Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1999, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1999, Blaðsíða 1
LAUGARDAGUR 20. FEBRUAR 1999 LITIL PRIN6ES5A Litla prinsessan er á göngu í góða veðrinu með hundinn sinn. þessa frábasru mynd teiknaði Arndís Erna Björnsdóttir, Alfaskeiði 78» í Hafnarfirði. Arndís Erna er 6 ára og það er greinilegt að hún er efni í góðan listamann. Einu sinni voru tvasr stelpur sem hetu Sigrún og Sara. Sigrún átti kú sem het Snússa en Sara átti kú sem het Skjalda. frsgar Sara og Sigrun voru búnar að reka Skjöldu og Snússu á beit fór Sara að róla sér meðan Sig- rdn fór að asfa sig fyrir mót í 600 metrum. Allt í einu datt Sigrún um fótbolta en hún meiddi sig ekki. Sara og Sigrún fóru svo í fótbolta fram á kvöld, þá þurftu þasr að fara með Snússu og Skjöldu heim til að mjólka. f'egar það var búið fóru þasr heim með tvasr fötur fullar af mjólk. Mamma gerði jógúrt ur helmingn- um af mjólkinni en grjónagraut úr hinum. Afganginn drukku þasr með grjónagrautnum. þasr sofnuðu strax um kvöldið og dreymdi vel. Sigríður Guðbjartsdóttir, Hjarðarfelli, 311 Borgarnes Upplifðu töfra Disney í PC-tölvunni þinni. I Bug's Life |API!)ð tölvuleiknum er það þitt að sanna að einn lítill maur **m mmm^^ geti skipt máli. Sjáöu heiminn frá sjónarhorni skordýra íflottu þrívíddarumhverfi ígegnum 15 spennandi sögu- svið. íslenskur leiðarvísir fylgir. Svaraðu þessum þremur spurningum 1. Á hvernig tölvu getur þú spilað Bug's Life-Action Game? Svar:--------------------------------- 2. Hvað eru mörg sögusvið í Bug's Life tölvu leiknum? Svar:- 3. Svar:- Hvað fylgir Bug's Life PC-tölvuleiknum? Glæsilegir vinningar: 1 stk. Bug's Life-Action Game PC tölvuleikur 15 stk. Disney Interactive Sýnishornadiskar 15 stk. Hercules Vatnsbrúsar Nafn: Heimilisfang:. Póstfang:___ Krakkaklúbbsnr. Nöfn vinningshafa verða birt í DV 11. mars. Sendisf til: Krakkaklúbbs DV, Þverholti 11, 105 Reykjavík, merkt: „Japis'

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.