Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1999, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1999, Blaðsíða 30
30 FIMMTUDAGUR 18. FEBRÚAR ,1999 Skjáleikur. 18.00 NBA tilþrif (NBA Action). 18.30 Sjónvarpskringlan. 18.45 Ofurhugar (e) (Rebel TV). 19.15 Tímaflakkarar (e) (Sliders). 20.00 Kaupahéðnar (15:26) (Traders). Kanadískur myndaflokkur um fólkið í fjármálaheiminum. 21.00 Besti vinur mannsins (Man’s Best Fri- Iend). Spennumynd. Sjónvarpsfréttakonan Lori Tanner er ekki ánægð með verkefnin sem hún fær. Hún er metnaðargjörn og telur sig verð- skulda stærri fréttir. Leikstjóri: John Lafia. Aðalhlutverk: Ally Sheedy, Lance Henriksen, Robert Costanzo og Fredric Lehne.1993. Stranglega bönnuð böm- um. 22.25 Jerry Springer (18:20) (The Jerry Springer Show). 23.05 Shogun Mayeda. Stórbrotin ævintýra- mynd. Við fylgjumst með Shogun Mayeda sem tekst á hendur stórhættulegt ferðalag frá Japans til Spánar en þar ætlar hann að kaupa vopn til að nota á andstæðinga sína ( heimalandinu. Leikstjóri: Gordon Hessler. Aðalhlutverk: Christopher Lee, John Rhys-Davies og Norman Ll- oyd.1994. Stranglega bönnuð börnum. 00.50 Dagskrárlok og skjáleikur. A 06.10 Loforðið (The Promise). 1994. 08.05 Ægisgata W i 1 íl H (Cannery Row). 1982. mJllllf 10.05 Lili Marleen. -JlWrgéj. 1981. Svonavorum vlð (The Way We Were). 1973. 14.05 ímyndaðir glæpir (Imaginary Crimes). 1994. 16.00 Lili Marleen. 18.00 Loforðiö. 20.00 Svona vorum við. 22.00 Rútuferöin (Get on the Bus). 1996. Stranglega bönnuð börnum. 00.00 . Ægisgata (Cannery Row). 1982. 02.00 ímyndaðir glæpir. 04.00 Rútuferðin. Dagskrá kynnt síðar. ★ •k *. fjfrgskrá fimmtudags 18. febrúar •! ----------------------------- SJÓNVARPIÐ 10.30 Skjálelkur. 16.05 Handboltakvöld. Endursýndur þáttur frá kvöldinu áður. 16.45 Leiðarljós (Guiding Light). 17.30 Fréttlr. 17.35 Auglýsingatíml - Sjónvarpskringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. Endursýndur þáttur frá sunnudegi. 18.30 Tvífarinn (3:13) (Minty). Skosk/ástralsk- ur myndaflokkur um tvær unglingsstúlkur sem eru nauðalíkar í útliti en eiga sér ger- óiikan bakgrunn. Einkum ætlað börnum tíu ára og eldri. 19.00 Helmur tískunnar (18:30) (Fashion File). Kanadísk þáttaröð þar sem fjallað er um það nýjasta í heimstískunni, hönn- uði, sýningariólk og fleira. 19.27 Kolkrabbinn. 20.00 Fréttir, íþróttir og veður. 20.40 ... þetta helst. Gestir þátarins eru Sigrún Eðvaldsdóttir og Steingrimur J. Sigfússon. Umsjón: Hildur Helga Sigurð- ardóttir. Pað er alltaf líf og fjör á leigubílastöðinni dönsku. 21.15 Fréttastofan (14:14) (The Newsroom). 21.40 Kastljós. Fréttaskýringaþáttur um innlend og erlend málefni. Fjallaö verður um úrslit þingkosninganna á Grænlandi. 22.10 Bílastöðin (20:24) (Taxa). Danskur myndaflokkur um litla leigubílastöð í stór- borg. Aðalhiutverk: John Hahn-Petersen, Waage Sandö, Margarethe Koytu, And- ers W. Berthelsen og Trine Dyrholm. 23.00 Ellefufréttir og íþróttir. 23.20 Auglýsingatimi - Sjónvarpskringlan. 23.40 Skjáleikurinn. Ismt Síðasti þátturinn í gamanþáttaröðinni um Fréttastofuna er á dag- skrá í kvöld. Sjónvarpið kl. 21.15: Fréttastofan kveður Þaö er komið að lokaþætti kanadísku gamanþáttaraðar- innar Fréttastofunnar eða The Newsroom þar sem segir frá amstri starfsmanna á sjón- varpsfréttastofu. Fréttastjór- inn, George Findlay, hefur ver- ið frekar óöruggur með sig og svo upptekinn af samkeppn- inni um áhorfendur að fátt annað hefur komist að. Honum hefur líka verið mjög i mun að treysta sjálfan sig í starfi, sjá til þess að glæsibíllinn hans sé í góðu standi og draga gest- komandi konur á tálar. Höf- undur og leikstjóri þáttanna er Ken Finkleman og hann leikur lika aðalhlutverk ásamt Jer- emy Hotz, Mark Farrell, Peter Keleghan og Tanya Allen. 13.00 Erfið ákvörðun (e) (Sophie and the Moonhanger). Sophie kynnist sér eldri manni sem hefur önglað sam- an nokkrum fjármunum og þessi tvö gifta sig. Bonnie er bannað að fara í brúökaupið af eiginmanni sín- um og fljótlega kemur í Ijós að hann er forsprakki Ku Klux Klan. Aðal- hlutverio Lynn Whitfield og Patricia Richardson. Leikstjóri: David Jo- nes.1995. 14.40 Fyndnar fjölskyldumyndlr (4:30) (e). 15.05 Oprah Wlnfrey (e). 15.55 Eruð þiö myrkfælin? 16.20 Tímon, Púmba og félagar. 16.45 Meöafa. 17.35 Glæstar vonir. 18.00 Fréttir. 18.05 Sjónvarpskringlan. 18.30 Nágrannar. 19.00 19>20. 19.30 Fréttir. 20.05 Melrose Place (21:32). 21.00 Krlstall (18:30). Lífið verður sífellt flóknara hjá íbúum Melrose Place. 21.40 Tveggja heima sýn (4:23) (Milleni- um). 22.30 Kvöldfréttir. 22.50 í lausu lofti (5:26) (Nowhere Man). 23.35 Erflð ákvörðun (e) (Sophie and the Moonhanger). 1995. 01.05 í skjóli myrkurs (e) (Wait until Dark). Hrollvekjandi spennumynd með Audrey Hepburn, Alan Arkin og Richard Crenna I helstu hlutverkum. Sagan hefst á því að Lisa, burðardýr I eiturlyfjasmygli, ákveöur að svíkja bófaforingjann Roat og fær saklausum Ijósmyndara brúðu sem er full af heróíni. Þegar upp kemst um svikin fer Roat ásamt tveimur föntum heim til Ijósmyndarans að ná I brúðuna. Leikstjóri: Terence Young. 1967. Bönnuð börnum. 02.50 Dagskrárlok. Stöð 2 kl. 21.00: Þriggja ára Rússíbanar Um þessar mundir fagna hinir sivinsælu Rússíbanar þriggja ára afmæli sínu. Af því tilefni hittir Sigríður Margrét, umsjónarmaður Kristals, þá fyrir í Kaffileikhúsinu en þar stigu þeir fyrst á stokk og þar hafa þeir haldið hina fjörugu dansleiki sína. I KafEileikhús- inu ræðum við einnig við Ásu Richardsdóttur, sem veitt hef- ur því forstöðu frá því það var stofnað haustið 1994, um hið fjölbreytta starf sem þar hefur farið fram og sjáum atriði úr nýjustu frumsýningunni, Hótel Heklu, eftir þau Anton Helga Jónsson og Lindu Vilhjálms- dóttur. Að auki verða sýndar í þættinum myndir frá tískusýn- ingu 12 íslenskra fatahönnuða sem haldin var í Bella Center og skoðuð verður ljósmynda- sýning í Listasafni íslands á ljósmyndum hollensku lista- konunnar Inez Van Lamsweer- de. Það er Jón Karl Helgason sem annast dagskrárgerð. Sirrí í Kristal hittir m.a. liðs- menn hljómsveitarinnar Rússf- bana í þættinum í kvöld. RÍKISÚTVARPID FM 92.4/93,5 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunstundin. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 9.38 Segðu mér sögu, Glókollur, ævintýri eftir Ludwig Bechstein. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Frá Brussel. 10.35 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsíngar. 13.05 Minningin um Jónas. 13.35 Lögln við vinnuna. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Meðan nóttin líður eftir Fríðu Á. Sigurðardóttur. 14.30 Nýtt undir nálinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Grunnskólínn á tímamótum. Sjötti og síöasti þáttur um skóla- mál. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.08 Tónstiginn. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Víðsjá. 18.00 Fréttir. 18.05 Fimmtudagsfundur. 18.30 Úr Gamla testamentinu. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.45 Laufskálinn. 20.30 Sagnaslóð. 21.10 Tónstiginn. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma. Þorsteinn frá Hamri les (16)., 22.25 Söguhraölestin. Á ferð um sam- einað landslag þýskra bók- mennta. 23.10 Fimmtíu mínútur. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturtónar. 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 90,1/99,9 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunútvarpíð. 8.35 Pistili llluga Jökulssonar. 9.00 Fréttir. 9.03 Poppland. 10.00 Fréttir. 10.03 Poppland. 11.00 Fréttir. 11.03 Poppland. 11.30 íþróttadeildin mætir með nýj- ustu fréttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir. 15.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.08 Dægurmálaútvarp rásar 2. 17.00 Frétttr - íþróttir. 17.05 Dægurmálaútvarp rásar 2. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. 18.40 Umslag Dægurmálaútvarpsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Barnahornið. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Sunnudagskaffi. 21.30 Kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Skjaldbakan. Fönk og hipp hopp á heimsmælikvarða. 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2: Útvarp Norðurlands, kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00 Útvarp Austurlands kl. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-19.00 Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 ogílokfréttakl. 2, 5, 6, 8,12,16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá á rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á rás 1: kl. 1, 4.30, 6.45,10.03,12.45,19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,18.00,19.00 og 19.30. BYLGJAN FM 98,9 06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.05 King Kong. Steinn Ármann Magnússon og Jakob Bjarnar Grétarsson. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fróttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hádegisbarinn. Eiríkur Hjálm- arsson. Fréttir kl. 14.00,15.00. Albert Ágústsson á Ðylgjunni í dag kl. 13.05. 13.00 íþróttir eitt. 13.05 Albert Ágústsson. 16.00 Þjóðbrautin. Umsjón: Snorri Már Skúlason, Guðrún Gunnarsdóttir og Brynhildur Þórarinsdóttir. Fréttir kl. 16.00,17.00 og 18.00. 17.50 Viðskiptavaktin. 18.00 Á beininu Eiríkur Hjálmarsson fær til sín frambjóðendur. 19.0019 > 20. Samtengdar fréttir Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 DHL-deildin í körfuknattleik. Bein útsending frá fimm leikjum í úrvalsdeildinni í körfuknattleik. 21.30 Bara það besta. Ragnar Páll Ólafsson. 01.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 sam- tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. STJARNAN FM 102,2 9.00-17.00 Andrea Jónsdóttír leikur klassísk dægurlög. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt, leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 07.00-10.00 Morgunmenn Matthildar. 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00-18.00 Albert Ágústsson. 18.00-19.00 Kvennaklefinn. Heiðar Jónsson. 19.00-22.00 Rómantík að hætti Matthildar. 22.00-24.00 Rósa Ingólfsdóttir, engri lík.24.00-07.00 Næturtónar Matthildar. Fréttir eru á Matthildi virka daga kl. 08.00, 09.00,10.00, 11.00,12.00. KIASSÍKFM 100.7 9.00 Fróttir frá Heimsþjónustu BBC. 9.05 Das wohltemperierte Klavier. 9.15 Morgunstundin með Halldóri Haukssyni. 12.00 Fréttir frá Heims- þjónustu BBC. 12.05 Klassísk tónlist. 13.00 Sinfóníuhornið (e). 13.30 Tón- skáld mánaðarins (BBC). 14.00 Síö- degisklassík. 16.00 Fréttir frá Heims- þjónustu BBC. 16.15 Klassísk tónlist. 22.30 Leikrit vikunnar frá BBC. 23.30 Klassísk tónlist til morguns. GULL FM 90,9 11:00 Bjarni Arason 15:00 Asgeir Páll Ágústsson 19:00 Gylfi Þór Þorsteinsson FM957 07-10 Hvati og félagar. Hvati ásamt Huldu og Rúnari Róberts. Fróttir á hálfa tímanum. 10-13 Sigvaldi Kaldalóns. Svali engum líkur. 13-16 Steinn Kári Ragnarsson - léttur sprettur^með ein- um vini í vanda. 16-19 Pétur Árnason - þægilegur á leiðinni heim. 19-22 Heiðar Austmann. Betri blanda og allt það nýjasta. 22-01 Rólegt & rómantískt með Braga Guðmundssyni X-ið FM 97,7 6.59 Tvíhöföi í beinni útsendingu. 11.00 Rauða stjarnan. 15.03 Rödd Guðs. 19.03 Addi Bé bestur í músík. 23.00 Coldcut Solid Steel Radio Show. 1.00 ítalski piötusnúðurinn. Púlsinn. Tónlistarfréttir kl. 13,15,17 og 19 Topp 10 listinn kl. 12,14,16 og 18 M0N0FM87J 07-10 Arnar Albertsson. 10-13 Einar Ágúst. 13-16 Jón Gunnar Geirdal. 16- 19 Pálmi Guðmundsson. 19-22 Doddi. 22-01 Geir Flóvent. UNDINFM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107,0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sólarhringinn. Ýmsar stöðvar VH-1 ✓ ✓ 6.00 Power Breakfast 8.00 Pop-up Video 9.00 VH1 Upbeat 12.00 Ten of the Best 13.00 Greatest Hits Of... 13.30 Pop-up Vklöo 14.00 Jukebox 16.00 Greatest Hits Of... 17.00 Pop-up Video 18.00 Happy Hour 19.00 VH1 Hits 20.00 Greatest Hits Of... 21.00 Bob Mills' Big 80's 22.00 Greatest Hits Of... 23.00 Pop-up Vkfeo 0.00 The Nightfly 1.00 VH1 Spice 2.00 VH1 UteShift Travel Channel ✓ ✓ 12.00 Snow Safari 12.30 On the Horizon 13.00 Travel Live 13.30 Out to Lunch With Brian Tumer 14.00 The Flavours of Italy 14.30 Travelling Lite 15.00 Dominika's Planet 16.00 Stepping the World 16.30 Joumeys Around the Worid 17.00 Reel World 1740 Around Britain 18.00 Out to Lunch With Brian Tumer 18.30 On Tour 19.00 Snow Safari 19.30 On the Horizon 20.00 Travel Uve 2040 Stepping the World 21.00 Dominika's Planet 22.00 Travelling Ute 2240 Joumeys Around the Worfd 23.00 On Tour 23.30 Around Britain 0.00 Ctosedown NBC Super Channel ✓ ✓ 5.00 Market Watch 5.30 Europe Today 8.00 Market Watch 13.00 US CNBC Squawk Box 15.00 US Market Watch 17.00 Europe Tonight 18.00 US Power Lunch 19.00 US Street Signs 21.00 US Market Wrap 22.30 Europe Tonight 2340 NBC Nightly News 0.00 CNBC Asia Squawk Box 140 US Market Wrap 2.00 TradingDay 4.00 US Business Centre 4.30 Lunch Money Eurosport ✓ ✓ 740 Golf: US PGA Tour - Buick Invitationat in La Jolla, Califomia 8.30 FootbaJI: Intemational Indoor Toumament in Geneva, Switzertand 10.00 Ski Jumping: Worid Cup in Harrachov, Germany 11.00 Motorsports: Magazine 12.00 Car on lce: Andros Trophy at Stade de France, St Denis, France 12.30 Snowboard: ISF Swatch Boardercross World Tour in Copper Mountain, Colorado, USA 13.00 Judo: Paris Tournament 14.00 Tennis: ATP Toumament in Rotterdam, Netherlands 16.00 Olympic Games: Olympic Magazine 16.30 Football: European Championship Legends 17.30 Tennis: WTA Toumament in Hannover, Germany 19.00 Motorsports: Magazine 20.00 Boxing: Intemational Contest 21.00 Sumo: Grand Sumo Toumament (Basho) in Tokyo, Japan 22.00 Football: UEFA Cups - the Legend of the English Clubs 23.00 Motorsports: Magazine 0.00 Olympic Games: Olympic Magazine 0.30 Close Hallmark ✓ 6.55 Lonesome Dove 7.45 Lonesome Dove 8.30 Flood: A River's Rampage 10.00 Bamum 11.30 Getting Out 13.00 Month of Sundays 14.45 Isabel's Choice 16.25 Get to the Heart: The Barbara Mandrell Story 18.00 The Love Letter 1945 The Old Curiosity Shop 21.05 The Old Curiosity Shop 22.40 Eversmile, New Jersey O.IOGettingOut 1.40MonthofSundays 3.20 Isabel’s Choice 5.00 Get to the Heart: The Barbara Mandrell Story Cartoon Network ✓ ✓ 5.00 Omer and the Starchild 5.30 Blinky Bill 6.00 The Tidings 6.30Tabaluga 7.00 Syivester and Tweety 8.00 Dexter’s Laboratory 9.00 I am Weasel 10.00 Animaniacs 11.00 Beetlejuice 12.00 Tom and Jerry 13.00 Scooby Doo 14.00 Freakazoid! 15.00 The Powerpuff Gírls 16.00 Dexter's Laboratory 17.00 Cow and Chicken 18.00 The Flintstones 19.00 Tom and Jerry 19.30 Looney Tunes 20.00 Cartoon Cartoons 20.30 CuH Toons 21.00 2 Stupid Dogs 21.30 Johnny Bravo 22.00 The Powerpuff Girls 22.30 Dexter’s Laboratory 23.00 Cow and Chicken 23.30 I am Weasel 0.00 Scooby Doo 0.30 Top Cat 1.00 The Real Adventures of Jonny Quest 1.30SwatKats 2.00lvanhoe 2.30 Omer and the Starchild 3.00 Blinky Bill 3.30 The Fruitties 4.00 Ivanhoe 440 Tabaluga BBCPrime ✓ ✓ 5.00 The Leaming Zone 6.00 BBC Worfd News 6.25 Prime Weather 6.30 Playdays 6.50Smart 7.15AliensintheFamily 7.45 Ready, Steady, Cook 8.15 Style Challenge 8.40 Change That 9.05Kilroy 9.45 EastEnders 10.15 Antiques Roadshow 11.00 Madhur Jaffrey’s Far Eastem Cookery 11.30 Ready, Steady, Cook 12.00 CanT Cook, Won't Cook 12.30 Change That 12.55 Prime Weather 13.00 Nature Detectives 13.30 EastEnders 14.00 Kiiroy 14.40 Style Challenge 15.05 Prfme Weather 15.15 Playdays 15.35 Smart 16.00 The WikJ House 1640 Nature Detectives 17.00 BBC World News 17.25 Prime Weather 1740 Ready, Steady, Cook 18.00 EastEnders 18.30 The House Detectives 19.00 A Week in with Patricia Routledge 21.00 BBC Worid News 2145 Prime Weather 2140 Floyd on Fish 22.00 Doctors To Be 23.00 Common as Muck 0.00 The Leaming Zone 0.30TheLeamingZone I.OOTheLeamingZone 1.15TheLeamingZone I. 30TJieLeamingZone 1.45TheLeamingZone 2.00 The Leaming Zone 3.00 The Leaming Zone 3.30 The Leaming Zone 4.00 The Leaming Zone National Geographic ✓ II. 00 Primeval Islands 11.30 Diving with SeaJs 12.00 Among the Baboons 1240 Bats 13.00 Bali: Masterpiece of the Gods 14.00 Wild Wheels 15.00 On the Edge: They Never Set Foot on the Moon 16.00 Extreme Earth: Land o» Fire and lce 16.30 Extreme Earth: Liquid Earth 17.00 Among the Baboons 17.30 Bats 18.00 Wild Wheels 19.00 Jaspers Giants 19.30 Deep Flight 20.00 The Waiting Game 20.30 Lord of the Eagles 21.00 Extreme Earth: Violent Volcano 22.00 On the Edge: Arctic Joumey 23.00 Ocean Worids: Diving with the Great Whales 0.00 Ocean Worids: Kilier WhaJes of the Fjord 0.30 Ocean Worids: Mystery of the Whale Lagoon 1.00 Extreme Earth: Violent Votoano 2.00 On the Edge: Arctic Joumey 3.00 Ocean Worids: Diving with the Great Whales 4.00 Ocean Worids: Killer Whales of the Fjord 4.30 Ocean Worids: Mystery of the Whale Lagoon 5.00 Ctose Discovery ✓ ✓ 8.00 Rex Hunt's Ftshing Adventures 840 The Diceman 9.00 Bush Tucker Man 9.30 Walker's Worid 10.00 The Dinosaursl 11.00 Mille Miglia - Driving Passions Special 12.00 Top Guns 12.30 On the Road Again 13.00 Air Ambulance 1340 Disaster 14.00 Disaster 1440 Beyond 2000 15.00 Ghosthunters 15.30 Justice Files 16.00 Rex Hunt’s Fishing Adventures 16.30 Walker's Worid 17.00 Wheel Nuts 1740 Treasure Hunters 18.00 Animal Doctor 18.30 Secrets of the Deep 19.30 The Elegant Solution 20.00 Discover Magazine 21.00 Fighting the G- Force 22.00 Super Structures 23.00 Forensic Detectives 0.00 Science Frontiers I.OOTreasure Hunters 140 Wheel Nuts 2.00Ctose MTV ✓ ✓ 5.00 Ktokstart 6.00 Top Selection 7.00 Kickstart 8.00 NonStopHits 11.00 MTV Data 12.00 Non Stop Hits 15.00 Select MTV 17.00 US Top 20 18.00 So 90’s 19.00 Top Setection 20.00 MTV Data 21.00 Amour 22.00 MTVID 23.00 Altemative Nation 1.00TheGrind 1.30 Night Videos Sky News ✓ ✓ 6.00 Sunrise 10.00 News on the Hour 10.30 SKV Wortd News 11.00 News on the Hour 12.00 SKY News Today 14.30 Your Call 15.00 News on the Hour 1640 SKY Worid News 17.00 Live at Five 18.00 News on the Hour 19.30 Sportsline 20.00 News on the Hour 20.30 SKY Business Report 21.00 News on the Hour 21.30 SKY Worid News 22.00 Pnmetime 0.00 News on the Hour 0.30 CBS Evening News 1.00 News on the Hour 1.30 SKY Worid News 2.00Newson the Hour 2.30 SKY Business Report 3.00 News on the Hour 3.30 Fashion TV 4.00 News on the Hour 440 GlobaJ ViBage 5.00 News on the Hour 5.30 CBS Evening News CNN ✓ ✓ 5.00 CNN This Moming 5.30 Insight 6.00 CNN This Moming 6.30 Moneyline 7.00 CNN This Moming 740 Worid Sport 8.00 CNN This Moming 840 Showbiz Today 9.00 Larry King 10.00 World News 10.30 Worid Sport 11.00 Worid News 11.15 American Edition 1140 Biz Asia 12.00 Worid News 1240 Science & Technology 13.00 Worid News 13.15 Asian Edition 13.30 Worid Report 14.00 Wortd News 14.30 ShowbizToday 15.00 Worid News 1540 Wortd Sport 16.00 World News 16.30 CNN Travel Now 17.00 Larry King 18.00 Wortd News 18.45 American Ecfition 19.00 Worid News 19.30 Worid Business Today 20.00 Worid News 20.30 Q&A 21.00 Worid News Europe 2140 Insight 22.00 News Updata/ Worid Ðusiness Today 2240 Worid Sport 23.00 CNN Worid View 23.30 Moneyfine Newshour 040 Showtxz Today 1.00 Worid News 1.15Asian Edition 1.30 Q&A 2.00 Larry King Live 3.00 World News 3.30 CNN Newsroom 4.00 Worid News 4.15 American Ecfition 4.30 Worid Report TNT ✓ ✓ 5.00 The Green Slime 6.45 Betrayed 8.45 Johnny Belinda 10.30 Lovely to Look At 12.15 Saratoga 14.00 Arena 15.15 Fury 17.00 Betrayed 19.00 Madame Bovary21.00RaintreeCounty 0.15 Bridge to the Sun 2.30TheFixer Animal Planet ✓ 07.00 Pet Rescue 0740 Harry's Practice 08.00 The New Adventures Of Black Beauty 08.30 Lassíe: 'nmmy FaBs In A Hote 09.00 Totafly Australia: A Fresh View 10.00 Pet Rescue 1040 Rediscovery Of The World: Australia 11.30 All Bird Tv 12.00 Australia WikJ: Survtval On The Reef 12.30 Animal Doctor 13.00 Horse Tales: Cowboy Dreams 13.30 Going Wild: Pastures Of The Sea 14.00 Nature Watch With Julian Pettlfar. Green Ken - Ken LMngstone 1440 Austrafia Wðd: From Snow To The Sea 15.00 Wdcfiife Er 15.30 Human / Nature 1640 Hany’s Practtoe 1740 Jack Hanna's Zoo Life: South Africa 17.30 Animal Doctor 18.00 Pet Rescue 18.30 Austrafia Wild: Hefio Possums 19.00 The New Adventures Of Biack Beauty 19.30 Lassie: Lassie Saves Timmy 20.00 Rediscovery Of The Worid: Bomeo 21.00 Animai Doctor 21.30 The Blue Beyond: The Isle Of Hope 22.30 Emergency Vets 23.00 Deadty Australians: CoastaJ & Ocean 2340 The Bíg Animal Show: Reptiles 00.00 WHd Rescues 00.30 Emergency Vets 01.00 Zoo Story Computer Channel ✓ 17.00 Buyer's Guide 17.15 Masterclass 1740 Game Over 17.45 Chips With Everyting 18.00 Blue Screen 18.30 The Lounge 19.00 Dagskráriok ARD Þýska rikiss|ónvarplð,ProSieben Þýsk afþreyingarstöí, RaÍUnO ítalska rfldssjónvarpið, TV5 Frönsk menningarstöö og TVE Spænska nkissjónvarpið. %/ Omega 17.30 700 klúbburinn. Blandað efni frá CBN fréttastöðinni. 18.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 18.30 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 19.00 Boðskapur Central Baptist kirkjunnar með Ron Phillips. 1940 Samverustund. (e) 2040 Kvöldljðs með Ragnari Gunnarssynl. Bein útsending. 22.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 22.30 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 23.00 Lif J Orðinu með Joyce Meyer. 23.30 Lofið Drottin (Praise the Lord) Blandað efni fró TBN sjón- varpsstððinni. Ýmsir gestir. ✓ Stöðvar sem nást á Breiövarpinu ✓ Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.