Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1999, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1999, Blaðsíða 30
M 46 MIÐVIKUDAGUR 17. FEBRÚAR 1999 Aukin ökuréttindi fA.GMENNSIu (Meirapróf) Ökuskóli Leigubíll, vörubíll, hópbifreiö og eftirvagn. Islands Ný námskeiö hefjast vikulega. í FYRIRRÚMJ Gerið verðsamanburð. Sími 568 3841, Dugguvogur 2 Case trakt orsgr öfur Case belta og hjólagröfur Case hjólaskóflur Bobcat mokstursvélar Bobcat minigröfur Venieri traktorsgröfur Venieri smágröfur Carraro fjölnotavélar Krupp vökvahamrar VÉLAR& ÞjéNUSTAHF JÁflKH*LSI í 11« RÍTKJAVtK SlMl »7 «00, «7 W* Útvega kerrur af ýmsum stærðum og gerðum. % yl n % 1] ll Þarftu að flokka sand eða möl? ^ Eigum á lagerflestar möskvastasrðir hörpuneta._______________________^ Afgreiðum tilbúin net eftir máli í allar gerðir af sand-, oq malarhörpum. Rúllur, stólarog gúmmíreimar fyrir fasribönd. Notuð og nýfasribönd, einnig endurbyggð, flestar stasrðir. Björn M. Magnússon sími 894 -33836 .. . VORUBILAR & VINNUVELAR Jóhann Ólafur Ársælsson, framkvæmdastjóri véladeildar Merkúrs i einni af af Yanmar-gröfunum. DV-mynd Merkúr er með alhliða vinnuvélaþjónustu: Hyundai er rísandi merki Merkúr hf. I Skútuvogi er með umboð fyrir ýmiss konar vinnu- vélar og þar á meðal Bomag. En Bomag eru með allt frá litlum plötuþjöppum upp í 26 tonna valtara. Auk þess selja þeir smágröfur sem eru allt frá 500 kílóum og upp í 7 tonn. Merkúr er með umboð fyrir Hyundai-beltagröfur og hjóla- skóflur. DV náði tali af Vil- hjálmi Baldurssyni, sölu- og þjón- ustufulltrúa vinnuvéladeildar Merkúrs, en Vilhjálmur er vél- fræðingur að mennt: „Hyundai vaxandi tæki á vinnu- vélamarkaðnum. Það er með stór- Skurðgrafa frá Hyundai an lager í Belgíu og eru vélar frá fyr- irtækinu vaxandi þáttur í innflutn- ingi okkar á vinnuvélum. Hyundai er rísandi merki á vinnuvélamarkaðnum enda eru þessar vélar mjög fullkomnar," segir Vilhjálmur. Hann segir vinnuvéladeild- ina hjá Merkúr einnig vera leið- andi í óhefð- bundnum að- ferðum við strengjalagn- ir og annað þvíumlíkt eða eins og Vilhjálmur orðar það: svokölluðum „und- erground tækjum" sem eru nokkurs konar moldvörpur. Þær eru hentugar þar sem leggja þarf leiðslur undir vegi Þjónustulund við viðskiptaninina er í öndvegi hjá starfsmönnum Merkúr. Þeir sem keypt hafa tæki frá Merkúr fá svokallaðar þjónustuheim- sóknir. „Við viljum ekki láta viðskiptavin- ina eltast við okkur og því fórum við til þeirra, enda viljum við gera þeim allt til geðs,“ segir Vilhjálmur. Helsti þjónustuaðili Merkúrs á stór Reykjarvíkursvæðinu er Arenstál, en víða um land hefur Merkúr örugga þjónustuaðila. Óhætt er að segja að þeir hjá Merkúr séu með alhliða þjón- ustu fyrir vinnuvélar en þeir eru með allt frá litlum tækjum og upp í stór tæki sem og þá aukahuti sem til þarf við hin ýmsu verk og svo fátt eitt sé nefnt þá eru þeir með vökva- hamra, lofthamra, tjörutanka, dreifara og margt, margt annað er viðkemur vinnuvélamarkaðn- um. -þt og annars staðar neðanjarðar. Valtari frá Bomag. „Þá erum við með stýran- lega bora sem hægt er að nota við að bora undir vegi,“ segir hann. Merkúr býður upp á mik- er ið úrval af smágröfum fyrir- frá Yanmar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.