Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1999, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1999, Blaðsíða 2
26 MÁNUDAGUR 15. FEBRÚAR 1999 Iþróttir________________________ dv Njarðvík (55)107 Skallagr. (42) 77 7-4, 15-13, 23-13, 32-19, 37-31, 43-38, 52-41, (55-42), 65-18, 8-50, 93-58, 98-59, 100-69, 107-77. Stig Njarðvíkur: Brenton Birming- ham 36, Teitur Örlygsson 25, Friðrik Ragnarsson 12, Hermann Hauksson 10, Friðrik Stefánsson 9, Ragnar Ragnarsson 8, PáU Kristinsson 2, Sævar Garðarsson 2, Stig Skallagrims: Kristinn Friðriks- son 24, Eric Franson 22, Hlynur Bær- ingsson 12, Sigmar Egilsson 9, Har- aldur Stefánsson 3, Tómas Holton 2, Finnur Jónsson 2. Fráköst: Njarðvik 36, Skallagrímm- 34. Vítanýting: Njarðvík 10/15, Skalla- grimur 8/14. 3ja stiga körfur: Njarðvík 11/29, Skallagrímur 5/15. Áhorfendur: 100. Dómarar: Rúnar Gislason og Leifur Garðarsson. Maður leiksins: Brenton Birming- ham, Njarðvík. . Þór (44) 95 ÍA (50) 112 0-3, 5-5, 5-12, 17-23, 22-31, 28-33, 30-35, 34-40, (44-50), 44-64, 49-70, 50-80, 55-84, 62-87, 67-97, 80-101, 89-108, 95-112. Stig Þórs: Brian Reese 31, Kon- ráð Oskarsson 18, Óðinn Ásgeirs- son 15, Einar Öm Aðalsteinsson 11, Magnús Helgason 8, Davíð Jens Guðlaugsson 7, Sigurður Sigurðs- son 5. Stig ÍA: Kurk Lee 39, Alexander Ermolinski 19, Dagur Þórisson 13, Pálmi Þórisson 10, Trausti Jónsson 9, Guðjón Jónasson 8, Jón Þór Þórð- arson 8, Jón Ólafur Jónsson 3, Björgvin Karl Gunnarsson 2, Snorri Elmarsson 1. Fráköst: Þór 25, ÍA 24. 3ja stiga körfur: Þór 28/13, ÍA 25/18. Vítanýting: Þór 15/10, ÍA 19/16. Dómarar: Rögnvaldur Hreiðars- son og Björgvin Rúnarsson. Áhorfendur: Um 100. Maður leiksins: Kurk Lee, ÍA. . KR (31) 80 KFÍ (44) 91 0-4, 5-12, 13-14, 18-21, 26-29, 26-35, 29-41, 31-41, (31-44), 47-49, 54-57, 54-63, 66-76, 71-76, 77-79, 80-84, 80-91. Stig KR: Keith Vassell 26, Eríkur Önundarsson 23, Eggert Garðarsson 10, Lijah Perkins 7, Marel Guðlaugs- son 6, Magni Hafsteinsson 4, Sigurð- ur Jónsson 2, Atli Einarsson 2, Ósk- ar Kristjánsson 2. Stig KFÍ: James Cason 28, Baldur Jónasson 17, Pétur Sigurðsson 12, Mark Quashie 11, Tómas Her- mannsson 9, Hrafn Kristjánsson 7, Ray Carter 6, Ósvaldur Knudsen 1. Sóknarfráköst: KR 15, KFÍ 4. Varnarfráköst: KR 15, KFÍ 25. Vítanýting: KR 19/26, KFÍ 22/31 3ja stiga körfur: KR 7/25, KFÍ 7/20. Dómarar: Kristinn Albertsson og Einar Einarsson. Ekki sannfærandi enda að dæma á martraðastað. Áhorfendur: Um 200, góð stemmn- ing ísfirðinga. Maður leiksins: James Cason KFÍ. Keflavík Njarðvík KR Grindavík KFÍ Snæfell Tindastóll Haukar 16 2 1701-1446 L4 4 1638-1342 13 5 1543-1444 L2 5 1561-1426 11 7 1517-1500 9 9 1404-1476 8 9 1411-1408 7 11 1418-1533 lA 18 7 11 1384-1452 14 Þór A. 18 4 14 1373-1568 8 Skallagr. 18 4 14 1420-1574 8 Valur Teitur Örlygsson og félagar ■ Njarðvík unnu tvo góða sigra í úrvalsdeildinni um helgina. Teitur skoraði 20 stig gegn KFÍ á föstudag og 25 í gærkvöid gegn Skallagrími. 1. deild kvenna í körfuknattleik: KR-stúlkur orönar deildarmeistarar KR-stúlkur tryggðu sér deildarmeistaratitilinn í 1. deildinni í körfu er þær lögðu Njarðvík 67-53 í Njarðvík á fóstudag. Þetta var 19. sigur liðsins í röð í deild og bikar en þær léku án ísraelska leikmannsins Limor Mizrachi sem er heima í fríi. Það er öruggt að flestallir hinna 18 sigr- anna á þessu tímabili hafa verið meira sannfærandi en KR-liðið hefur nú unn- ið 17 leiki í röð í deildinni og er aðeins 2 sigrum frá því að jafna eigið félags- met frá 1983. Stlg Njarðvíkur: Kerri Chatt- en 18 (15 fráköst), Eva Stefáns- dóttir 9, Berglind Kristjáns- dóttir 6, Rannveig Randvers- dóttir 6, Pálína Gunnarsdóttir 5, Hafdís Ásgeirsdóttir 3, Am- dis Sigurðardóttir 2, Helga Jónasdóttir 2. Stig KR: Guðbjörg Noröfjörð 23, Kristín Jónsdóttir 13, Elísa VÚbergsdóttir 9 (10 fráköst), Hanna Kjartansdóttir 9 (6 stoðsendingar), Linda Stefáns- dóttir 6, Sigrún Skarphéðins- dóttir 5, Helga Þorvaldsdóttir 2. -ÓÓJ Úrvalsdeildin í körfu: - gegn KFÍ, 80-91 Það þurfti baráttuglaða ísfirðinga til að verða fyrstir til að vinna KR-inga í Hagaskólanum, húsinu sem enginn nema KR-ingar skilja að hægt sé að spila í körfuknattleik. KFÍ vann KR í gær 91-80 en rúm 10 ár eru síðan KR-ingar töpuðu leik síðast í Hagaskólanum sínum. ísfirðingar höfðu með í fór Ray Carter, leikstjómanda sem er greinilega hausinn á liðið sem hefur vantar í vetur. Carter fór út af með 5 villur í stöðunni 58-72 en hafði þá sent 7 stoðsendingar, stolið 5 boltum og tekið 5 fráköst auk 6 stiga. KR-ingar réðu líka afar illa við James Cason eða „ísskápinn" en hann gerði 28 stig, tók 9 fráköst og sendi 5 stoðsendingar. Keith Vassell gekk illa að eiga við kappann og var kominn með 4 villur þegar 3 mínútur voru eftir af fyrri hálfleik. KFl leiddi 31^4 í hálfleik en frábær pressuvörn KR með Keith Vassel í broddi fylkingar kom muninum niður 2 stig, 47-49 innan 4 mínútna. Alls stal Vassell 7 boltum í leiknum en hann varð að fara út af með 5 villur þegar 8 mínútur voru eftir. KR-ingar treystu þá á Eirík Önundarson, sem var frábær í seinni háhleik og gerði þá 17 af 23 stigum sinum, en ísfirðingar héldu út leikinn og unnu sinn ijórða útileik í röð. Ótrúleg hittni Skagamanna á Akureyri Skagamenn voru með sýningu á Akureyri í gærkvöld er þeir sigruðu Þórsara örugglega, 95-112. Skagamenn voru með ótrúlega skotnýtingu og vamarleikur heimamanna ekki upp á marga fiska. Skagamenn gerðu út um leikinn með því að skora 14 fyrstu stigin í síðari hálfleik. Kurk Lee var frábær í liði Þórs og Ermolinski átti einnig mjög góðan leik. Hjá heimamönnum var enginn öðrum betri og Þórsarar þurfa að bæta vamarleik sinn verulega frá þessum leik. Keflvíkingar alls ekki að gefa eftir Keflvíkingar blésu á þær raddir sem heyrst hafa siðustu daga, að þeir séu að gefa eftir og þurfi tíma til að ná sér eftir bikarúrslitaleikinn þegar þeir unnu Hauka nokkuð örugglega í Keflavík í gærdag, 107-82. Haukar náðu að hanga í Keflvíkingum fram að miðjum seinni hálfleik en þá klámðu heimamenn dæmið. Damon Johnson var að vanda besti maður Keflavíkur en hjá Haukum var Roy Hairston atkvæðamestur og var tekið hraustlega á honum í teig Keflvíkinga. Njarðvík burstaði Skallagrím Njarðvík burstaði Skallagrím, 107-77, í Njarðvík i gærkvöld eftir að hafa leitt i hálfleik, 55-42. Njarðvíkingar tóku svo völdin í seinni hálfleik og sýndu gestunum enga miskunn. Gestimir gáfust upp um miðjan hálfleikinn og voru síðustu tíu mínútur leiksins bara formsatriði, enda munurinn orðinn 35 stig. Brenton Birmingham og Teitur Örlygsson vora bestu menn heimamanna og fóru oft á kostum. Hjá Skallagrími voru þeir Kristinn Friðriksson og Eric Franson atkvæðamestir. „Einbeitum okkur að úrslitakeppninni" „Þetta var erfiður leikur en siðari hálfleikur var miklu betri en sá fyrri. Við einbeitum okkur aö þvi að komast í úrslitakeppnina og vonandi gengur þaö eftir,“ Rob Wilson, þjálfari og leikmaður Snæfells, við DV eftir sigurinn á Val, 80-71. Það voru 7 vítaskot í lokin sem tryggðu heimamönnum sigurinn og skoraði Mark Ramos úr sex þeirra. -ÓÓJ/-jj/-BG/KS KFÍ (29) 66 Njarðvík (45)87 3-8, 12-10, 14-14, 27-23, 25-32, (29-45), 35-47, 36-52, 40-55, 42-59, 42-69, 49-71, 52-76, 59-83, 66-87. Stig KFÍ: James Cason 22, Mark Quashie 13, Ray Carter 11, Tómas Hermannsson 5, Pétur Sigurðsson 5, Hrafn Kristjánsson 5, Baldur Jónasson. Stig Njarðvíkur: Friðrik Ragnarsson 22, Teitur Örlygsson 20, Hermann Hauksson 16, Brenton Birmingham 15, Friðrik Stefánsson 8, Páll Kristinsson 4. Fráköst: KFÍ 36, Njarðvík 19. 3ja stiga körfur: KFÍ 13/2, Njarðvík 22/11. Vítanýting: KFÍ 23/16, Njarðvík 12/10. Dómarar: Leifur S. Garðarsson og Kristinn Albertsson. Áhorfendur: 400. Maður leiksins: Teitur Örlygsson, Njarðvík. Snæfell (37) 80 Valur (41) 71 0-6, 8-13, 22-32, 26-34, (37-41), 47-41, 50-45, 57-49, 65-59, 73-61, 73-71, 80-71. Stig Snæfells: Rob Wilson 24, Bárður Eyþórsson 17, A. Spyropulos 14, Jón Þór Eyþórsson 13, Mark Ramos 12. Stig Vals: Kenneth Richards 27, Bergur Emilsson 21, Hinrik Gunnarsson 10, Guðmundur Björnsson 8, Kjartan Sigurðsson 3, Hjörtur Hjartarson 2. Fráköst: Snæfell 33, Valur 19. Vítahittni: Snæfell 32/26, Valur 7/4. 3ja stiga körfur: Snæfell 3, Valur 7. Dómarar: Jón H. Eðvaldsson og Erlingur S. Erlingsson, ágætir. Áhorfendur: 174. Maður leiksins: Rob Wilson, Snæfell. Keflavík (51) 107 Haukar (42) 82 4-8, 20-12, 30-21, 35-29, 41-31, 47-39, (51-42), 61-48, 69-55, 73-62, 82-70, 89-74, 91-76, 104-76, 107-82. Stig Keflavíkur: Damon Johnson 43, Kristján Guðlaugsson 18, Falur Harðarson 16, Gunnar Einarsson 9, Hjörtur Harðarson 6, Jón Norðdal 6, Birgir Birgisson 4, Fannar Ólafs- son 3, Sæmundur Oddsson 2. Stig Hauka: Roy Hairston 33, Bragi Magnússon 17, Ingvar Guð- jónsson 13, Daníel Ámason 11. Fráköst: Keflavik 37, Haukar 27. Vítanýting: Keflavík 11/15, Hauk- ar 15/32. 3ja stiga körfur: Keflavík 10/30, Haukar 6/20. Áhorfendur: Um 150. Dómarar: Sigmundur Herbertsson góður og Eggert Aðalsteinsson slak- ur. Maður leiksins: Damon Johnson, Keflavík. Öruggur sigur hjá Keflavík - ÍR hefur ekki unnið Keflavík í áratug Keflavík vann öruggan 36 stiga sigur á ÍR i 1. deild kvenna i körfu í Seljaskóla í gær. Lokatölur urðu 40-76 eftir að Keflavík hafði leitt 23-44 i hálfleik. Þetta var 28. sigur Keflavíkur í röð á ÍR í deild og bikar en ÍR hefur ekki unnið Keflavíkurstúlkur frá þvi 1990. Hjá ÍR fóra þær Þórann Bjamadóttir og Gréta Grétarsdóttir fyrir sínu liði. Hjá Keflavík léku þær Bima Valgarðsdóttir og Anna María Sveinsdóttir best en sú síðarnefnda lék aöeins i 21 minútu en gerði engu að síður 20 stig. Stig ÍR: Þórunn Bjamadóttir 12, Gréta Grétarsdóttir 10, Guðrún Sigurðardóttir 7, Stella Rún Kristjánsdóttir 4, Sóley Sigurþórsdóttir 3, Jófríður Halldórsdóttir 2, Hildur Sigurðardóttir 2. Stig Keflavíkur: Anna María Sveinsdóttir 20, Bima Valgarðsdóttir 17, Kristin Blöndal 13, Bjarney Annelsdóttir 7, Kristin Þórarinsdóttir 7, Marin Rós Karlsdóttir 5, Tonya Sampson 3, Svava Stefánsdóttir 2, Lóa Björg Gestsdóttir 2.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.