Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1999, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1999, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 24. FEBRÚAR 1999 7 PV________________________________________________________________________________________Fréttir íslandspóstur nýtir gamlar reglur i Bolungarvik: Enginn póstur í „erfið“ hús - en sorphiröumenn og blaðberar fara allra sinna ferða að húsinu Útibússtjóri íslandspósts í Bol- ungarvík ákvað fyrir nokkru að enginn póstur yrði borinn í nokkur hús í bænum þar sem erfitt hefur reynst fyrir póstburðárfólkið að komast um. Ung stúlka, sem ber út póst, datt tvisvar á svelli við húsið að Völusteinsstræti 24 þar sem Erla Sigurgeirsdóttir býr. Erlu bíður nú háifsmánaðar skammtur af pósti i pósthúsinu. Á sama tíma hafa blað- berar borið blöð i húsið eins og ekk- ert væri. „Það er liðinn líklega mánuður síðan stúlkan sem ber út póstinn sagði mér þar sem ég var að moka snjó frá bílnum í innkeyrslunni að ég ætti póst á pósthúsinu, hún hefði ekki komið póstinum til min, treysti sér ekki til þess, hún hefði orðið fyrir því að fara út af slóðinni að húsinu og átt fullt í fangi með að komast upp að húsinu," sagði Erla Sigurgeirsdóttir. Hún segir að sér hafi þótt þetta skrítið, dagblöðin, sorphirðumenn og fleiri hafi komist sinna ferða upp að húsinu og gert alla tíð í 35 ára sögu hússins. Ástandið í vetur sé með þvi allra besta hvað snjó og hálku varðar. Verður að moka og sand- bera Matthildur Guðmundsdóttir sagði í gær að hún segði ekki eitt auka- tekið orð um þetta mál. Hún sagði það í höndum Harðar Jónssonar hjá íslandspósti en í hann náðist ekki. Matthildur mun vera í fullum rétti með að neita að bera út póst þar sem einhver ljón eru í veginum en mat hennar gildir í þeim efnum. Hún taldi ekki forsvaranlegt að heimreið húsa væri á þennan hátt. Matthildur bauð Erlu að koma sjálf með póstinn til hennar en Erla Vatnsleysuströnd: Áratuga- þjónustu SBK lokið? DV, Suðurnesjum: Sérleyfisbílar Keflavíkur, sem annast hafa sérleyfisþjón- ustu við íbúa á Vatnsleysu- strönd, hafa ákveðið að leggja hana af þar sem hún standi ekki undir sér. Hreppsnefnd Vatnsleysu- strandarhrepps harmar þessa ákvörðun SBK og telur óþol- andi að þeir skuli flokka íbúa hreppsins sem nýta sér ferðir þeirra sem annars flokks við- skiptavini eins og fram kemur í bókun hreppsnefndar vegna málsins. -A.G. Völusteinsstræti 24 þar sem Erla Sigurgeirsdóttir býr. Erlu bíður nú hálfsmánaðar skammtur af pósti í pósthúsinu þar sem íslandspóstur neitar að færa henni póstinn. DV-mynd Hörður hafhaði því og vildi að póstburðar- stúlkan sinnti sínu húsi eins og öðr- um. Erla segist hafa rætt málið við pósthússtjórann. Hún fékk það al- veg á hreint að hún yrði að moka og sandbera ef hún ætti að fá póstinn. í kjölfarið fékk Erla reglurnar send- ar heim en þá varla með íslands- pósti. Erla segist of gömul til að geta mokað og sandborið. Henni var boð- ið pósthólf en hún hafnaði því. Ein- hverjir sem eins var ástatt um tóku pósthólfin. Bæjarstjóri fékk enga lausn mála Ólafur Kristjánsson bæjarstjóri sagði að hann vissi af málinu en bæjaryfirvöld gætu ekki komið beint að því, vonandi yrði það leyst á friðsamlegan hátt. Sjálfur býr Ólafur beint á móti húsi Erlu en ekki sagðist bæjarstjórinn vilja meta hvað væri rétt eða rangt í þessu máli. „Ég ræddi samt við póstmeistara og óskaði eftir að reynt yrði að leysa þessa deilu. Ég heyrði ekki annað en að þessu yrði mætt með vinsemd. Mér skilst að aðeins sé um að ræða eitt hús núna sem ekki fær póstinn sinn,“ sagði Ólafúr. íbúar í húsum sem ekki fengu póstinn sinn fengu ævinlega dag- blöðin skilvíslega. Fyrir tveim árum var Kristinn H. Gunnarsson alþingismaður að bera út Moggann i hús í Bolungarvík og fékk enga kvörtun og neitaði vlst engum um blaðið sitt. Svo vill til að Kristinn er tengdasonur Erlu sem ekki fær póstinn sinn. -JBP 12" með 3 áleggjum & lítill skammtur af brauðstöngum eða 9" hvítlauksbrauð 1290.- 16" með 3 áleggjum & eitt af eftirfarandi: 2L kák, 12" margaríta, 12" hvítl.brauð 1480.- Tvaer 16" pizzur, báðar með 2 áleggjum 1890.- 18" með 3 áleggjum <& 16" margaríta eða 16" hvítlauksbrauð 1790.- 18" með 3 áleggjum, stór skammtur af brauðstöngum <& 2L gos 1890.- V&43 Nýbýlavegl 14 Ghodarvogi 44 mmam 9" með 3 áleggjum 590.- 12" með 3 áleggjum 790.- 18" með 3 áleggjum 1190.- 18" með 3 áleggjum <& 12" margarítu eða 12" hvítlauksbrauð 1490.- SÉRTILBOÖ* í TAKT' ANA HEIM Æj 16" með 3 áleggstegundum & 9" hvítlauicsbrauð eða lítill skammtur af brauðstöngum 990.- gildir ekki á föstudögum og laugardögum A FMÆLISTILBOÐ 16" með 3 áleggjum 16" með 2 áleggjum 16" með 1 áleggi 9" hvítlauksbrauð, 9" margaríta eða lítill skammtur af brauðstöngum fylgír hverri pizzu SENT HEIM lágmark 5 pizzur 990.- 900.- 850.- Chevrolet Camaro Z-28 '95. Einn með öllu. Verð 2.300 þús. Tilb. 1.900 þús. Nissan Primera GTi sport '92. Ekinn 133 þ. km. Verð 850 þús. Ath. ódýrari. M-Benz 200 E '91. Ekinn 220 þ. km. Fallegur bíll. Verð 1.700 þús. Ath. ódýrari. Suzuki Sidekick sport 1.8 I. '96. Ekinn 33 þ. km. Verð 1.630 þús. Nissan Terrano diísil '98. Ekinn 18 VW Golf sport '95. Ekinn 86 þ. þ. km. 33“ dekk o.fl. km. Verð 1.350 þús. Ath. ódýrari. Verð 2.950 þús. Nissan Sunny^^ wagon 4x4 '92. Ekinn 115 þ. km. Verð 730 þús. Tilb. 590 þús.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.