Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1999, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1999, Blaðsíða 18
18 FIMMTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1999 íþróttir Breytingar á úrvals- r deildarliðunum Baldur Braga- son frá Leiftri. Jóhann G. Möller frá KS. Gísli Sveinsson frá Þór. Jóhann Sveinn Sveinsson frá KFS. Meistarar ÍBV hafa misst tvo fastamenn en fengið einn mjög sterkan. Gætu bætt viö útlendingi. Steinar Guð- geirsson í Fram. Kristinn Lárusson í Val. Jens Paeslack til Þýskalands. Sinisa Zbiljic til Júgóslavíu. Friðrik Friðriks- son, hættur. Sigursteinn Gislason frá ÍA. Einar Örn Birgis- son frá Lyn, Osló. Útlit fyrir áþekkan hóp hjá KR en þó er óvissa með nokkra leik- menn sem eru í tengslum við erlend lið. Stefán Gíslason i Strömsgodset. Einar Þór Daniels- son í OFI Krít, alla vega til vors. Bjami Þorsteins- son og Sigurður Öm Jónsson í við- ræðum við Watford og Indriði Sigurðs- son við Liverpool. Freyr Bjarna- son frá Skallagr. Baldur Aðalsteins- son frá Völsungi. Ingi S. Ellertsson frá Bruna. Ivar Benediktsson frá Bruna. Jón Þór Hauksson frá Skallagrími. Unnar Valgeirsson frá Flora Tallinn. Lykilmenn eru farnir frá Skagamönnum sem þreifa fyrir sér með liðs- auka erlendis frá. ÍA er stærsta spurn- ingarmerkið. Steinar Adolfs- son i Kongsvinger. Dean Martin til Englands. Sigur- steinn Gislason í KR. Slobodan Milisic í KA. Zoran Ivsic til Júgóslavíu. Þórður Þórðarson í Norrköping. Zoran Ljubicic írá Grindavík. Gunnar Sveinsson frá Reyni, S. Hjálmar Jónsson frá HettL Jóhann R. Bene- diktsson frá KVA. Kristján Brooks frá ÍR. Ingvi Þór Hákon- arson frá Reyni, S. Keflvíkingar hafa stækkað sinn hóp en styrkleikinn virðist svipað- ur og í fyrra. Marko Tanasic til ^ Guðmundur Steinarss. í KA. Hlynur Birgis- son frá Örebro. Alexandre og Sergio frá Brasilíu. Ingi Hrannar Heimisson frá Þór. Max Peltonen frá Finnlandi. Sámal Joensen frá GÍ, Götu. örlygur Helgason frá Þór. Enn á ný mikl- ar breytingar hjá Ólafsfirð- ingum sem aftur fara ótroðnar slóðir og sækja menn til Brasilíu og Finnlands. Andri Marteins- son í FH. Baldur Bragason í ÍBV. Hilmar Ingi Rúnarsson í Þrótt, R. John Nielsen í Viborg. Sindri Bjamason i Val. Peter Ogaba. Rast- islav Lazorik og Steinar Ingimund- arson fara allir. Ágúst Gylfason frá Brann. Amgrtmur Amarson frá Völsungi. Friðrik Þorsteinsson frá Skalla- grími. Höskuldur Þór- hallsson frá KA. Ivar Jónsson frá HK. Ómar Sigtryggsson frá Stjöm- unni. Rúnar Ágústsson frá Fylki. Steinar Guö- geirsson frá ÍBV. Sævar Pétursson frá Breiða- bliki. Valdimar Sig- urðsson frá Skallagrími. Framarar eru stórhuga og hafa stokkað upp hjá sér hópinn. Þeir ætla að bæta við sterkum útlendingi. Baldur Bjama- son er hættur. Ásgeir Halldórsson í Víking. HaUdór Bjömsson í Selfoss. Hallsteinn Amar- son i FH. Kristófer Sigurgeirsson í Aris (aila vega til vors). Steindór Elisson í Selfoss. Þorvaldur Ásgeirsson í Þrótt R. Þórir Áskelsson í Dalvík. Dragan Stojanovic frá Júgóslaviu. Ólafur Ingólfs- son frá Keflavlk. fGrindvíking- ar sjá á bak tveimur burð- arásum en ætla að fá tvo sterka Júgó- slava í stað- inn. Þórarinn Ólaftson Milan Stefán Jankovic, hættur. Einar Páll Tóm- asson frá Raufoss. Sindrí Bjarnason frá Leiftri. Tómas Ingason frá Stjömunni. Kristinn Láms- son frá ÍBV. Minni hrær- ingar hjá Valsmönnum en oft áður og hópurinn lík- lega sterkari. Brynjar Sverris- son i Þrótt, R. Mark Ward til Englands. Richard Burgess til Englands. Ólafur Páll Snorrason í Bolton. Salih Heimir Porca í Breiðablik. Jóhann Ásgeir Baldurs frá Völsungi. Salih Heimir Porca frá Val. Grétar Steindórs- son frá Dalvík. Blikar eru með breiðari hóp en þegar þeir unnu 1. deildina í fyrra. Ásgeir Halldórs- son frá Fram. Jakob Hallgeirs- son frá Skallagrími. Danlel Hjaltason frá Leikni R. Víkingar eru með lítið breytt lið en eru að athuga með útlend- inga. Marteinn Guð- geirsson, hættur. Hörður Theo- dórsson, hættur. I>V DV kannar breytingar á úrvals- deildarliöunum í knattspyrnu: Sterkari deild í ár Keppnistímabil knattspyrnu- manna nálgast óðum. Reykjavíkur- mótið hefst fyrst utanhússmóta þann 7. mars og deildabikarinn fer af stað fjórum dögum síðar. Að vanda hafa orðið talsverðar breytingar á liðunum frá síðasta tímabili, mismiklar þó. Hér til vinstri má sjá hvaða leikmenn hafa komið og farið frá hverju einstöku liði í úrvalsdeild karla. Enn eiga ef- laust einhverjir eftir að skipta um félag áður en alvaran hefst í vor og íslandsmótið fer í gang þann 19. maí. Mestu breytingamar em hjá Fram og Leiftri. Framarar hafa far- ið út í stórtækar breytingar eftir hlutafélagsstofhunina og lið Ólafs- firðinga hefur jafnan tekið miklum breytingum á milli ára. Fleiri útlendingar munu bætast við Úr þessu er þó ekki við því að bú- ast að innlendir þungavigtarleik- menn skipti um félag. „Markaður- inn“ er nánast tæmdur að því leyti en flest liðanna em þó enn að huga að því að styrkja sig fyrir sumarið. Þau em því fyrst og fremst að svip- ast um erlendis og telja má öruggt að nokkur hópur útlendinga eigi eft- ir að bætast við á næstu vikum. DV hefur heimildir fyrir því að ÍA, Grindavík, Víkingur og Fram séu að þreifa fyrir sér erlendis, ÍBV er að skoða Argentínumann í Flórída og fleiri eru með þessi mál á byrjun- arstigi. Fimm nýir útlendingar era þegar komnir í stað 11 sem em horfnir á braut síðan í haust. Leiftursmenn hafa verið fljótastir til og era komn- ir með fjóra nýja að utan. Aðeins fjórir farnir utan Fyrir síðasta tímabil hurfu 20 leikmenn úr úrvalsdeildinni til er- lendra félaga og skildu víða eftir sig stór skörð. Þessi þróun hefur ekki haldið áfram þó mikill fjöldi leik- manna hafi reynt fyrir sér erlendis í vetur. Aðeins fjórir eru famir utan, auk tveggja sem eru með samning til vorsins. í staðinn eru hins vegar komnir fimm íslenskir leikmenn eftir mislanga dvöl hjá er- lendum liðum, þar af þrír sem hafa leikið með A-landsliðinu, Hlynur Birgisson, Einar Páll Tómasson og Ágúst Gylfason. 28 leikmenn úr neðri deildum Liðin í úrvalsdeildinni hafa í auknum mæli leitað í neðri deild- imar eftir leikmönnum. Þau hafa samtals sótt 28 leikmenn þangað frá því í haust, þar af 13 úr liðum i 1. deildinni og öragglega eiga nokkrir eftir að bætast í þann hóp fyrir vor- ið. Þegar á heildina er litið er því greinilegt á öllu að úrvalsdeildin verður mun sterkari í ár en í fyrra. Aðeins Skagamenn virðast vera með veikara lið en áður en verði þeir heppnir með útlendinga getur það snúist við. -VS Tvær enskar til Eyja - Haukar og Grindavík leita erlendis Erlendum leikmönnum í úrvals- deild kvenna í knattspymu fjölgar væntanlega í sumar. í fyrra léku þrjár erlendar stúlkur hér á landi, allar með ÍBV, en útlit er fyrir að fleiri félög sæki liðsstyrk út fyrir landssteinana í ár. ÍBV hefur samið við Karen Burke frá Everton í Englandi um að koma aftur. Hún spilaði aðeins tvo leiki í fyrrasumar en þurfti þá að fara aft- ur til Englands af fjölskylduástæð- um. Að þessu sinni verður mark- vörður með henni í för, Susan Smith að nafni, og möguleiki er að ÍBV fái þriðja leikmanninn af sömu slóðum. Nýliðar Grindavíkur stefna að því að styrkja sinn leikmannahóp með bandariskum stúlkum og stefna að því að fá tvær til þrjár þaðan. Þá munu Haukar vera að kanna með að fá leikmenn í Lit- háen. -VS Tap gegn Columbus - Esteban fær annan Eyjamenn töpuðu, 0-2, fyrir bandaríska knattspymuliðinu Col- umbus Crew á Flórída í fyrrakvöld. Áöur höföu þeir unnið Miami Fusion, 2-0, eins og DVhefur sagt frá. í liði Columbus era margir bandarískir landsliðsmenn, þar á meðal markvörðurinn Júrgen Sommer. reynsluleik með ÍBV Argentínski sóknarmaðurinn Rodrigo Esteban lék með ÍBV allan leikinn. Hann er góður skotmaður en skortir hraða, að sögn Eyja- manna. Esteban leikur með þeim gegn Lyngby frá Danmörku annað kvöld og eftir það verður tekin ákvörðun um hvort honum verður boðinn samningur. -VS Skíðagönguátakið: Um 2400 manns Alls hafa rúmlega 2400 manns tekið þátt I átakinu skiðagöngukennslu fyrir al- menning þennan vetm1. Um helgina var ráðgert að vera með skíðahelgi í Reykja- vík en henni hefur verið frestað og verð- ur hún auglýst siðar. Mjög góð þátttaka var seinni vikuna á Austurlandi. í Oddsskarði síðastliðinn laugardag mættu 160 manns i kennsluna. Á næstunni verða svo Vestfirðir heimsótt- ir og vonandi verður unnt að halda uppi kennslu hér sunnanlands það sem eftir er af febrúarmánuði og marsmánuðL Fyrirhugaðri skíðakennslu í Laugardal hefur verið frestað vegna snjóleysis. Nor- rænugreinanefnd SKÍ hefur sett sér það hafa tekið þátt markmið að vera meira sunnanlands heldur en verið hefur. Snjórinn er vissu- lega ákveðiö vandamál en Skíðasam- bandið vonast til að fá nægan snjó til að geta boðið aimenningi, skólum og öðrum hópum kennslu likt og annars staðar á landinu. Fólki er bent á að aðstaða til skíða- gönguiðkana í borgarlandinu er víða mjög góð. Heiðmörk er mjög fallegt og skemmtilegt skíðagönguland og aðsókn þar sérstaklega um helgar er mjög góð. Einnig eru göngubrautir troðnar daglega í Bláfjöilum. Svo má ekki gleyma Mikla- túninu en þar má oft sjá fóik á göngu- skíðum sér til heilsubótar. -GH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.