Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1999, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1999, Blaðsíða 17
GSP / Myndskreytlng: súsanna 6 ára MIÐVIKUDAGUR 3. MARS 1999 31 Bíllinn okkar-heimaáBaruðötu! Fjölskyldubíllinn gegnir mikilvægu hlutverki. Hann er meira en farartæki, hann er heimili fjölskyldunnar aö heiman. Mazda 323 Sedan ervel búinn fjögurra dyra fjölskyldubíll. Hann er rúmgóöur, meö smekklegri innréttingu sem er afar þægileg og aðgengileg. Sætum er þannig fyrir komiö að útsýnið er einstaklega gott og auövelt er að stíga inn og út úr bílnum. Rúmgott farangursrými er líka stór kostur. Mazda 323 Sedan er búinn loftpúðum fyrir ökumann og farþega í framsæti, hnakkapúðum bæöi í fram- og aftursæti, ásamt þriggja punkta öryggisbeltum. ABS-bremsukerfi, sem eykur akstursöryggiö til muna, er staöalbúnaöur í öllum Mazda 323. Auk þess er spólvörn í 1500 GLX og 1800 GT. Mazda-bílar hafa sérlega lága bilanatíðni og eru auk þess góöir í endursölu. Beriö verö, eiginleika og búnaö saman viö aöra fólksbíla á markaönum. Veröfrá 1.395.000 kr. Ilfc~€ §r§fF Skúlagötu 59, sími 540-5400 www.raesir.is ísafjörður: Bilatangi ehf. Akureyri: BSA hf. Hgilsstaðir: Bílasalan Fell Selfoss: Betri bilasalan Vestmannaeyjar: Bifreiðaverkstæði Muggs Akranes: Bilás

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.