Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1999, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1999, Blaðsíða 55
LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1999 67 (1980), The Bounty (1984) og 84 Charing Cross Road (1986). í The Elephant Man lék hann lækninn sem reynir að koma hinum cif- skræmda John Merrick (John Hurt) til aðstoðar. Þótt þessi magn- aða mynd Davids Lynch hlyti átta óskarsverðlaunatilnefningar var Hopkins hundsaður þótt hann fengi nú uppreisn æru síðar. í The Bounty (1984) lék hann sjálfan kaftein William Bligh en í öðrum hlutverkum voru ekki minni menn en Laurence Olivier, Mel Gibson, Daniel Day-Lewis og Liam Neeson. Og loks i 84 Charing Cross Road sýndi Hopkins hæfni sina í sköpim magnaðs ástardrama. Næstu ár fór þó lítið fyrir honum en þegar hann sló í gegn fyrir al- vöru árið 1991 var það fyrir hlut- verk á öndverðum enda hlutverka- skalans. Toppnum náð The Silence of the Lambs (1991) kom öllum á óvart og hirti fhnm helstu óskarsverðlaunin árið 1992. Túlkun Hopkins á Hannibal Lect- er telst til helstu leiksigra allra tima. Frammistaða hans í mynd- unum Howards End (1992), Shadowlands (1993) og The Rema- ins of the Day (1993) var þó ekki síðri. Og hefði hann raunar átt skilið að hljóta verðlaunin þrjú ár í röð en þannig ganga hlutimir víst ekki fyrir sig í Hollywood. Á þessum árum náði leikur Hopkins slíku hámarki að það var sem leikarinn bæri höfúð og herðar yfir kollega sína. Það hlaut þó að koma að því að hann klikkaði og var þá fallið stórt. Túlkun hans á ofurstanum Ludlow í hinni slöku Legends of the Fall (1994) var væg- ast sagt hrikaleg, og takmarkaðar myndir á borð við The Road to Þekkirðu söguhetjuna? Anthony Hopkins ásamt Oliver Stone við tökur á Nixon. Hér að neðan er að flnna tilvitnanir í nokkrar af þeim fjölmörgu per- sónum er Anthony Hopkins hefur leikið i gegnum tíðina. Svörin birta bæði nöfn þeirra, heiti mynda og ártal. A) „No, no, no, not exactly. I just want to cut off her head and take out her heart.“ B) „I do wish we could chat longer, but lím having an old fri end for dinner.“ C) „Am I a good man? Or a bad man?“ D) „l pray because I can’t help myself. I pray because l’m helpless. I pray because the need flows out of me all the time, waking and sleeping. It doesn’t change God, it changes me.“ E) „There is a saying, a very old saying: when the pupil is ready the master will appear.“ F) „I really like intelligent women. Sometimes, of course, I like stupid ones too ... I make a lot of mistakes, but so does God.“ G) “They look at you and see what they want to be. They look at me and see what they are.“ H) „Best thing for him, really. His therapy was going nowhere.” -bæn 'EUUjS EqUJE| -JEU.IO) iija ujn .I3303q |eqiuue(-| (|q (g66 \) uoxjfq i Xp3uus>| --| uqof (E puXui piA uoxj|M p-ieqojy (9 '(9661) ossEOjj SujAjAjns J ossEDjd 0|qE<j (j (8661) °JJ°z jo >|SEw aqx ! E?3AE| op oSajQ uoq/ojjoz (g '(£661) spuE|MopEqs j siMsq'S'O uui.inpunjoqjiy (a '(0861) UEW JUEqdaig aqj_ i saA3jj_>pjj3pajg '.iq (d '(1661) s9UJEq oqi jo 33ua|jS j .laiDaq |Eqjuue|—| (g '(£661) C|nDE.iQ si.i3>|ojs uiE.ia j SujspH UEAUicqEjqv-iosssjOjj (v:«OAS Shadowslands. Anthony Hopkins og Debra Winger. Wellwille (1994), Surviving Picasso (1996) og The Edge (1997) fylgdu í kjölfarið. Á þessu tíma- bili fékk hann þó óskarstilnefh- ingar fyrir myndirnar Nixon (1995) og Amistad (1997). Þá leik- stýrði hann sinni fyrstu mynd, August, árið 1996. Hvert sem ferill leikarans liggur úr þessu er ljóst að hann hefur skipað sér á bekk með helstu leikurum kvikmynda- sögunnar. -bæn myndbönd Myndbandalisti vikunnar •n • ® • 1 1 NÝ j' j jml/g J J J 1 mm j j Perfect Murder j j WamerMyndir J j Spenna 2 j i j 2 2 j j j X-Files The Movie J J Skífan J J J Spenna J 3 j i 3 - J J 2 j Deep Rising Myndform j Spenna 4 j j ) 1 J J J 2 j" j J Avengers J Wamer Myndir J j Gaman 5 J J 4 J J 6 J J SixDaysSeven Nights J j SamMyndbönd J j Gaman 6 j i j 5 J J 3 J J J Mafia! J Sam Myndbönd J j Gaman J 7 NÝ J 1 j Kissin A Fool j Myndform J Gaman 8 j . j j 6 J J J J 5 j j j Senseless j Skifan J J Gaman J 9 j j 7 J | 7 j i Sliding Doors Myndform Gaman 10 j j j NÝ 1 J J 1 j j j Disturbing Behavior ..J;:- J Skifan J J Spenna J ' 11 NÝ J J 1 j j Palmetto i WamerMyndir J Spenna 12 j j j 9 J J 4 j j , j Hope Floats J Skrfan )• J Drama J 13 J J 10 J J 6 J J Godzilla i Skífan J j Spenna 14 J J J J 8 J J J J J 10 j j j Mercuiy Rising J CIC Myndbönd J i j Spenna 15 j j j j j 12 8 j Red Comer J WamerMyndir J Spenna 16 11 J J J ) 3 j j j 1 Got The Hook-Up J \ j Skffan J - .’ :: J j Gaman j 17 j i 14 J 5 J J Wrongfully Accused j SamMyndbönd j Gaman 18 j i j 13 J J • J 2 j j j Bright Shining Lie J j Bergvík J J Drama J 19 j j 16 J .1 . 9 j j Lethal Weapon J WamerMyndir j Spenna 20 j NÝ J J J 1 j j j Since Youve Been Gone J \ Skrfan J j Gaman Myndband vikunnar The Mask of Zorro >f ★★★ Fjörug útfærsla sígildrar hetju Zorróarnir tveir, Anthony Hopkins og Anthony Banderas ásamt Catherinu Zeta Jones. Alejandro Murrieta (Antonio Banderas) fylgist bamungur aðdáunaraug- mn með afrekum Zorro. Tuttugu árum síðar er Al- ejandro á flótta undan spilltmn yfirvöldum. Hinn illræmdi kafteinn Love (Matthew Letcher) lætur einskis ófreistað til að koma yfir hann höndum. í æðiskasti ætlar Alejandro að ráðast á hann en nokk- uð aldraður maður kemur í veg fyrir það og bjargar þannig lífi hans. Björgun- armaðurinn er Don Diego de la Vega (Anthony Hop- kins), aðalsmaður sem set- ið hafði í fangelsi í um tuttugu ár eftir að fantur- inn Don Rafael Montero (Stuart Wilson) hafði lok- að hann inni. Á árum áður lék Don Diego einmitt hlutverk Zorro og tekur nú til við að þjálfa Alej- andro svo goðsögnin glat- ist ekki heldur öðlist eilíft líf (á hvíta tjaldinu?). Þeir félagar eiga báðir harma að hefna en það er ekki síður almenningur í Kalifomíu sem þarfnast aðstoðar Zorro þvi Don Rafael kúgar hann sem mest hann má. Snilldarlega er skipað í hlutverk og standa þeir Hopkins og Banderas svo sannarlega fyrir sínu. Illmenna- séníið Stuart Wilson er einnig fanta- góður auk þess sem hin heillandi Catherine Zeta-Jones gefur karla- genginu ekkert eftir. Leikstjórinn Martin Campbell (GoldenEye) virð- ist á góðri leið meö að skipa sér í flokk helstu hasarstjóra Hollywood. Verður forvitnilegt að fylgjast með hvemig hann fylgir þessari eftir. Fjölmargar ofúrhetjur hafa birst í kvikmyndum að undanfömu. Marg- ar þeirra hafa verið ansi slæmar en Batman og Robin þó sýnu verst en í henni frysti Amie áhorfendur hreinlega úr leiðindum. Margar hafa einnig lagt mikla áherslu á beitingu tölvutækni í von um áhrifamikla útfærslu en í þá átt gekk Spawn öðmm lengra. Það er þvi nokkurt hugrekki fólgið í því að endurvekja Zorro, gamaldags ofur- hetju. En það er ekki síst fyrir áherslu myndarinnar á gildi eldri hetjumynda að The Mask of Zorro virkar jafhvel og raun ber vitni. Hér em gamaldags bardagar, brandarar og rómantík. Enginn óþarfa remb- ingur og allt iðar af lífi og fjöri sem jafht ungir og aldnir ættu að geta haft gaman af. pers:Útgefandi: Skifan. Leikstjóri: Martin Campbell. Aðalhlutverk: Anthony Hopkins, Antonio Bander- as, Catherine Zeta-Jones, Stuart Wilson og Matthew Letscher. Bandarísk, 1998. Lengd: 137 min. Bönnuð innan 12. -Bjöm Æ. Norðfjörö
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.