Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1999, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1999, Blaðsíða 5
ÞRIÐJUDAGUR 2. MARS 1999 5 Fréttir Ummæli Grétars Mars eru skítkast - segir Guöbrandur Sigurðsson, framkvæmdastjóri ÚA DV, Akureyri: „Þegar ég er að benda á nauðsyn þess að menn skoði hlutina vel og frá ýmsum sjónarhomum er það al- veg stórfurðulegt að það eina sem „Annaðhvort fáum við starfsleyfi strax eða við lokum,“ segir Sveinn Skúlason, framkvæmdastjóri Hrafn- istu, dvalarheimilis aldraðra sjó- manna í Reykjavík. „Stofnanir sem þiggja fjármuni frá opinberum aðil- um verða að hafa starfsleyfi. Ég skil ekki hvernig starfsleyfið hefur get- að týnst.“ Starfskona hjá Hrafnistu í Reykjavík leitaði réttar sins hjá um- boðsmanni Alþingis eftir að henni var sagt upp eftir tíu ára starf. Við eftirgrennslan umboðsmanns kom á daginn að starfsleyfi dvalarheimilis- ins var hvergi að finna í skjala- geymslum heilbrigðis- og trygginga- ráðuneytisins, hvað þá hjá dóms- og kirkjumálaráðuneytinu. „Við emm öll mjög hissa á þessu. Hrafnista hefur verið rekin frá ár- maður fær til baka er skítkast. Um- mæli Grétars Mars Jónssonar í DV um Útgerðarfélag Akureyringa em auðvitað ekki svaraverð en þó þess eðlis að ég get ekki látið hjá líða að leiðrétta lygar og rangfærslur sem inu 1957 í Reykjavík og hvemig heilt starfsleyfl stofnunar af þessari stærð getur týnst er óskiljanlegt," segir Sveinn Skúlason. Konan sem kærði uppsögn sína þar komu fram,“ segir Guðbrandur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Út- gerðarfélags Akureyringa. „Ein af fullyrðingum Grétars Mars er að ÚA sé með 20% lægra af- urðaverð en aðrar fiskvinnslur en til umboðsmanns Alþingis fór bón- leið til búðar. Umboðsmaður taldi ekki ástæðu til að aöhafast i máli hennar. -EIR þetta er gjörsam- lega út í hött og tekur auðvitað engu tali. Varð- andi fiskverð sem við greiðum er alveg ljóst að við erum ekki að veiða fyrir mark- að heldur erum við að reka öfl- ugt fiskvinnslu- hús í landi sem er máttarstólpi í atvinnu þessa byggðarlags. Það liggur hins vegar fyrir að fiskverðið okkar í beinum viðskiptum er hærra að meðaltali en það sem gengur og gerist. Við erum því að gera mjög vel við okk- ar fólk og Ijóst er að það gengur eng- in fiskvinnsla sem þarf að greiða allt hráefni á markaðsverði. Mér finnst ummæli Grétars Mars bera þess vitni að í hvert skipti sem reynt er að viðra einhverjar nýjar hugmyndir í sambandi við hluta- skiptakerfið og kaup og kjör sjó- manna rjúki menn upp á afturlapp- irnir og séu með gifuryrði. Við höf- um ekki lagt slíkt í vana okkar, enda berum við virðingu fyrir okk- ar starfsmönnum og eigum við þá gott samstarf," segir Guðbrandur. -gk Hrafnista ekki með starfsleyfi - verðum að fá leyfi eða loka, segir framkvæmdastjórinn Hrafnista í Reykjavík: Hefur ekki leyfi til starfsemi sinnar. Guðbrandur Sigurðsson. DV-mynd gk Héðinn Smiðja hf.: Tvöfaldar hagnaðinn Hagnaður Héðins Smiðju hf. nam 103 milljónum króna á síðasta ári sem er liðlega tvöfalt meiri hagnað- ur en árið á undan þegar reksturinn skilaði 49 milljónum í hagnað. Heildarvelta félagsins var um 996 milljónir króna á liðnu ári og jókst um 25%. Veltufé frá rekstri nam 129 milljónum króna, borið saman við 69 milljónir árið 1997. Eiginfjárhlut- fallið var 60% í lok liðins árs. í frétt frá Héðni Smiðju segir að fyrirliggjandi séu verkefni með tak- markaðri áhættu fyrir trausta við- skiptamenn fram á árið 2000 og er reiknað með viðunandi afkomu á yfirstandandi ári. Aðalfundur fé- lagsins verður haldinn 12. mars nk. en þar liggur fyrir tillaga um að greiddur verði 15% arður af hlutafé. by BALTEA Bleksprautuhylki • Apple, Canon, • Epson • Hewlet-Packard • Olivetti-Lexicon Tölvuskjásíur • 15”, 17” og 20" • Viðurkennd gæði • ISO-9002 gæðavottun á framleiðslu. Mjög hagstætt verð. J. ÁSTVfllDSSON HF. SkipM 33,105 Reykjavík. simi 533 3535 Peugeot Partner '98, ek. 23 þús. km. Ásett verð 1.090.000. Tilboð 990.000. Peugeot 306 '98, 5 <±, ek. 23 þús. km. Ásett verð 1.220.000. Tilboð 1.120.000. Daihatsu Applause 4x4 '91, ek. 98 þús. km. Ásett verð 620.000. Tilboð 520.000. Chrysler Saratoga '91, ek. 104 þús. km. Ásett verð 790.000. Tilboð 600.000. MMC Lancer st. 4x4 '92, ek. 118 þús. km. Ásett verð 850.000. Tilboð 720.000. Peugeot 106 '93, ek. 61 þús. km. Ásett verð 550.000. Tilboð 450.000. Peugeot 106 '92, ek. 118 þús. km. Ásett verð 450.000. Tilboð 360.000. Toyota Corolla xli '97, 4 d. Ásett verð 1.290.000. Tilboð 1.120.000. Peugeot 306 '94, ek. 58 þús. km. Ásett verð 690.000. Tilboð 590.000. Mazda 626 GLXi '98, ek. 18 þús. km. Ásett verð 2.100.000. Tilboð 1.890.000. Peugeot 405 auto '92, ek. 63 þús. km. Ásett verð 890.000. Tilboð 750.000. Nissan Micra '97, ek. 38 þús. km. Ásett verð 950.000. Tilboð 790.000. Toyota Corolla '92, ek. 98 þús. Ásett verð 690.000. Tilboð 590.000. Cherokee Laredo '90, ek. 119 þús. km. Ásett verð 1.050.000. Tilboð 890.000. Grand Cherokee Limited 4,0 '94. Ásett verð 2.490.000. Tilboð 2.200.000. Grand Cherokee Limited 5,2 '93. Ásett verð 2.200.000. Tilboð 1.900.000. NÝBÝLAVEGUR 2 • SÍMI 554 2600 • OPIÐ VIRKA DAGA 9-18 Bjóðum hagstæð lán til allt að 60 mán. VEXTIR FRÁ 5%| Þú getur líka fengið Visa- eða Euro- raðgreiðsiur. Opið virka daga frá kl. 9-18, laugardaga frá kl. 13-17.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.