Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1999, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1999, Blaðsíða 23
ÞRIÐJUDAGUR 2. MARS 1999 23 íþróttir unglinga Á myndinni til vinstri er lið Stjörnunnar í efri röð og lið Fylkis í neðri röð. Neðri myndin til hægri er af fjörugum FH-ingum en efri myndin til hægri er af liði Víkinga. í liði Víkinga eru í efri röð frá vinstri: Kevin Freyr Leósson, Davíð Ágúst Kristinsson, ís- leifur Örn Garðarsson og Reynir Már Harðar- son. I neðri röð frá vinstri eru: Halldór Kristján Þorsteinsson, Sigurbjörn Bárðarson og Tindur Hrafn Júlf- usson. Ákamót HK haldið fyrir 7. flokk í handbolta: Fyrstu sporin - metþáttaka er yfir 600 krakkar fóru í búning í fyrsta sinn Ákamótið í hand- knattleik var haldið í þriðja sinn í íþrótta- Umsjón Óskar Ó. Jónsson húsinu Digranesi þann 20. og 21. febrúar síðastliðinn. Mótið er haldið í minningu Þor- varðar Áka Eiríkssonar sem var fyrsti formaður Handknattleiksfélags Kópavogs. Mótið er fyrir yngstu iðk- endur handknattleiksíþróttarinnar, þ.e. 7. flokk eða krakka sem eru 7 til 9 ára og er það haldiö bæði fyrir steip- ur og stráka. Þetta er éina stórmótið sem þessi aldurshópur tekur þátt í á hverjum vetri þar sem ekkert íslandsmót er fyrir þennan flokk. Unglinga- síðan heimsótti svipað mót fyrr í vetur í Víkinni þar sem áhersl- an var að fylgj- ast með stelpun- um. Nú fá strák- arnir að njóta sín á síðunni en ekki voru talin skor- uð mörk og enginn einn var sigurveg- ari. Það voru því allir 600 krakkamir sem voru sigurvegarar og ekki slæmt að allir skuli vinna og fá að auki verð- launapening, ís, ávaxtadrykk og bíómiða með sér heim að leik loknum. Myndimar fá að njóta sín í dag á síðunni og má sjá á þeim fjörið og gleði 7 til 9 ára stráka að keppa á stóru móti í fyrsta sinn. -ÓÓJ Hlustað á góð ráð frá þjálfaranum. Átta hressir strákar úr Haukum Aftari röð frá vinstri: Geir Gunnar Sigurðsson, Guðjón Ingi Sigurðsson, Geir Guðbrandsson og Hafsteinn Viðar Halldórsson. Fremri röð frá vinstri: Tómas Freyr Sigurðsson, Jón Björgvin Jónsson, Bjarki Jónsson og Einar Pétur Pétursson. Fjölnir átti skemmtileg lið. Hér er eitt þeirra saman komið. Efri röð frá vinstri: Hlynur Árni Sigurjónsson, Birkir Freyr Guðbrandsson, Nikulás Nikulásson og Pétur Sigurðsson. Neðri röð frá vinstri: Bjarki Björgvinsson, Stefán Andri Lárusson og Daníel Þór Friðriksson. Til hægri eru sex Valsstrákar. í efri röð f.v. eru: Sigþór Jens Jónsson, Er- lingur Ari Brynj- ólfsson og Benedikt Gauti Þórdísarson. í neðri röð eru f.v.: Bjarni Jónsson, Ásgeir Kristjáns- son og Artjom Árni Lúðviksson. Neðri myndin til hægri er af stór- um hópi HK-inga. Þar eru í efri röö f.v.: Hermann Her- mannsson, Börk- ur Smári Kristins- son, Styrmir Jarl Jóhannsson, Há- kon Þór Árnason, Ingólfur Hilmar Guðjónsson og Alex Álfþór Bergsson. í neðri röð f.v.: Hannes Daði Haraldsson, Óli Sveinn Bern- harðsson, Guðjón Þór Þórsson, Leif- ur Óskarsson og Stefán Örn Við- arsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.