Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1999, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1999, Blaðsíða 15
JLlV LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1999 Ólyginn sagði... 1 ss I ... að Brad Pitt hefði fengið lagaverði til að halda hinni nítján ára gömlu Anthenu Marie Roiando frá húsi sínu. Anthena braust sem kunnugt er inn í hús hans og dvaldi næturlangt í svefnherbergi hans. Henni hef- ur nú verið bannað að hafa samband við leikarann og má ekki koma nær Brad en sem nemur 100 metrum. ... að Brad hefði átt að leika á móti Gwyneth Paltrow í kvikmyndinni Duets. Sú sam- vinna var gefin upp á bátinn um leið og ástin yfirgaf þau. Síðan hafa framleiðendur myndarinn- ar verið á fullu við að ná sér í al- mennilegan staðgengii. Þeir hafa loksins fundið einn óþekktan og er nafn hans Scott Speedman. ... að Madonna hefði nú þegar fengið leikskóla fyrir dóttur sína Lourdes. Madonna og barns- faðir hennar, Carlos Leon, tóku barnið sitt með í viðtal í virtan leikskóla á Manhattan og flaug barnið inn. ... að Ulrika Jonsson geti andað léttar. Þannig er mál með vexti að Nicholas nokkur Rathbone var búinn að áreita hana og elta um allt í nokkurn tíma. Hann sendi henni bréf og blóm og taldi sig vera nokkuð vingjarn- legan. Hann fannst látinn í bíl sínum sama dag og hann átti að mæta fyrir rétt vegna áreitn- innar og hafði greinilega svipt sig lífl. sviðsljós Dustin Hoffman: Dýr fyrirsæta Celine Dion: Verflur henni rænt? Margir myndu segja að Dustin Hoífman væri einn besti leikari í heimi og er sú væntanlega raunin: hann er ómetanlegur - eins og Perl- an. Dómari nokkur hefur þó sett verðmiða á leikarann og kom það til vegna þess að ósvífið amerískt blað birti myndir af Dustin í gervi Tootsie frá 1982 í tískubálki sínum. Dustin leist mjög illa á að vera settur í auglýsingar. „Leikur í aug- lýsingum," segir Dustin, „bendir til þess að leiklistarferillinn sé á niður- leið.“ Dómarinn úrskurðaði að tímaritið þyrfti að borga Dustin 120 milljónir króna, væntanlega í doll- urum. Céline Dion tekur sér væntanlega frí frá söngnum á næstunni og er mikið rætt um hvað taki þá við hjá henni. Fregnir herma að hún ætli að snúa sér að leiklistinni. Sagt er að hún hafi hringt í vinkonu sína, Börbru Streisand, og boðist til að leika í þáttaröð mannsins hennar, James Brolin. Hún á meira að segja að hafa lagt til söguþráðinn og hlut- verkið. Celine verður rænt og James bjargar henni. Barbra á að hafa sagt að hún myndi nefna þetta við James en ennfremur hugsað þegar hún lagði tólið á að eina konan sem James ætti að bjarga væri hún sjálf. VERÐ 29. ' 6 hausa Long Play ■ Nicam Stereó 1 Super Int. myndkerfi 1 Upptökumynni 1 Aögerbir á skjá 1 Sjálfleitari Tvö Scart tengi RCA tengi NTSC afspilun Index leitun Hægspilun Fjarstýring Q o o C/D SÍÐUMÚLA 2 GRUnDIG KV8001 • 2ja hausa • Sjálfleitari • Scart tengi • Upptökuminni • Show View • Fjarstýring • RCA tengi VERÐ 19.900 ►tgr. TEtiSAi TVR500 • 2ja hausa • Hægspilun • Scart tengi • Upptökuminni • Sjálfhreinsihaus • Fjarstýring • Sjálfleitari VERÐ 17.90C AKAI VSG286 • 2ja hausa Long Play • NTSC afspilun • Scart tengi • Upptökuminni • Show View • Fjarstýring • Sjálfleitari • RCA tengi TEtiSAÍ TVR405 • 6 hausa Long Play • Sjálfleitari • 2 Scart tengi • Nicam Stereó • Show View • Fjarstýring • Upptökuminni • RCA tengi VERÐ 26.90C AKAI VSG875 • 6 hausa Long Play • Nicam Stereó • Super Int. myndkerfi • Upptökumynni • Sjálfleitari • A&ger&ir á skjá • Hægspilun • Index leitun • NTSC afspilun • Tvö Scart- og RCA tengi aö framan og á baki • Fjarstýring SÍMI568 9090 www.sm.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.