Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1999, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1999, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 24. FEBRÚAR 1999 Frá klettaborginni Pedra en hún er grafin í klettinn. Mér hefur tekist að bóka ferð til ísraels og Jórdaníu frá 2/8-14/8 ‘99. Þetta er 13 daga ferð um söguslóðir sem fanga hjartað," segir Ólafur Jóhannsson sem um tuttugu ára skeið hefur verið leið- sögumaður um ísrael auk þess að búa þar á sumrin. Að sögn Ólafs verður enginn ósnortinn að ferðast um slóðir Biblíunnar. Jaffa (Joppe), Tíberias, Nasaret, Kapernaum, báts- ferð á Genesaretvatninu, Jeríkó, Betlehem og marga aðra staði fyrir utan hina ógleymanlegu borg á fjall- inu helga, Jerúsalem, en þar er eins og við vitum mjög margt að sjá eins og Olíufjallið, Getsemane, Golgata, musterissvæðiö og moskuna frægu,Vesturmúrinn o.fl. „Að þessu sinni forum við einnig til Jórdaníu og heimsækjum hina fomu borg Petra en hún er að mestu höggvin inn í hamra austan Vadi Araba í S-Jórdaníu. Þessi staður er svo stórkostlegur að engin lýsing myndi nægja. Það verður að upplifa og sjá hina ótrúlegu liti klettaborg- arinnar. í Jórdan em einnig margir þekktir staðir úr sögum Biblíunnar. Við fórum upp á fjallið Nebo þaðan sem Móse leit yflr til fyrirheitna landsins en fékk ekki sjálfur að koma þangað.“ Fólk er gagntekið Ólafur hefúr kynnt mörgum ís- lendingum ísrael. Síðastliðið sumar tók hann á móti nokkrum minni hópum frá íslandi sem komu á eig- in vegum. Þetta er í fyrsta sinn sem íslenskur hópur fer til Jórdaníu í gegnum ísrael eftir að friður var saminn á milli þessara landa. Að sögn Ólafs er fólk yfírleitt gagntekið af ísrael og ölium sögustöðunum. „Fjöldi sæta er takmarkaður. Eins og stendur í ferðabæklingi verður með okkur israelskur leið- sögumaður ásamt undirrituðum. Ferðin verður einnig eitthvað aug- lýst í hinum kristnu fjölmiðlum. Flugfélagið SAS, sem við fljúgum með, getur ekki haldið sætmn okkar lengi, því er nauðsynlegt aö fá þau nöfh sem hafa áhuga á þessari ferð, sem fyrst. Flestir dagar á þessu tímabili eru þegar bókaðir. Felix- rejser, sem er dönsk, kristin ferða- skrifstofa, hefúr verið okkur mjög hjálpleg við bókanir á hótel og í ferðir. Hún mun einnig sjá um ferðaleyfi til Jórdaníu fyrir okkur. Þess vegna, kæru „ferðafélagar", hafið samband undirritaðan sem fyrst. (helst í dag...) Verðið á ferð- inni er kr. 136.000 í herb.f.tvo. + kr. 25.000 fyrir einn i herb. Útsýni frá Olíufjallinu yfir Jerúsalem. ftf*. Ferðir DV 31 * Á Biblíuslóðum með Ólafi ■\ f' •' ♦ , 5 ' ■ 'V1;- ' • jpi ■ Ólafur hefur kynnt mörgum íslendingum ísrael. Síðastliðið sumar tók hann á móti nokkrum minni hópum frá íslandi sem komu á eigin vegum. Benidorm: Barcelona: London: París: Munchen: Dússeldorf: •pan Sérstakar bónusferöir 22. júní og 6. júlí - 2 vikur Los Gemelos II - kr. 39.900 m/sköttum fyrir 2 fullorðna og 2 bör n. 22. júní miðast við bókaö og staðfest fyrir 31. mars 6. júlí miðast við bókað og staðfest fyrir 10. mars Rauðar feröir: 22. júní, 29. júní, 6. júlí, 13. júlí og 20. júlí, veita kr. 5000 í afslátt. Verð frá kr 54.500 m/sköttum - Gisting í stúdío á Citadines í eina viku - 2 í stúdíó. Flug og bíll -1 vika - 2 fullorðnir og 2 bör n verð frá kr. 35.665 m/sköttum. Flug og bíll -10 dagar - 2 í bíl verð frá kr. 30.640 m/sköttum. Citadines Main Montpar nasse - 2 í stúdío í eina viku verð kr. 55.060 m/sköttum. Flug og bíll -1 vika - 2 fullorðnir og 2 bör n - verð frá kr. 30.625 m/sköttum. Flug og bíll í eina viku - 2 fullorðnir og 2 bör n - verð frá kr. 28.405 m/sköttum. Flug og bíli í eina viku - 2 fullorönir og 2 bör n - verð frá kr. 24.795 m/sköttum. <'þa/^setti gÍIÚ^- 320° FERÐASKRIFSTOFA; REYKJA ViKUR AÐALSTRÆTl 9, SÍMI552 3200 FAX 552 9935 ■ NETFANG: firkjiJsUndUJs

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.