykjanesi er 980 mb lægð á hreyfingu norðaustur. Yfir Norðaustur-Grænlandi er 1018 mb hæð. í dag verður suðvestanstinnings- kaldi og skúrir í fyrstu en síðan él um landið vestanvert en léttir til norðaustan- og austanlands, kóln- andi veður. Á höfuðborgarsvæðinu verður suðvestanstinningskaldi og skúrir í fyrstu en síðan él, kólnandi veður. Sólarlag í Reykjavík: 17.54 Sólarupprás á morgun: 9.28 Síðdegisflóð í Reykjavík: 17.05 Árdegisflóð á morgun: 05.2 Veðrið kl. 12 á hádegi í gær: Akureyri skýjaö 5 Bergsstaöir rigning og súld 3 Bolungarvík skúr á síð.kls. 5 Egilsstaöir 2 Kirkjubœjarkl. léttskýjaö 2 Keflavíkurflv. úrkoma i grennd 4 Raufarhöfn háifskýjaö 3 Reykjavík skýjað 3 Stórhöföi skúr 5 Bergen alskýjaö 2 Helsinki alskýjaö -2 Kaupmhöfn léttskýjað 0 Ósló léttskýjaö -8 Stokkhólmur -2 Þórshöfn ringing á síö.kls. 7 Þrándheimur skýjaö 3 Algarve léttskýjaö 16 Amsterdam mistur 1 Barcelona léttskýjað 10 Berlín skýjaö -2 Chicago alskýjaö Dublin súld 8 Halifax skýjaö Frankfurt léttskýjað -2 Glasgow rigning á síö.kls. 7 Hamborg léttskýjaó 1 Jan Mayen slydda 0 London mistur 6 Lúxemborg léttskýjaó -0 Mallorca skýjaó 6 Montreal skýjaö 4 Narssarssuaq snjókoma -8 New York alskýjaö 8 Orlando skýjaö 17 París léttskýjaö 2 Róm léttskýjaö 7 Vín skafrenningur -3 Washington skýjaö 16 Möguleikhúsið: Kvennakórskonur syngja fyrír börnin lög úr Konungi ljónanna, Hunda- lífi, Mary Poppins, Sound of Music, Skógarlifi og Mulan. Kynnar á tón- leikunum verða systurnar Snuðra og Tuðra og hafa þær sérstaklega beðið um að fá að taka nokkur lög. Stjórnandi Kvennakórsins er Sig- rún Þorgeirsdóttir. Tvennir tón- leikar verða í Möguleikhúsinu í dag, kl. 14 og 16. Á móti sól á Broadway Á móti sól, hljómsveit elskenda, ætlar um þessa helgi að leika fyr- ir dansi á Broadway, Hótel ís- landi, í kvöld, aöfaranótt Valent- ínusardagsins. Tekur hún við þeg- ar ABBA-sýningunni lýkur. Gaukur á Stöng í kvöld veröur helgarfjör með írafár við stjómvölinn. Þetta er ekki írskt þjóölagagutl heldur hressilegt popp-rokk en sam- kvæmt síðustu könnun, sem staö- urinn stóð fyrir þegar hljómsveit- in spilaði, léttist meðalkúnni um 2 kg. Annað kvöld er komið að nota- legri kvöldstund með þeim félög- um K.K. og. Magnúsi Eiríkssyni. Kvennakórskonur uppáklæddar fyrir börnin. í dag standa Möguleikhúsið og Kvennakór Reykjavíkur fyrir bamatónleikum í Möguleikhúsinu. Tónleikar þessir eru liður í þeirri áætlun Möguleikhússins að bjóða sem fjölbreyttasta menningardag- skrá fyrir böm og íjölskyldufólk. Það eru 30 félagar úr Kvennakórn- um sem syngja lög fyrir börn við undirleik Þórhildar Björnsdóttur. Skemmtanir Á dagskránni eru lög úr kvikmynd- um og söngleikjum sem flest börn ættu að kannast við. Má þar nefna Myndgátan Lausn á gátu nr. 2328: I oopooooool Lyftuvörður EVÞdR- Myndgátan hér aö ofan lýsir oröasambandi. Einar Jóhannesson klarínettuleik- ari spilar á tónleikunum á Akra- nesi á morgun. Ævintýramyndir og Rúmensk Ijóð Á morgun, kl. 16, halda Einar Jóhannesson klarínettuleikari, Unnur Sveinbjarnardóttir víólu- leikari og Anna Guðný Guðmunds- dóttir píanóleikari tónleika í safn- aðarheimilinu á Akranesi. Á efnis- skránni eru Ævintýramyndir eftir Robert Schumann, Rúmensk ljóð eftir Max Bruch og sónötur eftir Johannes Brahms. í upphafi er leikið stutt og smellið verk eftir Þorkel Sigubjörnsson sem nefnist Inngangur - boðið upp í bað. Tónleikar Wex í Hinu húsinu í dag kl. 15 mun Hamraborgar- hópurinn halda sína árlegu lista- hátíð, Wex ‘99. Um er að ræða 3 klst. langa samkomu þar sem meðlimir hópsins kynna þá list sem þeir hafa framið frá siðustu hátíð, sýna myndverk, lesa ijóð og smásögur, leika frumsaminn leik- þátt og að lokum mun hljðmsveit- in Tvö dónaleg haust halda tón- leika. Að hópnum og hljómsveit- inni standa Guðmundur I. Þor- valdsson, Hörður V. Lárusson, Ómar Ö. Magnússon, Sigfús Ólafs- son, Skúli M. Þorvaldsson og Stef- án og Tryggvi M. Gunnarssynir. Aðgangur er ókeypis og allir vel- komnir á meðan húsrúm leyfir. Ef heimilið er þér kært Ef heimilið er þér kært (Esli darog tebé tvoj dom) nefnist kvik- myndin sem sýnd verður í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, á morgun, kl. 15. Myndin er gerð 1967 og er leik- stjóri Vassily Ordynskís. Fjallar myndin um sögulega atburði - upphaf innrásar Þjóðverja í Sovét- ríkin sumarið 1941 og orrustuna um Moskvu, en úrslit hennar áttu eftir að ráða miklu um gang styrj- aldarinnar. Myndin er sett saman úr samtíma-fréttamyndum frá vig- Kvikmyndir stöðvunum og öðru myndefni sem fengið var víðs vegar að, meðal annars úr þýskum söfnum. I myndinni birtust mörg mynd- skeiðanna i fyrsta sinn, til dæmis atriði sem lýsir áformum Hitlers um að jafna Moskvu við jörðu og mynda manngert stöðuvatn í borgarstæðinu í staðinn. Skýring- ar með myndinni eru á dönsku. Aðgangur er ókeypis. Gengið Almennt gengi LÍ12. 02. 1999 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollqenqi Dollar 70,530 70,890 69,930 Pund 114,500 116,080 115,370 Kan. dollar 47,310 47,600 46,010 Dönsk kr. 10,6620 10,7210 10,7660 Norsk kr 9,1930 9,2430 9,3690 Sænsk kr. 8,8830 8,9320 9,0120 Fi. mark 13,3240 13,4040 13,4680 Fra. franki 12,0770 12,1500 12,2080 Belg. franki 1,9639 1,9757 1,9850 Sviss. franki 49,5200 49,8000 49,6400 Holl. gyllini 35,9500 36,1700 36,3400 Þýskt mark 40,5100 40,7500 40,9500 ít. líra 0,040920 0,04116 0,041360 Aust. sch. 5,7570 5,7920 5,8190 Port. escudo 0,3952 0,3975 0,3994 Spá. peseti 0,4761 0,4790 0,4813 Jap. yen 0,615800 0,61950' 0,605200 írskt pund 100,590 101,200 101,670 SDR 97,680000 98,27000 97,480000 ECU 79,2200 79,7000 80,0800 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.