Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1999, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1999, Blaðsíða 8
28 MÁNUDAGUR 22. FEBRÚAR 1999 íþróttir DV 1. DEiLD KVENNA Njarðvík-ÍR 35-51 KR-Grindavík . 69-34 Keflavík-ÍS 52-53 KR 17 17 0 1260-782 34 ÍS 17 13 4 1016-834 26 Keflavík 17 10 7 992-921 20 Njarðvík 17 4 13 851-1176 8 Grindavík 17 4 13 812-1005 8 ÍR 17 3 14 857-1070 6 Stigahæstar í deildinni: Guðbjörg Norðflörð, KR............251 Hanna Kjartansdóttir, KR .........220 Anna María Sveinsd., Keflav. .. 219 Gréta M. Grétardóttir, ÍR........217 Signý Hermannsdóttir, ÍS .........216 Alda Leif Jónsdóttir, ÍS ....... 209 1. DEILD KARLA Hamar-ÍR......................99-90 Þór Þ.-Selfoss................87-71 Höttur-Breiðablik.............73-79 Fylkir-Stafholtstungur ......66-104 Þór Þ. 16 15 1 1431-1208 30 ÍR 17 13 4 1483-1261 26 Stjaman 16 11 5 1364-1217 22 ÍS 16 11 5 1253-1190 22 Breiðablik 16 10 6 1373-1206 20 Hamar 16 10 6 1346-1195 20 Stafholtst. 16 5 11 1150-1341 10 Selfoss 16 3 13 1238-1427 6 Fylkir 16 2 14 1207-1386 4 Höttur 17 1 16 1076-1490 2 (Fylkir fellur t 2. deild) Rússinn Oleg Krijanovskij sem er kominn á fimmtugsaldur gerði sér litið fyrir og skoraði 46 stig, þar af 7 þriggja stiga körfur í sigri Hamars gegn ÍR sem galopnaði deildina. Nýtt heimsmet hjáEmmu Ástralska stúlkan Emma George bætti um helgina heimsmet sitt í stangarstökki á móti í Sydney. Emma vippaöi sér yfir 4,60 metra og bætti heimsmetið um 1 sentímetra. Á myndinni er Emma kát á svip, nýlent á dýnunni eftir heimsmetið. -GH 1. deild kvenna í körfubolta: KR meö 20 í röð - eftir sigurinn á Grindavík - Hafíds Helgadóttir tryggöi ÍS sigurinn gegn Keflavík Fyrirliði Stúdína, Haf- dís Helgadóttir, kórónaði góðan leik sinn er hún tók sóknarfrákast og skoraði sigurkörfu ÍS gegn Kefla- vík, 16 sekúndum fyrir leikslok, þegar liðin mætt- ust í KefLavík á laugardag. ÍS-vörnin hélt út og ÍS vann 53-52, og í fyrsta sinn í sögu félagsins nær liðið að vinna tvo leiki í röð í Keflavík. ÍS byrjaði mun betur og var komið í 21-7, en þá kom Tonya Sampson inn á og kom með kraftinn í leik heimamanna sem náðu að minnka muninn í 28-31, sem var staðan í leikhléi. Það var síðan jafnt á öllum tölum út leikinn, en hinni sömu Tonyu tókst ekki að nýta síðasta skot leiksins og ÍS fagnaði sigri sem tryggði liðinu annað sætið í deildinni. Þessi lið eiga eftir að mætast aftur í úr- slitakeppninni en þetta var í sjötta sinn sem liðin mætast í vetur og hefur ÍS unnið fimm sinnum. Hafdís Helgadóttir átti mjög góðan leik fyrir ÍS í vöm og sókn, en eins léku þær Signý Hermannsdóttir og Lovísa Guðmrmdsdóttir vel. Alda Leif Jónsdótir lenti í villuvandræðum og lék aðeins í 21 mínútu í leiknum. Hjá Keflavík lék Sampson vel, stal meðal annars 7 boltum, en Anna María Sveinsdóttir var einnig sterk tók 10 fráköst Limor Mizrachi, Israelinn í liði KR, rekur hér knöttinn framhjá Rósu Ragnarsdóttur, og gaf 5 'stoðsendingar.Ieikmanni Grindvikinga. DV-mynd ÞÖK Þessar tvær nýttu 14 af 15 vítum sínum i leiknum og hafa það sem af er vetri nýtt 91 af 99 vítum sínum sem er 92% nýting. ÍS var einnig sterkt á vítalínunni, nýtti 17 af 20, eða 85%. Stig Keflavíkur: Tonya Sampson 19, Anna Maria Sveinsdóttir 14, Birna Val- garðsdóttir 9, Birna Guðmundsdóttir 4, Kristín Þórrainsdóttir 4, Kristín Blöndal 2. Stig ÍS: Hafdís Helgadóttir 12, Signý Hermannsdóttir 12, Lovísa Guðmunds- dóttir 8, Alda Leif Jónsdóttir 6, Georgia Kristiansen 5, Liliya Sushko 4, María Leifsdóttir 4, Kristjana Magnúsdóttir 2. Tuttugasti í röð og jöfnun á félagsmeti KR vann Grindavík ömgglega með 35 stiga mun, 69-34, eftir að hafa haft forystu í leikhléi, 38-26. Grindavík, sem gerði aðeins sjö stig í fyrri hálfleik í síðasta leik gegn Is, gerði nú 26 stig í fyrri hálfleik en aðeins 8 1 seinni háífleik. KR hefur nú unnið alla 20 leiki sína í vetur. Liðið vann þarna sinn 17. heimaleik í röð í deildinni og jafnaði þar með félagsmet frá 1981-83. Stig KR: Guðbjörg Norðfjörð 19, Hanna Kjartansdóttir 12, Helga Þorvaldsdóttir 11, Kristín B. Jónsdóttir 10, Limor Mizrachi 7, Elisa Vilbergsdóttir 6, Sigrún Skarphéð- insdóttir 2, Linda Stefánsdóttir 2. Stig Grindavíkur: Stefanía Ásmunds- dóttir 14, Sólveig Gunnlaugsdóttir 6, Svanhildur Káradóttir 6, Rósa Ragnars- dóttir 4, Sandra Guðlaugsdóttir 3 og Bára Vignisdóttir 1. Langþráður ÍR-sigur ÍR-stúlkur náðu langþráðum sigri í Njarðvík á föstudagskvöld er þær tóku bæði stigin með 51-35 sigri. Þetta var aðeins annar sigur liðsins í vetur, en Njarðvik lék án þeirra Kerri Chatten og Rannveigar Rand- versdóttur. Báðar eru famar til Bandaríkjanna, Chatten til síns heima og Rannveig í skóla. ÍR-liðið nýtti sér þetta vel og hafði leikinn í öruggum höndum all- an tímann. Hjá ÍR vantaði Þómnni Bjamadóttur, sem er meidd, en það kom ekki í veg fyrir fyrsta útisigur liðsins síðan 14. desember 1996. Gréta M. Grétarsdóttir átti góðan leik fyrir ÍR, gerði 16 stig, tók 7 ffá- köst og gaf 5 stoðsendingar. Hildur Sigurðardóttir gerði 11 stig og tók 11 fráköst og Jófríður Halidórsdóttir kom sterk inn af bekknum og gerði 9 stig og tók 6 fráköst. Hjá Njarðvík stóðu þær Eva Stefánsdóttir og Pálína Gunnarsdóttir sig best, sem og Helga Jónasdóttir, sem tók 9 ffá- köst og varði 4 skot. Það vakti þó mesta athygli æfmgaleysi stelpn- anna á vitalínunni. Alls hittu bæði liðin aðeins úr 18 af 45 vítaskotum sínum. Þar af hitti ÍR-liðið aðeins úr 6 af 22, sem er aðeins 27% nýting, en unnu samt! Stig Njarðvíkur: Pálína Gunnarsdótt- ir 9, Eva Stefánsdóttir 8 (4 varin skot) , Berglind Kristjánsdóttir 6, Arndís Sig- urðardóttir 6, Helga Jónasdóttir 3, Gunn- hildur Theódórsdóttir 2, Þórdís Sveins- dóttir 1. Stig ÍR: Gréta Grétarsdóttir 16, Hildur Sigurðardóttir 11, Jófriður Halldórsdótir 9, Stella Rún Kristjánsdóttir 6, Kristin Halldórsdóttir 3, Guðrún Sigurðardóttir 2, Helga Mogensen 2, Sóley Sigurþórs- dóttir 2 ( 6 stoðsendingar). -OÓJ 3 Namibíumaðurinn Frankie Freder- icks hijóp 100 metra hlaup á 9,94 sek- úndum á móti i Sydney og er það besti tími sem náðst hefur í þessari grein í Ástralíu. Þá sigraði breski heimsmethafmn Colin Jackson í 110 metra grindahlaupi á 13,30 sekúnd- um. Gail Devers frá Bandaríkjunum, heimsmeistari í 60 metra hlaupi innanhúss, náði mjög góðum tíma i greininni á al- þjóðlega mótinu í Lievin í Frakk- landi í gær, þar sem Vala Flosa- dóttir keppti í stangarstökki. Devers kom í mark á 6,98 sekúndum, sem er besti tíminn sem náðst hefur á þessu tímabili, en á fóstudag hljóp hún á 7,01 i Gent í Belgíu. Kúbumaðurinn Ivan Pedroso náði lengsta stökki tímabilsins i lang- stökki á sama móti, en sigurstökk hans mældist 8,37 metrar. Hann stökk 8,26 metra i Gent á föstudag. Bretinn Paul Lawrie sigraði með nokkrum yfirburðum á opna Qatar mótinu í golfi sem lauk um helgina. Lawrie lék á 268 höggum en næstu menn, Daninn Sören Kjeldsen og Bretinn Phil Price, léku á 275 höggum. Keppni i heimsbikarnum á skíðum féll alveg niður um helgina. Keppa átti i bruni og risasvigi karia i Garmisch-Partenkirchen í Þýska- landi, en slæmt veður kom í veg fyr- ir það. Borgirnar Maimö og Gautaborg berj- ast nú um að verða fulltrúi Sviþjóðar í slagnum um að fá að halda Evrópu- meistaramótið í frjálsum íþróttum árið 2006. Næsta mót verður i Mún- chen í Þýskalandi árið 2002. Þjóóverjinn Martin Schmitt varð í gær heimsmeistari i skíðastökki af háum palli á heimsmeistaramótinu sem nú stendur yfir í Austurríki. Landi hans, Sven Hannawald, varð annar og Japaninn Hideharum Niya- hira hafnaði í þriðja sæti. Rússinn Jevgeny Kafelnikov sigraði Bretann Tim Henman, 6-2 og 7-6 í úrslitum tennismóts sem lauk í Rott- erdam í Hollandi i gær. Henman átti ekkert svar við góðum leik Rússans og varð að játa sig sigraðan eftir klukkutíma leik. Jana Novotna frá Tékklandi varð hlutskörpust á tennismóti i Hannover í Þýskalandi. Novotna sigraði Venus Williams frá Bandaríkjun- um í úrslitaleik, 6-4 og 6-4. -GH/VS íslandsmót einstaklinga í keilu: Sólveig og Freyr meistarar Sólveig Guðmundsdóttir og Freyr Bragason, bæði úr Keilufélagi Reykjavíkur, urðu íslands- meistarar einstaklinga í keilu, en íslandsmótið fór fram í Keilu í Mjódd um helgina. Með sigrinum tryggðu Sólveig og Freyr sér rétt til þátttöku í Evrópukeppni landsmeistara sem fram fer í ísrael 1.-5. september. Úrslitakeppni þriggja efstu manna í meist- aratlokki karla var mjög spennandi. Jón Helgi Bragason, KFR, komst i úrslitaleikinn með því að vinna sigur á Jónasi Gunnarssyni, KR, í hörkuleik, en lokastaðan varð 224-223. Bræðrarbylta I úrslitaleiknum áttust svo við bræðurnir Jón Helgi og Freyr Bragasynir og þar hafði Freyr betur í tvöfóldum úrslitaleik, 414-389. Þetta er fyrsti íslandsmeistaratitillinn sem Freyr vinnur, en Jón Helgi varð meistari 1993 og 1997. Öruggt hjá Sólveigu Sólveig Guðmundsdóttir sigraði örugglega i kvennaflokki, en hún sigraði Elínu Óskarsdótt- ur, KFR, í úrslitaleik, 426-325. í þriðja sæti varð svo Ragna Matthíasdóttir, KFR. í flokki karla sigraði Höskuldur Höskulds- son, KR, en hann sigraði Halldór Halidórsson, KFR, í úrslitum, 467-339. -GH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.