Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1999, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1999, Blaðsíða 14
14 r/r 15 árum LAUGARDAGUR 6. mars 1999 T>V í fréttinni fyrir fimmtán síðan ekki sög- una meir. Ég i vona að þetta I sé afgreitt fyrir 1 lífstíð." og að keyra bíl; ef maður er vakandi fyrir hlutunum vinnur maður betur úr vandamál- um sem upp koma. I fallhlífarstökki glíma menn við öhöpp og vandamál eins og í öðru en kennslan og sjálft stökkferlið miða að því að þeir geti unnið hratt og rétt úr þeim vanda- rnálurn." Kristófer bjó nokkur ár í Svlþjóð og Bandaríkjunum þar sem hann æfði stökk en síðustu fimm árin hef- ur hann sinnt atvinnu sinni betur en áhugamálinu. Hann hefur starf- að á Austurlandi sem markaðs- og ferðamálaráðgjafi og af því leiðir að örlítið minni tími hefur gefist til að stökka. „Maður stekkur alltaf öðru hverju en ef til vill ekki með sama ákafanum og á árum áður,“ segir \ Er fall- -M hlífar- stökkvarinn alltaf hrædd- ....ur þegar komið er að því að árum kemur fram að Kristófer lenti í því tvisvar sömu helgina að þurfa að nota varafalihlífma. Er það ekki svolítið sérstakt að lenda í slíku þar sem tal- að er um að það eigi varla að j geta gerst einu sinni, hvað þá tvisvar? „Það hlýtur að vera eins- dæmi,“ segir Kristófer. „Skýringanna er ef tii vill að leita í því að þetta var á ár- i unum þegar búnaður fall- < A hlífarstökkvara var að þró- ast mikið en við notuð- i j umst við eldri útbúnað. Sem betur fer hefur dreg- ■ ið úr því að menn lendi í I því að þurfa að opna vara- j fallhlifina en hún er þó J alltaf til staðar ef á þarf að v J halda. Þetta kom fyrir mig J í tíunda stökkinu mínu og því þrettánda Þurfti tvisvar að grípa til vara- fallhlífar sömu helgina Varð hann svo háður Wt Ej eins og oft cr talað um að ■ menn verði? „Ef maður á r nJÍ annað borð I byrjar að stökkva og líkar vcl þá cr voöalega ■HBjtaSjjrJJ erfitt aö hætta," segir Kristófer og bætir við að hann hafi stundað stökkin alveg fram að þessu, þó eitthvað hafi úr því dreg- ið hin síðari ár. „Ég er kominn með um sautján hundruð stökk alls en það er breytilegt hvað ég stekk oft á ári. Ætli mest hafi ekki verið um stökkin hjá mér á árunum 1992-1994 en þá vorum við félagamir að æfa okkur fyrir heimsmeistaramótið í fallhlífarstökki sem haldið var í Arizona árið 1993.“ Kristófer E. Ragnarsson er stökkglaður maður og stundar það enn að stökkva úr fallhlíf. Fyrir fimmtán árum hafði hann stokkið fimmtán sinnum en nú eru stökkin orðin sautján hundruð. stökkva eða kemst hann yfir hræösluna? „Maður finn- ur alltaf fyrir ‘ spennu en hluti af henni er ör- yggisatriði. Ef stökkvarinn fmnur ekki fyr- ir spennunni fer hann kannski að verða of kæru- laus. Þetta er í rauninni svipað hann. * En getur fólk stokkið fram á elliár? „Þess eru dæmi að fólk , hafi verið að stökkva fram I að áttræðu og jafnvel leng- I ur, en það er þó sjaldgæft. Fallhlífarstökk er eins og önnur áhugamál, það skilar mismiklu til þátttakandans. Fólk eyðir miklum tíma og fyrirhöfn í það sem það hefur gaman af og lætur hvorki ald- urinn né annað stöðva sig í því.“ -þhs fimm breytingar Myndimar tvær virðast við fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáð kemur í ljós að á mynd- inni til hægri hefur fimm atrið- um verið breytt. Finnir þú þessi fimm atriði skaltu merkja við þau með krossi á myndinni til hægri og senda okkur hana ásamt nafni þínu og heimilis- fangi. Að tveimur vikum liðnum birtum við nöfn sigurvegaranna. 1. verðlaun: Akai-útvarpstæki með segulbandi og vekjara ffá Sj ón varpsmiðstöðinni, Síðumúla 2, að verðmæti kr. 3.990. 2. verðlaun: Tvær Úrvalsbækur að verðmæti kr. 1570, Sekur eftir Scott Turow og Kólibrísúpan eftir David Parry og Patrick Withrow. Vinningarnir veröa sendir heim. Merkiö umslagiö með lausninni: Finnur þú fimm breytingar? 505 c/o DV, pósthólf 5380 125 Reykjavík Rnnur þú fimm breytingar? 505 nefnilega unnið Grænlandsmeistaratitilinn í erótískum dönsum ef ekki hefði verið fyrir kalsárin á lendunum. Nafn:___________________________________________________ Heimili:________________________________________________ Vinningshafar fyrir getraun númer 503 eru: 1. verðlaun: Sesselja Jónsdóttir, Suðurgötu 15, 230 Keflavík. 2. verðlaun: Svava Árnadóttir, Litlu-Borg, 531 Hvammstanga. METSÖLUBÆKUR BRETLAND SKÁLDSÖGUR - KIUUR: 1. Joanna Trollope: Other People's Children. 2. John Grisham: The Street Lawyer. 3. Catherine Cookson: The Solace of Sin. 4. Uoyd & Rees: Come Together. 5. P. D. James: A Certain Justice. 6. Louis de Berniéres: Captains Corelli's Mandolin. 7. Josephine Cox: Tomorrow the World. 8. Lyn Andrews: Angels of Mercy. 9. lan Rankln: The Hanging Garden. 10. Michael Gayle: My Legendary Girlfriend. RIT ALM. EÐLIS - KIUUR: 1. Bill Bryson: Notes from a Small Island. 2. Frank Mccourt: Angela's Ashes. 3. John Gray: Men Are from Mars, Women Are from Venus. 4. Bill Bryson: Neither Here Nor There. 5. Lilllan Too: The Little Book of Feng Shui. 6. Bill Bryson: A Walk in the Woods. 7. Griff Rhys Jones: The Nation's Favourite Poems. 8. Frank Mulr: A Kentish Lad. 9. Paul Wilson: The Little Book of Calm. 10. Dava Sobel: Longitude. INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR: 1. John Grisham: The Testament. 2. John le Carré: Single & Single. 3. Catherine Cookson: The Thursday Friend. 4. Patricia Cornwell: Southern Cross. 5. lan Rankin: Dead Souls. 6. Josephine Cox: The Gilded Cage. INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS: 1. Michael Smith: Station X. 2. Lacey & Danziger: The Vear 1000. 3. Ted Hughes: Birthday Letters. 4. Bill Bryson: Notes from a Big Country. 5. Matt Groening: Bart Simpson’s Guide to Life. 6. Tlm Taylor: Behind the Scenes at Time Team. (Byggt á The Sunday Times) BANDARIKIN SKÁLDSÖGUR - KIUUR: 1. John Grlsham: The Street Lawyer. 2. Alice McDermott: Charming Billy. 3. Arthur Golden: Memoirs of a Geisha. 4. Nicholas Sparks: Message in a Bottle. 5. Nlcholas Sparks: The Notebook. 6. Bret Lott: Jewel. 7. Rebecca Wells: Divine Secret of the Ya- Ya Sisterhood. 8. Billie Letts: Where the Heart is. 9. Tom Clancy & Steve Pieczenlk: Tom Clancy's Net Force. 10. Stephen Whlte: Privileged Information. RIT ALM. EÐLIS - KIUUR: 1. Rlchard Carlson: Don't Sweat the Small Stuff... 2. Robert C. Atklns: Dr. Atkin's New Diet Revolution. 3. Jonathan Harr: A Civil Action. 4. Mlchael & Mary Eades: Protein Power. 5. Christiane Northrup: Women's Bodies, Women’s Wisdom. 6. lyanla Vanzant: One Day My Sould Just Opened Up. 7. Canfleld o. fl.: Chicken Soup for the Couple's Soul. 8. Nuala O'Faolain: Are You Somebody? The Accidental Memoir of a Dublin Woman. 9. The Ernst & Young Tax Guide. 10. Canfield o.fi.: Chicken Soup for the Teenage Soul II. INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR: 1. John Grisham: The Testament. 2. Patricla Cornwell: Southern Cross. 3. Tom Wolfe: A Man in Full. 4. W.E.B. Griffln: In Danger’s Path. 5. Lilian Jackson Braun: The Cat who Saw Stars. 6. David Baldaccl: The Simple Truth. INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS: 1. Tom Brokaw: The Greatest Generation. 2. Mitch Albom: Tuesdays with Morrie. 3. John Gray: How to Get What You Want and Want What You Have. 4. Phillp McGraw: Life Strategies. 5. David Halberstam: Playing for Keeps. 6. Sontag & Drew: Blind Man's Bluff. (Byggt á The Washlngton Post)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.