Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1999, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1999, Blaðsíða 8
8 LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1999 T>A7~ (sælkerinn Jóhannes Ægir Kristjánsson matreiðslumaður: Vinsæll réttur ur á pönnu. Rauðvíninu er bætt út í og látið sjóða niður um helming. Síðan er soðinu bætt út í ásamt sult- unni og sykrinum. Þetta er látið sjóða í 5-10 mínútur, þykkt með kartöflumjöli og bragðbætt með salti, pipar og kjúklingakrafti. Athugið að láta má á þetta svolít- inn rjóma í lokin. Gratínkartöflur 6 stk. hæfilega stórar afhýddar kartöflur 1/2 1 rjómi 100 g rifinn ostur 6 saxaðir hvítlauksgeirar salt pipar Aðferð Kartöflumar eru skomEu: í þunn- ar sneiðar. Síðan er þeim raðað í eldfast mót. Rjómanum, hvítlaukn- um, saltinu og pipamum er blandað saman og helit yfir kartöflumar. Ostinum er stráð á milli kart- öflulaganna. Þetta er síðan bakað í ca 50-60 mínútur við 180"C. Meðlæti er smjörsteikt grænmeti og rauðvínssoð- inn perlulaukur. Jóhannes er nýkominn frá Ameríku og því kall- aður Ameríku-Jói af starfsfélögum sínum. Ameríku-Jói laumar að okkur Ijúffengri uppskrift að vinsælum rétti. DV-mynd Pjetur Að þessu sinni fengum við Jó- hannes Ægi Kristjánsson, mat- reiöslumann á Pottinum og pönn- unni, til að gefa okkur ljúffenga uppskrift. „Ástæðan fyrir því að ég vel þennan rétt er sú að hann er einn af vinsælli um Pottsins og pönnunnar og þvi tilvalið að neftia hann,“ segir Jóhannes um upp skriftina sem hér fer á eftir: Hungangsgljáð kjúknnjgabringa með rifsberjasósu Fyrir fjóra 4 stk. kjúklingabringxn' 4 msk. hunang 4 msk. salsasósa Aðferð Bringurnar eru brúnaðar á pönnu og kryddaðar með salti og pipar. Látnar vera í ofni í ca 8-10 mínútur á 180"C. Eftir ca sex mínútur er kjúklingurinn tekinn út og penslaður með hunangi. Síðan er salsasósunni hellt yfir áður en hann er lát- inn aftur í ofhinn. Rifsberjasósa 5 dl nautasoð 3 msk. rifsberjasulta 2 stk. skalottulaukur 2 dl rauðvín 2 msk. sykur kjúklinga- kraftur salt pipar kartöflu- mjöl til þykking- ar Aðferð Skalottulaukur- inn er saxaður smátt og brúnað- Potíuiamí Ofi mm Kókosrjómasósa Allt sett í matvinnsluvél og maukað vandlega - hellt ofan á ananasbitana. Uppskriftirnar eru fengnar frá Nýkaupi þar sem allt hráefni í þær fæst. 4 stk. ananas, litlir (mini) Kókosrj ómasósa 250 g mascarponeostur (1 dós) 4 msk. kókosmjöl 1 1/2 dl rjómi 1 dl mjólk 4 msk. sykur Skerið botninn af ávöxtunum. Skerið hýðið utan af, nema efsta hlutann og blómið, þannig að það verði eins og hattur ofan á ávextinum. Skerið ávöxtinn und- ir hattinum í þrennt (sjá mynd). Raðið ananasbitunum síðan í kringum hattinn. Nýkaup l'íirsem fcrsklcikinn býr Smáananas með kókosrjóma Fvrir 4 matgæðingur vikunnar Ungversk gúllassúpa ívar Örn, matreiðslunemi hjá Veislunni á Seltjarnarnesi, gerir sér grein fyrir því að það er ekki nóg að vera góður að elda heldur þart að kunna að þrrfa eftir sig líka. Humarsalat 400 g humar 100 g rækja 2 msk. ólífuolía 3-4 msk. hvítvin 1/2 poki Lollo rosso 1 haus icebergsalat 2 stk. paprikur 1 stk. rauðlaukur 4 stk. tómatar 2 stk. gulrætur 2 1/2 tsk. hvítlaukssalt 1 tsk. svartur pipar 1 tsk. karrí Takið humarinn úr skelinni og léttsteikið hann upp úr ólífuolíu og hvítvíni. Kryddið með hvítlauks- salti, svörtum pipar og karríi. Látið humarinn kólna i kæli. Rifið kálið smátt og skerið grænmetið fínt niður. Blandið humri, rækju og salati sam- an. Berið fram með heitu smábrauði og sítrónusósu. Sítrónusósa. 2 dósir sýrður rjómi 3 msk. sítrónusafi sítrónupipar Hrært vel saman. ívar Öm skorar á ömmu sína, Bergþóm Ásgeirsdóttur, sem mat- gæðing næstu viku. Hún hefur unn- ið að því hörðum höndum undanfar- in ár að seðja starfsfólkið hjá Visa- ísland þar sem hún er matráðskona. Kryddið ef þarf með salti og pipar. Þessi uppskrift er fyrir 6 manns. Gott er að bera réttinn fram ásamt fersku salati og hvítlauksbrauði. ívar Örn, matreiðslunemi hjá Veislunni á Seltjamamesi, býðm- upp á tvo spennandi og mjög ólíka rétti sem henta einkar vel í sauma- klúbbinn eða í matarboðið. Gúllassúpa 700 g nautagúilas (skorið smátt) 2 laukar 3 hvítlauksrif 4 msk. ólífuolía 2 msk. paprikuduft 1 1/2 1 vatn 2 teningar kjötkraftur 2 tsk. kúmenffæ 1-2 tsk. merian 700 g kartöflur (8 meðalstórar) 2 gulrætur 3 sellerístönglar 2 rauöar paprikur 1 dós tómatmauk m/hvítlauk Saxið laukinn og pressið hvítlauks- rif. Steikið kjötið í olíunni í potti ásamt lauk og hvítlauk. Stráið paprikuduft- inu yfir kjötið og bætiö vatni út í pottinn ásamt kjötkrafti, kúmeni og merian. Látið sjóða við vægan hita í 40 mínútur. Flysjið kartöflurnar. Skerið kart- öflur, gulrætur, paprikur og sell- erí í litla bita. Bætið kartöfl- um, gulrót- um, sellerí og paprik- um út í pott- inn og látið sjóða við vægan hita í 30 mínútur til viðbótar. Nýkaup Þarseni ferskleikinn býr Ungnautastrimlar með kóríander Fyrir 4 800 g ungnautakjöt (t.d. snitzel) 1 dl ostrusojasósa 3 msk. ólífúolía til steikingar Steikt grænmeti með kórí- ander 8-10 stk. vorlaukar 1 bakki smámaís (100 g) 200 g sykurbaunir 2 msk. appelsínumarmelaði 2 msk. kóríanderlauf 1 msk. kúmen 2-3 msk. matarolía Meðlæti 200-250 g hrísgrjón (Basmati & Wild frá Tilda) Skeriö kjötið í strimla og leggið ostrusojasósuna í 1-2 klst. Snöggsteikið á heitri pönnu, haldið heitu. Steikt grænmeti með kórí- ander Skáskerið vorlauk í sneiðar. Hreinsið pönnuna og hitið olíu. Brúnið grænmetiö í 2-3 mínút- ur, bætið marmelaði, kúmeni og söxuðum kóríanderlaufum sam- an við og síðan nautakjöts- strimlunum. Meðlæti Borið fram með soðnum hrís- grjónum. Beikonvafðir kjúklingaleggir með súrsætri sósu Fyrir 4 12 stk. kjúklingaleggir 24 stk. beikonsneiðar 12 stk. tannstönglar 3-4 msk. matarolía Súrsæt sósa 2 stk. rauðlaukur 4 stk. paprika, rauð og græn 2 stk. hvítlaukur 1 bakki baunaspírur 2 glös (500 g) súrsæt sósa (La Choy) 2 msk. matarolía Meðlæti 200-250 g hrísgrjón Vefjið beikonsneiðunum um kjúklingaleggina, festið með tannstönglum og brúnið í heitri olíu á pönnu. Setjið í 200°C heit- an ofn í 18-20 mín. Berið ft-am með súrsætri sósu og soönum hrísgrjónum. Súrsæt sósa Skerið grænmetið fremur smátt og léttbrúnið í heitri olíu. Bætið tilbúnu sósunni saman við og sjóðið í 1-2 mínútur. Meðlæti Sjóðið hrísgrjónin skv. leið- beiningum á pakka. Uppskriftirnar eru fengnar frá Nýkaupi þar sem allt hráefni í þær fæst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.