Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1999, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1999, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1999 29 Lífið í sjávarplássinu breytist þeg- ar Freyja birtist. Mávahlátur í kvöld verður síðasta sýning á Stóra sviði Borgarleikhússins á Mávahlátri eftir Kristínu Marju Baldursdóttur í leikgerð Jóns J. Hjartarsonar. Mávahlátur gerist í íslensku sjávarplássi á sjötta ára- tugnum. Friðsæl þorpsveröldin fer á annan endann þegar Freyja þirt- ist skyndilega einn góðan veður- dag, komin alla leið frá Ameriku. Og ekki að undra að þorpsbúum bregði í brún. Freyja er stórglæsi- leg, með þykkt, svarbrúnt hár nið- ur á mjaðmir, ísblá augu, rjóðan munn og fullkominn vöxt. Hús afa og ömmu verður brátt vettvangur flókinna ástamála og undarlegrar atburðarásar. Með öllu fylgist ung telpa, Agga, og það er hún sem i raun og veru segir hina dulúðugu og rómantísku sögu. Leikhús í hlutverki Freyju er Halldóra Geirharðsdóttir. Meðal annarra leikara eru Bjöm Ingi Hilmarsson, Edda Björg Eyjólfsdóttir, Guðrún Ásmundsdóttir, Hanna María Karlsdóttir, Pétm- Einarsson, Sig- rún Edda Björnsdóttir, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Pétur Einars- son, Rósa Guðný Þórsdóttir, Val- gerður Dan og Þórhallur Gunnars- son. Leikstjóri er Þórhildur Þor- leifsdóttir. Þjóðsögur og þjóðtrú sem tengjast sjó Dr. Jón Hnefill Aðcdsteinsson pró- fessor heldur fyrirlestur í Sjóminja- safni íslands, Vest- urgötu 8 í Hafnar- firði, í kvöld, kl. 20.30. í fyrirlestr- inum fjallar Jón í sögulegu yfirliti um þjóðsögur og þjóðtrú sem tengj- ast sjó og vötnum og dregin eru fram dæmi frá upphafi byggöar i landinu allt fram á þessa öld. Þróun reiknilíkana... Snorri Halldórsson efnafræðingur, Institut for kemiteknik, DTU, Kaup- mannahöfn, flytur erindi á málstofu efnafræðiskorar á morgun, kl. 12.20, í stofu 158, VR-H, Hjarðarhaga 4-8. Erindið nefnist: Þróun reiknilíkana sem meta jafnvægi milli vökva og gass. Allir velkomnir. Jón Hnefill Aðalsteinsson. Samkomur Ríkiseign á fjölmiðlum, á það við? Samband ungra jafnaðarmanna og Heimdallur halda sameiginlegan fund á Sóloni íslandusi í kvöld, kl. 21.30. Fundarefnið er réttmæti ríkis- eignar á fjölmiðlum á íslandi. Fram- sögumenn eru Hrafn Gunnlaugsson, Guörún Helgadóttir og Hólmfríður Sveinsdóttir stjómmálafræðingur. Háskólafyrirlestur Ólöf Ragna Ámundadóttir flytur erindi í dag, kl. 16, sem nefnist Sam- anburður á tveimur þjálfúnaraðferð- um fyrir hjartasjúklinga á íslandi, á málstofu í læknadeild. Málstofan fer fram í sal Krabbameinsfélags ís- lands, Skógarhlíð 8, efstu hæð. Kvenfélag Kópavogs Félagsfundur verður haldinn í kvöld, kl. 20.30, að Hamraborg 10. Upplestur í dag verður upplestur í Lista- safni Kópavogs, Gerðarsafni, á veg- um Ritlistarhóps Kópavogs. Að þessu sinni mun Árni Ibsen lesa úr verkum sínum. Dagskráin stendur frá kl. 17-18. Styrktarkvöld Dyslexíufélagsins í Þjóðleikhúskjallaranum: Frá hugmynd að veruleika í samráði við fulltrúa félags nem- enda með dyslexíu ráðstafa fénu. Er ætlunin að slá með þessu tvær flug- ur í einu höggi þar sem verið er að skapa stúdentum atvinnu ásamt því að leggja góðu málefni lið. Skemmtanir Styrktarkvöldið verður haldið í Þjóðleikhúskjallaranum og þeir lista- menn sem fram koma gefa vinnu sína til þess að leggja málefninu lið. Dagskráin samanstendur af söng-, leik- og skemmtiatriðum. Þeir sem fram koma eru Felix Bergsson, Geir- fuglarnir, Helgi Björnsson og Mið- nes, Brooklyn Five, Smaladrengim- ir, Rúnar FVeyr Gíslason og Ólafur Teitiu- Guðnason, Bryndís Ásmunds- dóttir, Dóra Guðrún Guðmundsdótt- ir og Bjami töframaður. Furstarnir á Fógetanum í kvöld verður boðið upp á léttan djass á Fógetanum. Þaö era Furst- anir sem ætla að halda uppi merki sveiflunnar. Um helgina skemmtir svo Hermann Ingi. Dyslexíufélagið í samstarfi við Vöku fls. stendur þann 18. febrúar nk. fyrir styrktarkvöldi fyrir stúd- enta við Háskóla íslands sem em greindir með dyslexíu. Þann 18. nóv- ember 1998 var stofnað innan HÍ fé- lag stúdenta með dyslexiu. Skilgrein- ing dyslexíu er örðugleikar við lest- ur, málnotkun og talnameðferð. Það fé sem safnast verður afhent rektor HÍ, Páli Skúlasyni, en söfnunarféð verður notað til þess að ráða stúd- enta til þess að lesa námsbækur inn á hljóðsnældur. Mun námsráðgjöf HÍ Helgi Björnsson er meðal þeirra sem koma fram í Þjóðleikhúskjallaranum í kvöld. Veðríð í dag Stormur og snjókoma Yfir Vestfjörðum er 976 mb lægð sem mun þokast NA. Um 985 mb lægð 500 km SV af Reykjanesi hreyf- ist NA og munu lægðimar samein- ast í djúpri lægð viö norðaustur- strönd landsins seint í dag. Vaxandi norðaustanátt og kólnar í dag, fyrst á Vestfjörðum. Norðan- hvassviðri eða stormur með snjó- komu og skafrenningi norðvestan til síðdegis og síðan einnig norð- austanlands, en allhvöss eða hvöss norðvestanátt og él sunnan til. Norðvestanrok eða ofsaveður og snjóbylur norðaustan til í nótt. Frost 5 til 12 stig á morgun, kaldast norðanlands. Á höfuðborgarsvæðinu verður suðvestankaldi og rigning eða slydda. Allhvöss eða hvöss norðan- átt og kólnar seint í dag. Sólarlag í Reykjavík: 18.10 Sólarupprás á morgun: 9.11 Síðdegisflóð í Reykjavlk: 20.07 Árdegisflóð á morgun: 08.26 Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri Bergsstaöir Bolungarvík Egilsstaðir Kirkjubœjarkl. Keflavíkurflv. Raufarhöfn Reykjavík Stórhöföi Bergen Helsinki Kaupmhöfn Ósló Stokkhólmur Þórshöfn Þrándheimur Algarve Amsterdam Barcelona Berlín Chicago Dublin Halifax Frankfurt Glasgow Hamborg Jan Mayen London Lúxemborg Mallorca Montreal Narssarssuaq New York Orlando París Róm Vín Washington Winnipeg alskýjaó 3 léttskýjaó -16 snjóél 1 -1 alskýjaó 1 alskýjaö 2 snjókoma -3 alskýjaö 1 súld 3 úrkoma í grennd -4 skýjað -10 léttskýjaó -5 -5 snjóél á síó.kls. -1 heiöskírt 9 rigning á síð.kls. 2 þokumóöa 6 léttskýjaö -2 heiðskírt -4 súld á sió.kls. 8 skýjaó -7 snjókoma 0 rigning á síö.kls. 8 skýjaö 0 léttskýjaö -11 skýjaö 10 snjókoma -0 léttskýjaö 2 þoka 1 skýjaö -11 rigning 5 skýjaö 17 súld 8 þokumóöa 2 hálfskýjaö -1 rigning 8 heiöskírt -19 Allar helstu leiðir mokaðar í morgun var mokað á öllum helstu leiðum, svo sem um Steingrímsfjaröarheiði og ísafjarðardjúp. Einnig var verið að hreinsa vegi til Siglufjarðar, Ástandvega m, O u 0 O® fð m oQe L m é©-B M' ^Skafrenningur EI E3 Steinkast GS2 Hálka 0 Vegavinna-aögát 0 Öxulþungatakmarkanir ófært tD Þungfært © Fært fjallabílum Færð á vegum um Öxnadalsheiði og með ströndinni austan Akur- eyrar til Vopnafjarðar. Á Austurlandi voru vegir hreinsaðir með ströndinni og um Breiðdalsheiði. Sara Dís Myndarlega telpan á spítalans. Við fæðingu myndinni, sem fengið hef- var hún 15 merkur og 52 ur nafnið Sara Dís, fædd- sentímetrar. Foreldrar ist 1. nóvember síðastlið- hennar eru Þuríður Andr- inn á fæðingardeild Land- ésdóttir og Sigurðm- Freyr Hreinsson og er Bam dagsins £Dls l’ei^^, Kvöld í Roxbury Laugarásbíó sýnir gamanmynd- ina A Night at the Roxbury þar sem Will FaiTell og Chris Katten leika bræður sem hafa háar hug- myndir um sjálfa sig og em vissir um að þeir séu mestu töffarar bæj- arins. Bræðurnir Steve og Doug telja að komist þeir inn fyrir dymar á vinsælasta nætuklúbbn- um, Roxbury Club, þá muni þeir yfírstíga allar hindranir, en eins og gefur að skilja eru þeir ekki á gestalistanum og verða því að standa úti á götu meðan aðrir komast inn. Þeir bræður gefast ekki ///////// upp og brátt eru Kvikmyndir þeir komnir inn á gafl hjá eiganda klúbbsins. Will Farrell og Chris Katten em síðast- ir í röð margra leikara sem hafa hafið feril sinn í sjónvarpsserí- unni bandarísku, Saturday Night Live, og er handritið aö myndinni byggt á náungum sem þeir Farrell og Katten sköpuðu þar. Nýjar myndir í kvikmynda- húsum: T - <* Bíóhöllin: Pöddulít Bióborgln: You've Got Mail Háskólabió: Elizabeth Háskólabíó: Pleasantville Kringlubíó: Wishmaster Laugarásbíó: A Night at the Roxbury Regnboginn: 54 Stjörnubíó: Bjargvætturinn K Krossgátan h 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 Lárétt: 1 afdrep, 6 leit, 8 endaði, 9 hár, 10 heiðursmerkið, 11 jurtir, 13 skaut, 15 kona, 17 hæð, 18 tusku, 20 skordýr, 21 tré. Lóðrétt: 1 flík, 2 maður, 3 kvabb, 4 framandi, 5 ólund, 6 þverhnýti, 7 dýpi, 12 bylgju, 14 reykja, 16 vön, 17 kindum, 19 ásaka. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 kerling, 8 erja, 9 lúa, 10 stó, 11 glit, 13 jaðar, 15 ló, 17 ama- söm, 19 nett, 21 sum, 22 stórt, 23 ró. Lóðrétt: 1 kesjan, 2 erta, 3 rjóða, 4 lagast, 5 ill, 6 nú, 7 gat, 12 ilmur, 14 röst, 16 ólm, 18 met, 20 tó. Gengið Almennt gengi LÍ18. 02. 1999 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi □ollar 70,770 71,130 69,930 Pund 115,870 116,460 115,370 Kan. dollar 47,350 47,640 46,010 Dönsk kr. 10,7250 10,7840 10,7660 Norsk kr 9,1510 9,2010 9,3690 Sænsk kr. 8,9190 8,9680 9,0120 Fi. mark 13,4150 13,4950 13,4680 Fra. franki 12,1590 12,2320 12,2080 Belg. franki 1,9772 1,9891 1,9850 Sviss. franki 49,8900 50,1600 49,6400 Holl. gyllini 36,1900 36,4100 36,3400 Þýskt mark 40,7800 41,0300 40,9500 ít. líra 0,041190 0,04144 0,041360 Aust. sch. 5,7960 5,8310 5,8190 Port. escudo 0,3978 0,4002 0,3994 Spá. peseti 0,4794 0,4823 0,4813 Jap. yen 0,595300 0,59890 0,605200 irskt pund 101,270 101,880 101,670 SDR 97,600000 98,18000 97,480000 ECU 79,7600 80,2400 80,0800 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.