Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1999, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1999, Side 1
FERÐ I I3ÆINN Pað var gaman að fara með mömmu og pabba í basinn að versla. Fyrst fórum við í bakaríið að kaupa snittubrauð, síðan í matvörubúðina og keyptum ým- islegt. Síðan astlum við heim að eláa matínn. Ingimundur S. Sverrisson, Palseii 12,109 Reykjavík STÓRSROTINN FOSS Ölvir Karlsson er 9 ára listamaður sem á heima í Fjórsártúni í RangárvaHasýslu. Hann teiknaði og litaði þessa fallegu landslagsmynd og sendi til Öarna-DV. Einu sinni í Afríku, langt í burtu, var lítið tígrisdýr sem hát Tígri. Hann var mikill villingur en langaði að skoða heiminn. Mest langaði Tígra að fara til Islands. Fá sá hann skip frá Islandi. Hann lasddist niður að höfn og út í skipið. Far sá hann apa sem var að gráta. Tígri huggaði apann og spurði hvað vasri að. „Ég týndi mömmu minni,“ sagði apinn. Og Tígri hjálpaði apanum að finna mömmu sína. Jenný Katar- ína Péturs- dóttir, 10 ára, Eyja- hrauni 25, <515 Krakkar, klárið myndirnar með því að draga línu milli punktanna í réttri röð. Litið svo myndirnar í skemmtiiegum lit- um og svarið þremur spurningum. 20 vinningar: Bolir frá Kjörís og ávísun upp á tvo græna Hlunka Eru Hlunkarnir frostpinnar eða íspinnar? Svar:____________________________________ Hvað eru margir tölustafir í kringum Hlunkinn? Svar:____________________________________ Hvað eru margir tölustafir í kringum ísbílinn? Svar:____________________________________ Nafn: _ Heimilisfang:. Póstfang:_ Krakkaklúbbsnr.. Nöfn vinningshafa verða birt í DV 16. mars. Sendisttil: Krakkaklúbbs DV, Þverholti 11,105 Reykjavík, merkt: „Hlunkur".

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.