Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1999, Blaðsíða 59

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1999, Blaðsíða 59
JLlV LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1999 (dagskrá sunnudags 28. febrúar1' SJÓNVARPIÐ 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. Leikþættir: Háaloftið, Lalli lagari, Valli vinnumaður og Söngbókin. Sunnudagaskólinn. Franklín (3:13). Arthúr (15:30). Kasper (24:26). Pósturinn Páll (8:13). 10.30 Heimsbikarmót í skíðaíþróttum. Bein útsending frá keppni í svigi karla í Ofterschwang í Þýskalandi. 11.20 Við rásmarkið. Fjallað verður um breyt- ingar á keppnisliðum, tækninýjungar og fleira fyrir komandi keppnistímabil í For- múlu-1 kappakstrinum. 12.00 Heimsbikarmót í skíðaíþróttum. Bein útsending frá keppni í svigi karla í Ofterschwang í Þýskalandi. 14.00 Öldin okkar (8:26). (The People’s Cent- ury). 15.00 Islandsmótiö í atskák. Bein útsending frá úrslitakeppni íslandsmótsins í atskák. 16.50 Markaregn. Sýnd verða mörkin úr síð- ustu umferð þýsku knattspyrnunnar. 17.50 Táknmálstréttir. 18.00 Stundin okkar. 18.30 Könnunarferðin (3:3). lsrnt 09.00 Fíllinn Nellí. 09.10 Össi og Ylfa. 09.40 Sögur úr Broca stræti. 09.55 DonkíKong. 10.20 Skólalíf. 10.45 Dagbókin hans Dúa. 11.10 Heilbrigð sál í hraustum líkama (5:13) (e). 11.35 FrankogJói. 12.00 Sjónvarpskringlan. 12.30 íþróttir á sunnudegi. 16.00 Svarti kassinn. 16.55 Bjartasta vonin. (Golden Boy) Joe Bonap- ----------- arte hefur lagt hart að sér til ___________ að verða fiðluleikari í frem- stu röð. En hann er óþolin- móður og honum finnst allt sitt erfiði skila litlum ávexti fjárhagslega. Aðalhlutverk: William Holden, Adolphe Menjou og Bar- bara Stanwyck. Leikstjóri: Rouben Mamoulian.1939. Hinn harði fréttaþáttur 60 mínútur er á sfnum stað á sunnudagskvöldum. 18.30 Glæstar vonir. 19.00 19>20. 19.30 Fréttir. 20.05 Ástir og átök. (Mad About You) 20.35 60 mínútur. 21.25 Oröhákur. (Ridicule) Frumleg og skemmti- leg bíómynd um ungan landeiganda sem reynir að fá áheyrn hjá Loðvik XVI konungi Frakklands. En hann verður að skara fram úr hvað skarpskyggni og orðheppni varðar til að komast á fund kon- ungsins. Tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta erlenda myndin. Aðalhlutverk: Fanny Ardant, Charles Berling, Bernard Giraudeau og Judith Godreche. Leikstjóri: Patrice Leconte.1996. 23.05 Þrátt fyrir allt (e). (Once Around) Renata fer alvarlega að hugsa um hjónaband þegar yngri syst- ir hennar giftir sig. Aðalhlut- verk: Danny Aiello, Gena Rowlands, Holly Hunter og Richard Dreyfuss. Leikstjóri: Lasse Hallström.1991. 01.00 Dagskrárlok. y.’S'-A 19.00 Geimferðin (32:52) . (Star Trek: Voya- ger). 20.00 Fréttir, íþróttir og veður. 20.40 Sunnudagsleikhúsið. Dagurinn í gær (3:3) Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.10 Sönn íslensk sakamál (6:6). Stóra kókaínmálið fjallar um stórfeldan innflut- ning á kókafni til íslands 1992. Umsjón: Sigursteinn Másson. 21.45 Helgarsportið. 22.10 Eplamjöður með Rósu. (Cider with Rosie) Sjá kynningu. 23.50 Markaregn. Endursýndur þáttur frá því fyrr um daginn. 00.50 Utvarpsfréttir. 01.00 Skjáleikurinn. WF? 0. ?1 L 3 * Ásta Hrafnhildur stýrir Stundinni okkar í dag eins og aðra sunnudaga. Skjáleikur. 15.45 Enski boltinn. Sjá kynningu. 17.55 19. holan(e). 18.20 Golfþrautir (e). Óvenjulegt golfmót sem haldið er á hinum fornfræga Wentworth-golfvelli. 19.25 ítalski boltinn. Bein útsending frá leik Inter og Juventus í ftölsku 1. deildinni. 21.25 ítölsku mörkin. 21.45 Björgunarbelgurinn (Lifepod). Endur- ---------------------- gerð Hitchcock-mynd- arinnar Lifeboat. Við höldum út í geiminn árið 2168. Um borð i geimskipinu Terraniu er algjör ringulreið. Níu manns yfirgefa skipið rétt áður en það springur í loft upp og kúldrast nú i sérstökum belg eða hylki. Leikstjóri: Ron Silver. Aðalhlutverk: Ron Silver, Robert Loggia, Jessica Tuck og Stan Shaw.1993. Stranglega bönnuð börn- um. 23.15 Ráðgátur (16:48) (X-Files). 00.00 Með góðu eða illu (The Hard Way / Monolith). Lögreglumaðurinn Tucker og lögreglukonan Terri Flynn handtaka rússneska konu fyrir morð á 10 ára gömlum dreng. Ahrifamiklir aðilar fá konuna leysta úr haldi á þeim undar- legu forsendum að hún sé virtur vís- indamaður. Leikstjóri: John Eyres. Aðal- hlutverk: Bill Paxton, Lindsay Frost, John Hurt og Louis Gossett Jr.1994. Stranglega bönnuð bömum. 01.35 Dagskrárlok og skjáleikur. 06.00 Ást í Berlín (Foreign Affairs). 1948. 08.00 Bananar (Ban- anas). 1971. 10.00 innrás á heimili (Home Invasion). 1997. 12.00 Ást í Berlín. 14.00 Bananar. 16.00 Innrás á heimili (e). 18.00 Lögmál áráttunnar (Rules of Obsession). 1994. Bönnuð börnum. 20.00 í netinu (e) (Caught). 1996. Strang- lega bönnuð börnum. 22.00 Gereyðandinn (Eraser). 1996. Stranglega bönnuð börnum. 00.00 Lögmál áráttunnar. 02.00 I netinu (e). 04.00 Gereyðandinn. skjár t 12:00 Með hausverk um helgar. 16:00 Já, forsætisráðherra, 8. þáttur. (e) 16:35 Allt í hers höndum 15. þáttur. (e) 17:05 Svarta naðran á miðöldum, 2. þáttur. Ný syrpa. (e) 17:35 Bottom 8. þáttur. (e) 18:40 Bíómagasínið 20:30 ‘Allo ‘Allo! 21:05 Eliott-systur, 6. þáttur. 23:05 Dýrin mín stór & smá, 8. þáttur. 00:05 Dagskrárlok. Sjónvarpsmyndin Eplamjöður með Rósu fjallar um uppvaxtarár rithöfundarins Laurie Lee. Sjónvarpið kl. 22.10: Eplamjöður með Rósu Breska sjónvarpsmyndin Eplamjöður með Rósu, sem var gerð í fyrra, er byggð á sígildri sögu eftir Laurie Lee. Myndin gerist árið 1918 og er uppvaxt- arsaga höfundarins í fallegri sveit í Gloucesterskíri. Eftir áhyggjuleysi æskunnar taka unglingsárin við með öllum þeim kenndum sem þá gera vart við sig hjá ungum mönn- um, en fleira setti svip sinn á lífið í þorpinu hans Lauries en heit sumarkvöld og kynórar unga fólksins. Höfundurinn er sjálfur sögumaður i myndinni. Leikstjóri er Charles Beeson og aðalhlutverk leika Juliet Stevenson, David Troughton, Con OiNeill, Emily Mortimer, Joe Roberts og Dashiell Reece. Sýn kl. 15.45: Newcastle - Arsenal Newcastle United og Arsenal Newcastle hefur vissulega alla mætast í sunnudagsleik ensku burði til að standa við stór orð úrvalsdeildarinnar á Sýn í dag. framkvæmdastjórans. Þessi sömu lið mættust einnig í úrslitaleik bikar- keppninnEir sl. vor og þá hafði Arsenal betur, 2-0. Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á lið- unum frá þeim tíma og þá sérstak- lega hjá Newcastle sem hefur jafn- framt skipt um framkvæmda- stjóra. Kenny Dal- glish var rekinn og Ruud Gullit ráðinn í staðinn. Hollend- ingurinn lofaði að- dáendum félagsins að breyttir tímar væru fram undan og að liðið myndi leika skemmtilegri knattspymu. Þessi loforð hafa ekki Tekst Alan Shearer að gera usla í hinni alltaf staðist en firnasterku vörn Arsenal í dag? RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 7.00 Fréttir. 7.03 Fréttaauki. 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Þorbjörn Hlynur Árnason, prófastur á Borg á Mýrum, flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Horfinn heimur - aldamótin 1900. Aldarfarslýsing landsmála- blaðanna. Fyrsti þáttur af tíu. 11.00 Guðsþjónusta í Kópavogs- kirkju. Séra Ægir Fr. Sigurgeirs- son prédikar. 12.00 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Öld íaðsigi. 14.00 Við ströndina fögru. Þriðji þáttur um Sigfús Einarsson tónskáld. 15.00 Úr fórum fortíðar. 16.00 Fréttir. 16.08 Fimmtíu mínútur. 17.00 Sunnudagstónleikar, Myrkir músíkdagar 1999. Hljóðritun frá tónleikum, Hamrahlíðarkórsins í Listasafni íslands 25. janúar sl. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.45 íslenskt mál. 20.00 Hljóðritasafnið. 21.00 Hratt flýgur stund. Listamenn á Dalvík og nágrenni skemmta. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. 22.30 Til allra átta. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn í dúr og moll. 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 90,1/99,9 0.10 Næturvaktin. 2.00 Fréttir. 2.05 Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir og morguntónar. 8.00 Fréttir. 8.07 Saltfiskur með sultu. 9.00 Fréttir. 9.03 Milli mjalta og messu. 10.00 Fréttir. 10.03 Milli mjalta og messu. 11.00 Úrval dægurmálaútvarps lið- innar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Sunnudagslærið. 15.00 Sunnudagskaffi. 16.00 Fréttir. 16.08 Rokkland. 18.00 ísnálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Handboltarásin. Fylgst með leikjum kvöldsins. 22.00 Fréttir. 22.10 Tengja. Heimstónlist og þjóðlag- arokk. 24.00 Fréttir. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00,10.00,12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá á Rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 10.00, 12.00,13.00, 16.00, 19.00 og 19.30. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Vikuúrvalið. ívar Guðmundsson. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Fréttavikan. Umsjón Steingrímur Ólafsson og Þór Jónsson. 13.00 Helgarstuð með Hemma Gunn. 16.00 Bylgjutónlistin. 17.00 Pokahornið. Spjallþáttur á léttu nótunum við skemmtilegt fólk. Umsjónarmaður þáttarins er Björn Jr. Friðbjörnsson. 19.30 Samtengdar fréttir frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 C-hliðin. Steingrímur Olafsson leikur bítlalög í framandi útgáfum. 22.00 Þátturinn þinn. Ásgeir Kol- beinsson. 1.00 Næturhrafninn flýgur. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 12.00 Fréttir. 12.15 Tónlistarfréttir í tali og tónum með Andreu Jónsdótt- ur og gestum hennar. 13.00 Bítlaþátt- urinn vikulegi með tónlist bresku Bítlanna. 18.00 Plata vikunnar. Merk skífa úr fortíðinni leikin frá upphafi til enda og flytjandi kynntur. Umsjón Andr- ea Jónsdóttir. MATTHILDUR FM 88,5 09.00 - 12.00 Lífið í leik. Jóhann Öm 12.00 - 16.00 í helgarskapi - Jóhann Jóhannsson. 16.00 - 17.00 Topp 10. Vinsælustu lögin á Matthildi FM 88,5 17.00 - 19.00 Seventís. Besta tónlistin frá ‘70 til ‘80 19.00 - 24.00 Rómantík að hætti Matthildar. 24.00 - 07.00 Nætur- tónar Matthildar KLASSÍK FM 100,7 Klassísk tónlist allan sólarhringinn. 10.00-10.30 Bach-kantatan. 22.00-22.30 Bach-kantatan (e). GULL FM 90,9 09:00 Morgunstund gefur Gull 909 í mund, 13:00 Sigvaldi Búi Þórarins- son 17:00 Haraldur Gíslason 21:00 Soffía Mitzy FM957 11-15 Haraldur Daði Ragnarsson. 15- 19 Sunnudagssíðdegi með Möggu V. 19-22 Samúel Bjarki Pétursson í gír í helgarlokin. 22-01 Rólegt og róman- tískt með Braga Guðmundssyni. X-ið FM 97,7 12.00 Mysingur. Máni. 16.00 Kapteinn Hemmi. 20.00 X Dominos Topp 30 (e). 22.00 Undirtónar. 1.00 ítalski plötusnúðurinn. MONO FM 87,7 10-13 Gunnar Örn. ,13-16 Sveinn Waage. 16-19 Henný Árna. 19-22 Sig- mar Vilhjálmsson. 22-01 Geir Fló- vent. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107,0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sólarhringinn. Stjörnugjöf Kvikmyndir Sfjnn^ffnil-SdjaniL 1 Sjónvarpsmyndir Ertaraaaöffral-3. Hemmi Gunn er í stuði um helgar. Ýmsar stöðvar VH-1 \/ \/ 6.00 Breakfast in Bed 9.00 Pop-up Video 10.00 Something for the Weekend 12.00 Ten of the Best 13.00 Greatest Hits Of... 13.30 Pop-up Video 14.00 The Clare Grogan Show 15.00 Talk Music 15.30 VH1 to 1 16.00 80s Hits Weekend 20.00 The VH1 Album Chart Show 21.00 The Kate & Jono Show 22.00 Behind the Music 23.00 Around & Around 0.00 Soul Vibration 2.00 VH1 Late Shift THE TRAVEL \/ \/ 12.00 Oceania 12.30 Reel World 13.00 Adventure Travels 13.30 The Flavours of Italy 14.00 Gatherings and Celebrations 14.30 Wild Ireland 15.00 An Aerial Tour of Britain 16.00 Of Tales and Travels 17.00 Oceania 17.30 Holiday Maker! 17.45 Holiday Maker! 18.00 The Flavours of Italy 18.30 Wild Ireland 19.00 Destinations 20.00 Go 2 20.30 Adventure Travels 21.00 Of Tales and Travels 22.00 The Flavours of France 22.30 Holiday Maker! 22.45 Holiday Maker! 23.00 Secrets of India 23.30 Reel World 0.00 Closedown NBC Super Channel I \/ 5.00 Asia in Crísis 5.30 Working with the Euro 6.00 Randy Morrisson 6.30 Cottonwood Christian Centre 7.00 Hour of Power 8.00 working with the Euro 8.30 Asia This Week 9.00 US Squawk Box Weekend Edition 9.30 Europe This Week 10.30 Working with the Euro 11.00 Super Sports 15.00 US Squawk Box Weekend Edition 15.30 Asia This Week 16.00 Europe This Week 17.00 Meet the Press 18.00 Time and Aaain 19.00 Dateline 20.00 Tonight Show with Jay Leno 21.00 Late Night With Conan O'Brien 22.00 CNBC Super Sports 0.00 Squawk Box 1.30 US Squawk Box Weekend Edition 2.00 Trading Day 4.00 Working w'ith the Euro 4.30 Lunch Money Eurosport V / 7.30 Snowboard: FIS World Cup in Asahikawa, Japan 8.00 Biathlon: World Cup in Lake Plackf, USA 9.30 Nordic Skiing: world Championships in Ramsau, Austria 12.45 Aipine Skiing: World Cup in Ofterschwang, Germany 14.00 Biathlon: Wortd Cup in Lake Placid, USA 15.30 Tennis: WTA Toumament in Paris, France 17.00 Biathlon: World Cup in Lake Placid, USA 19.00 Tennis: ATP Toumament in London, Great Bntain 20.30 Football: European Futsal Championship 1999 in Granada, Spain 22.00 News: SportsCentre 22.15 Athletics: IAAF Indoor Meeting in Sindelfingen, Germany 23.30 Boxing: Intemational Contest 0.30 Close HALLMARK ✓ 6.15LookingforMiracles 8.05 Glory Boys 9.55 Shadows of the Past 11.30 Reason for Living: The Jill Ireland Story 13.05 The Baron and the Kid 14.45 Month of Sundays 16.25 Diamonds are a Thief’s Best Friend 18.00 Where Angels Tread 18.50 Where Angels Tread 19.40 Holiday in Your Heart 21.10 Getting Out 22.40 Lantem Hill Cartoon Network \/ 5.00 Omer and the Starchild 5.30 The Magic Roundabout 6.00 The Tidings 6.30 Blinky Bill 7.00 Tabaluga 7.30 Sylvester and Tweety 8.00 The Powerpuff Girls 8.30 Animaniacs 9.00 Dexter's Laboratory 10.00 Cow and Chicken 10.30 I am Weasel 11.00 Beetlejuice 11.30 Tom and Jerry 12.00 Action Adventure Weekend 21.00 2 Stupid Dogs 21.30 Johnny Bravo 22.00 The Powerpuff Girls 22.30 Dexter's Laboratory 23.00 Cow and Chicken 23.30 I am Weasei 0.00 ScoobyDoo 0.30TopCat 1.00 The Real Adventures of Jonny Quest 1.30 SwatKats 2.00lvanhoe 2.30 Omer and the Starchild 3.00 Blinky Bill 3.30 The Fruitties 4.00lvanhoe 4.30 Tabaluga BBC Prime ✓ ✓ 5.00 The Leaming Zone 5.30 The Leaming Zone 6.00 BBC World News 6.25 Prime Weather 6.30 On Your Marks 6.45 Playdays 7.00 Camberwick Green 7.15MontytheDog 7.20 TBA 7.50 Blue Peter 8.15 RuntheRisk 8.35 O Zone 9.00 Top of the Pops 9.30 Stvle Challenge 10.00 Ready, Steady, Cook 10.30 All Creatures Great and small 11.30 It Ain’t Half Hot, Mum 12.00 Style Challenge 12.25 Prime Weather 12.30 Ready, Steady, Cook 13.00 Nature Detectives 13.30 Classic Eastenders Omnibus 14.30 Waiting for God 15.00 Jonny Briggs 15.15 Blue Peter 15.40 Run the Risk 16.00 Smart 16.30 Top of the Pops 2 17.15 Antiques Roadshow 18.00 Bergerac 19.00 Doctors To Be 20.00 House Traders 21.00 BBC World News 21.25 Prime Weather 21.30 Murder in Mind NATIONAL GEOGRAPHIC \/ ✓ 11.00 Extreme Earth: Volcano Island 11.30 Extreme Earth: Earthquake 12.00 Nature's Nightmares: Piranha! 12.30 Nature's Nightmares: Nuisance Alligators 13.00 Survivors: the Abyss 14.00 Channel 4 Oriainals: Volcanic Eruption 15.00 Natural Born Killers: Lions of the Kalahari 16.00 Shipwrecks: Search for the Battleship Bismarck 17.00 Nature’s Nightmares: Piranha! 17.30 Nature’s Nightmares: Nuisance Alligators 18.00 Channel 4 Originals: Volcanic Eruption 19.00 Serengeti Stories: Serengeti Stories 20.00 Serengeti Stories: My Backyard - the Serengeti 21.00 Serengeti Stories: Serengeti Diary 22.00 Mysterious World: Mvths and Giants 22.30 Mysterious World: Mystery of the Crop Circies 23.00 Bears Under Siege 0.00 Explorer 1.00 Serenaeti Diary 2.00 Mysterious World: Myths and Giants 2.30 Mysterious World: Mystery of the Crop Circles 3.00 Bears Under Siege 4.00 Explorer 5.00 Cbse Discovery \/ 8.00 Walker's World 8.30 Walker’s Wortd 9.00 Ghosthunters 9.30 Ghosthunters 10.00 The Driven Man 11.00 State of Alert 12.00 What If? 13.00 Air Power 14.00 Peacemaker/ Peacekeeper 15.00 Weapons of War 16.00 Wings 17.00 Flightline 17.30 Coltrane's Planes and Automobiles 18.00 Crocodile Hunters 19.00 The Supematural 19.30 Creatures Fantastic 20.00 Chariots of the Gods - The Mysteries Continue 21.00 Titanic 22.00 Titanic 0.00 Discover Magazine 1.00 Justice Files 2.00Close MTV ✓ ✓ 5.00 Kickstart 9.00 European Top 2010.00 Top 100 ol tho 90's Weekencl 15.00 Non Stop Hits 16.00 Hitlist UK 17.00 News Weekend Edition 17.30 Artist Cut 16.00 So 90's 19.00 Most Selected 20.00 MTV Data 20.30 Singled Out 21.00 MTV Live 21.30 Celebrity Deathmatch 22.00 Amour 23.00 Base 0.00 Sunday Night Music Mix 3.00 Night Videos Sky News ✓ ✓ 6.00 Sunrise 9.30 Business Week 10.00 Tonight With Adam Boulton 11.00 News onthe Hour 11.30 The Book Show 12.00 SKY News Today 13.30 Media Monthly 14.00 SKY News Today 14.30 Showbiz Weekly 15.00 News on the Hour 15.30 Week in Review 16.00 News on the Hour 17.00 Live at Five 18.00 News on the Hour 19.30 Sportsline 20.00 News on the Hour 20.30 Media Monthly 21.00 News on the Hour 21.30 Showbiz Weekly 22.00 Primetime 23.30 Week in Review 0.00 News on the Hour 0.30 CBS Evening News 1.00 News on the Hour 2.00 News on the Hour 2.30 Business Week 3.00 News on the Hour 3.30 The Book Show 4.00 News on the Hour 4.30 Global Village 5.00 News on the Hour 5.30 CBS Evening News CNN ✓ ✓ 5.00 World News 5.30 Inside Europe 6.00 World News 6.30 Moneyline 7.00 World News 7.30 Wortd Sport 8.00 World News 8.30 World Business This Week 9.00 World News 9.30 Pinnacle Europe 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 World News 11.30 News Update/7 Days 12.00 World News 12.30 Moneyweek 13.00 News Update/World Report 13.30World Report 14.00 World News 14.30 CNN Travel Now 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 World News 16.30 Your Health 17.00 News Update/ Larry King 17.30 Lany King 18.00 Wortd News 18.30 Fortune 19.00 Wortd News 19.30 World Beat 20.00 World News 20.30 Styie 21.00 World News 21.30 The Artclub 22.00 World News 22.30 World Sport 23.00 CNN World View 23.30 Global View 0.00 Worid News 0.30 News Update/7 Days 1.00 The Worid Today 1.30 Diplomatic License 2.00 Larry King Weekend 2.30 Larry King Weekend 3.00 The World Today 3.30 Both Sides with Jesse Jackson 4.00 World News 4.30 Evans, Novak, Hunt & Shields tnt/ ✓ 5.00 The Hour of Thirteen 6.30 Invasion Quartet 8.00 Miniver Story 10.00 Tarzan the Ape Man 11.45 Where the Boys Are 13.30 Without Love 15.30 The Petrified Forest 17.00 Seven Hills of Rome 19.00 The Sandpiper 21.00 The Dirty Dozen 23.45 The Last Challenge 1.45 Savage Messiah 3.30 Village of the Damned Animal Planet ✓ 07.00 It’s A Vet’s Life 07.30 Dogs With Dunbar 08.00 Animal House 08.30 Harry’s Practice 09.00 Hollywood Safari: Partners In Crime 10.00 Animal Doctor 10.30 Animal Doctor 11.00 Champions Of The Wild: Humpback Whales With Jim Darling 11.30 Wild About Animals: Sanctuary For Otters 12.00 Human / Nature 13.00 Tooth & Claw 14.00 Wild Dogs 15.00 Hunters: Giant Grizzlies Of The Kodiak 16.00 Savannah Cats 17.00 Hunters: Savage Pack 18.00 Grizzlies Of The Canadian Rockies 19.00 Hunters: Track Of The Cat 20.00 Wild Dogs 21.00 Deadly Season 22.00 The Great Opportunist 23.00 African Summer 00.00 Kenya’s Killers 01.00 Lassie: A Day In The Life Computer Channel ✓ 17.00 Blue Chip 18.00 St@art up 18.30 Global Village 19.00 DagskrSrtok ARD Þýska ríkissjónvarpið,ProSÍ©b©n Þýsk afþreyingarstöð, RaÍUnO ítalska ríkissjónvarpið, TV5 Frönsk menningarstöð og TVE Spænska nl<issjónvarpið. ✓ Omega 9.00 Barnadagakrá. (Staöreyndabanklnn, Krakkar gegn glæpum, Krakkar á ferð og flugi, Sönghornið, Krakkaklúbburinn, Trúarbær). 12.00 Blandað efni. 14.00 Petta er pinn dagur með Benny Hlnn. 14.30 Líf f Orðlnu með Joyce Meyer. 15.00 Boðskapur Central Baptist kirkjunnar með Ron Phiilips. 15.30 Náð til þjóðanna með Pat Franc- is. 16.00 Frelsiskalliö með Freddie Fiimore. 16.30 Nýr sigurdagur með Ulf Ekman. 17.00 Samverustund. 18.30 Elím. 18.45 Believers Chrlstian Fellowship. 19.15 Blandað cfni. 19.30 Náð til þjóðanna með Pat Francis. 20.00 700 klúbburinn. Blandað efni frá CBN frótta- stöðinnl. 20.30 Vonarljós. Bein útsendlng. 22.00 Boðskapur Central Baptist klrkjunnar með Ron Philllps. 22.30 Lofiö Drottin. ✓ Stöðvar sem nást á Breiðbandinu t'' Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.