Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1999, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1999, Blaðsíða 30
38 MÁNUDAGUR 15. FEBRÚAR 1999 Fréttir DV Nikótínskrattinn drepinn ýmsir kostir í boöi þegar menn vilja hætta aö reykja „Þetta er trúlega alvarlegasta heil- brigðisvandmálið sem við eigum við að stríða i hinum vestræna heimi,“ segir Guðmundur Björnsson, formað- ur Læknafélags íslands. Hann er yfir- læknir á Heilsustofnun Náttúrulækn- ingafélags íslands i Hveragerði. Guð- mundur segir að reykingar hafi slæm áhrif á lungun og færni þeirra, auk Húsbréf Tuttugastí og sjötti útdráttur í 3. flokki húsbréfa 1991 Innlausnardagur 15. apríl 1999 1.000.000 kr. bréf 91310007 91310147 91310383 91310582 91310033 91310270 91310393 91310585 91310101 91310330 91310512 91310590 500.000 kr. bréf 91320049 91320089 91320120 91320174 91320213 91320319 91320355 91320558 100.000 kr. bréf 91340018 91341003 91341391 91341841 91340618 91341048 91341548 91341988 91340766 91341070 91341549 91342188 91340829 91341125 91341555 91342239 91340869 91341286 91341726 91342268 10.000 kr. bréf 91310600 91310644 91310752 91320572 91320580 91342301 91342352 91342393 91342488 91342584 91310812 91310946 91311022 91320633 91320667 91342679 91342822 91342997 91343000 91343021 91311231 91311379 91311421 91320696 91320792 91343113 91343208 91343301 91343326 91343364 91311423 91311531 91311688 91311816 91311913 91311944 91343378 91343484 91343558 91343561 91343706 91343726 91343736 91343742 91343746 91343820 91370051 91370150 91370405 91370408 91370480 91370593 91370672 91370801 91370977 91371118 91371382 91371513 91371523 91371544 91371702 91371804 91371950 91372074 91372076 91372252 91372296 91372320 91372573 91372724 91372740 91373617 91374090 91375366 91376341 91377063 91379105 91372845 91373684 91374285 91375383 91376356 91377246 91379172 91373136 91373916 91374722 91375498 91376374 91377321 91379173 91373180 91373917 91374779 91375912 91376378 91377433 91373209 91373934 91374825 91376054 91376512 91377764 91373237 91373987 91375014 91376077 91376551 91377805 91373473 91374017 91375079 91376095 91376558 91378579 91373613 91374082 91375210 91376317 91377057 91378786 Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf: 10.000 kr. (3. útdráttur, 15/07 1993) Innlausnarverð 11.379,- 91376753 10.000 kr. (4. útdráttur, 15/10 1993) Innlausnarverð 11.746,- 91376747 10.000 kr. (6. útdráttur, 15/04 1994) Innlausnarverð 12.119,- 91378789 10.000 kr. (7. útdráttur, 15/07 1994) Innlausnarverð 12.341,- 91371174 91376755 100.000 kr. 10.000 kr. (8. útdráttur, 15/10 1994) Innlausnarverð 125.963,- 91343674 Innlausnarverð 12.596,- 91376754 100.000 kr. (9. útdráttur, 15/01 1995) Innlausnarverð 128.076,- 91340650 100.000 kr. (10. útdráttur, 15/04 1995) Innlausnarverð 130.378,- 91342209 10.000 kr. (12. útdráttur, 15/10 1995) Innlausnarverð 13.589,- 91370577 91371440 10.000 kr. (13. útdráttur, 15/01 1996) Innlausnarverð 13.797,- 91371478 10.000 kr. (14. útdráttur, 15/04 1996) Innlausnarverð 14.101,- 91377390 10.000 kr. (16. útdráttur, 15/10 1996) Innlausnarverð 14.761,- 91370582 91376751 10.000 kr. (17. útdráttur, 15/01 1997) Innlausnarverð 14.926,- 91Ó71643 10.000 kr. (18. útdráttur, 15/04 1997) Innlausnarverð 15.197,- 91370581 __________________ (19. útdráttur, 15/07 1997) Innlausnarverð 776.913,- 91320543 Innlausnarverð 155.383,- 91342644 Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá innlausnardegi. Því er áríðandi íyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í öllum bönkum, sparisjóðum og verðbréfaíyrirtækjum. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. (20. útdráttur, 15/10 1997) Innlausnarverð 1.589.949,- 91310788 91311991 91312004 91312078 Innlausnarverð 158.995,- 91343666 Innlausnarverð 15.899,- 91371479 91376141 91379038 (21. útdráttur, 15/01 1998) 100.000 kr. I Innlausnarverð 161.418,- 91341085 91341613 10.000 kr. I Innlausnarverð 16.142,- ' 91370305 (22. útdráttur, 15/04 1998) 100.000 kr. I Innlausnarverð 164.930,- 91343485 10.000 kr. I Innlausnarverð 16.493,- 91374485 91376070 91376750 91376901 10.000 kr. (23. útdráttur, 15/07 1998) Innlausnarverð 16.856,- 91370896 91378957 91378958 (24. útdráttur, 15/10 1998) Innlausnarverð 1.698.999,- 91311943 Innlausnarverö 169.900,- 91342786 Innlausnarverð 16.990,- 91370580 91371644 91376749 91377389 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. 1.000.000 kr. 500.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. (25. útdráttur, 15/01 1999) Innlausnarverð 1.732.528,- 91310254 91310622 91311677 Innlausnarverð 866.264,- 91320142 91320345 Innlausnarverð 173.253,- 91340392 91340611 91343537 91340396 91342156 91343544 Innlausnarverð 17.325,- 91370114 91373529 91375741 91378184 91370340 91373716 91376071 91378219 91370719 91375253 91376379 91378919 91371617 91375455 91377306 91372750 91375566 91377771 íbúðalánasjóður Suðurlandsbraut 24 | 108 Reykjavík j Sími 569 6900 | Fax 569 6800 þess að valda krabbameini í lungum. Hin hliðin er sýnileg áhrif á hjarta- og æðasjúkdóma, sem leiðir til minnkaðs blóðflæðis til ýmissa líffæra líkamans, sem skemmir þau með tímanum. Reykingar valda fleiri ótímabærum dauðsfóllum en nokkuð annað. Þrír ís- lendingar af hverjum tíu reykja. Það er of mikið, en var mun meira fyrir nokkrum árum. Ýmsir bjóða upp á námskeið sem auglýst eru í blöðun- um, þar sem reynt er að koma bönd- um á nikótínskrattann. Náttúrulækn- ingafélagið tekur hópa í meðferð. Krabbameinsfélagið er sömuleiðis með tvö námskeið á ári. Tveir reyk- gangi námskeið þar sem samkennd- in ríkir, fólk styður hvað annað. Oft er um að ræða fólk sem hefur reykt allt að 30 ár, frá einum pakka og upp í þúá. Unga fólkið sem reykir hugsar ekki um lungna- | krabbamein eða hiartaáföll. Eldra fólkið hugar meira fgfflÆf/r*' að þessum þáttum. „Flestir reykingamenn eiga að baki margar tilraunir til að hætta að reykja, hver tilraun er skref í rétta átt. Manni tekst alltaf að sá einhverjum fræjum þar til þetta tekst að lokum,“ sagði Þóra. Ui9 Pétur Einarsson og Valgeir Skagfjörð - leikararnir sem hafa sagt sígarettum og vindlum stríð á hendur. Aðferðir Carr hafa dugað vel á íslandi. DV-mynd GVA vískir leikarar bjóða s'tutta meðferð, einnig Guðjón Bergmann. Og Þor- steinn Blöndal læknir heldur nám- skeið í Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur. Vikudvöl í Hveragerði Austur í Hveragerði dvelur fólkið í vikutíma, 10-15 manns á nokkrum námskeiðum á vetrum. Dvölin kostar um 20 þúsund krónur. Guðmundur Björnsson segir að eftir ár virðist þriðjungurinn hættur. Það sé betri ár- angur en þekkist frá sambærilegum námskeiðum. Reynslan sýnir að flest- ir falla eftir þrjá mánuði og síðan einn af öðrum. Rétt er að meta ástandið eft- ir 1-2 ár. í Hveragerði er fólki leið- beint með nýjan lífsstíl, kennt að slaka, stunda þrek- og þolæfmgar, þannig að fólkið tekur á öðrum heilsu- farsvandamálum í leiðinni. Ungt fólk hugsar ekki um krabbann Krabbameinsfélagið er með tvö námskeið, tólf manns í hvert skipti, sex skipti á fimm vikum. Þóra Magnea Magnúsdóttir segir að ár- angurinn sé misgóður. Núna er í Fimm pakka maður Leikararnir Pétur Einarsson og Valgeir Skagfjörð voru stórreyk- ingamenn. Báðir hættu eftir aðferð fimm pakka mannsins Allen Carr, sem birtist í bókinni Létta leiðin. „Það má segja í örstuttu máli að þetta sé fræðsla um staðreyndir varðandi reykingar, námskeið sem tekur fjóra og hálfan klukkutíma," sagði Pétur. Hann segir að til sé framhaldsnámskeið fyrir þá sem eru óöruggir, eða þá sem hafa dott- ið, þrír og hálfur tími. Einnig er til þriðja námskeiðið, en það hefur ekki farið fram hér á landi. Hætti viðkomandi ekki eftir þrjú nám- skeið fær hann endurgreiðslu. Þeir Pétur og Valgeir hafa svo- lítið fylgst með fólkinu eftir nám- skeiðin. Fólki er heimilt að hringja í þá og fá stuðning gerist þess þörf. Það gerist að vísu, en ekki mjög oft. „Það eina sem þarf er að vera op- inn og taka vel á móti, þá svínvirk- ar þetta,“ sagði Pétur Einarsson. -JBP Siglufjörður: Helmingi minni afli á land en 1997 DV, Siglufirði: Tæplega helmingi minni afla var landað í Siglufirði í fyrra en í hitti- fyrra, 66.000 tonn á móti 130.000 tonnum. Þar munar langmest um loðnuna eða 58.000 tonn en sam- dráttur varð einnig í flestum öðrum fisktegundum. Loðnan brást illilega á Siglufirði síðari hluta ársins því siðasti loðnu- farmur kom þangað snemma í ágúst og ekkert hefur komið þangað það sem af er þessu ári. Að sögn Sigurðar Helga Sigurðs- sonar, starfsmanns Siglufjarðar- hafnar, þýðir aflasamdrátturinn verulega minni tekjur til hafnar- sjóðs í formi hafnargjalda. Minni afli geri það einnig að verkum að minna af fullunninni vöru er skipað út frá staðnum og það hefur sömu- leiðis áhrif á tekjur hafnarsjóðs. Að sögn Sigurðar hafa smábátar í Siglufirði verið að fá ágætan afla á Smábátar Siglfiröinga hafa gert það gott upp á síðkastið. DV-mynd Örn línu undanfarnar vikur en veður hefur verulega hamlað sjósókn. Afli togara Þormóðs ramma, sem gerðir eru út á rækju, hefur hins vegar verið mjög tregur frá áramótum. - -ÖÞ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.