Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1999, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1999, Blaðsíða 50
62 áfmæli LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1999 DV Þorgeir Þorkelsson, Of- anleiti 3 í Reykjavík, er sjötugur í dag. Starfsferill Þorgeir fæddist að Litlu Grund í Sogamýri í Reykjavík og ólst þar upp. Hann tók bamaskólapróf í Laugarnesskóla. Hann starfaði sem vörubílstjóri á Þrótti á árunum 1954-1980, var starfsmaður Þorgeir Þorkelsson. Hitaveitu Reykjavikur 1980-1998 og var hús- vörður síðustu árin. Fjölskylda Þorgeir kvæntist 3.10. 1953 Jóhönnu Ólafsdótt- ur, f. 21.3. 1931, húsmóð- ur. Hún vann áður við verslunarstörf. Foreldrar hennar voru Þóra P. Jónsdóttir og Ólafur Jón Jónsson, bændahjón á Reynisvatni auk þess sem Ólafur vann sem múrarameistari í Reykja- vík. Börn Þorgeirs og Jóhönnu em Þóra Ólöf Þorgeirsdóttir, f. 11.3. 1954. Hún er gift Magnúsi S. Þor- valdssyni og eiga þau þrjár dætur og tvö bamabörn. Ástríður Ingi- björg Þorgeirsdóttir, f. 1.11. 1956. Hún er gift Guðna Hauki Sigurðs- syni og eiga þau þrjár dætur. Jón Þorgeir, f. 1.6. 1959. Hann er kvænt- ur Elínu Guðrúnu Pálsdóttur og eiga þau eina dóttur. Halldóra, f. 28.8. 1965. Hún er gift Gunnari Þóri Guðmundssyni og eiga þau þrjú börn. Foreldrar Þorgeirs vom Þorkell Helgason, f. 10.12.1900, d. 20.12.1986, vörubílstjóri og bóndi að Litlu Grund, og Ástríður Ingibjörg Björnsdóttir, f. 10.1. 1902, d. 30.7. 1951, húsmóðir. Þorgeir og Jóhanna taka á móti gestum á afmælisdaginn kl. 17-19 á heimili Þóru, dóttur þeirra, Dverg- hömrum 3. Jón Einarsson Jón Einarsson grasalæknir, Sam- túni 42 í Reykjavík, er fertugur i dag. Starfsferill Jón fæddist í Reykjavík en flutti til Hafnarfjarðar þegar hann var eins árs og bjó þar næstu átta árin. Hann flutti síðan til Reykjavíkur og hefur búið þar síðan. Hann stundaði nám við Vélskóla íslands og útskrifaðist sem renni- smiður frá Iðnskólanum í Reykja- vík 1990. Jón starfar sem grasalæknir. Fjölskylda Jón hóf sambúð 1995 með Stein- unni Jóhannsdóttur, f. 25.12. 1961, iðjuþjálfa. Foreldrar hennar em Jó- hann Hinrik Nielson og Þórdís Gústafsdóttir. Þau eiga tvö börn. Jóhann Hin- rik, f. 10.8. 1996, og Ingimar, f. 18.5. 1998. Fyrir átti Jón soninn Einar, f. 21.8. 1982, nema. Móðir hans er Hafrún Lára Ágústsdóttir. Systkini Jóns eru Baldvin, f. 31.8. 1938, vélvirki í Ástralíu. Hann á þrjú börn og tvö barnabörn. Regína, f. 11.6. 1940, d. 1980. Hún átti flmm böm og þrettán bamaböm. Ásthild- ur, f. 16.2.1945, grasalæknir. Hún er gift Jóhanni Inga Jóhannssyni og eiga þau tvö böm og eitt bamabarn. Einar Logi, f. 30.7. 1952, grasalækn- ir. Hann á fjögur börn. Ólöf, f. 14.7. 1956. Hún er gift Hlyni Höskulds- syni og eiga þau þrjú böm. Foreldrar Jóns era Einar Jóns- son, f. 31.5. 1908, d. 1.3. 1968, vél- stjóri, og Ásta Erlingsdóttir, f. 12.6. 1920, grasalæknir. Þau bjuggu í Reykjavík og þar býr Ásta enn. Foreldrar Einars vora Jón Ein- arsson, f. 7.9. 1877 að Arnarhjáleigu i Holtum, Rangárvallasýslu, d. 29.8. 1953, bóndi, og Ingibjörg Árnadóttir, f. 19.4. 1875 að Vaðlakoti í Gaul- verjabæjarhreppi, d. 5.9. 1958. Foreldrar Ástu voru Erlingur Fil- ippusson grasalæknir og Kristín Jónsdóttir frá Borgarfirði eystra. Foreldrar Erlings voru Filippus, silfursmiður og smiður, og Þórunn Gísladóttir, ljósmóðir í Skaftafells- sýlu. Sigríður Sveinlaug Guðmundsdóttir Fjölskylda Sigríður giftist 29.12.1926 Leifi Kristleifssyni, f. 9.11. 1926, frá Hrís- um i Fróðárhreppi, stýrimanni. For- eldrar hans voru Kristleifur Jón- atansson og Soffia Árnadóttir, bændur að Hrísum í Fróðárhreppi. Sigríður átti tvö börn áður en hún gifti sig. Elsa Óskarsdóttir, f. 9.9. 1950, starfsstúlka á Skjóli. Sam- býlismaður hennar er Hafsteinn Eggertsson. Þau eiga þrjú böm. Ingvar Jósef Sigurðsson, f. 31.7. 1954, stýrimaður. Sambýliskona hans er Pálína Þráinsdóttir og eiga þau tvö börn. Börn Sigríðar og Leifs era Birna, f. 31.7. 1957, matráðskona. Hún er gift Sigurði Valgeirssyni og eiga þau þrjú börn. Guðmundur, f. 4.10. Sigríður Sveinlaug Guðmunds- dóttir, Bröttukinn 30 í Hafnarfirði, er sjötug í dag. Starfsferill Sigríður er með bamaskólapróf og stundaði nám í einn vetur við Iðnskóla Vestmannaeyja. Þegar hún var 16 ára vann hún í fiski og var í vist hjá systur sinni. Hún flutti til Reykjavíkur þegar hún var 18 ára og fór þá að vinna á matsöluhúsi. Hún hóf síðan störf á Hótel Vík. Sigríður vann við kjólasaum í einn vetur, hún vann í frystihúsi í sjö ár og á sjúkrahúsinu Sólvangi í 13 ár. 1960, húsasmíðameistari. Hann er kvæntur Kristrúnu Runólfsdóttur og eiga þau tvö börn. Sævar, f. 14.3. 1963, húsa- meistari í Bandaríkjun- um. Hann er kvæntur Fríðu Guðmundsdóttur. Þau eiga þrjú böm auk þess sem Sævar átti eitt bam fyrir hjónaband. Sig- rún, f. 22.4. 1966, prent- smiður. Hún á eitt bam. Systkini Sigriðar eru Ásgeir sjómaður sem er látinn. Emil skipasmíða- meistari. Helgi verslunarmaður er látinn. Guðrún húsmóðir er látin. Ingvar sjómaður er látinn. Ólína, fréttir húsmóðir í Bandaríkjun- um. Magnús borgarstarfs- maður er látinn. Hjalti, húsasmiður í Bandaríkj- unum. Karl húsvörður. Ásdís, saumakona í Bandaríkjunum. Jósef sjó- maður er látinn. Svavar verslunarmaður. Sigríður á tvær fóstur- systur. Erla Flosadóttir er ritari. Kristín Guðmunds- dóttir er ritari. Foreldrar Sigríðar voru Guðmundur Hall- dórsson, f. 1891, d. 1976, og Guðbjörg Halldórsdóttir, f. 4.12.1894, d. 1977. Þau vora bændur að Gerði í Norðfirði. Sigríður verður að heiman á af- mælisdaginn. Sigríður Sveinlaug Guðmundsdóttir. Kani kom símboðakerfinu í lag: Svaf sem ungbarn eftir viðgerðina Bandaríkjamanni á fertugsaldri var fagnað sem hetju í höfuðstöðv- um Landssímans á miðvikudag. Honum tókst það sem engum öðrum hafði tekist, að koma símboðakerfi Landssímans í lag eftir að það hefði verið algjörlega óvirkt frá því á sunnudagsmorgun. Hafa símboðar landsmanna pípt stöðugt síðan. Kaninn sem gerði við kerfið fór rak- leiðis upp á hótel eftir að hann lauk því að koma öryggiskerfi landsins í lag, fékk sér að borða og svaf eins og ungbarn fram eftir degi. Lands- síminn sendi frá sér fréttatilkynn- ingu og lofaði að að gera allt til þess að svipuð bilun kæmi ekki upp í framtíðinni. -hb Lýst eftir bifreið Bláum Skoda Forman, ái'gerð ‘94, var stolið fyrir utan Nýkaup á Eiðistorgi 6. febrúar sl. Núm- er bifreiðarinnar er ZU-615. Þeir sem hafa orðið varir við ferðir bílsins era beðnir að láta lög- regluna í Reykjavík vita. Til hamingju með afmæ ið 27. febrúar 85 ára Ingibjörg Vilhjálmsdóttir, Hringbraut 50, Reykjavík. Ólafur Ámundason, Melavegi 14, Hvammstanga. 80 ára Guðrún J. Sigurpálsdóttir, Bústaðavegi 75, Reykjavík. Liney Guðmundsdóttir, Bergþóragötu 25, Reykjavík. Líney verður að heiman í dag. 75 ára Brynhildur Jónsdóttir, Kleppsvegi 22, Reykjavík. Ingigerður Einarsdóttir, Hrísalundi 20j, Akureyri. 70 ára Kristín J. Swan, Keilusiðu 5f, Akureyri. 60 ára Einar Hilmar Jónmundsson, Selbraut 16, Seltjamamesi. Kristín Valtýsdóttir, Skeiðarvogi 45, Reykjavík. 50 ára Margrét Hjaltadóttir, Sólvöllum 19, Akureyri. Ragna Fossberg, Trönuhólum 20, Reykjavik. Þorvaldur Kristjánsson, Viðarrima 18, Reykjavík. 40 ára Aree Naxdontree, Nesvegi 100, Seltjarnarnesi. Guðmundur B. Kristinsson, Sunnubraut 7, Keflavík. Haukur Emilsson, Ölduslóð 42, Hafnarfirði. Ingigerður Amljótsdóttir, Gautlöndum 3, Reykjahlíð. Jarle Reiersen, Lindarbyggð 20, Mosfellsbæ. Jón Einarsson, Samtúni 42, Reykjavík. Óskar Baldursson, Smáraflöt 38, Garðabæ. Páll Brynjarsson, Starengi 80, Reykjavík. Rósa Hansen, Skólagerði 32, Kópavogi. Sigurgeir E. Jóhannsson, Hverfisgötu 8, Siglufirði. Sigurjón Helgi Hjelm, Engihlíð 22, Ólafsvik. / IJrval - 960 síður á ári— fróðleikur og skemmtun semlifirmánuðumog árumsaman
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.