Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1999, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1999, Blaðsíða 8
28 MÁNUDAGUR 1. MARS 1999 Iþróttir Toronto-Mlnnesota.........92-82 Carter 21, Oakley 18, Christie 16, Will- is 13. - Marbury 17, Peeler 15, Mitchell 15. Charlotte-Portland........95-97 Coleman 28, Reid 22, Phills 21, Wesley 18 - Rider 27, Williams 16, Wallace 12, Stoudamire 12. Orlando-Indiana.........103-100 Hardaway 23, Anderson 21, Arm- strong 14 - Rose 20, Davis 17, Miller 15, Smits 13. Boston-NY Knicks .........94-80 Pierce 24, Walker 24, Anderson 16 - Houston 20, Ewing 17, Camby 11. Detroit-Miami ............95-93 Hill 22, Dumars 21, Stackhouse 19, Dele 11 - Mourning 29, Majerle 15, Porter 12, Weatherspoon 12. Denver-Milwaukee..........96-95 Billups 18, McDyess 16, Fortson 16, Van Exel 15. - Robinson 19, Allen 18, Brandon 18, Gilliam 12. Utah Jazz-Dallas .........80-65 Russell 17, Malone 13, Eisley 12, Stockton 10, Anderson 10 - Pack 18, Walker 11. Seattle-SA Spurs .........92-82 Payton 23, Baker 16, Ellis 13, Polynice 12 - Duncan 22, Elliott 10, Robinson 10, Elie 10, Jackson 10. Golden State-Phoenix......94-90 Marshall 15, Starks 15, Mills 14, Dampier 14 - Gugliotta 22, Robinson 17, Chapman 13. LA Lakers-LA Clippers .... 99-83 Bryant 22, O’Neal 19, Jones 12 - Mart- in 12, Nesby 12, Rogers 11, Piat- kowiski 10. Aðfaranótt sunnudags Vancouver-Houston.........74-86 Rahim 20, Bibby 14 - Pippen 18, Ola- juwon 18, Harrington 12, Mobley 11. Washington-Portland.......81-82 Howard 25, Thorpe 14, Richmond 13, Strickland 10 - Grant 19, Sabonis 15, Jackson 13, WiUiams 11. NJ Nets-Boston...........92-101 Van Horn 22, Kittles 17, Murdock 11, Gatling 10 - Walker 28, Pierce 21, Anderson 12, Barros 11. Dallas-Sacramento.........97-90 Trent 29, Pack 19, Finley 18 - Divac 20, Webber 17, Maxwell 11, William- son 10, Funderburke 10. Chicago-Charlotte ........94-77 Kukoc 16, Lang 14, Brown 14, Larue 13, Harper 9, Barry 9, Simpkins 8 - Coleman 17, Person 13, Wesley 13, Davis 10, Miller 10. LA Clippers-Atlanta......74-103 Nesby 17, Murray 12, Robinson 12 - Long 15, Corbin 14, Blaylock 13, John- son 12, McLeod 12, Mutombo 11, Crawford 11. Úrslit í gærkvöld Detroit-NY Knicks ........89-68 Dumars 21, Hunter 16, Stackhouse 13. Montross 9 - Houston 13, Johnson 12, Ward 10, Thomas 6, Ewing 6, Childs 5. Miami-Orlando.............84-78 Mourning 24, Porter 17, Majarle 13, Brown 12 Edwards 7 - Anderson 25, Austin 13, Outlaw 12, Hardaway 10, Grant 8, Armstrong 8. Rambis þjálfar Lakers Kurt Rambis, fyrrverandi miðherji LA Lakers, hefur verið ráðinn þjálf- ari liðsins út leiktíðina í stað Del Harris sem var rekinn á dögunum. Valið stóð á milli Rambis og Larry Drew en báðir voru þeir aðstoð-ar- þjálfarar Harris. Rambis var þekktur fyrir gríðarlega baráttu. Þegar Magic Johnson var upp á sitt besta með Lakers var Rambis með betri leikmönnum liðsins og hann vann meistaratitilinn flórum sinnum með Lakers. Dallas Mavericks hefur misst besta leikmann sinn, Cedric Ceballos, vegna meiösla. Verður hann frá æf- ingum og keppni næstu 6-8 vikurn- ar. Dallas saknaði Ceballos illilega um helgina þegar liðið skoraði aðeins 65 stig gegn Utah Jazz og tapaði stórt. -SK 1. DEILD KVENNA Úrslit aðfaranótt föstudags Þórey Edda Elísdóttir bætti árangur sinn um 5 cm og er í 6. sæti á heimslistanum Þorey Edda Elísdóttir, FH, hefur sýnt hreint ótrúlegar framfarir á þessu ári og bætt árang- ur sinn um 46 sentímetra á tímabilinu innanhúss. í gær sigraði hún á al- þjóðlegu móti í annað skipti á einni viku og bætti árangur sinn verulega. Þórey Edda er nú í 6. sæti heims- listans en Vala Flosa- dóttir er í 5. sæti. Um Þórey Edda Elísdóttir, FH, er enn í stöðugri framför í stangarstökki kvenna. helgina gerði hún sér lítið fyrir og sigraði á alþjóðlegu móti í Sindelf- ingen í Þýskalandi. Þórey Edda stökk 4,36 metra og bætti fyrri árangur sinn um 5 sentímetra. Þessi glæsilegi árangur skipar Þóreyju Eddu í 6. sæti heimslistans yfir bestu stangarstökkskonurnar en Vala Flosa- dóttir, ÍR, er í 5. sæti á sama lista. Þetta var annar sigur Þóreyjar Eddu á alþjóðlegu móti í einni og sömu vikunni. Hún sigraði sem kunnugt er á dögunum á móti í Aþenu í Grikklandi þar sem hún stökk 4,30 metra. í gær bætti Þórey Edda árangur sinn í sjötta skipti á þessu ári. Fyrir tímabilið innanhúss átti hún best 3,90 metra. Fyrst bætti Þórey Edda þann árangur í Malmö er hún stökk 4,02 metra. Skömmu síðar stökk hún 4,14 á sama stað og loks 4,21 metra í Gautaborg. Síðan stökk Þórey Edda 4,30 metra í Aþenu og bætti þann árangur sólar- hring síðar er hún stökk 4,31 metra í Stokkhólmi. í gær stökk hún síðan 4,36 metra og hefur því bætt ár- angur sinn inannhúss um 46 sentimetra á þessu ári. Stórkostlegur árangur og sérlega athyglisverður þar sem Þórey Edda hefur keppt á hverju mótinu af öðru undanfamar vikur og mótunum hafa fylgt löng og ströng ferðalög; Þórey Edda stökk yfir 4,36 metra i Sindelfingen i gær í fyrstu tilraun. Önnur i keppninni varð Tatyana Gubareva frá Rússlandi og breska stúlk- an Christine Adams varð í þriðja sæti. -SK Tyson laus úr einangruninni Hnefaleikakappinn og vandræðagemlingur- inn Mike Tyson er laus úr einangrun i fangels- inu sem hann dvelur í um þessar mundir. Tyson var dæmdur á dögunum í eins árs fangelsi fyrir að ráðast á og sparka í tvo eldri menn sem urðu svo lítt lánsamir að lenda í árekstri við konu Tysons sem ók bíl þeirra hjóna. Á dögunum trylltist Tyson I fangelsinu eftir símtal og þeytti þá sjónvarpi á setustofu fangelsisins langar leiðir. Sérstök nefnd dæmdi Tyson í 30 daga einangr- un og hann áfrýjaði niðurstöðunni. Tyson vann áfrýjunina og er nú laus úr einangrun. Ekki er enn ljóst hvort Tyson þarf að sitja í svartholinu næsta árið en mjög líklegt er að sú verði niðurstaðan. Lögfræðingar hans hafa frest til 8. mars að áfrýja dóminum. í besta falli myndi Tyson losna úr fangelsinu strax en ef hann þarf að sitja af sér dóminngetur hann byrjað að æfa aftur eftir 3-4 mánuði ef hann hagar sér eins og maður innan rimlanna. -SK Real Madrid ætlar Lárus Orri Sigurðsson skoraði mark fyrir lið sitt, Stoke City, um helgina en það dugði skammt. Lárus, sem var að koma úr leikbanni, lék í vörn Stoke gegn Wrexham sem sigraði í leiknum, 1-3. Lárus Orri skoraði markið á 83. mínútu leiksins með skalla eftir horn- spyrnu. Stoke City hefur gengið mjög illa undanfarnar vikur í ensku C-deild- inni og liðið hefur tapað átta af síðustu tíu leikjum. Ástandið hjá Stoke er mjög dapurt þessa dagana. Félagið er illa statt fjár- hagslega og tóm budda kemur i veg fyrir kaup á nýjum leikmönnum. Þá á fé- lagið í erfiðleikum með að standa í skilum við leikmenn félagsins varðandi launagreiðslur. Stoke er nú í 9. sæti C-deildar með 48 stig. Fulham, sem sigraöi York, 0-3, er efst með 68 stig eftir 31 leik. Preston er í öðru sæti með 65 stig eftir 33 leiki og Walsall er í þriðja sæti með 61 stig eftir 33 leiki en liðið gerði 1-1 jafntefli um helgina gegn Noots County. -SK Frjálsar íþróttir: að ná í Campbell Real Madrid er að undirbúa risavaxið tilboð í varnarmanninn Sol Campbell hjá Tottenham Hotspur. Ef Tottenham tekur tilboðinu verður Campbel dýrasti vamar- maður heims. Tilboðið hljóðar upp á 1,725 múljarða króna eða 15 milljónir punda. Dýrasti varnarmaður heims í dag er Jaap Stam, varnarmaður Manchester United, sem keyptur var til United frá PSV Eindhoven fyrir 10.6 milljónir punda eða 1,219 milljarða króna. Lorenzo Sanz, forseti Real Madrid, hefur haft áhuga á að kaupa Campbell frá Tottenham í eitt ár og hann ætlar nú að láta sverfa til stáls. Á dögunum keypti Sanz Steve McManaman frá Liverpool og kemur hann til félagsins frá Liverpool í júlí. Það er tvennt sem rennir stoðum undir þá trú manna að Camp- bell fari til Real Madrid. John Toshack tók við á dögunum sem þjálfari félagsins og hann hefur til margra ára verið mikill aðdá- andi Campbells. Þá hefur vörn Real Madrid verið sem gatasigti í vetur og ásamt vörn Salamanca, sem er í fallbaráttu, fengið á sig flest mörkin í spænsku knattspyrnuni það sem af er. -SK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.