Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1999, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1999, Blaðsíða 29
J>V LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1999 Qtlönd » Önnur merkasta frétt aldarinnar var tunglganga Armstrongs. Neil Arm- strong, Edwin „Buzz“ Aldrin og Michael Collins eru á myndinni. Auðnin í Hírósíma eftir að sprengjunni var varpað. Merkasta frétt aldarinnar að mati amerískra biaða- og fræðimanna. Fréttir aldarinnar - samkvæmt bandarískum blaða- og fræðimönnum í tilefni af árþúsundamótunum bað The Newseum í Arlington í Virginíuríki í Bandaríkjunum blaða- menn og fræðimenn um að velja mestu fréttir 20. aldarinnar. 50 efstu sætin voru þannig skipuð: 1. Bandarikin varpa atómsprengju á Hírósíma og Nagasakí. Japanir gefast upp og heimsst. lýkur áriö 1945. 2. Neil Armstrong er fyrsti maöurinn til aö ganga á tunglinu áriö 1969. 3. Japanir varpa sprengjum á Pearl Harbour, Bandaríkin koma inn í heimsst. áriö 1941. - ; 4. Wilbur og Orville Wright fljúga fyrstu vélknúnu flugvélinni áriö 1903. 5. Konur fá kosningarétt í Bandaríkjunum áriö 1920. 6. Forseti Bandaríkjanna, John F. Kennedy, er myrtur í Dallas áríö 1963. 7. Hryllingur helfarnr naslsta kemur i Ijó9 áriö 1945. 8. Fyrri heimsstyrjöldin hefst áriö 1914. 9. Mál Brown gegn Skólaráöi Bandaríkjanna cndar meö jöfnum en aösklldum skóla áríö 1954. 10. Bandaríski hlutabréfamarkaöurínn hrynur og kreppan mikla hefst áríö 1929. 11. Alexander Reming finnur upp penísilín áriö 1928. 12. Uppbygging DNA erföaefnisins fundin áriö 1953. 13. Sovétríkin leysast upp. Gorbatsjov segir af sér og Jeltsín tekur vlö árlö 1991. 14. Richard M. Nixon segir af sér forsetaembætti eftir Watergate-hneyksliö áriö 1974. 15. Pjóöverjar ráöast Inn I Pólland og selnnl hoimsstyrjoldin hefst áriö 1939. 16. Rússnesku byltingunni lýkur og kommúnistar ná völdum áriö 1917. 17. Henry Ford setur upp fyrsta færibandiö til aö framleiöa Ford T árlö 1913. 18. Sovétmenn skjóta upp Spútnik, sem var fyrsti gervitungliö, og geimkapphlaupiö hefst áriö 1957. 19. Albert Elnstein blrtlr takmörkuöu afstæölskenninguna áriö 1905. _ x<- „2 20. Getnaöarvarnarpillan er samþykkt af heilbrigöisyfirvöldum áriö 1960. 21. Bóluefni Jónasar Salk viö lömunarveikl reynist áhrlfaríkt áriö 1953. . 22. Adolf Hitler veröur kanslari Pýskalands og Nasistafiokkurinn sópar aö sér völdum áríö 1933. 23. Martin Luther King er ráöinn af dögum í Memphis, Tennessee áriö 1968. 24. D-dagurinn markar upphaf endaloka síöari heimsstyrjaldarínnar áriö 1944. 25. Eyöniveiran uppgotvuö áriö 1981. 26. Kynþáttaaöskilnaöur bannaöur í Bandaríkjunum áriö 1964. 27. Berlinarmurinn follur áriö 1989. 28. Fyrsta sjónvarpsútsendingin er á Heimssýningunnl í New York áriö 1939. 29. Mao Tse-Tung stofnar Alþýöulýöveldiö Kína. Pjóöernissinnar flýja tll Formósu (nú Taívan) áriö 1949. 30. Charles Undbergh flýgur yfir Atlantshafiö áríö 1927. 31. Fyrstu tölvurnar fjoldaframleiddar fyrir aimennan markaö áriö 1977. 32. World Wide Web byltir Netinu áríö 1989. 33. Vísindamenn viö Bell finna upp smárann áriö 1948. 34. Franklin Roosevelt hleypir „New Deal“ af stokkunum. Baráttan viö kreppuna hefst áriö 1933. 35. Kúbverskar eldflaugar ógna friöl og litlu munar aö þriöja heimsstyrjöldin hefjist áriö 1962. 36. Hiö „ósökkvanlega“ Titanic sekkur áriö 1912. 37. Pjóöveijar gefast upp og stríöinu í Evrópu lýkur áriö 1945. 38. Dómur í máli Roe og Wade heimilar fóstureyöingu áriö 1973. 39. Fyrri heimsstyrjoldinni lýkur meö óslgri Þýskalands áriö 1918. 40. Fyrstu reglulegu útvarpsútsendingarnar hefjast í Bandaríkjunum áriö 1909. 41. Spænska velkln veröur 20 mllljónum manna aö aldurtila áriö 1918. . ’ 42. Fyrsta tölvan, ENIAC, er gerö áriö 1946. 43. Fyrstu reglulegu sjonvarpsútsendingarnar hefjast í Bandarikjunum áriö 1941. 44. Jackie Robinson er fyrsti svarti leikmaöurinn í ameríska körfuboltanum (NBA) áriö 1947. 45. ísrael veröur sjálfstætt ríki áriö 1948. 46. Plastiö er fundiö upp áriö 1909. 47. Rútan í Alabama er sniögengin eftlr aö Rosa Parks neltaöi aö láta sætl sltt eftlr til hvftrar manneskju. 48. Atómsprengjan sprengd í tilraunaskyni í Nýju-Mexíkó áriö 1945. 49. Aöskilnaðarstefnan i Suöur-Afriku afnumin áriö 1993. 50. Martin Luther King heldur ræöuna frægu, sem hefst á oröunum „I Have a Dream“, í Washington áriö 1963. Afsögn Gorbatsjovs er í 13. sæti listans. Stofnun Kínverska alþýðulýðveldis- ins er í 29. sæti. Afsögn Nixons er í 14. sæti. Skipan Hitlers í embætti kanslara er Morðið á Martin Luther King er í 23. sæti. í 22. sæti. 8 vikna aðhaldsnámskeið Gauja litla þar sem feitir kenna feitum hefst j I I. mars og stendur til 24. apríl J Skráning er hafin síma 561 3434 Við skiljum hvernig ykkur líður þessa stundina af því að okkur hefur liðið þannig líka.Við viljum hjálpa ykkur að segja skilið við fortíðina og takast á við nútíðina svo að þið getið notið framtíðarinnar.Við viljum að þið haettið að nota neikvæðar fullyrðingar um sjálf ykkur.Við viljum hjálpa ykkur að byggja upp sjálfsvirðingu.Við viljum að þið hættið að afsaka ykkur og verðið í staðinn einbeitt og ákveðin og jákvæði í eigin garð. Öðrum kosti getið þið ekki tekist á við offituvandamálið. Enginn kemur til með að losa ykkur við offituvandamálið nema þið sjálf. Hugsanlega stendur þetta í ykkur en reynið hvað þið getið til þess að renna því niður með eftirfarandi upplýsingum. Ykkur ætti heldur ekki að muna um þessa munnfylli eftir öll námskeiðin, megrunarkúrana og grenningarlyfin sem þið hafið gleypt í ykkur hingað til. Fitubrennsla, fitusog, offitusjúklingur, offita, megrunarpillur, megrunarkaramellur, ofát, fæðuóþol, megrunarúði, átvagl, mataróregla, megrunarkex, leirvafningar, lystarstol, matargat, lotugræðgi, megrunarduft, megrunarpillur. Þið hafið verið mötuð á þessu undanfarna daga, vikur, mánuði og ár. En þið eruð ef till vill búin að fá ykkur fullsödd á þessu öllu. Það var að minnsta kosti okkar reynsla. Þess vegna fórum við út í að skipuleggja námskeið fyrir fólk eins og ykkur og okkur.Við vorum sjálf nefninlega algjörar fitubollur fyrir ekki svo löngu. Við vitum að það er ekki auðvelt að byrja. En við höfum staðið í ykkar sporum og erum þess vegna reiðubúin að styðja ykkur fyrstu skrefin á leiðinni til betra og léttara lífs.Við bjóðum ykkur aðstöðu og umhverfi sem við hefðum sjálf viljað hafa aðgang að þegar við tókum fyrstu skrefin, aðstöðu og umhverfi sem gera ykkur kleift að rækta bæði sál og líkama eins vel og kostur er. Ekkert leysir vandamálið hjá ykkur nema þið sjálf. Það gerir það enginn fyrir ykkur. Arangur næst með réttu mataræði, hreyfingu og jákvæðu hugarfari. Þessir þrír þættir eru uppistaðan í námskeiðinu hjá okkur. Einnig skiptir máli að ætla sér ekki um of til að byrja með, ganga skyn- samlega að verki.Við fylgjumst með hjá hverjum og einum. -60kg -48kg _37|<g Gaui litli og kennarar í yogaspuna Við vitum að megrunarkúrar mistakast í 95% tilvika vegna þess að fólk tekur enga ábyrgð á gjörðum sínum. Það kennir megrunarkúrnum um lélegan árangur en horfir aldrei í eigin skvapkennda barm. Það er svo þægilegt að skella allri skuldinni á gylliboðin og galdralyfin þegar við uppgötvum að við erum ennþá sýlspikuð og jafnvel feitari en áður. Salatbarlm f ffl WorlðClass^*= u J*1 /œLms. lþrot1»f*W*®uf ,yrir .;. -j ' í r ' ? 1 U 1 vWg*' R |
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.