Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1999, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1999, Blaðsíða 9
MÁNUDAGUR 1. MARS 1999 9 PV Útlönd Færeyjar: Miðlínudeilan við Breta að leysast Lausn er í sjónmáli deilu Færey- inga og Breta um hvar draga skuli miðlínuna milli landanna. Mikil ol- ía hefur fundist á hafsbotni Bret- landsmegin í fiskveiðilögsögunni og vænta Færeyingar þess að svipað verði upp á teningnum hjá þeim. Færeyingurinn Árni Ólafsson, sem starfar í danska utanríkisráðu- neytinu og hefur farið fyrir fær- eysk-dönsku samninganefndinni, sagði í viðtali við færeyska útvarp- ið um helgina að byrjað væri að vinna að samningnum. „Við erum byrjaðir að koma orð- um að því sem við getum verið sam- mála um og gera okkur grein fyrir því sem við verðum að ná einingu um,“ sagði Árni í útvarpsviðtalinu. Hann sagði þó að enn væri of snemmt að segja að nákvæm mið- lína milli landanna hefði fundist. Erlend olíufélög hafa sýnt hugs- anlegri olíuvinnslu við Færeyjar mikinn áhuga og fyrir lögþinginu liggur nú frumvarp þar sem kveðið er á um skatta og gjöld af olíu- vinnslunni. Ættingjar þeirra 38 sem fórust í snjóflóðunum í Austurríki í síðustu viku fjölmenntu á minningarhátíð um hina látnu í Innsbruck í gær. Minningarathöfn um fórnarlömb snjóflóðanna Austurríkismenn minntust í gær þeirra 38 sem fórust í snjóflóðunum í síðustu viku, þeim verstu sem hafa orðið í landinu í nærri hálfa öld. Minningarathöfn um hina látnu, sem voru frá fjórurn löndum, var haldin í klaustri í Innsbruck, hér- aðshöfuðborg Tíról. Veðrið hefur batnað nokkuð á skíðasvæðum Austurrikis og hefur verið dregið úr viðbúnaði vegna snjóRóðahættu. Einhverjir vegir eru þó enn lokaðir af völdum snjó- Qóða. Skíðamenn eru farnir að koma á ný. TX423 100WRMS TX52^00wRMy y|p|| jq ÞRIGGJA DISKA GEISLASPILARI • 450w (2 x 1 OOw RMS) magnari • Stafrænt FM/MW/LW útvarp með RDS og 30 minnum • Þriggja diska geislaspilari meb 30 minnum • Handahófsspilun á geislaspilara fyrir 3 diska • Tónjafnari með popp, rokk, jass, bgm, klassík og flat • Dínamískur súper bassi • Tímastilling og vekjari • Tvöfalt DOLBY segulband með síspilun (Auto Reverse) • Innstunga fyrir heyrnartól og hljóðnema • Fullkomin fjarstýring HEYRNARTÓL AÐ VERÐMÆTI mm FYLGJA MEÐ! HEYRNARTÓL AD VERÐMÆTi TTrTT FYLGJA MEÐ! ÞRIGGJA DISKA GEISLASPILARI • 200w (2 x 50w RMS) magnari • Stafrænt FM/MW/LW útvarp með RDS og 30 minnum • Þriggja diska geislaspilari með 30 minnum • Handahófsspilun á geislaspilara fyrir 3 diska • Tónjafnari með fimm forstillingum • Dínamískur súper bassi • Tímastilling og vekjari • Tvöfalt DOLBY segulband með síspilun (Auto Reverse) • Innstunga fyrir heyrnartól og hljóðnema • Fullkomin fjarstýring EH-0121 CAT 428 traktorsgrafa árg. 1988, vst. 11000, skotbóma, opnanleg framskófla með göfflum, vélin er mikið yfirfarin og nýsprautuð. Verð 1.200.000 + vsk. EH-0773 CAT 438B traktorsgrafa, árg. 1994, vst. 5.140,4x4, skotbóma, opnanleg framskófla með göfflum, lagnir fyrir opnanlegri afturskóflu, fjórhjólastýri. Verð 3.500.000 + vsk. EH-0962 CAT 438 C traktorsgrafa árg. 1996, vst. 1.700, 4x4, skotbóma, opnanlega framskófla með hraðtengi og göfflum, hamarslagnir, fjórhjólastýri. Verð 4.800.000 + vsk. EH-0671 CAT 438 Series II árg. 1991, vst. 8.100, 4x4, skotbóma, opnanleg framskófla með göfflum, 4 ný dekk. Vólin er yfirfarin og i góðu standi. Verð 1.850.000 + vsk. véladeild sími 569 5700 www.hekla.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.