Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1999, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1999, Blaðsíða 1
f ÞRIDJUDAGUR 23. FEBRUAR 1999 Þriðjudagur 23.2. Kl. 18.15 Eurosport Innanhússkeppni Évrópu Kl. 19.00/20.30 Sky Innanhúskeppni Evrópu Miðvikudagur 24.2. Kl. 19.00 Sky Enska bikarkeppnin Kl. 19.25 Breiðbandið Lemgo-Nettelstadt Kl. 19.50 Sýn ísland-Bosnía/Herzegóvína-karfa Kl. 23.15 RUV Lemgo-Nettelstadt-útdr. Fimmtudagur 25.2. Kl. 7.30/11.00/17.00/20.10 Eurosport Innanhússkeppni Evrópu Kl. 11.00/12.30/17.00/20.30 Sky Innanhússkeppni Evrópu Föstudagur 26.2. Kl. 7.30/17.30/21.00 Eurosport Innanhússkeppni Evrópu Kl. 17.00/20.30 Sky Innanhússkeppni Evrópu Kl. 19.00 Sky Watford-Swindon Kl. 18.00 Sýn Heimsfótbolti Kl. 20.00 Sýn Fótbolti um víða veröld Kl. 20.30 Sýn Alltaf í boltanum Kl. 21.15 SAT1 Ran-þýski boltinn Laugardagur 27.2. Kl. 00.30 Sýn Orlando-lndiana Kl. 12.00 Stöð 2 Alltaf í boltanum Kl. 14.30 RÚV Þýska knattspyrnan Kl. 14.45 Stöð 2 Enska knattspyrnan Kl. 14.45 Canal+ Chelsea-Liverpool Kl. 16.00 Sýn (sland-Litháen-karfa Kl. 16.15 RÚV Lemgo-Nettelstadt-endursýning Kl. 17.00 SAT1 RAN-Þýsku mörkin Kl. 19.25 Sýn Inter-Juventus Sunnudagur 28.2. Kl. 9.00? NRK Sandefjord-Valladolid Kl.? Sky Crystal Palace-Barnsley Kl. 13.55 Stöð 2/TV3-D-N-S italska knattspyman Kl. 15.00 Sky/Canal+ Newcastle-Arsenal Kl. 15.55 TV2 Bækkelaget-Larvik Kl. 18.00 Sky Kilmarnock-Rangers Kl. 20.30 Sky/Eurosport Innanhúskeppni Evrópu Kl. 21.25 Sýn ítölsku mörkin Kl. 21.30 TVE Spænsku mörkin Mánudagur 1.3. Kl. 17.30 Sýn l'tölsku mörkin Kl. 17.50 Sýn Ensku mörkin Kl. 19.55 Sýn/Canal+ Leicester-Leeds Kl. 22.50 Sýn Ensku mörkin Þriðjudagur 2.3. Kl. 22.45 Sýn Coventryleikir Landsleikjamörkum fjölgar Þegar mörkum fækkaði í landsleikj- um fyrir nokkrum árum leist knatt- spyrnuforystunni ekki á blikuna. Talið var að helstu ástæður þess að mörkunum fækkaði væru að lið spil- uðu skipulegar en áður þar sem meiri áhersla var lögð á varnarleik en sókn- arleik, markmenn voru stærri og leik- menn betur þjálfaðir til að verjast. Settar voru saman nefndir til að finna ástæðuna fyrir þessum marka- þurrki og aðrar nefndir til að finna leiðir til að fjölga mörkum. Margar hugmyndir voru settar fram, meðal annars að stækka mörkin og fækka leikmönnum og banna markmönnum að taka knöttinn upp eftir spyrnu frá leikmanni í sama liði svo eitthvað sé nefnt. En þrátt fyrir áhyggjur um að kom- ið væri að leiðarlokum knattspyrn- unnar hefur mörkum fjölgað mjög í landsleikjum undanfarin ár. Þegar litið er til síðustu þrettán ára sést að árið 1988 náðist nýtt lágmark en þá voru einungis skoruð liðlega 2,1 mark að meðaltali í landsleik. Síðan hefur mörkunum fjölgað jafnt og þétt. Árið 1997 voru markaskorarar í miklu stuði og þá var meðaltalið komið upp í tæp 2,9 mörk í leik. 0-0 leikjum hef- Meðaltal marka í leik síðan '85 2,9 2,8 2,7 2,6 2,4 U U k, : ^MW: ^v^ ^ '85 '86 "87 '88 '89 "90 '91 '92 '93 '94 '95 "96 '97 Staða eftir 4 vikur =.',"*"'* C.Ueild i i ilfiita N L i.. 12/V2 JlUllVV TVB16 46 2-7. 1 10/11 NOSTRADAM 45 p-1. 8/11 GARUNGAR 45 '2-7. 11/10 LEEDS UTD. 45 2-7. 11/0 BLASTEINN 45 2-7. 11/10 STRIÐSMENN 45 2-7. 9/12 HHH 45 8-14. 10/13 HÁTÍDARÁR 44 8-14. 11/13 LEICESTER 44 8-14. 10/12 SÆ-2 44 8-14. 12/13 CANTONA 44 8-14. 8/13 ACMILAN 44 8-14. 11/13 SAMBÓ 44 8-14. 11/11 EINIR 44 15-34 12/11 UPPVAKNING 43 15-34 10/13 VIDIR 43 ur fækkað mjög eru nú minna en 11% af heildinni. Þessar tölur byggjast á 7.541 lands- leik og voru skoruð 19.685 mörk í leikjunum. Ein ástæða þess að mörkum hefur fjölgað er að nýjar þjóðir hafa stillt upp landsliði og hafa hnotið við það að stíga sín fyrstu spor. Maldíneeyjar hafa fengið á sig mörg mörk í sínum fyrstu leikjum og 17-0 sigur íran á Maldíneyjum hefur sitt að segja um markaskorun. í fyrstu ellefu leikjunum voru skor- uð 32 mörk hjá liðinu sem er í stóðugri framfór. Hlutfall á landsleikjamörkum á tímabilinu 1985 til 1998 voru þessi: 0 11% 1 19% 2 24% 3 20% 4 13% 5 7% 6+ 6% Samtals 100% Staða efíir 4 vikur 2. deild HÚIÉllW NOSTRADAM 45 GÁRUNGARÍ 45 BLÁSTEINNÍ 45 STRÍÐSMENN 45 LEICESTER 44. 10/10 9/13 9/12 10/12 10/13 8/10 TVB16 LEEDS UTDi ACMILAN ' SAMBÓ DTDDA 44 44 44 44 43 GEIMBELJAN 43 ASAR BENSI NÖKKVI KING 43 43 43 43 Bestu vamarliðin 1985-1998 Italía England Marokkó Holland Brasilía Frakkland Irland Portúgal Alsír Spánn 0,59 mörk 0,66 mörk 0,69 mörk 0,75 mörk 0,77 mörk 0,79 mörk 0,81 mörk 0,84 mörk 0,85 mörk 0,86 mörk í leik í leik i leik í leik í leik í leik i leik í leik í leik í leik Mestu sóknarliðin 1985-1998 íran írak Brasilia Leikmenn Chelsea vinna hvern leikinn á fætur öðrum í Englandi. Símamynd Reuter HoUand Króatía Spánn Rússland Þýskaland Suður-Kórea Mexíkó 2,06 mörk í leik 2,05 mörk i leik 2,00 mörk í leik 1,92 mörk í leik 1,91 mörk í leik 1,88 mörk í leik 1,88 mörk í leik 1,86 mörk í leik 1,82 mörk í leik 1,82 mörk í leik 1-2. 1-2. 3. 4-12. 4-12. 4-12. 4-12. 4-12. 4-12. 4-12. 4-12. 4-12. 13-27. 13-27. 13-27. 9/1 7/11 8/13 9/10 10/13 10/12 8/13 8/10 11/10 9/12 8/10 8/12 9/12 11/12 10/13 13-27. ;8/ll NOSTRADAM GÁRUNGAR ACMILAN DIDDA LEICESTER BENSI NÖKKVI KING LOGN GÁSKI 005 OLYMPUS DÓRI-E GEIMBEUAN CRAZY SONÁAGERAA 42 BOLLI 42 43 43 43 43 43 42 42 fD ÍB Cu -r. -,v ijj . i Ferðir Miðvikudaginn 24. febrúar mun 16 síðna aukablað um ferðir til útlanda fylgja DV. Fram undan er spennandi ferðasumar og í aukablaöinu verður fjallað um þá fjölbreyttu möguleika sem ferðaþyrstum íslendingum bjóðast á næstunni. I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.