Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1999, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1999, Blaðsíða 40
48 MÁNUDAGUR 15. FEBRÚAR 1999 íþróttir unglinga Verðlaunahafar í kata barna fæddra 1989. Frá vinstri: Guðbjartur Ásgeirsson, Haukum, Arnmundur Björnsson, KFR, og Runólfur Goöi Ómarsson úr KFR: Smár en knár - og varð yngsti sigurvegari mótsms Hann er ekki hár í loftinu en þeim mun skemmtilegra var að fylgjast með öguðum og vel æfðum hreyfingum Goða Ómarssonar úr Karatefélagi Reykjavíkur. Goði hefur æft í tvo vetur en hann æfir þrisvar í viku. Þegar unglingasíðan heilsaði upp á kappann unga eftir sigurinn var hann að sjálfsögðu mjög ánægður enda var honum vel fagnað af fé- lögum hans í liðinu. Goði sagði að katan hafi gengið afar vel og miklar æfingar hafi skilað sér í þetta skiptið. Hann hafi vandað sig og náð að skila krafti í öll höggin. Það stóðst Goða heldur enginn snúning og hlaut hann 22 stig frá dómurum keppninnar og fyrsta sætið í flokki bama fæddra 1991 eða seinna. Það verður gaman að fylgjast með Goða reyna sig á komandi árum sem og öðrum keppendum í hans flokki sem stóðu sig vel. Goöi Ómarsson úr KFR. Bardagamyndir heilluðu þær Unglingasíðan rakst á tvær hressar og dugmiklar stelpur á unglingameistaramótinu sem sýndu og sönnuðu að þetta er ekki bara vettvangur fyrir karlpeninginn. Þær heita Karlotta Halldósdóttir ( t.h.) og Kolbrún Þóra Löve og eru báðar í KFR. Þær eru á tíunda aldursári og hafa æft í eitt og hálft ár. Karlotta segir þær hafa farið saman á fyrstu æfmgima og ekki séð eftir því. Það sem fékk þær á fyrstu æfmguna var mikill áhugi á bardagamyndum en þama fundu þær síðan sinn vettvang. Unglingameistarar í kata Kata bama f. 1991 og seinna 1. Goði ómarsson, KFR.......22,0 2. Travis Hodges, Haukum .... 21,6 3. Alexander Sverrisson, Fylki . 21,3 Kata bama f. 1990 1. Daði Daníelsson, Fylki ..22,5 2. Þórarinn Jónmunds., Þórsh. . 22,3 3. Finnur Karlsson, Fylki ..21,9 Kata bama'f. 1989 1. Guðbjartur Ásgeirs., Haukum 22,2 Glæsilegur hópur Karatefélags Reykjavikur sem var stigahæsta félag fyrri hluta unglingameistaramóts- ins í karate. Alls fékk KFR 15 verblaun í kata, þar af 8 gullverðlaun. Til hamingju, krakkar. Hugur og hönd - Karatefélag Reykjavíkur hlutskarpast félaga Einbeiting er hugur og hönd sam- einast í glæsilegri æfingu. í miðju tali um agaleysi barna á ís- landi var Smárinn í Kópavogi vettvangur fyrir aga og einbeitingu þegar besta unga karatefólk landsins reyndi með sér í kata á fyrri hluta Unglingameistaramótsins í karate 1999. Hér voru það hugur og hönd sem létu verkin tala og krakkarnir sýndu góð til- þrif, fjölmörgum áhorfendum til mikillar skemmtunar. 15 verölaun hjá KFR Karatefélag Reykjavíkur stóð sig best allra félaga í þessum hluta og hlaut 15 verðlaun en Þórshamar kom ekki langt á eftir með 12. Þess ber þó að geta að KFR fékk 8 af 14 gullverðlaunum í boði á mótinu og vann auk þess einn þrefaldan sigur í kata bama fæddra 1988. Sex með tvö gull Sex krakkar náðu þeim glæsilega ár- angri að virrna bæði i einstaklings- og hópkata. Þau era Björgvin Þór Þorsteins- son, Vilhjálmur Svan Vilhjálmsson, Dav- íð Jón Ögmundsson og Amar Pétursson, allir úr KFR, og svo þeir Ámi Ambroise Ibsen og Margeir Stefánsson úr Þórshamri. Seinni hlutinn fer fram um næstu helgi í Laugardalshöll en þá fá þau að reyna sig í kumite eða að glíma hvort annað. Athygli vakti hversu allt fór vel fram og var til fyrirmyndar. -ÓÓJ Meistarar, framhald Hópkata táninga f. 1982 til 85 1. Anton Kaldal Ágústsson, Davíð Jón Ögmundsson, Elísabet Alba Valdimarsdóttir úr KFR. Hópkata juniora f. 1978 til 81 1. Björgvin Þór Þorsteinsson, Davíð Öm Sigþórsson og Vilhjálmur Svan Vilhjálmsson úr KFR. Stig og verðlaun félaga 1. Karatefelag Reykjavikur ... 34 23 18 dag Reykjavíkur ( 8 gull, 3 siifur og 4 brons) 2. Karatefélagiö Þórshamar . . (3 gull, 5 silfur og 4 brons) 3. Karatedeild Fylkis.......... (1 guli, 5 silfur og 5 brons) 4. Karatedeild Hauka ............8 (2 gull og 1 silfur) 5. Karatedeiid Víkings ..........1 (1 brons) HK, Afturelding, Akranes, Breiðablik og Keflavik unnu ekki til verölauna. Samtaka allir nú Þeir Ragnar Krist- ján Guðmundsson (talið frá vinstri), Kristján Ó. Davíðs- son og Guðbjartur ísak Ásgeirsson klikk- uöu ekki á því að vera samtaka þegar þeir kepptu í hópkata á unglingameistaramót- inu í Smáranum. 2. Ammundur E. Bjömsson, KFR 22,0 3. Runólfur Sigmundsson, Fylki 21,7 Kata bama f. 1988 1. Amar Pétursson, KFR.........22,6 2. Andri Jakobsson, KFR........22,3 3. Ásgeir Valur Einarsson, KFR 21,8 Kata krakka f. 1987 1. Ámi A. Ibsen Þórshamri .... 22,9 2. Hákon Bjamason, Fylki..... 22,5 3. Hrafn Þráinsson, Þórshamri . 22,3 Kata krakka f. 1986 1. Margeir Stefánsson, Þórshamri 22,6 2. Þórir Daníelsson, Fylki.....21,8 3. Atli Már Pálmason, Vikingi.. 21,5 Kata táninga f. 1984 og 85 1. Hákon Hákonarsson, Haukum 22,5 2. Sólveig Sigurðardóttir, Þórshamri 22,3 3. Kristín al Lahham, Fylki .... 22,0 Kata unglinga f. 1982 og 1983 1. Davið Jón Ögmundss., KFR . . 22,2 2. Sig Grétarsdóttir, Fylki....21,8 3. Þór Ingi Sveinsson, Fylki . . . 21,8 Kata unglinga f. 1980 og 1981 1. Björgvin Þór Þorsteinsson, KR 22,5 2. Sólveig K Elnarsdóttir, Þórsh. .. 22,4 3. Rúnar Ingi Ágústsson, KFR . . 22,4 Kata juniora f. 1978 og 1979 1. Vilhjálmur Vilhjálmsson, KFR 23,2 ... stigahœsti keppandi mótsins 2. Davið Öm Sigþórsson, KFR . . 22,6 3. Daníel P. Axelsson, Þórshamri 22,6 Hópkata bama f. 1988 og fyrr 1. Andri Jakobsson, Amar Pétursson og Albert Þór Þórhalsson, KFR. Hópkata krakka f. 1986 og 87 1. Árni A. Ibsen, Lára Kristjánsdóttir, Margeir Stef- ánsson úr Þórshamri.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.