Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1999, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1999, Side 1
ÞRIÐJUDAGUR 23. FEBRÚAR 1999 19 Þriðjudagur 23.2. Kl. 18.15 Eurosport Innanhússkeppni Évrópu Kl. 19.00/20.30 Sky Innanhúskeppni Evrópu Miðvikudagur 24.2. Kl. 19.00 Sky Enska bikarkeppnin Kl. 19.25 Breiðbandið Lemgo-Nettelstadt Kl. 19.50 Sýn ísland-Bosnía/Herzegóvína-karfa Kl. 23.15 RUV Lemgo-Nettelstadt-útdr. Fimmtudagur 25.2. Kl. 7.30/11.00/17.00/20.10 Eurosport Innanhússkeppni Evrópu Kl. 11.00/12.30/17.00/20.30 Sky Innanhússkeppni Evrópu Föstudagur 26.2. Kl. 7.30/17.30/21.00 Eurosport Innanhússkeppni Evrópu Kl. 17.00/20.30 Sky Innanhússkeppni Evrópu Kl. 19.00 Sky Watford-Swindon Kl. 18.00 Sýn Heimsfótbolti Kl. 20.00 Sýn Fótbolti um víða veröld Kl. 20.30 Sýn Ailtaf í boltanum Kl. 21.15 SAT1 Ran-þýski boltinn Laugardagur 27.2. Kl. 00.30 Sýn Orlando-lndiana Kl. 12.00 Stöð 2 Alltaf í boltanum Kl. 14.30 RÚV Þýska knattspyrnan Kl. 14.45 Stöð 2 Enska knattspyrnan Kl. 14.45 Canal+ Chelsea-Liverpool Kl. 16.00 Sýn ísland-Litháen-karfa Kl. 16.15 RÚV Lemgo-Nettelstadt-endursýning Kl. 17.00 SAT1 RAN-Þýsku mörkin Kl. 19.25 Sýn Inter-Juventus Sunnudagur 28.2. Kl. 9.00? NRK Sandefjord-Valladolid Kl.? Sky Crystal Palace-Barnsley Kl. 13.55 Stöð 2/TV3-D-N-S ítalska knattspyman Kl. 15.00 Sky/Canal+ Newcastle-Arsenal Kl. 15.55 TV2 Bækkelaget-Larvik Kl. 18.00 Sky Kilmarnock-Rangers Kl. 20.30 Sky/Eurosport Innanhúskeppni Evrópu Kl. 21.25 Sýn ítölsku mörkin Kl. 21.30 TVE Spænsku mörkin Mánudagur 1.3. Kl. 17.30 Sýn ítölsku mörkin Kl. 17.50 Sýn Ensku mörkin Kl. 19.55 Sýn/Canal+ Leicester-Leeds Kl. 22.50 Sýn Ensku mörkin Þriðjudagur 2.3. Kl. 22.45 Sýn Coventryleikir Landsleikjamörkum fjölgar Þegar mörkum fækkaði i landsleikj- um fyrir nokkrum árum leist knatt- spyrnuforystunni ekki á blikuna. Talið var að helstu ástæður þess að mörkuniun fækkaði væru að lið spil- uðu skipuiegar en áður þar sem meiri áhersla var lögð á varnarleik en sókn- arleik, markmenn voru stærri og leik- menn betur þjálfaðir til að verjast. Settar voru saman nefndir til að finna ástæðuna fyrir þessum marka- þurrki og aðrar nefndir til að tinna leiðir til að tjölga mörkum. Margar hugmyndir voru settar fram, meðal annars að stækka mörkin og fækka leikmönnum og banna markmönnum að taka knöttinn upp eftir spyrnu frá leikmanni í sama liði svo eitthvað sé nefnt. En þrátt fyrir áhyggjur um að kom- ið væri að leiðarlokum knattspym- unnar hefur mörkum fjölgað mjög í landsleikjum undanfarin ár. Þegar litið er til síðustu þrettán ára sést að árið 1988 náðist nýtt lágmark en þá voru einungis skoruð liðlega 2,1 mark að meðaltali i landsleik. Siðan hefur mörkunum fjölgað jafnt og þétt. Árið 1997 voru markaskorarar í miklu stuði og þá var meðaltalið komið upp í tæp 2,9 mörk í leik. 0-0 leikjum hef- Meðaltal marka í leik síðan '85 ■85 '86 '87 '88 '89 '90 '91 ‘92 '93 '94 '95 '96 '97 ur fækkað mjög eru nú minna en 11% af heildinni. Þessar tölur byggjast á 7.541 lands- leik og voru skoruð 19.685 mörk í leikjunum. Ein ástæða þess að mörkum hefur fjölgað er að nýjar þjóðir hafa stillt upp landsliði og hafa hnotið við það að stíga sín fyrstu spor. Maldíneeyjar hafa fengið á sig mörg mörk í sínum fyrstu leikjum og 17-0 sigur íran á Maldíneyjum hefur sitt að segja um markaskorun. í fyrstu ellefu leikjunum voru skor- uð 32 mörk hjá liðinu sem er í stöðugri framfór. Hlutfall á landsleikjamörkum á tímabilinu 1985 til 1998 voru þessi: o 11% 1 19% 2 24% 3 20% 4 13% 5 7% 6+ 6% Samtals 100% Bestu vamarliðin 1985-1998 Italía 0,59 England 0,66 Marokkó 0,69 Holland 0,75 Brasilia 0,77 Frakkland 0,79 Irland 0,81 Portúgal 0,84 Alsír 0,85 Spánn 0,86 : 1 leik ; í leik . í leik : í leik : í leik : í leik . í leik : í leik : í leik í leik Mestu sóknarliðin 1985-1998 Leikmenn Chelsea vinna hvern leikinn á fætur öðrum í Englandi. Símamynd Reuter íran 2,06 írak 2,05 Brasilía 2,00 Holland 1,92 Króatía 1,91 Spánn 1,88 Rússland 1,88 Þýskaland 1,86 Suður-Kórea 1,82 Mexikó 1,82 mörk í leik 1. . 12/12 TVB16 46 2-7. 10/11 NOSTRADAM 45 12-7. 8/11 GÁRUNGAR 45 ?7. 11/10 LEEDS UTD. 45 2-7. 11/0 BLÁSTEINN 45 2-7. 11/10 STRÍÐSMENN 45 2-7. 9/12 HHH 45 8-14. 10/13 HÁTÍÐARÁR 44 8-14. 11/13 LEICESTER 44 8-14. 10/12 SÆ-2 44 8-14. 12/13 CANTONA 44 8-14. 8/13 AC MILAN 44 8-14. 11/13 SAMBÓ 44 8-14. 11/11 EINTR 44 15-34. 12/11 UPPVAKNING 43 15-34. 10/13 VÍÐIR 43 1-4. 10/11 NOSTRADAM 45 1-4. 8/11 GÁRUNGAR 45 1-4. 11/0 BLÁSTEINN 45 1-4. 11/10 STRÍÐSMENN 45 5-9. i 11/13 LEICESTER 44 5-9. 9/11 TVB16 44 5-9. 9/10 LEEDS UTD. 44 5-9. 8/13 AC MILAN 44 5-9. 9/13 SAMBÓ 44 10-26. 10/10 DIDDA 43 10-26. 9/13 GEIMBELJAN 43 10-26. 9/12 ÁSAR 43 10-26. 10/12 BENSI 43 10-26. 10/13 NÖKKVI 43 10-26. 8/10 KING 43 NOSTRAD7 GÁRUNGAR AC MILAN DIDDA i LEICESTER BENSI 43 ‘ NÖKKVI 43 KING 43 LOGN 43 GÁSKI 005 43 OLYMPUS 43 DÓRI-E 43 GEIMBELJAN 42 CRAZY 42 SONÁAGERAA 42 BOLLI 42 Ferðir Miðvikudaginn 24. febrúar mun 16 síðna aukablað um ferðir til útlanda fýlgja DV. Fram undan er spennandi feröasumar og í aukablaöinu veröur fjallað um þá fjölbreyttu möguleika sem feröaþyrstum íslendingum bjóöast á næstunni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.