Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1999, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1999, Blaðsíða 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 2. MARS 1999 íþróttir Loksins sigraði Coventry á Villa Park Coventry vann loks sigur á Aston Villa á Villa Park en þar höfðu gest- imir ekki unnið í 63 ár. Úrslit þessa leiks voru þau óvæntustu á enska seðlinum og voru einungis 13,4% raða á íslandi með 2 á þar. Jafntefli á leik Charlton-Nottingham Forest var á 20,5% raða og 20,9% raða voru með X á leik Oxford-Sunderland. 54 raðir fundust með 13 rétta, þar af ein röð á íslandi. Röðin gaf 632.000 krónur. 1.728 raðir voru með 12 rétta, þar af 29 á íslandi, 24.221 röð var meö 11 rétta og voru 276 þeirra á íslandi. 184.078 raðir voru með 10 rétta, þar af 2.044 á íslandi. Aðra vikuna í röð voru vinningar lágir á ítalska seðlinum. 162 raðir fundust með 13 rétta, þar af ein á ís- landi. Röðin gaf um 77.000 krónur. 3.268 raðir voru með 12 rétta, þar af 19 á íslandi. 27.909 raðir voru með 11 rétta og 149 þeirra á íslandi. 138.481 röð var með 10 rétta og 655 þeirra frá ís- landi. Vinningar fyrir 10 rétta náðu ekki lágmarksútborgun og féllu vinningarnir saman við þrjá fyrstu vinningsflokkana. Lægsta hlutfall á merki var 23,5% á útisigur á leik Empoli-Sampdoria. Manchester-félagar í pílagrímsferð Manchester United-klúbbur- inn á íslandi og Úrval-Útsýn standa saman að ferð á leik Manchester United og Aston Villa. Farið verður með beinu leiguflugi til Manchester fóstu- daginn 30. apríl og komið til baka sunnudaginn 2. maí. Ekki er ljóst hvort leikur lið- anna verður leikinn á laugar- degi eða sunnudegi en ef hann verður á laugardegi er hægt að fara á leik Liverpool og Totten- ham á sunnudeginum. Klúbbmeðlimir hafa forgang á skráningu í símatíma laugar- daginn 6. mars milli klukkan 10.00 og 12.00 í sima 569 9304 og 569 9374. Nr. Leikur:____________________Rððin 1. Celtlc - Dundee Utd. 2-1 1 2. Chelsea - Llverpool 2-1 1 3. Man.Utd. - Southampton 2-1 1 4. Aston Villa - Coventry 1-4 2 5. Tottenham - Derby 1-1 X 6. Sheff.Wed. - Middlesbro 3-1 1 7. West Ham - Blackburn 2-0 1 8. Everton - Wimbledon 1-1 X 9. Charlton - Nott.Forest 0-0 X 10. Oxford - Sunderland 0-0 X 11. Bristol C. - Ipswlch 0-1 2 12. Norwlch - Sheff.Utd. 1-1 X 13. Grimsby - Birmingham 0-2 2 Heildarvinningar 34 milljónir 13 réttir 629.300 kr. 12 réttir 11 réttir| 10 réttirj 12.310 930 250 kr. kr. kr. Fyrsti vinn- ingur í Eurogoals er orðinn 7,8 milljónir króna en enginn tipp- ari hefur gert tilkall til hans í tæpa tvo mánuði. Annar vinningur, sem er einungis á íslandi, hefur einnig bólgnað út og hefur hans ekki verið vitjað lengi. Hópleikurinn er hálfnaður. Þegar fimm vikum er lokið er TVB16 efstur með 58 stig í 1. deild, Blásteinn er með 57 stig en Hátíðarár, Leeds Utd, Stríðsmenn og Sambó eru með 56 stig. í 2. deild eru TVB16, Stríðs- menn og Sambó með 56 stig en Didda, Nostradam, Gárungar, Leeds Utd, Nökkvi og King eru með 55 stig. í 3. deild eru Nostradam, Gárungar og Það er mikill munur á stöðu liðanna Chelsea og Nottingham Forest í A-deildinni. Mark Nicholls hjá Chel- sea sækir að Thi- erry Bonalair hjá Nottingham For- est. Símamynd Reuter Ellefu þjóðir eiga full- trúa í Evrópukeppninni Nökkvi með 55 stig en King og Dóri- E eru með 54 stig. Margir leikir í Evrópukeppninni, umferð í B-deildinni á Englandi og fleiri leikir valda því að Lengjan er tvöfold að þessu sinni. Það er viss- ara að skoða seðilinn vel og athuga tímasetningar gaumgæfilega. Hreinsa ítölsk lið borðið? Þá hefst Evrópukeppni knatt- spymuliða á ný eftir vetrarhlé. 24 lið frá ellefu löndum keppa í útsláttarkeppni um þrjá Evr- óputitla. Flest liðanna koma frá Ítalíu, sex samtals, fjögur koma frá Spáni og þrjú frá Frakklandi. Lið frá þessum þremur löndum einoka úrslitakeppni Evrópukeppni félagsliða en þar eru þrjú lið frá ítal- íu, þrjú frá Frakklandi og tvö frá Spáni. Tvö liö eru frá Englandi, Grikk- landi og Þýskalandi og eitt frá Úkra- ínu, Noregi, Rússlandi, ísrael og Króatíu. Einungis eitt lið frá Þýskalandi mun komast áfram í næstu umferð því þýsku meistararnir Kaiserslautem drógust á móti Bayem Múnchen í átta liða úrslit- um. Margir leikjanna verða sýndir í sjónvarpi. Sjá nánar Sófann. í Evrópukeppni meistaraliða keppa: Real Madrid (Spáni)-Dynamo Kiev (Úkraníu) Manch. Utd. (Englandi)-Inter (Ítalíu) Juventus (ítal- íu)-01ympiakos (Grikk- landi) Bayem Múnchen (Þýska- landi)-Kaiserslautem (Þýskalandi) Evrópukeppni bik- arhafa Chelsea (Englandi)-Váler- enga (Noregi) Lok. Moskow (Rúss- landi)-Maccabi Haifa (ísra- el) NK Varteks (Króa- tíu)-Real Mallorca (Spáni) Lazio (Ítalíu)-Panionios (Grikk- landi) Evrópukeppni félagsliða Marseille (Frakklandi)-Celta de Vigo (Spáni) Bologna (ftalíu)-Lyon (Frakk- landi) Bordeaux (Frakklandi)-Parma (Ítalíu) Atl. Madrid (Spáni)-Roma (Ítalíu) Veðmálafyrirtæki víða um heim gefa tippurum tækifæri til að veðja á hvaöa lið muni sigra í Evrópukeppninni. Þessi fyrirtæki eru fjölmörg en þó stuðlarnir á liðin séu svipaðir er nokkur munur frá toppi að botni. Intertops er eitt þessara fyrir- tækja og þar á bæ er talið að ítölsk lið muni sópa að sér verð- launum og sigra á öllum þremur vígstöðvunum. Juventus er sett efst í Meistaradeildinni, Parma í Evrópukeppni félagsliða og Lazio í Evrópukeppni bikarhafa. Meistaradeild Juventus, Ítalíu 4,25 Manch. Utd., Englandi 5,00 Bayern M., Þýskalandi 5,00 Inter, Ítalíu 5,50 Real Madrid, Spáni 6,00 Dynamo Kiev, Úkraníu 11,00 Kaiserslautern, Þýskal. 13,00 Olympiakos, Grikklandi 41,00 Evrópukeppni féiagsliða Parma, Ítalíu 3,75 Roma, ftalíu 4,50 Celta Vigo, Spáni 6,50 Marseille, Frakklandi Bologna, Ítalíu 7,00 Atl. Madrid, Spáni 8,00 Bordeaux, Frakklandi 12,00 Lyon, Frakklandi 14,00 Bayern Munchen er komið í 8 liða úrslit í meist- aradeildinni og keppir liðlð við Kaiserslautern. Það er einnig efst í A-deildinni í Þýskalandi. Símamynd Reuter Evrópukeppni bikar- hafa Lazio, Ítalíu 2,35 Chelsea, Englandi 2,75 Mallorca, Spáni 5,00 Lok.Moskva, Rússlandi 11,00 Maccabi Haifa, ísrael 29,00 Válerenga, Noregi 29,00 Panionios Grikklandi 34,00 Varteks, Króatíu 34,00 Þriðjudagur 2.3. Kl. 16.25 RaiDue Bologna-Lyon Kl. 18.25 RaiDue/DSF Bordeaux-Parma Kl. 19.30 Sky Atl. Madrid-Roma Kl. 20.00 DSF Marseille-Celta Vigo Kl. 20.35 Rai Uno Atl. Madrid-Roma Kl. 21.45 DSF UEFA-mörk/fréttir Kl. 22.35 DSF UEFA-mörk/fréttir Kl. 22.45 Sýn Coventry-leikir Miðvikudagur 3.3. Kl. 19.25 Breiðbandið Frankfurt-Lemgo Kl. 19.00 SýrvTV3-D-N-S Manch. Utd-lnter Kl. 19.00 RTL Kaiserslautern-Bayern Munchen Kl. 21.50 Sýnm/3-N Real Madrid-Kiev Kl. 23.15RÚV Frankfurt-Lemgo, útdr. Fimmtudagur 4.3. Kl. 19.15 Sýn Heimsfótbolti Kl. 19.45 Sýn/TVNorge Chelsea-Válerenga Kl. 21.45 Sýn Meistaradeildarmörk Kl. 23.30 TV3-N Meistaradeildarmörk Föstudagur 5.3. Kl. 18.00 Sýn Heimsfótbolti Kl. 20.30 Sýn Alltaf í boltanum Kl. 21.15 SAT1 RAN - þýski boltinn Laugardagur 6.3. Kl. 02.00 Sýn Utah-Dallas Kl. 12.00 Stöð 2 Alltaf í boltanum Kl. 14.30 RÚV Þýska knattspyrnan Kl. 14.45 Stöð 2 Enska knattspyrnan Kl. 14.45 Canal+ Coventry-Charlton Kl. 15.10 TV2 Larvik-Bækkelaget Kl. 17.00 SAT1 RAN - þýsku mörkin Sunnudagur 7.3. Kl. 13.55 Stöð 2/TV3-D-N-S ítalska knattspyrnan Kl. 15.50 Sýn/Sky FA-bikarkeppnin Kl. 15.55 Canal+ Middlesbro-Chelsea Kl. 16.00 Stöð 2 Valur-Skallagrímur Kl. 17.25 TVNorge Drammen-Cuidad Real Kl. 17.30 NRK Enska bikarkeppnin Kl. 19.25 Sýn Sampdoria-úuventus Kl. 21.30 Sýn ítölsku mörkin Kl.21.30 TVE Spænsku mörkin Mánudagur 8.3. Kl. 17.30 Sýn ítölsku mörkin Kl. 17.50 Sýn Ensku mörkin Kl. 19.00 Sky Skoska bikarkeppnin Kl. 22.00 Eurosport Eurogoals Þriðjudagur 9.3. Kl. 11.30 Eurosport Eurogoals Kl. 19.40 Sýn Parma-lnter Miðvikudagur 10.3. Kl. 18.45 Sýn Lúxemborg-ísland Kl. 19.00 Canal+ Liverpool-Manch. Utd

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.