Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1999, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1999, Blaðsíða 7
MÁNUDAGUR 22. FEBRÚAR 1999 27 íþróttir Antonio Conte, fyririiði Juventus, skoraði síðara mark Juventus gegn Vicenza í gær og hér fagnar hann markinu með Frakkanum snjalla Zinedine Zidane. Reuter Þýska knattspyrnan: Sætur sigur hjá Herthu Staðan: Genk 23 15 5 3 51-26 50 Club Brúgge 23 15 4 4 42-22 49 Moeskroen 23 12 7 4 52-35 43 Gent 23 11 7 5 40-38 40 Sint Truiden23 11 6 6 32-24 39 Anderlecht 22 11 5 6 41-32 38 Standard 23 12 2 9 37-27 38 Lokeren 22 11 4 7 46-35 37 Ekeren 23 10 4 9 36-32 34 Lierse 23 10 3 10 43-37 33 Westerlo 22 9 3 10 4340 30 Aalst 23 7 5 11 31-41 26 Harelbake 23 6 8 9 29-36 26 Charleroi 22 4 9 9 27-34 21 Lommel 23 ■ 5 4 14 23-36 19 Beveren 23 4 5 14 2441 17 Kortrijk 23 3 5 15 32-59 14 Ostend 23 2 8 13 21-53 14 í 8-lióa úrslitum bikarkeppninnar sigraði Lokeren lið Westerlo, 3-0. Ing- elmuntser tapaði fyrir Standard, 1-3 og Kortrijk steinlá fyrir Lierse, 0-6. Annað kvöld mætir íslendingaliðið Genk liði Sint Truiden. Francisco Gonzales, fyrirliði Deportivo, heilsar hér fyrsta kvendómaranum sem kemur við sögu í spænsku A-deildinni í knattspyrnu frá upphafi. Þessi huggulegi dómari var fjórði dómari í leik Deportivo og Espanyol. Fátt virðist geta komið í veg fyrir sigur Bayem Mtinchen í þýsku A- deildinni þetta árið. Bæjarar eru með 10 stiga forskot á toppnum eft- ir öruggan útisigur gegn Duisburg, en þýska deildin hófst að nýju um helgina eftir 60 daga vetrarhlé. Þetta var fyrsti ósigur Duisburg á heimavelli á leiktíðinni og það und- irstrikar styrk Bæjara. „Það var góð einbeiting hjá mín- bTf BtlCÍfl Anderlecht-Ekeren ........2-0 um mönnum og þeir þjörmuðu að leikmönnum Duisburg frá fyrstu minútu,“ sagði Ottmar Hitzfeld, þjálfari Bayem, glaður í bragði yfir frammistöðu sinna manna. Eyjólfur Sverrisson og félagar hans í Herthu Berlín stigu stórt skref í átt að Evrópusæti með því að leggja Dortmund að velli, 3-0. Ilija Aracic, sem kom til Herthu fyrir skömmu frá B-deildarliðinu Tennis Borussia Berlin, byrjaði með glæsi- brag, en hann skoraði tvö marka Herthu. 70.000 áhorfendur voru á ólympíuleikvanginum í Berlín og þeir fógnuðu sínum mönnum vel í leikslok. Eyjólfur stóð fyrir sínu i vörninni en var skipt útaf þegar tvær mínút- ur vom eftir, enda sigurinn þá löngu kominn í höfn. -GH ífi) ÍTALÍA Bologna-Empoli..............2-0 1-0 Binotto (15.), 2-0 Signori (81.) Juventus-Vicenza ...........2-0 1-0 Amoruso (10.), 2-0 Conte (29.) Lazio-Inter.................1-0 1-0 Conceicao (38.) AC Milan-Cagliari...........1-0 1-0 Villa sjálfsmark (50.) Salemitana-Parma ...........1-2 0-1 Cannavaro (41.), 0-2 Stanic (54.), 1-2 Vaio (85.) Sampdoria-Piacenza .........3-2 1-0 Montella (22.), 2-0 Laigle (33.), 3-0 Ortega (56.), 3-1 Piovani (70.), 3-2 Piovani (75.) Venezia-Perugia ............2-1 1-0 Rocoba (12.), 2-0 Maniero (46.), 2-1 Bucchi (90.) Udinese-Bari................4-0 1-0 Sosa (38.), 2-0 Sosa (48.), 3-0 Valerio (64.), 4-0 Bertotto (78.) Fiorentina-Roma 0-0 Lazio 22 13 6 3 44-21 45 Fiorentina 22 13 4 5 37-19 43 AC Milan 22 12 7 3 34-24 43 Parma 22 11 8 3 40-21 41 Udinese 22 10 6 6 31-28 36 Inter 22 10 4 8 43-30 34 Juventus 22 9 6 7 26-23 33 Roma 22 8 8 6 42-31 32 Bologna 22 8 8 6 28-20 32 Bari 22 5 11 6 25-30 26 Cagliari 22 7 4 11 30-34 25 Venezia 22 6 7 9 21-29 25 Perugia 22 7 4 11 28-39 25 Vicenza 22 4 8 10 11-27 20 Sampdoria 22 4 8 10 21-40 20 Piacenza 22 4 7 11 27-37 19 Salemitana 22 5 4 13 22-38 19 Empoli 22 3 8 11 19-38 15 fýj HOLLAND Roda-Sparta..................1-0 Fortuna-Cambuur..............2-0 Alkmaar-Waalwijk ............2-1 Vitesse-Maastricht...........2-1 Utrecht-Heerenveen...........2-2 Graafschap-Twente............0-2 Feyenoord-PSV................3-1 Feyenoord 19 14 4 1 45-16 46 Vitesse 21 13 4 4 41-25 43 Roda 20 11 4 5 36-24 37 Twente 23 10 6 7 33-31 36 Ajax 21 9 8 4 39-20 35 Heerenveen 21 9 8 4 34-26 35 PSV 21 9 7 5 49-37 34 Alkmaar 21 8 10 3 33-27 34 Willem 21 9 4 8 37-37 31 Utrecht 21 8 5 8 38-37 29 Nijmegen 22 7 7 8 31-36 38 Fortuna 22 6 6 10 26-35 24 Cambuur 20 5 6 9 22-36 21 Maastricht 21 5 6 10 26-36 21 Graafschap 21 3 10 8 20-33 19 Sparta 21 4 3 14 22-41 15 Breda 20 3 4 13 23-27 13 Waalwijk 22 2 6 14 24-45 12 i) SKOTLAND Dundee United-Aberdéen ...... 3-0 Hearts-St. Johnstone..........0-2 Kihnamock-Dunfermline . . . frestað Rangers-Dundee ...............6-1 Motherwell-Celtic ............1-7 Rangers 25 17 5 3 56-22 56 Celtic 25 13 7 5 60-23 46 Kilmarnock 24 11 8 5 31-15 41 St. Johnst. 25 10 9 6 31-33 39 Motherwell 25 7 8 10 24-37 29 Aberdeen 25 7 6 12 27-43 27 Dund.ee 25 7 6 12 22-42 27 Dundee Utd 25 6 8 11 26-29 26 Hearts 25 6 6 13 22-36 24 Dunferml. 24 2 13 9 18-37 19 Svíinn Henrik Larsson skoraði 4 mörk fyrir Celtic og þeir Lubomir Moravcic, Craig Burley og Mark Burchill gerðu sitt markið hver. Þjóðveijinn Jörg Albertz skoraði þrennu fyrir Rangers, Neil McCann skoraði tvö og Giovanni van Bronckhorst eitt. Henrik Larsson er markahæstur i deildinni með 22 mörk, Rod Wallace, Rangers, hefur sett 14 og Eoin Jess, Aberdeen, 13. -GH jfg ÞÝSKAIANP Wolfsburg-Hansa Rostock ... 1-1 0-1 Rehmer (36.), 1-1 Nowak (81.) 1860 Munchen-Frankfurt.... 4-1 1-0 Borimirov (5.), 2-0 Heldt (15.), 3-0 Kurz (28.), 4-1 Hobsch (45.), 4-1 Westerhaler (68.) Stuttgart-Schalke.........2-1 1- 0 Djordjevic (47.), 1-1 Mulder (48.), 2- 1 Markovic (81.) Hertha Berlin-Dortmund .... 3-0 1-0 Aracic (70.), 2-0 Aracic (82.), 3-0 Preetz (85.) Niirnberg-Bremen..........1-1 0-1 Frings (8.), 1-1 Kuka (32.) Leverkusen-Freiburg.......1-1 0-1 Weisshaupt (23.), 1-1 Rink (84.) Duisburg-Bayem Múnchen .. 0-3 0-1 Jancker (26.), 0-2 Effenberg (41.), 0-3 Helmer (71.) Gladbach-Kaiserslautem ... 0-2 0-1 Marchall (27.), 0-2 Asanin sjálfsmark (54.) Bayern M. 19 15 2 2 46-13 47 Leverkusen 19 10 7 2 41-19 37 Kaisersl. 19 11 4 4 31-28 37 1860 M. 19 10 5 4 36-25 35 Hertha 19 10 2 7 29-19 32 Dortmund 19 8 5 6 28-21 29 Wolfsburg 19 7 7 5 35-29 28 Bremen 19 6 6 7 28-26 24 Hamburger 18 6 6 6 23-23 24 Stuttgart 19 6 6 7 25-26 24 Freiburg 19 5 8 6 22-24 23 Schalke 19 5 6 8 21-31 21 Bochum 18 5 4 9 22-33 19 Duisburg 19 4 7 8 20-32 19 Rostock 19 3 8 8 27-35 17 Frankfurt 19 4 5 10 22-33 17 Núrnberg 19 2 10 7 21-34 16 M’gladbach 19 2 4 13 2046 10 Arnar heima með flensu íslendingaliðunum í Grikklandi gekk misvel í 20. umferð grísku A- deildarinnar 1 knattspymu um helg- ina. AEK vann stórsigur á Panelefs- inaikos, 6-2. Amar Grétarsson veikt- ist af flensu kvöldið fyrir leikinn og gat því ekki leikið með AEK. Amar lá með 40 stiga hifa þegar DV sló á þráð- inn til hans í gær og sagði eiginkona hans, Sigrún Ómarsdóttir, að mikiU flensufaraldur væri í borginni. Einar Þór Daníelsson var í bytjar- liði OFI sem tapaði á útivelli fýrir Xanthi, 3-1. Einar átti aö skora en brenndi af úr mjög góðu marktæki- færi. Kristófer Sigurgeirsson lék síöustu 8 mínútm-nar með Aris sem tapaði fyrir Ionikos, 3-0. Kristófer varð fyrir meiðslum í umferðinni á undan og gat lítið æfl með liðinu fyrir leikinn. Panathinaikos er efst með 46 stig, AEK er í 3. sæti með 43, Aris í 6. sæti með 36 og OFI í 7. sæti með 32 stig. -GH SPANN Real Madrid-Bilbao.............0-1 Extremadura-Real Betis.........2-1 R.Santander-Zaragoza ..........2-4 Alaves-Tenerife................3-1 Celta-Barcelona................0-0 Espanyol-Deportivo.............2-2 Salamanca-Villarreal...........1-0 Valencia-Valladolid............0-1 R. Sociedad-Atl. Madrid........3-2 Barcelona Mallorca Celta Vigo Deportivo Valencia R. Madrid Bilbao R. Sociedad 23 9 Zaragoza 23 9 70.000 áhorfendur, flestir á bandi Real Madrid, sáu Santi Ezquerro skora sigurmark Bilbao 17 mínútum fyrir leikslok. Luis Figo, Portúgalinn snjalli í liði Barclona, fékk að lita rauða spjaldið 20 minúttnn fyrir leikslok. -GH Italska knattspyrnan: Inter úr leik Lazio hafði betur gegn Inter í stórleik itölsku knattspymunnar í gær. Það var Portúgalinn Sergio Conceicao sem tryggði Rómarliðinu öll stigin með sigurmarki i fyrri háifleik. Roberto Baggio var óhepp- inn að jafna ekki metin, en skot hans beint úr aukaspymu lenti í markslánni. Inter er 11 stigum á eft- ir Lazio og er úr leik í baráttunni um meistaratitilinn þetta árið. AC Milan þurfti hjálp frá vamar- manni Cagliari til að tyggja sér sig- ur á San Síró. Leikurinn var mjög opinn en leikmenn liðanna voru ekki á skotskónum. Ítalíumeistararanir í Juventus hafa rétt úr kútnum síðan Carlo Ancelotti tók við þjálfun liðsins af Marelo Lippi. Juventus vann annan leik sinn í röð undir stjórn Ancelotti og er 12 stigum á eftir toppliðinu. Parma, sem lék án fjögurra lykil- manna, náði að knýja fram sigur á Salemitana. Cannavaro og Stanic gerðu mörkin en Heman Crespo misnotaði vítaspymu. Fiorentina mistókst að ná Lazio að stigum í gærkvöldi en marka- laust jafntefli var niðurstaðan í leik Fiorentina og Roma í Flórens. Batistuta lék ekki með Flórenslið- inu vegna meiðsla og það skýrir kannski markaleysið hjá liðinu. -GH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.