Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1999, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1999, Blaðsíða 16
MIÐVIKUDAGUR 24. FEBRÚAR 1999 Ferðaskrifstofa Reykjavíkur: Margir möguleikar fyrir sóldýrkendur Ferðaskrifstofa Reykjavíkur býður í ár fleiri möguleika fyrir sólardýrkendur en undan- farin ár. Sem dæmi má nefna Benidorm, en ferðaskrifstofan á einmitt 10 ára starfsafmæli þar í ár. Einnig verða ferðir til Mall- orca og Portúgal, i samvinnu við Úrval-Útsýn, í boði á vegum Ferðaskrifstofu Reykjavíkur. Fyr- ir þá sem vilja sameina heims- borga- og sólarferð þá má benda á Barcelona og Sitges, þar sem er að finna fjölbreytta og góða gistingu á báðum stöðum. Ferðaskrifstofa Reykjavíkur er með rnnboð fyrir Arkereizen, sem er hollensk ferðaskrifstofa, og býður m.a uppá ferðir til Grikk- lands, Kýpur, Madeira, Tyrklands og Kúbu, svo eitthvað sem nefnt. Á síðasta sumri var flug , bill og jafnvel sumarhús í Þýsklandi mjög vinsælt sumarfri fyrir fjöl- skyldur. Ferðaskrifstofa Reykjavíkur Sértilboö til Benidorm 6. júlí í 2 vikur - Los Gemelos II - afsláttur kr. 8.000.- Verðdæmi: 2 fullorðnir og 2 börn saman í íbúð, kr. 39.900 m/flugvallarsköttum. Bókun og greiðsla berist fyrir 10. mars. Barcelona Verðdæmi í viku: 2 fullorðnir og 2 börn í íbúð á Citadines, kr. 43.665 m/flugvallarsköttum. Frábær fargjöld til Evróou í sumar París - verð frá kr. 27.850 m/sk. - Corsair Lúxemborg - verö frá kr. 29.150 m/sk. - Luxair London - verð frá kr. 19.870 m/sk. - Atlanta Dusseldorf - verð frá kr. 24.430 m/sk. * 11. júnl til 30. júni - LTU Munchen - verð frá kr 26.540 m/sk. * 26. júlí til 6. ágúst - LTU * Flogið með LTU og verðið miðast við að greitt sé fyrir 1. april. r J J yj. »Q,0**ÍÍr9a WA' ' ^ lAallorca „ir,|uavalUtSXa«»r AXkt ® ; IwnHajfQ. ísafjörður Vesturferðir, Aðalstræti 7 S: 456 5111 • Fax: 456 5185 Sauðárkrókur Skagfiröingabraut 21 S: 453 6262/896 8477 • Fax: 453 5205 Akranes Kirkjubraut 3 S: 431 4884 *Fax: 431 4883 Borgarnes Vesturgarður, Borgarbraut 61 S: 437 1040« Fax: 437 1041 Akureyri Ráðhústorg 3 S: 462 5000 *Fax: 462 7833 Höfn Jöklaferðir, Hafnarbraut S: 478 1000 «Fax: 4781901 Selfoss Suðurgarður hf., Austurvegi 22 S: 4821666 «Fax: 482 2807 Vestmannaeyjar Eyjabúð, Strandvegi 60 Sími 481 1450 Keflavík Hafnargötu 15 S: 421 1353 »Fax: 421 1356 Grindavík Flakkarinn, Víkurbraut 27 S: 426 8060 «Fax: 426 7060 Berið sarnari verðið Injá öðrum 15.000 kr. afsláttur fyrir })á sem ferdast einir í feröir til: Portúgals -12. og 22. apríl. 1. rnaí. Mallorca -12. apríl, 14. mai. Faxafeni 5 • 108 Reykjavík • Sími 568 2277 • Fax 568 2274 • Netfang plusf@plusferdir.is • Veffang www.plusferdir.is FERÐIR WUBBKHBBSBKM Úrval-Útsýn og Flugleiðir: Tilboðsverð í betra frí F erðaskrifstofan Úrval-Út- sýn og Flugleiðir bjóða við- skiptavinum sínum ýmis til- boð ef þeir bóka fyrir 31. mars. Það eru 300 sæti sem verða á sérstöku til- boðsverði. Þú getur farið til Kaupmannahafnar, Parísar, London, Frankfurt, Ham- borgar, Óslóar eða Amster- dam fyrir 25.900 kr., og 16.900 fyrir börn. Flug til Mílanó kostar 29.900 fyrir fullorðna og 19.900 fyrir börn. Flogið er alla laugar- daga frá 29. maí til og með 11. september. Eftirmið- dagsflug til Mílanó og kvöld- flug til baka. l Til Dusseldorf í Þýskalandi getur fólk farið fyrir 22.900 og til Munchen fyrir 24.900. Flogið er til Faro í Portúgal alla miðvikudaga frá 26. maí til 20. okt. fyrir 20.900. Einnig verður flogið til Palma á Mallorca alla mánudaga fyrir 29.900. Verðið til Mallorca og Portú- gal miðast við að bókað sé eftir 31. mars. l Asíuferðirnar eru ekki dýrar lengur. Úrval-Útsýn bjóða ferðir til Kuala Lumpur og Penang á 74.500, Bangkok og Phuket á 76.900, Saigon, Hanoi, Hong Kong, Jakarta, Denpasar og Man- ila á 79.500, og Melbourne, Sidney, Brisbane, og Auckland í Ástralíu á 95.400. Síðast ei! ekki síst er hægt að fara til Kína fyrir 83.500 kr. og Hong Kong frá 92.600 kr. -em

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.