Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1999, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1999, Blaðsíða 27
MÁNUDAGUR 1. MARS 1999 35 j Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 \ j\/ /-** c" / HEIMIiiÐ Dýrahald Nýkomin hunda- og smádýrabúr í öllum stœrðum og gerðum. Vari Kennell, V.K. delux og Furrari. Mjög hagst. verð. Hlað sf., Bíidshöfða 12, 567 5333. Fiskabúr til sölu, selst á 25.000 með öllu, þar á meðal borði. Uppl, í síma 555 4479 e.kl. 14._________ Tvo qullfallega kettlinga vantar gott heimifi. Uppl. í síma 861 3730/561 1456. ^ Fatnaður Kós - leöur. Leðuriakkar, buxur, smekkbuxur. Gott verð. Hjólagallam- ir komnir. Sendum í póstkröfu. Kós, Laugavegi 39, sími 551 9044.______ Notað - sem nýtt: Vandað, fjölbreytt fataúrval - yfirhafnir, dag- og kvöld- fatnaður. Nýtt gildi, Snorrabraut 22, s. 551 1944, op, kl, 14-18, lau. 10-14. Rýmum til fyrir nvjum brúðarkjólum. Seljum eldri kjóla á hagstæðu verði. Fataviðg./fatabreyt. Vönduð vinna. Fataleiga Garðabæjar, sími 565 6680. Samkvæmisfatnaöur, aldrei meira úrval, aldrei fleiri litir, allar stærðir, fylgihlutir. Opið lau. 9-14 og v.d. 9-18. Sími 565 6680, Fataleiga Garðabæjar. Mjög vönduö kjólföt til sölu. Upþlýsingar í síma 421 2594. Húsgögn Húsmunir, Drangahrauni 4, Hafnarfiröi. Emm stærstir og ódýrastir. Vantar allar gerðir húsmuna. Sækjum, send- um, verð sem hentar öllum. Visa/Euro raðgr. S. 555 1503, fax 555 1070. Afsvring. Leysi lakk, málningu, bæs af husg. - hurðir, kistur, kommóður, skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla. S. 557 6313 e.kl, 17 v.d. eða 897 5484. Sófasett. Bara 1 árs, 3 + 2 + Lazy- Boy, grænt, leður, frá GP-húsgögnum. Verð 250 þ. Uppl. í síma 552 4824. Vel meö farið sófaborö til sölu, stærð 155x85. Verðtilboð. Upplýsingar í síma 557 4086.___________ Nýr tveqgja manna svefnsófi til sölu. Mjög fallegur. Uppl, í síma 565 2538. Til sölu borðstofuborö, 6 stólar og skenkur. Upplýsingar í síma 554 3362. Wg Parket Sænskt gæöaparket til sölu. Margar viðartegundir. Fljótandi og gegnheilt efni. Tilboð í efni og vinnu. Visa/Euro. Sími 897 0522 og 897 9230. Q Sjónvörp Sjónvarpsviðg. samdægurs: sjónvörp, loflnet, video, tölvuskjáir. Sérsv.: ITT, Hitachi, Siemens. Sækjum/sendum. Okkar reynsla, þinn ávinningur. Litsýn, Borgart. 29, s. 5527095/5627474. Video Fjölföldum myndbönd og kassettur, færum kvikmyndafilmur og slides á myndbönd. Fljót og góð þjónusta. Hljóðriti, Laugavegi 178, s. 568 0733. Áttu minningar á myndbandi? Við sjáum um að fjölfalda þær. NTSC, PAL, SECAM. Myndform ehf., sími 555 0400. ÞJÓNUSTA +/± Bókhald Bókhald, uppgjör, framtöl. Viljum hæta við verkefnum, traust og góð þjónusta, sanngjamt verð. Fyrirtæki og samningar ehf., Páll Bergsson, Austurstræti 17, s. 552 6688. Viðskiptafræðingur tekur aö sér árs- reikninga, stofnun hlutaf., rekstrar- ráðgjöf o.fi. Get bætt við 1-2 fyrirtækj- um í bókhaldsþjónustu. S. 894 3095. ® Dulspeki - heilun Björgvin Guöjónsson miöill er með emkatíma í Reykjavík, tímapantanir í síma 898 7662. Framtalsaðstoð Framtal ‘99. Viðskiptafræöingur, vanur skattaframtölum, aðstoðar við gerð framtala fpdr einstaklinga. Vönduð vinna, útreikningur skatta, bamabóta og fl. Uppl. í síma 557 3977. Skattskil fyrir einstakl. og rekstraraöila. Tryggið ykkur aðg. að þekkingu og reynslu okkar. Uppl.: 511 3400. Ágúst Sindri Karlsson hdl., Skipholti 50d, R. Hreingerningar Alhliöa hreingerningaþj., flutningsþr., vegg- & loftþr., teppahr., bónleysing, bónun, alþrif f/fyrirtæki og heimili. Visa/Euro. Reynsla og vönduð vinnu- brögð. Ema Rós, s. 898 8995 & 699 1390. Hreingerning á íbúðum, fyrirtækjum, teppum og húsgögnum. Hreinsun Einars, sími 554 0583 eða 898 4318. ^ Kennsla-námskeið íslenska, danska og enska á unglinga- stigi. Áhersla á undirbúning fyrir samræmd próf, reyndur kennari og sanngjamt verð. Uppl. 1 síma 557 1161. # Nudd Ert þú aum/ur í hálsi, öxlum, höfði, mjóbaki. Losaðu vöðvafestingar, höfuðbeinajöfnun, býð enn þá upp á afsláttarpakka, sólstandbekkur á staðnum. Nudd fyrir heilsuna, Skúla- götu 40, Gerður Benediktsdóttir sjúkranuddari, s. 561 2260/587 4212. & Spákonur Er framtíöin óráöin gáta? Viltu vita hvað gerist? Spái í bolla og tarot. Sími 587 4517. Spásíminn 905-5550! Tarotspá og dagleg stjömuspá og þú veist hvað gerist! Ekki láta koma þér á óvart. 905 5550. Spásíminn. 66,50 mín. Spákonan Sirrý spáir i kristalskúlu, spil, bolla, lófa. Uppl. í síma 562 2560 eða 552 4244. ^5 Teppaþjónusta ATH.! Teppa- og húsghr. Hólmbræöra. Hreinsum teppi í stigagöngum, fyrirtækjum og íbúðum. Sími okkar er 551 9017. Hólmbræður. f Veisluþjónusta Tökum aö okkur að sjá um fermingar- veislur fyrir heimahús. 10 réttir ásamt meðlæti, borðbúnaður getur hugsan- lega fylgt. Verð aðeins 1.590 á mann. Uppl. og pantanir í s. 557 3824 e.kl. 18. $ Pjónusta H-Bjarg ehf., alhliöa byggingaþiónusta. Getum bætt við okkur verkefnum bæði utnahúss sem iiman. Erum vanir allri smíðavinnu. Geram tilboð ef óskað er. Símar 896 1014 eða 561 4703. Málningar- og viðhaldsvinna. Tökum að okkur alla alm. málningar- og viðhaldsvinnu. Vönduð vinna. Geram fost verðtilb. þér að kostn- lausu. Fagmenn. S. 586 1640/699 6667. Þvoum aliar gerðir af skyrtum, stífum + strekkjum dúka, tökum þráabletti, þvoum heimilisþv. + fyrirtækjaþv., geram verðtilb. Op v.d. 8-19 og laug- ard. 10-14. S. 565 6680, Efnal. Gbæ. Alhiiöa viðgeröir á húseignum, m.a. steypuviðgerðir - almenn smíðavinna - lekaviðgerðir - þakviðg. o.fl. Al-Verktak hf., s. 568 2121. Fyrirtæki, húsfélög, einstaklingar. Húsasmíðameistari getur bætt við sig verkefnum, öllu vanur. Uppl. í síma 897 0456. Vörður. Múrverk - Flísalagnir - Viðgerðir. Steypa og aðrar byggingaframkvæmd- ir. Múrarameistarinn, sími 897 9275 og 567 6009. Raflagnaþjón. og dyrasímaviðgeröir. Nýlagnir, viðgerðir, dyrasímaþjón- usta, boðlagnir, endumýjun eldri raflagna. Btaf-Reyn ehf., s. 896 9441. Getum bætt viö okkur málningarvinnu. Vönduð vinna, fagmenn. Upplýsingar í síma 897 0880. Pípulagningameistari getur bætt við sig verkefnum, vanur viðgerðum og breytingum. Uppl. í síma 862 8046. Óska eftir bílskúr til leigu miðsvæðis í Rvík.Uppl. í síma 986 0201. Ökukennsla • Ökukennarafélag íslands auglýsir: Látið vinnubrögð fagmannsins ráða ferðinni! Knútur Halldórsson, Mercedes Benz 200 E, s. 567 6514/894 2737. Visa/Euro. Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘98, s. 557 6722 og 892 1422. Kristján Ólafsson, Tbyota Carina E ‘95, s. 554 0452 og 896 1911. Finnbogi G. Sigurðsson, VW Vento, s. 565 3068 og 892 8323. Guðlaugur Fr. Sigmundsson, M. Benz 200 C, s. 557 7248 og 853 8760. Bjöm Lúðvíksson, Toyota Carina E ‘95, s. 565 0303 og 897 0346. Steinn Karlsson, Korando ‘98, s. 564 1968 og 861 2682. Björgvin Þ. Guðnason, M. Benz 250E, s. 564 3264 og 895 3264. Guðmundur A. Axelsson, Nissan Primera ‘98, s. 557 9619 og 862 1123. Þórður Bogason, Suzuki Baleno ‘98, s. 588 5561 og 894 7910. Ragnar Þór Ámason, Tbyota Avensis ‘98, s. 567 3964 og 898 8991.______ Ökukennsla Reykjavíkur hf. auglýsir: Fagmennska. Löng reynsla. Gylfi K. Sigurðss., Nissan Primera ‘97, s. 568 9898, 892 0002. Visa/Euro. Snorri Bjamason, Nissan Primera 2000, ‘98. Bifhjk. S. 892 1451,557 4975. Sverrir Bjömsson, Galant 2000 GLSi ‘97, s. 557 2940,852 4449,892 4449. Vagn Gunnarsson, M. Benz 220 C, s. 565 2877,894 5200. Ævar Friðriksson, Toyota Avensis ‘98, s. 557 2493, 852 0929. Árni H. Guðmundsson, Hyundai Elantra ‘98 s. 553 7021, 893 0037. Gylfi Guðjónsson, Subara Impreza ‘97, 4WD, s. 892 0042,566 6442. Hallfríöur Stefánsdóttir. Ökukennsia, æfingatímar. Get bætt við nemendum. Kenni á Nissan Sunny. Euro/Visa. Sími 568 1349 og 852 0366. TÓM^TUNDIR OG UTIVIST Stangaveiöimenn. Laus veiðileyfi á góðum tíma í: Elliðaámar, Gljúfurá, Stóra-Laxá - öll svæði, Ásgarð - Bíldsfell - Syðri-Brú og Alviðra í Soginu, Hítará, Eldvatn, Hörgsá o.fl. Einnig ódýr silungsveiði og vorveiði í apríl og maí. SVFR, sími 568 6050.___________________ Veiðileyfi í Ranaárnar, Hvolsá og Stað- arhólsá, Breiðdalsá og Minnivallalæk tU sölu. Veiðiþjónustan Strengir, sími/fax 567 5204 eða 893 5590. Gisting Ert þú á leið til Rvíkur? 3ja herb. íbúð með öllu í miðbænum, þar sem stutt er í allt, til leigu eina nótt, helgi eða viku í senn. Ódýrt og gott verð. Uppl. í síma 552 4077. hf- Hestamennska Verðsprengja í Reiölist. Stórlækkun á mélum, 20-50% afsl., t.d. þrískipt mél m. möndlubita, 990. Saga Collection-mélin vinsælu, öll m. 20% afsl. (nýkomin sending með nýj- um útfærslum - einn besti framl. méla í heiminum) og stallmúll, 490. Fax- og taglúði, 1000 faxteygjur og greiða á aðeins 890 og margt fleira. Stórlækkun á öllu fóðri f. Hestaheilsu: 25 kg reiðhestablanda á 990, 5 1 lýsi á 890, 1 1 bíótín á 890 + ókeypis lýsi, 5 1 bíótín á 2.990 + ókeypis lýsi, vítam. og steinefnabl., 4 kg á 1.190 og 10 kg á 2.390, hestanammi á 100 kr., o.sv.frv. Sendum í póstkröfu um allt land. - Fáðu sendan stóra vörulistann. Reiðlist, Skeifunni 7, s. 588 1000._____ 854 7722 - Hestaflutningar Harðar. Fer 1-2 ferðir í viku norður, 1-5 ferðir í viku um Árnes- og Rangvs. Góður bíll með stóðhestastíum. Uppl. í síma 854 7722. Hörður.__________ Saltsteinar. Hinu vinsælu 2 kg saltsteinar sem hannaðir era fyrir hross, með bíótíni og seleni, komnir aftur. Reiðsport, fyrstir með nýjungar. Spænir. í loftþéttum pökkum, 30 kg, 80% þurrt, rfyklaust, fyrirferðarlitlir. 1.490 kr. pakkinn. Reiðsport, Faxa- feni, Framtíðarhúsinu. Uppl, 568 2345. Til sölu 7 vetra rauðstjörnóttur hestur fyrir vana, viðkvæmur, lítið taminn, verð ca 40 þús. Upplýsingar í síma 587 1438 eftir klukkan 19._____________ Til sölu rauöblesóttur 6 v. klárhestur af Kirkjubæjarkyni, fyrir vana, skipti á bíl athugandi. Upplýsingar í síma 565 8541 eftir klukkan 18. Til sölu svartur 7 v. hestur frá Kvíabekk, með allan gang, mjög gott tölt. F. Gassi. Verð 280 þ. Uppl. í síma 893 7937._________________ Unga konu vantar starf hluta úr degi eða allan daginn á Reykjavíkursvæðinu við þjálfun og hirðingu. Reynsla og dugnaður, Uppl. f síma 698 1738._______ Óska eftir hesthússplássi á Víðidalssvæðinu fyrir einn hest. Get tekið þátt í hirðingu. Sími 586 1513 e.kl. 18. Kristín. • Til sölu 3ja hesta kerra og • Subara 1800 station 4x4, árgerð ‘87. Gott eintak. Uppl. í síma 554 5092. BÍLAR, FARARTÆKI, VINNUVÉIAR O.FL. m J) Bátar Skipasalan Bátaroa búnaöurehf., Barónsstíg 5,101 Rvík, s. 562 2554. Áratuga reynsla í skipa- og kvótasölu. Vantar alltaf allar stærðir báta og fiskiskipa á skrá, einnig þorskafla- hámark og aflamark. Löggild skipa- og kvótamiðlun, aðstoðum menn við tilboð á Kvótaþingi. Hringið og fáið faxaða eða senda söluskrá. Sjá skipa- og kvótaskrá á textavarpi, síða 620. Nýtt! Skipaskrá og myndir ásamt fleira á heimasíðu: www.isholf.is/skip. Sími 562 2554, fax 552 6726.__________ Skipamiölunin Bátar og kvóti, Síðumúla 33. Höfum til sölu öfluga þorskafla- hámarksbáta með allt að 200 tonna kvóta. Einnig til sölu þorskaflahá- marksbátar, kvótalitlir og án kvóta. Höfum úrval af sóknardbátum og afla- mbátum, með eða án kvóta á sölusk. Sjá bls. 621 í Ttextavarpi. Skipamiðlun- in Bátar og kvóti, Síðumúla 33, sími 568 3330,4 línur, fax 568 3331. Skipasalan ehf. - kvótamiölun, auglýsir: Höfum úrval krókaleyfis- og afla- marksbáta á skrá. Alhliða þjónusta fyrir þig. Löggild og tryggð skipasala með lögmann á staðnum. Áralöng reynsla og traust vinnubrögð. Upplýsingar í textavarpi, síðu 625. Sendum söluyfirlit strax á faxi/pósti. Skipasalan ehf., Skeifunni 19, sími 588 3400, fax 588 3401.__________ Skipasalan UNS auglýsir: Vantar eftirgreint á söluskrá: • Báta m/án þorskaflahámarks. • Báta með sóknardögum. • Þorskaflahámarkskvóta. • Allar gerðir skipa og báta. Skipasalan UNS, Suðurlandsbraut 50, sími 588 2266, fax 588 2260. Sómi 860 meö Cummins 350 ha. vél til sölu, ársgamall, fullbúinn öllum tækj- um, tekur 6 kör í lest, línuspil, renna og 6 handfæravindur. Mjög vel útbú- inn og vel með farinn bátur, selst án aflahlutdeilda. Nánari uppl. gefur skipamiðlunin Bátar & kvóti, Síðumúla 33, s. 568 3330, fax 568 3331. 9,6 tonna (13 t) frambyggöur trébátur til sölu, smiðaour 1987, mjög góður bátur, m.a. búinn á dragnót. Selst með eða án 5-101 af óveiddum þorski. Uppl. milli kl. 13 og 17 næstu daga. Skipasalan Eignahöllin, sími 552 8850. Kvótasalan ehf. Kvótasala - skipasala, vantar þorskaflahámark, ath. breytt síma- númer, sími 555 4330 og fax 555 4331. Vinnuflotgallar, björgunargallar, sjófatnaður. Rafbjörg, Vatnagörðum 14, sími 581 4470, fax 581 2935._________ M Bílariilsölu' Aöalljós - mikið úrval. MMC Lancer- Galant-Colt-Pajero, Mazda 323-626, Nissan Sunny-Primera Micra-Path- finder, M. Benz W 124-190, Peugeot- 205-309-405, Fiat Punto-Uno-Tipo, Ford Escort-Sierra-Transit, Hyundai Accent-Elantra-Sonata-HlOO, Lada Samara, Daithatsu Charade, Skoda Favorit, Suzuki Baleno-Swift-VItara, Honda Civic, Opel Astra-Corsa, Re- nault Clio-R19, Tbyota Corolla, VW Golf-Polo. Eigum parkljós/afturljós o.fl. Lágt verð. G.S Varahlutir, Hamarshöfða 1, s. 567 6744,__________ Viltu birta mynd af bílnum þínum eða hjólinu þínu? Ef þú ætlar að setja myndaauglýsingu í DV stendur þér til boða að koma með bílinn eða hjólið á staðinn og við tökum myndina þér að kostnaðarlausu (meðan birtan er góð). ^ Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000.__________________ Ef þú átt 80 þús. getur þú eignast Opel Rekord ‘85, nýyfirfarinn og sjálfskipt- an. Vökvastýri, ný nagla- og sumar- dekk fylgja. Fallegur bíll. Uppl. í síma 698 6013._______________ Bílasíminn 905 2211. Notaðir bflar, mótorhjól, vélsleóar... Hlustaðu eða auglýstu, málið leyst! Virkar! 905 2211 (66,50).____________ Fiesta ‘88, v.þ 120 þ„ Mazda 626 ‘88, sjálfsk., vökvast., topplúga, radr. rúð- ur, v. 150 þ. Fallegir og góðir bflar. Fást á visa-rað. S. 567 7337,896 0563. Ford Escort, árg. ‘86, ti! sölu eða í skiptum fyrir pickup eða sendibfl. Góður bfll. Verð 90 þús. S. 862 3367,565 8979.________________ Mazda 323 - tjaldvagn. Til sölu Mazda 323 ‘86, ekin 107 þús., skoðuð ‘00, einn eigandi. Skipti möguleg á tjaldvagni. Sími 567 5486. MMC Lancer ‘93, ekinn 110 þús. km, dökkgrár, vetrard./sumardekk fylgja. Uppl. í síma 565 5064 eða 869 2312, Maja eða Kiddi.______________________ Til söiu Mazda 323 ‘87, ekin 136 þ. km, skoðuð ‘00, ný dekk, þjófavöm. Einnig til sölu M. Benz 280 SE. Uppl. í síma 564 1279 eða 698 1279 e.kl. 19.______ Til sölu Mercury Topaz ‘87, þarfnast smávægilegra lagfæringar fyrir skoðun. Einnig Honda Civic ‘83. Upplýsingar í síma 899 5322. Er vinnuaðstaðan bín O RONDO skrifborð, beykispónn. D80 x B160 sm, kr. 17.610,-. Skúffueining B48 x H68 x D45 sm kr. 12.120,- PUNTO skrifborðsstóll, svartur, blár kr. 13.830,- HÚSGAGNAHÖLLIN Bíldshöfði 20-112 Reykjavík Simi 510 8000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.