Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1999, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1999, Blaðsíða 25
VÖRUBÍLAR & VINNUVÉLAR 41 MIÐVIKUDAGUR 17. FEBRUAR 1999 1 Nýja heilsnúnings traktorsgrafan frá Schaeff, en Gisli segir þetta stór- sniðuga vél sem þeir vænti míkils af. ýmis störf,“ segir Páll. Einnig býður ístraktor viðskipta- vinum heilsnúnings traktorsgröfu. Páll segir fyrirtækið reka gott verk- stæði fyrir viðskiptavini sína þar sem rekstur fyrirtækisins hófst reyndar. Forsagan var sú að þegar Dráttarvél- ar hf. hættu að reka verkstæði sitt 1975 tóku starfsmenn þess við þeim rekstri eða allt fram til 1981. „Þá kom ég inn sem þriðji eignarað- ili og við félagamir hófum í samein- ingu rekstur ístraktors," segir hann. Kraftmesti snjó- troðari landsins Páll Gíslason framkvæmdastjóri er ánægður með það sem hann hefur, þeir féiagar hjá ístraktor ætla sér ekki að taka inn fleiri umboð enda af nógu af taka af þvi sem þeir hafa. unum vera mjög hagstætt um þessar mundir. Heilsnúnings traktorsgrafa Euro Cargo millistærð af vörubíl- um hefúr selst mjög vel hjá þeim hjá ístraktor. „Þetta er mjög góður bryggju- snattari sem nýtist mjög vel við ístraktor hf. á fínu róli og þarf ekki fleiri umboð: Stærsta einstaka fram- kvæmd á skíðasvæði - eigum mikla vaxtarmöguleika, segir Páll Gíslason framkvæmdastjóri „Við fluttum einnig inn öflugasta snjótroðara landsins en hann er 360 hestöfl. Snjótroðarinn fór á ísafjörð um svipað leyti og þeir keyptu af okkur þrjár stórar skíðalyftur. En uppsetning j)eirra er stærsta ein- staka framkvæmdin sem farið hefur fram á skíðasvæði," segir Páll. Páll framkvæmdastjóri segir ístraktor ekki stefna á að ná fleiri umboðum á sitt band enda séu vaxt- armöguleikar þeirra mjög miklir með þau umboð sem þeir hafi nú þegar. -þt Innflutningsfyrirtækið ístraktor hf. var stofnað árið 1981. Undanfarið hef- ur fyrirtækið verið að koma með nýj- ungar í sendibílageiranum. Töluverð- ar breytingar hafa orðið á starfsemi ístraktors frá upphafi. „Þegar við byrjuðum reksturinn árið 1981 vorum við með fjögur um- boð, Effer bílkrana, Schaeff vinnuvél- ar, Iveco vörubíla og Leitner snjótroð- ara og skíðalyftur. Fyrir tveimur árum urðu miklar sviptingar hjá fyr- irtækjunum sem starfa við innflutn- ing. Við urðum fyrir valinu hjá Fiat samsteypunni sem umboðsaðilar þeirra og þá tókum við einnig við Lancia fólksbílaumboðinu," segir Páll Gíslason framkvæmdastjóri. Um þess- ar mundh er ístraktor að fá í sölu nýj- an Euro Tronic gírkassa í vörubíla „Þetta er sjálfskiptur kassi og nýj- ungin er fólgin í lágu verði. Þessar sjálfskiptingar eru töluvert ódýrari en það sem áður hefur þekkst. Þær eru fyrh stærri vörubíla og einungis þarf að borga 220 þúsund krónur aukalega fyrh sjálfskiptan vörubíl en það kost- aði áður töluvert hærri fjárhæð," seg- h PálL Þá segh hann verð á Iveco vörubíl- í I Vinnubílar og vinnuvélar „fyrir alla“ Millistaerðar vörubílar í ótal útfærslum. Húsfjöðrun og önnur þægindi þau sömu og í stóru bílunum. Loftfjöðrun að aftan er staðalbúnaður. Ótrúlega hagstætt verð, frá kr. 2.655.000 án VSK Fiat Ducato í mörgum útfærslum Sendibílar, grindur og vinnuflokkabílar. Bensín eða dísil. Ný 2,8 lítra dísilvél, sú sama og er að finna í Iveco Daily. Fiat Ducato sigraði Mercedes Sprinter, Renault Master og VW LT í nýlegri samanburðarprófun þýska blaðsins „Lastauto Omnibus". Flestar gerðirnar fást með drifi á öllum hjólum. Velja má um þrjár lengdir. Lágþekju, háþekju og extra háan topp. Ríkulegur staðalbúnaður innifalinn, td. loftpúði, rafstilltir speglar og fleira Og nú á betra verði en nokkru sinni fyrr. Verð frá 1.580.000 án VSK Traktorsgrafa með heilsnúningi er draumur traktorsgröfueigandans. Hér er hún. Bessi vél hefur meiri lyftigetu og meiri brotkraft en flestar hefðbundnartraktorsgröfur. Stjórntækin eru vökva „servo" frá Danfoss. Verðið ekki nema 6,3 miijónir án VSK fyrir fullbúna vél. Ístraktor Nú getur draumurinn orðið að veruleika. V í SMIÐSBÚÐ 2 • GARÐABÆ • SIMI 5 400 800

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.