Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1999, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1999, Blaðsíða 26
MIÐVIKUDAGUR 3. MARS 1999 ’ ™ dagskrá miðvikudags 3. mars SJÓNVARPIÐ 11.30 Skjálelkurinn. 13.30 Alþlngi. 16.45 Leiðarljós (Guiding Light). Bandarfskur myndaflokkur. 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatíml-Sjónvarpskringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Myndasafnið. Endursýndar myndir úr morgunsjónvarpi barnanna. 18.30 Nýjasta tæknl og vísindi. í þættinum verður fjaliað um vatnshelda tölvu, sólar- orkuver, hljóðgirðingu fyrir fiska, sjálfvirka bensínafgreiðslu, einka-almennings- vagna og varðveislu fornra hellamál- verka. Umsjón: Sigurður H. Richter. 19.00 Andmann (21:26) (Duckman). Banda- rískur teiknimyndaflokkur um önd sem er einkaspæjari en verður sifellt fyrir truflun- um við störf sín. 19.27 Kolkrabbinn. 20.00 Fréttir, íþróttir og veður. 20.40 Víklngalottó. 20.45 Mósaík. Umsjón: Jónatan Garðarsson. 21.30 Laus og liðug (3:22) (Suddenly Susan III). Bandarisk gamanþáttaröð. Aðalhlut- verk: Brooke Shields. 22.00 Fyrr og nú (6:22). (Any Day Now). 23.00 Ellefufréttir og íþróttir. 23.20 Handboltakvöld. Sýnt verður úr leikjum f 17. umferð fyrstu deildar kvenna og úr leik Franklurt og Lemgo í tyrstu deild þýska handboltans. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 23.50 Auglýsingatíml - Sjónvarpskringlan. 00.00 Skjálelkurinn. Æskuvinkonurnar frá Alabama takast á við samskiptaörðugleika af ýmsu tagi. lsm-2 13.00 Rósaflóð (e) (Bed of Roses). Róm- : " antfsk bíómynd um _____________J einstaka ást og tækifærið sem býðst aðeins einu sinni. Myndin gerist í New York og fjallar um hina fögru Lísu, bankastarfsmann sem tekur vinnuna fram yfir allt annað. Dag einn byrja henni að berast miklar blómasending- ar frá óþekktum aðdáenda en líf hennar gjörbreytist þegar hún kynnist honum. I aöalhlutverkum eru Chistian Slater og May Stuart Masterson. Michael Goldenberg leikstýrir.1996. 14.25 Listamannaskálinn (e) (South Bank Show). Pablo Picasso var einn áhrifa- mesti myndlistarmaður aldarinnar. f þessum þætti ræðir Melvyn Bragg við rithöfundinn Norman Mailer um æskuár Picassos. 15.15 Að Hætti Sigga Hall (4:12) (e). Fóstbræður mæta að vanda í kvöld og dæla óborganlegu grfni yfir áhorf- endur. 15.40 Fyndnar fjölskyldumyndir (8:30) (e) (America’s Funniest Home Videos). 16.00 Brakúla greifl. 16.25 Tímon, Púmba og félagar. 16.50 Spegill, spegill. 17.15 Glæstar vonir (Bold and the Beauti- ful). 17.40 Sjónvarpskringlan. 18.00 Fréttir. 18.05 Beverly Hills 90210. 19.00 19>20. 19.30 Fréttlr. 20.05 Chicago-sjúkrahúsið (24:26) (Chicago Hope). 21.00 Fóstbræður (6:8). Óborganlegt grín að hætti hússins. 21.35 Kellur f krapinu (Big Women). Annar f- hluti bresks myndaflokks eftir sögu Faye Weldon. Fjallað er á kaldhæðinn hátt um samskipti kynjanna, fram- göngu kvenna og þá breytingu sem orðið hefur á stöðu þeirra sfðustu ára- tugina. 22.30 Kvöldfréttir. 22.50 íþróttir um allan heim. 23.45 Rósaflóð (e). (Bed Of Roses). 01.10 Dagskrárlok. Skjáleikur 18.00 Gillette-sportpakkinn. 18.30 Sjónvarpskringlan. 19.00 Melstarakeppni Evrópu (UEFA Champions League-Preview Show). Umfjöllun um liðin og leikmennina sem verða í eldlínunni í Meistarakeppni Evr- ópu í kvöld. 19.45 Meistarakeppni Evrópu (UEFA Champions League). Bein útsending frá fyrri leik Manchester United og Internazionale f 8 liða úrslitum. 21.50 Meistarakeppni Evrópu (UEFA Champions League). Útsending frá fyrri leik Real Madrid og Dynamo Kiev f 8 liða úrslitum. 23.45 Lögregluforinginn Nash Bridges (13:18) (Nash Bridges). Myndaflokkur um störf lögreglumanna ( San Francisco f Bandaríkjunum. Við kynn- umst Nash Bridges sem starfar í rann- sóknardeildinni en hann þykir með þeim betri í faginu. Aðalhlutverk: Don John- son. 00.30 Leyndarmáliö (Guarded Secrets). Ljósblá kvikmynd. 1996. Stranglega bönnuð börnum. 02.05 Dagskrárlok og skjáleikur. 06.00 Englar og skordýr (e) (Angels & Insects). 1995. Bönnuð börnum. 08.00 Geimkarfa (Space Jam). 1996. 10.00 Hart er að hlíta. (Two Harts in 3/4 Time). 1995. 12.00 Batman og Robin (Batman & Robin). 1997. 14.00 Geimkarfa. 16.00 Hart er að hlíta. 18.00 Batman og Robin. 20.00 Sparkboxarinn 3 (Kickboxer 3). 1992. Stranglega bönnuð börnum. 22.00 Alvöru glæpur (True Crime). 1995. Stranglega bönnuð bömum. 00.00 Englar og skordýr (e). 02.00 Sparkboxarinn 3. 04.00 Alvöru glæpur. mkjérí, 16:00 Skemmtiþáttur Kenny Everett 6. þátt- ur. (e) 16:35 Astarfleytan 6. þáttur. (e) 17:35 Herragarðurinn 2. þáttur. (e) 18:05 Dagskrárhlé. 20:30 Veldi Brittas 3. þáttur. 21:05 Miss Marple 6. þáttur. 22:05 Bottom 2. þáttur. 22:35 Late show með David Letterman. 23:35 Dagskrárlok. Inter Milan frá ítalfu á erfiöan leik fyrir höndum í kvöld gegn Manchester United á Old Trafford. Sýn kl. 19.45 og 21.50: Meistarakeppni Evrópu Meistarakeppni Evrópu heldur áfram í kvöld en nú er röðin komin að fyrri leikjun- um í 8 liða úrslitum. Aðalleik- ur kvöldsins er viðureign Manchester United og Intern- azionale á Old Trafford sem sýndur er beint á Sýn. Bæði fé- lögin hafa hrósað sigri í keppn- inni en það var fyrir meira en þrjátíu árum og því eru stuðn- ingsmenn þeirra orðnir lang- eygðir eftir nýjum titli. Að lok- inni beinni útsendingu frá Manchester fá áhorfendur Sýn- ar að sjá leik Evrópumeistara Real Madrid og Dynamo Kiev. Auk þessara fjögurra liða eru Juventus, Olympiakos, Bayem Munchen og Kaiserslautern komin áfram í keppninni. Bylgjan kl. 18.00: Hvers manns hugljúfi Tónlistarmaðurinn Jón stundum svarar Jón meira að Ólafsson stýrir þætti sínum segja í símann þegar vingjam- Hvers manns hugljúfi alla mið- legar húsmæður hringja. vikudaga frá kl. 18.00 til 19.00 og að auki á mánudögum og þriðjudögum. í þættin- um er lögð rík áhersla á að leika íslenska tónlist og skapa þægilega stemn- ingu fyrir þá sem eru á leið heim úr vinnu eða að huga að matseld fyrir kvöldið. Það er vel til fundið að kalla þáttinn Hvers manns hugljúfi því það er Jón Ólafsson vissulega. Hann er með afbrigðum þægilegur i samskiptum, kann ekki að stuða fólk en á afskap- lega auðvelt með að kynn- ast því. Á milli þess sem ljúf tónlist ómar er rætt við hlustendur, góðir gest- Jón Ólafsson er svo sannarlega ir koma í heimsókn og hvers manns hugljúfi. RÍKISÚTVARPID FM 92.4/93,5 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunstundin. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 9.38 Segðu mér sögu, Þrír vinir, æv- intýri litlu selkópanna eftir Karvel Ögmundsson. 9.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fróttir. 10.03 Veðurfregnir. - 10.15 Sagnaslóð. ’ 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hinn friðlausi snillingur. Um æviferil Augusts Strindbergs og sögur hans. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Meðan nóttin líður eftir Fríðu Á. Sigurðardóttur. 14.30 Nýtt undir nálinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Horfinn heimur - Aldamótin 1900. Aldarfarslýsing landsmála- blaðanna. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.08 Tónstiginn. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Víðsjá. 18.00 Fréttir. 18.30 Ólafs saga Tryggvasonar eftir Snorra Sturluson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.45 Laufskálinn. 20.20 Út um græna grundu. 21.10 Tónstiginn. 22.00 Fróttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma. Þorsteinn frá Hamri les (27). t. 22.25 Við ströndina fögru. Þriðji þáttur um Sigfús Einarsson tónskáld. 23.25 Kvöldtónar. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturtónar. 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 90,1/99,9 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunútvarpiö. 9.00 Fréttir. 9.03 Poppland. 10.00 Fréttir. 10.03 Poppland. 11.00 Fréttir. 11.03 Poppland. 11.30 íþróttadeildin mætir með nýj- ustu fréttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir. 15.03 Brot úr degi. 16.00 Fróttir. 16.08 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.03 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Fréttir. 1C.03 Þjóðarsálin. 18.40 Umslag Dægurmálaútvarpsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Barnahornið. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Draugasaga. 22.10 Skjaldbakan. 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2: Útvarp Noröurlands, kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00. Útvarp Austurlands kl. 18.35-19.00. Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 ogílok frótta kl. 2, 5, 6, 8,12,16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá á Rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveöurspá á Rás 1 kl. 1, 4.30,6.45,10.03,12.45,19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. Kjartan Óskarsson sér um þáttinn Tónstiginn á RÚV í dag kl. 16.08. BYLGJAN FM 98,9 6.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.05 King Kong. Steinn Ármann Magnússon og Jakob Bjarnar Grétarsson. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hádegisbarinn á Þjóðbraut. 13.00 íþróttir eitt. 13.05 Albert Ágústsson. 16.00 Þjóðbrautin. Umsjón: Snorri Már Skúlason, Guðrún Gunnarsdóttir og Brynhildur Þórarinsdóttir. Fréttir kl. 16.00, 17.00 og 18.00. 17.50 Viðskiptavaktin. 18.00 Hvers manns hugljúfi. Jón Ólafsson leikur íslenska tónlist. 19.0019 > 20. Samtengdar fróttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 sam- tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. STJARNAN FM 102,2 9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur klassísk dægurlög. Fróttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt, leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 07.00 - 10.00 Morgunmenn Matthild- ar. 10.00 -14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 -18.00 Ágúst Héðinsson. 18.00 - 24.00 Rómantík að hætti Matthildar. 24.00 - 07.00 Næturtónar Matthildar. KLASSÍK FM 100,7 9.00 Fréttir frá Heimspjónustu BBC. 9.05 Das wohltemperierte Klavier. 9.15 Morgunstundin með Halldóri Haukssyni. 12.00 Fréttir frá Heims- þjónustu BBC. 12.05 Klassísk tónlist. 16.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 16.15 Klassísk tónlist. 18.30 Sinfón- íuhornið. 19.00 Klassísk tónlist til morguns. GULL FM 90,9 11:00 Bjarni Arason 15:00 Asgeir Páll Ágústsson 19:00 Gylfi Þór Þorsteinsson FM957 07-10 Hvati og félagar. 10-13 Steinn Kári 13-16 Þór Bæring 16-19 Svali 19-22 Heiðar Austmann. 22-01 Rólegt og rómantískt með Braga Guð- mundssyni. X-ið FM 97,7 6.59 Tvíhöfði í beinni útsendingu. 11.00 Rauða stjarnan. 15.03 Rödd Guðs. 18.00 X Dominoslistinn. Topp 30. 20.00 Addi Bé bestur í músík. 23.00 Babylon (alt rock). 1.00 ítalski plötusnúðurinn. Púlsinn tónlistarfróttir kl. 13, 15, og 17. Topp 10 listinn kl. 12, 14, 16og 17.30. MONO FM 87,7 07-10 Arnar Albertsson. 10-13 Einar Ágúst. 13-16 Jón Gunnar Geirdal. 16- 19 Pálmi Guðmundsson. 19-22 Doddi. 22-01 Geir Flóvent. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107, 0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talaö mál allan sólarhringinn. Ýmsar stöðvar VH-1 ✓ ✓ 6.00 Power Breakfast 8.00 Pop-Up Video 9.00 VH1 Upbeat 12.00 Ten ol the Best 13.00 Greatest Hits Of... 13.30 Pop-Up Video 14.00 Jukebox 16.30 Talk Music 17.00 Five 9 Five 17.30 Pop-Up Video 18.00 Happy Hour with Toyah Willcox 19.00 VH1 Hits 21.00 Bob Milte' Big 80's 22.00 The VH1 Classic Chart 23.00 Storytellers 0.00 Mills Yi’ Collins 1.00 Around & Around 2.00 VH1 Late Shift TNT ✓ ✓ 5.00 Action of the Tiger 6.45 Edward My Son 8.45 Dodge City 10.30 Mrs Parkington 12.45 Rich, Young and Pretty 14.30 Dragon Seed 17.00 Gaslight 19.00 Cry Terror 21.00 The Bad and the Beautiful 23.15 lce Pirates 1.15 Alfred the Great 3.30 Battle Beneath the Earth SKYNEWS y/ y/ 6.00 Sunrise 10.00 News on the Hour 11.30 Money 12.00 SKY News Today 14.30 PMQS 16.00 News on the Hour 16J0 SKY World News 17.00 Live at Five 18.00 News on the Hour 19.30 Sportsline 20.00 News on the Hour 20.30 SKY Business Report 21.00 News on the Hour 21.30 SKY World News 22.00 Primetime 0.00 News on the Hour 0.30 CBS Evenmg News 1.00 News on the Hour 1.30 SKY World News 2.00 News on the Hour 2.30 SKY Business Report 3.00 News on the Hour 3.30Global Village 4.00 News on the Hour 4.30 Fashfon TV 5.00 News on the Hour 5.30 CBS Evening News NATIONAL GEOGRAPHIC ✓ ✓ 11.00 Lights! Camera! Bugs! 11.30 Clan of the Crocodile 12.00 Kingdom of the Bear 13.00 Natural Bom Killers 14.00 The Serpenfs Delight 14.30 Mzee - the Chimp That’s a Problem 15.00 Whale’s Tale 16.00 The Shark Files 17.00 Kingdom of the Bear 18.00 The Serpent's Delight 18.30 Mzee - the Chimp That's a Problem 19.00 Spunky Monkey 19.30 New Orleans Brass 20.00 The Wiíd Boars 21.00 The Amazon Warrior 22.00 Hitchhiking Vietnam: Letters from the Trail 23.00 On the Edge: Deep Diving 23.30 On the Edge: Deep into the Labyrinth 0.00 Extreme Earth: lcebound - 100 Years of Antarctic Discovery 1.00 The Amazon Warrior 2.00 Hitchhiking Vietnam: Letters from the TraiJ 3.00 On the Edge: Deep Diving 3.30 On the Edge: Deep into the Labyrinth 4.00 Extreme Earth: lcebound -100 Years of Antarctic Discoveiy 5.00 Close HALLMARK ✓ 6.35 Month of Sundays 8.15 One Christmas 9.45 Harlequin Romance: Out of the Shadows 11.25 The Marriage Bed 13.05 Hands of a Murderer 14.40 Road to Saddle River 16.30 Shadow Zone: My Teacher Ate My Homework 18.00 Lonesome Dove 18.45 Lonesome Dove 19.30 The Man from Left Field 21.05 Good Night Sweet Wife: A Murder in Boston 22.35 Veronica Clare: Deadty Mind 0.10 The Fixer 1.55 Veronica Clare: Naked Heart 3.25 A Dolf House 5.15 Harlequin Romance: Love With a Perfect Stranger MTV ✓ ✓ 5.00 Kickstart 8.00 Non Stop Hits 11.00 European Top 20 12.00 Non Stop Hits 14.00 MTV ID 15.00 Select MTV 17.00 Say What 18.00 So 90s 19.00 Top Selection 20.00 MTV Data 20.30 Nordic Top 5 21.00 Amour 22.00 MTV ID 23.00 The Late Lick 0.00 TheGrind 0.30 Night Videos EUROSPORT ✓ ✓ 7.30 Athletics: Ricoh Tour - IAAF Indoor Meeting in Liévin, France 8J0 Nordic Skiing: Worfd Chanpionships in Ramsau, Austria 9JJ0 FootbaH: UEFA Cup 11.00 FootbaB: UEFA Cup 13.00 Tennis: A look at the ATP Tour 13.30 Nordic Skiing: Worid Championships in Ramsau, Austria 14.30 Football: UEFA Cup 16.30 Motorsports: Start Your Engines 17.30 Swimming: World Cup in Imperia, Italy 19.30 Figure Skating: Exhibition in Massachussets, USA 21.00 Dancing: Worid Professional Latin Dance Championship in Sun City, South Afríca 22.00 Fitness: Miss Fitness Europe 1998 in Belgrade, Yugoslavia 23.00 Motorsports: Start Your Engines 0.00 Luge: Worid Natural Track Junior Championship in Huttau, Austria 0.30 Close DISCOVERY ✓ ✓ 8.00 Rex Hunt's Fishing Adventures 8.30 Bush Tucker Man 9.00 State of Alert 9.30 On the Road Agasi 10.00 The Speöaiists 11.00 Air Power 12.00 The Diceman 12-30 Ghosthunters 13.00 WaBcer’s Worid 1330 Disaster 14.00 Disaster 1430 Charlie Bravo 15.00 Justice Ffles 15.30 Beyond 2000 16.00 Rex Hunfs Fishing Adventures 16.30 Walker’s Worid 17.00 Time Travellers 1730 Terra X 18.00 Wðdfife SOS 18.30 Adventures of the Quest 1930 The Quest 20.00 Arthur C Cfarice's Mysterious Universe 20.30 Creatures Fantastic 21.00 Searching for Lost Worlds 22.00 On the Trail of the New Testament 23.00 Navy SEALs - The Sitent Option 0.00 The Curse of Tutankhamen 1.00TerraX 1.30TimeTraveliers 2.00Close CNN ✓ ✓ 5.00 CNN This Moming 5.30 Insight 6.00 CNN This Moming 6.30 Moneyline 7.00 CNN This Moming 7.30 World Sport 8.00 CNN This Morning 8.30 Showbiz Today 9.00 Lany King 10.00 Worid News 10.30 World Sport 11.00 World News 11.15 American Edition 11.30 Biz Asia 12.00 World News 1230 Business Unusual 13.00 Worid News 13.15 Asian Edition 13.30 World Report 14.00 Worid News 14.30 Showbiz Today 15.00 Worid News 1530 Worid Sport 16.00 World News 1630 Styte 17.00 Lany King Live 18.00 Worid News 18.45 American Edition 19.00 Worid News 1930 World Business Today 20.00 World News 2030 Q&A 21.00 World News Europe 2130 Insight 22.00 News Update / World Business Today 22.30 Worid Sport 23.00 CNN Worid View 23.30 Moneyine Newshour 030 Showbiz Today 1.00WoridNews 1.15 Asian Edition 130 O&A 2.00 Lariy King Live 3.00 World News 330 CNN Newsroom 4.00 Worid News 4.15 American Edition 4.30 Worid Report BBCPRIME ✓ ✓ 5.00 Leaming for School: Science Collection 4 & 5 6.00 Camberwick Green 6.15 Playdays 6.35 Blue Peter 7.00 Just WHIiam 735 Ready, Steady, Cook 7.55 Style Challenge 8.20 The Terrace 8.45 Kilroy 9.30 EastEnders 10.00 TOTP 210.45 TheO Zone 11.00 Raymond’s Blanc Mange 11.30 Ready, Steady, Cook 12.00 Can't Cook, Won't Cook 1230 The Terrace 13.00 Wildlife 13.30 EastEnders 14.00 Home Front 14.30 It Ain’t HaH Hot, Mum 15.00 Waiting for God 15.30 Camberwick Green 15.45 Playdays 16.05 Blue Peter 16.30 Wildiife 17.00 Style Challenge 17.30 Ready, Steady, Cook 18.00 EastEnders 18.30 Gardeners’ World 19.00 Only Fools and Horses 20.00 Mr Wroe's Virgins 21.00 The Goodies 21.30 Bottom 22.00 House Traders 23.00 Preston Front 23.40 The O Zone 0.00 Leaming for Pleasure: Rosemaiy Conley 0.30 Leaming English 1.00 Leaming Languages: Japanese Language and People 130 Leaming Languages: Japanese Language and People 2.00 Leaming for Business 2.30 Leaming for Business 3.00 Leaming from the OU: Vacuums - How Low Can You Go 3.30 The Chemistry of Creation 4.00 The Chemistry of the Invisible 4.30 The Chemistry of Creativity Animal Planet ✓ 07.00 Pet Rescue 07.30 Harr/s Practice 08.00 The New Adventures Of Black Beauty 08.30 Lassie: The Horse Healer 09.00 Going Wild With Jeff Corwin: Khao Sok, Thailand 09.30 Wiid At Heart: Giraffes Of The Transvaal 10.00 Pet Rescue 10.30 Rediscovery Of The Worid: Cuba (Waters Of Destiny) 11.30 Breed All About It: Caim Terriers 12.00 Crocodile Hunters: Suburban Killers 12.30 Animal Doctor 13.00 The New Adventures Of Black Beauty 13.30 Hollywood Safari: On The Run 14.30 Crocodile Hunters: Dinosaurs Down Under 15.00 All Bird Tv 15.30 Human / Nature 16.30 Harry's Practice 17.00 Jack Hanna’s Zoo Life: Noahs Ark 17.30 Animal Doctor 18.00 Pet Rescue 18.30 Crocodrte Hunters: Hidden River 19.00 The New Adventures Of Black Beauty 19.30 Lassie: Biker Boys 20.00 Rediscovery Of The World: Madagascar - Pt 1 21.00 Animal Doctor 21.30 Horse Tales: Arabian Knights 22.00 Going Wild: Wmgs Over Europe 22.30 Emergency Vets 23.00 Crocodile Hunter: Outlaws Of The Outback Part 2 00.00 WikJlife Er 00.30 Emergency Vets Computer Channel ✓ 17.00 Buyer’s GukJe 17.15 Masterclass 17.30 Game Over 17.45 Chips Wlth Everyting 18.00 Roadtest 1830 Gear 19.00 Dagskrf3riok ARD Þýska ríkissjónvarpið.ProSÍGben Þýsk afþreyingarstöð, RaiUno ítalska ríkissjónvarpið, TV5 Frönsk menningarstöð og TVE Spænska ríkissjónvarpið. OMEGA 17.30 Sönghornið. Barnaefnl. 18.00 Krakkaklúbburinn. Barna- efnl. 18.30 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þlnn dagur með Benny Hinn. 19.30 Frelsiskalliö með Freddie Filmore. 20.00 Kærleikurinn mikiisverði með Adrian Rogers. 20.30 Kvöld- Ijós. Ýmsir gestir. 22.00 Líf f Orðinu með Joyce Meyer. 22.30 Þetta er þinn dagur meö Benny Hinn. 23.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 23.30 Lofið Drottfn. (Praise the Lord). ✓ Stöðvar sem nást á Breiðvarpinu » ✓ Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.