Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1999, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1999, Blaðsíða 4
20 MIÐVIKUDAGUR 17. FEBRÚAR 1999 VORUBILAR & VINNUVELAR Ekur lúxusrútu frá Benz: Þarf ekki að tvíkúpla „Þetta er besta farartæki sem ég hef komist á. Það er sann- kölluð lúxuskerra og toppurinn af því sem ég hef kynnst,“ segir Guðbjartur A. Björgvinsson, bíl- stjóri hjá Teiti Jónassyni hf„ sem ekur Mercedes Benz 404 rútu fyrirtækisins. Benzinn er af árgerð 1998 og tekur 57 far- þega í sæti. Guðbjartur segir að bílnum hafi verið ekið 30 þús- und kílómetra og ekkert hafi klikkað. “Það er bara allt gott við þennan bil, sama hvort litið er til stjórntækja eða annars. Að Allar innréttingar eru af hæsta klassa. aka þessum bíl er bara eins og sitja í hægindastól,“ segir hann og vísar til þess að bíllinn sé á loftpúðum með þremur stilli- möguleikum. „Það er bara allt gott við þennan bíl, sama hvort litið er til stjórn- tækja eða annars. Að aka þessum bíl er bara eins og sitja í hægindastól." Hann segir að í bílnum sé raf- magnsskipting sem létti mjög starf bílstjórans. Innréttingar séu af fyrsta klassa og farþegar sem hann hafi flutt hafi undan- tekningalaust verið mjög ánægðir. “Þetta er auðvitað allt annað líf en þegar ég byrjaði að keyra árið 1969. Það eru auðvitað betri en vegir en þessi bíll er engu líkur. Það þarf sko ekki að tvíkúpla þessari eins og gerðist í gamla daga,“ segir Guðbjartur og glottir. -rt ■ Guðbjartur A. Björgvinsson bilstjóri við rútuna góðu sem hann segir vera með eindæmum þægilega. DV-myndir Teitur Nýjungar hjá Mercedes Benz skila sér í aukinni sölu: Vörubílarnir slá í gegn - Benz á samkeppnishæfu verði, segir Hjörtur Jónsson, sölustjóri Ræsis Actros-vörubíllinn var einnig kosinn bíll ársins árið 1997. Svo sem allflestir landsmenn vita er Ræsir hf. með umboð fyrir Mercedes Benz. Fólksbílamir hafa verið einna þekktastir í gegnum tíðina enda sann- kallaðir eðalvagnar. Á bak við merkið Benz era þó ekki aðeins vandaðir fólksbílar heldur vörubílar sem njóta virðingar enda nýi vörabíllinn frá Benz kosinn vörabíll ársins 1999. Fyr- irtækið hefur nýlega verið að breyta allri vörubílalínunni. Sala vörubíla fyrirtækisins hefur aukist. Hjörtur Jónsson er sölustjóri at- vinnubíladeildar Ræsis „Benz hefur verið að endumýja alla línuna hjá sér og þar hefur borið á ýmsum nýjungum, jafnt í tölvukerfum sem og bremsubúnaði. Annars hefur hófust breyting- arnar 1997 með Actors-vörubílun- um,“ segir Hjört- ur. Actros-vöru- bíllinn var einnig kosinn bíll ársins árið 1997 „með glæsibrag“ segir Hjörtur. Það var tíma- mótabíll að áliti Hjartar og þá að- allega sökum nýs hemlakerfis sem var kynnt, svo- allt verið endurnýjað hjá Benz en þar kallað Telligent-bremsukerfi. „Það er Hjörtur Jónsson sölustjóri og Árni Arnason sölumaður við Actros-vörubíl sem afhentur var nýlega. háþrýstihemlakerfi og fulllestað 40 tonna tæki getur stöðvast á allt að 16 metram skemmri vegalengd en bíll, búinn hefðbundnu bremsukerfl," segir hann og bætir því við að umræða hafi komið upp innan EB um að bílar með þessu bremsukerfi fái leyfi fyrir aukn- um flutningsþunga. „Þetta er þó enn einungis á um- ræðustigi og lítið hægt að sjá fyrir um niðurstöðu," segir Hjörtur. „Einnig eru nýju bílamir frá Benz búnir sjálfvirku bilanaleitarkerfi þannig að ef bíllinn bilar segir sjálf- virk tölva hvað sé að og hve alvarleg bilunin er. Tölvurnar í þessum nýju bílum sjá einnig um að láta vita hvenær tímabært sé að láta athuga bU- Ljósiu frá ykkur geta lýst leið þína lengi len'gi... Ertþú leið(ur) á að skipta um perur? DÍÓÐULJÓSIN FRÁ OKKUR ERU: ORKUSPARANDI ÓBRJÓTANDI 10.000 KLST. ÁBYRGÐ PASSA FYRIR ALLAR GERÐIR VÖRU- OG FLUTNINGABÍLA TRUCK - LITE Ljósasamlokurnar frá okkur eru: ÓBRJÓTANDI HÖGGÞOLNAR ENDAST OG ENDAST BF. VERSUJN Klettagarðar 11, 104 Reykjavík Sími 568 1580 • Fax 568 0844 inn, t.d smurningu sem og annað,“ seg- ir hann. Hjörtur bætir því við að það komi mönnum á óvart hve sjaldan þurfi að fara með bUinn í smurningu. Eyðslan í lágmarki Aðspurður um eyðslu nýja bUsins segir Hjörtur að erfitt sé að segja tU um það, enda oft og tíðum spurning um það hvaða aukahlutir fylgi bílnum, auk þess sem það skipti máli hvemig gmkassa og annað menn séu með. Hann segir þó að eyðsla á grömmum á kUóvattstund sé með því lægsta sem gerist með vörabUa. Actros-bUamir eru með vélar frá 313 hö. upp í 570 hö. en sex kostir era hvað vélastærð snertir. Hjörtur segir að þeir hjá Ræsi séu mjög ánægðir með við- brögð markaðarins við nýja bílnum. „Þetta eru léttbyggðir bUar og hægt er að flytja meira af vöram. Actors-bU- arnir eru með þeim léttustu á markað- inum,“ segir Hjörtur. Fleiri nýjungar era einnig væntanlegar frá Benz en í aprU síðastliðnum kynntu þeir hjá Ræsi Atego-vörubil frá Benz. „íslendingar vora með þeim fyrstu að sjá þessa bUa. Aðeins Þjóðverjar urðu fyrri tU,“ segir Hjörtur. Actros var kosinn vörubUl ársins 1999 og spannar hann allt frá 8 tonnum og upp í 26 en Hjörtur segir að nýja lín- an verði betur kynnt síðar. Aðspurður um framtíðarhorfur segir Hjörtur: „Við eram búnir að vera að bæta við okkur í sölu og markaðshlutdeUd síð- astliðin íjögur ár og sjáum ekki fram á annað en að við munum halda áfram að sækja í okkur veðrið og verða fyrir- ferðarmeiri í framtíðinni." Viðhald, viðgerðir og varahlutir er í höndum Ræsis en auk þess er fyrir- tækið með samstarfsaðila úti á landi fyrir þá viðskiptavini sem era þar á ferðinni. Þessa þjónustu er að fá á Akranesi, Akureyri, EgUsstöðum og víðar. „Við stefnum bjartsýnir inn í nýja öld enda vörubUamir frá Benz kosnir bílar ársins bæði 1997 og 1999 og segir Hjörtur að þeir geti ekki annað en lit- ið björtum augum fram í tímann." „Benz-verksmiðjan hefur arðsemi kaupandans í fyrirrúmi. Benz er á mjög samkeppnishæfu verði og því fuU ástæða tU bjartsýni," segir Hjörtur. -þt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.