Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1999, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1999, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAGUR 24. FEBRÚAR 1999 Greitt inn á ferðir með Fríkorti Ferðaskrifstofurnar Úrval- Útsýn og Plúsferðir bjóða viðskiptavinum sínum að greiða inn á ferðir með punktaeign sinni. Ferð- irnar sem standa fríkorts- höfum til boða eru allar ferð- ir Úrvals-Útsýnar til Mallorca og Portúgals og hjá Plús- ferðum allar ferðir til Mall- orca, Portúgals, Benidorm og Billund. Þó eru undan- skildar þær ferðir sem farn- ar eru í ágúst hjá báðum ferðaskrifstofunum. Þú nálgast innlausnarávísun Fríkortsins í Vegmúla 3, Reykjavík, eða hringir í Þjón- ustusíma Fríkortsins 563 9000 og færð hana senda í pósti. Þú notar innlausnará- vísunina sem innborgun á draumaferðina þína hjá Úr- val-Útsýn eða Plúsferðum og flýgur í fríið. Úrvat-Útsýn: 10.000 punktar jafngilda 7.500 kr. innborgun . 15.000 punktar Jafngllda 11.250 kr. Innborgun 20.000 punktar Jafngllda 15.000 kr. innborgun ^. 25.000 punktar jafngilda 18.750 kr. Innborgun. Plúsférðlr: 8.000 punktar jafngilda 6.000 kr. innborgun 12.000 punktar jafngilda 9.000 kr. innborgun 16.000 punktar jafngilda 12.000 kr. innborgun 20.000 punktar jafngilda 15.000 kr. innborgun Plús ferðir: Margir möguleikar í Danaveldi Ferðaskrifstofan Plús ferðir býð- ur beint vikulegt leiguflug til Billund á Jótlandi. Með því opnast góðir kostir á ferðalögum til Dan- merkur - stórglæsilegar sumar- húsabyggðir með nýjustu þægind- um í bland við gamla bæjarmenn- ingu við Ribe og Juelsminde. Sum- arhúsin í Juelsminde eru í 35 km fjarlægð frá Billund og er það einn af fallegustu stöðunum í Danmörku. Þar eru notalegar baðstrendur og fjölmargar hjóla- og gönguleiöir. Plús ferðir bjóða möguleika á ódýrri hótelgistingu fyrir fjölskyld- ur. Gist verður á 3ja-4ra stjömu hótelum þar sem dönsk stemning verður allsráðandi. Fjögurra manna fjölskylda borgar til dæmis 7.100 kr. fyrir nóttina. Einnig verður í fyrsta sinn í boði bændagisting þar sem hægt er að njóta dönsku sveitarinn- ar til fullnustu. Bömin geta auk þess notið samvista við dýrin. Verð frá 2.200 kr. á mann. Auk þess er boðið upp á danska stemningu á dönskum krám. -em Ertu örugqleqa med næga ferðatryqqinqar vernd þeqar þú ferð í ferðaiagið út í hinn stóra heim? F plús, víðtæka fjölskyldutryggingin frá VÍS, innifelur víðtæka ferðatryggingu auk fjölda annarra trygginga sem eru nauð- synlegar fyrir fólk í ferðahug. Með F plús er ekki þörf á að leita töfra- lækninga á framandi slóðum því tryggingin innifelur sjúkrakostnaðar- tryggingu án sjálfsábyrgðar. Auðvitað er heimilið einnig vel tryggt á meðan á ferðalaginu stendur. Veldu fjölskyldutryggingu þar sem víðtæk ferðatrygging er innifalin. F plús og þú nýtur bestu kjara hjá VÍS - strax. Öryggiskort VÍS Allir sem eru með F plús fjölskyldu- tryggingu fá sérstakt öryggiskort sem er lykill að auknu öryggi á ferðalaginu erlendis. ^ér VÁTRYGGINGAFÉIAG ÍSIANDS HF - þar sem tryggingar snúast um fólk Vátryggingafélag fslands • Ármúla 3 • 108 Reykjavík • Sími 560 5000 • www.vis.is Norræna ferðaskrifstofan: Byrjað að bóka í janúar Norræna kemur í sína fyrstu ferð til fslands þann 20. maí í ár og síðasta ferð frá land- inu er 14. september. Dæmi um verð fyrir fjögurra manna klefa með handlaug á lágannatíma er frá 19.400. Verðlagningin fer þó eftir tímabilum. „Bókanir hafa verið í fullum gangi frá fjórða janúar. Fólk virðist vera enn þá fyrr á ferðinni í ár heldur en venju- lega. Bókanir byrjuðu ekki fyrr en í kringum miðjan febrúar í fyrra,“ segir Gréta S. Eiríksdóttir, fram- kvæmdastjóri. Norræna siglir til Hanst- holm, Þórshafnar í Færeyj- um, Leirvíkur á Hjaltlands- eyjum og Bergen. Norræna ferðaskrifstofan er auk þess með umboð fyrir Viking Line sem siglir um Stokkhólm, Helsinki, Álandseyjar og til Eystrasattslanda. „Við sérhæfum okkur í Norðurlöndunum, Eystra- saltslöndunum, Rússlandi og Póllandi fyrir utan að vera með alla pakka í sölu sem Flugleiðir eru með. Það má ekki gleymast að ferða- skrifstofan er auk þess al- menn ferðaskrifstofa sem sinnir öllum almennum ferð- um utanlands," segir Gréta. -em Töfrar duqa skammt þeqar þú þarft að leita lækninqa erlendis

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.