Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1999, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1999, Blaðsíða 55
67 LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 1999 St. Valentine’s Day Massacre (1966). framleiðsluvirðið var lágt, allt niður í 50.000 dollara. Snemma á sjöunda áratugnum fór metnaður Rogers Cormans að aukast og hann fór að fá meiri pen- inga í myndir sínar þótt aldrei hafi hann beinlínis fengið mikla pen- inga. Hann gerði m.a. The Intruder (1961), aivarlegt drama um afnám kynþáttaaðskilnaðar í skólum, byggða á skáidsögu eftir Charles Beaumont, en hún varð eina kvik- mynd hans sem ekki hafði upp í framleiðslukostnað. Á þessum árum fór hann einnig að gera litmyndir, þ.á m. röð mynda með Vincent Price eftir sögum Edgars Allans Poe. Á efri árum Árið 1971 dró hann sig í hlé frá leikstjórn (en sneri reyndar aftur 1990 með Frankenstein Unbound) og sneri sér alfarið að framleiðslu í eig- in framleiðslu- og dreifingarfyrir- tæki, New World (og siðar Concor- de). Hann hefur síðan þá framieitt fjöldann allan af ódýrum B-myndum og notað gróðann til að dreifa list- rænum myndum og myndum frá öðrum löndum. Roger Corman vh-ðist verða æ af- kastameiri með aldrinum og árið 1997 var hann titlaður framleiðandi á átján nýjum kvikmyndum. Hann virðist þó loksins vera að gefa eftir og framleiddi aðeins tvær myndir á síðasta ári enda verður hann 73 ára gamall 5. apríl næstkomandi. Hann og fyrirtæki hans hafa reynst fyrir- taks þjálfunarbúðir fyrir unga kvik- myndagerðarmenn en spurning er hvað verður þegar hann hverfur af sjónarsviðinu, hvort fyrirtæki hans haldi kyndli hans á lofti undir nýj- um eigendum eða hvort aðrir aðilar taki við. Pétur Jónasson Frægir leikstjórar í læri hjá Roger Corman Francis Ford Coppola Helstu myndir: The Godfather, The Godfather Part II, Apocalypse Now, Bram Stoker’s Dracula. Fyrir Roger Corman: Skrifaði handritið og leikstýrði Dementia 13 (1963), axarmorðingjamynd sem gerist á írlandi og var meöfram- leiðandi i mynd Cormans, The Ter- ror (1963). Coppola fékk síðan Corman til að leika lítið hlutverk í The Godfather II. Peter Bogdanovich Helstu myndir: The Last Picture Show, What’s up Doc?, Paper Moon. Fyrir Roger Corman: Lék í myndum Corman, The Wild Angels (1966) og The Trip (1967) og var einnig aðstoðarleikstjóri í þeirri fyrrnefndu. Leikstýrði Voyage to the Planet of Prehistoric Women (1968) en titiilinn skýrir sig sjáifúr. Fékk Corman síðan til að fram- leiða gæluverkefni sitt, Saint Jack (1979), byggt á skáldsögu Paul Theroux um melludólg í Singa- pore. Martin Scorsese Helstu myndir: Taxi Driver, Rag- ing Bull, The Last Temptation of Christ, Goodfellas, Casino. Joe Dante leiðbelnlr ungum leikara við tökur á Small Soldiers. Francis Ford Coppola ræðir við Jon Voight. Fyrir Roger Corman: Hafði yfir- umsjón með klippingu Unholy Rollers (1972), og leikstýrði Boxcar Bertha (1972), eins konar Bonnie & Clyde sögu um konu sem verður hrifin af lestarræningja. Jonathan Demme Helstu myndir: The Silence of the Lambs, Philadelphia. Fyrir Roger Corman: Handrits- höfundur og meðframieiðandi í mótorhjólamyndinni Angels Hard as They Come (1971) og The Hot Box (1972) um konur sem brjótast út úr fangelsi og stofna til bylting- ar gegn stjórnvöldum. Leikstýrði og skrifaði handrit að Caged Heat (1974), um viðskipti kvenfanga við kvalasjúkan fangavörð, og Fight- ing Mad (1976), hefndardrama með Peter Fonda í aðalhlutverki. Joe Dante Helstu myndir: Gremlins, Inner- space, Small Soldiers Fyrir Roger Corman: Klippti Grand Theft Auto (1977) og Piranha (1978) og leikstýrði einnig þeirri síðarnefndu, um mannætufiska sem ógna gestum á friðsælum sum- ardvalarstað. Skrifaði handritið að Rock’n’Roll High School (1975). James Cameron Helstu myndir: The Terminator, Aiiens, Titanic. Fyrir Roger Corman: Vann ým- iss konar störf, svo sem við leik- myndagerð og hönnun, listræna stjómun og aðstoðarleikstjórn, við geimhasarinn Battle Beyond the Stars (1980) og geimhrollinn Galaxy of Terror (1981). *L Myndband vikunnar The X-files Movie ★★ Vikan 2. feb - 8. feb. SÆTI FYRRI j VIKA VIKUR ; Á LISTA j TITILL 1 1 > í 4 j Six Days Seven Nights J SamMyndbönd J Gaman j 2 í 2 í i j 3 j j j Senseless J j Skífan 1 - j j Gaman J 3 J n J J 5 5 j Sliding Doors J Myndfoim ! Gaman 4 J i í 4 ! 4 j j j Godzilla j J Skífan J J j : Spenna 5 1 9 ! 2 J J Hope Floats j Skrfan j Drama 6 J J ii NÝ j 1 J j J j Mafia! J Sam Myndbönd J j Gaman J J Spenna 7 ! 6 i ! 3 ! j j 8 j j j j Mercury Rising J CIC Myndbönd 8 3 Wrongfully Accused j SamMyndbönd J ■■ j Gaman J 9 J 7 J j 1 6 J J Red Comer j WamerMyndir j Spenna 10 J , j J NY í j j 1 J J IGotthe Hook-up J Skrfan J J, Gaman 11 i 8 J J ö J 7 j j Lethal Weapon 4 Wamer Myndir Spenna 12 j j í 11 i 5 j j HeGotGame J j Bergvík J J Drama J 13 ! io ! 6 J J The Object Of My Affection ! Skrfan j Gaman 14 j j ! 12 j 5 j j j Phantoms KBB&MKSBH Skrfan J Spenna 15 j 14 ! 9 j City of Angels J WamerMyndir J Drama 16 J J ! 13 ! j j 8 J | TheBigHit j Skffan j Spenna 17 « ! 2 J J Substitute 2 ! SamMyndbönd J Gaman j 18 i18 ! 10 j J The ManWho Knew Too Little J Wamer Myndir J j Gaman J 19 ! i6 ! 2 j Vild Spor Háskólabíó ! Spenna i X' 1 lí! ! Al 10 U.S. Marshals j WamerMyndir J Spenna X-files gagnrýnin Núna er hægt að sjá X-files bíó- myndina sem gerð er eftir X-files sjónvarpsþáttunum á sjónvarps- skjánum. Vissulega nokkuð öfug- snúið en samblöndun sjónvarpsefn- is og kvikmynda er þó engin nýlunda. Það hefur þó verið algeng- ara að færa efni kvikmynda yfir á skjáinn. Oft era t.d. gerðar teikni- myndir eftir vinsælum myndaserí- um á borð við Rambo og Ghost- busters. Þá rataði Indiana Jones á skjáinn í vandaðri þáttaröð þótt tak- markaðar vinsældir hennar yllu vonbrigðum. Star Trek er líklega það fyrirbæri sem best hefur sam- einað hylli á skjá og tjaldi. Ólíkt Star Trek myndunum, sem gera takmarkaðar tilraunir til að afla sér vinsælda handan innvígðra fikla, reynir X-files myndin að ná til allra unnenda afþreyingarmynda. Það gerir henni töluvert erfitt fyrir því kynna þarf persónumar Scully (Giliian Anderson) og Mulder (Dav- id Duchovny) fyrir nýjum áhorfendahópi. Sú kynning verður þeim seint fulinægj- andi en nokkuð hvim- leið þeim er þekkja til persónanna. Aðstand- endur myndarinnar hafa þó greiniiega ver- ið sér þess mjög með- vitandi að þeir væra að gera kvikmynd en ekki sjónvarpsþátt og birtist það t.d. í mörg- um yfirgripsmiklum sjónrænum atriðum. (Það er aftur á móti spuming um virkni þeirra þegar myndin er komin á mynd- band). Hún er einnig trú sjónvarps- Scully og Mulder. Gillian Anderson og David Duchovny. upprunanum í áherslu sinni á yfirnáttúrlega at- burði og hvers lags sam- særi. Atburðarásin leiðir Mulder og Scully vítt og breitt og ófáar persónur verða á vegi þeirra. Örlög mannkyns alls eru í höndum tvíeykisins en óprúttnir aðilar era að sýsla með ógvænlega veira er þeir hafa sjáifur ekki fuil yfirráð yfir. Sagan er vissulega fiar- stæðukennd en þeir sem unna sjón- varpsþáttunum á annað borð setja það vart fyrir sig. Verri eru aftur á móti innilegar samræður hetjanna í myndinni sem era með eindæmum ósannfærandi og hreinlega vand- ræðalegar á að horfa. Það stoppar þó varla aðdáendur þáttanna í að næla sér í spóluna og reyndar gætu aðrir einnig haft nokkurt gaman af þrátt fyrir fyrmefnda vankanta. Utgefandi Skífan. Leikstjóri Rob Bowman. Aöalhlutverk: David Duchovny og Gillian Anderson. Bandarísk, 1998. Lengd 117 min. Bönnuð innan 16 ára. Björn Æ. Norðfjörð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.