Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1999, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1999, Blaðsíða 25
LAUGARDAGUR 6. MARS 1999 &ttlr* 1 Danmörk 11 Ástralía 21 Frakkland 1 Taívan 41 Perú 51 El Salvador 61 Argentína 71 Lettland 81 Paragvæ 2 Finnland 12 Lúxemborg 22 Poitúgal I Suður-Afríka 42 Úrúgvæ 52 Kína 62 Nikaragúa 72 Pakistan 82 Kamerún 3 Svíþjóö 13 Bretland 23 Botsvana 33Ungverjaland 43 Suður-Kórea 53 Sambía 63 Rúmenía 73 Úganda 4 Nýja Sjáland 14 írland 24 Spánn 34 Máritíus 44 Zimbabwe 54 Tyrkland 64 Taíland 74 Kenýa ■ TTci grænu tn | rauðs: 5 ísland 15 Þýskaland 25 Japan 35 Túnis 45 Malaví 55 Ghana 65 Júgóslavía 75 Víetnam ■ Spillingin 6 Kanada 16 Hong Kong 26 Eistland 3|Grikkland 46 Brasilía 56 Mexíkó 66 Búlgaría 76 Rússland ■ vinstri ti! 7 Singapúr 17 Austurríki 27 Costa Rica 37 Tékkland 47 Hvíta-Rússland 57 Rlippseyjar 67 Egyptaland 77 Indónesía ■ hsgri. m Ekki eru ti! 8 Holland 18 Bandaríkin 28 Belgía 38Jórdanía 48 Slóvakía 58 Senegal 58 Indland 78 Nígería | uppTýsingar ■ um hv'ítu 9 Noregur 19 ísrael 29 Malasía 39 (talía 49 Jamaíka 59 Fílabeinsströndin 69 Bólivía 79 Tansanía ■ svæöin. lOSviss 20 Chile 30 Namibía 40 Pólland 50 Marokkó 60 Gvatemala 70 Úkraína 80 Hondúras m Spilling er sjúkdómur heimsins: Island er lítt spillt Spilltir embættismenn eru klass- ískt umfjöllunarefni amerískra kvikmynda. Því miður er spillingin ekki einvörðungu bundin við hvíta tjaldið þvi að líkt og annað sem á það er varpað á spillingin sér sterk- ar stoðir í raunveruleikanum. Danir gerðu könnun á spillingu í löndum heimsins og var ítarleg út- tekt á þvi birt í Politiken. í grein- inni segir meðal annars frá reynslu dansks fyrirtækis sem gerði tilboð í verk i Afríkuriki. Tilboð Dananna var lægst en þrátt fyrir það var til- boði kínversks fyrirtækis tekið. I ljós kom að kínverska fyrirtækið hafði boðið forstjóra afríska fyrir- tækisins og spúsu hans til Kína í 14 daga heimsókn auk þess sem hjónin komu heim með tvær nýjar Benz- bifreiðar. 82 löndum heimsins var raðað upp eftir spillingarstuðli, númer 1 var minnst spillt og svo koll af kolli. Af þeim löndum sem skoðuð voru kom í ljós að Norðurlönd eru vel stödd hvað varöar óspillt stjóm- kerfl; Danmörk er minnst spillta landið, Finnland númer 2, Svíþjóð númer 3, ísland númer flmm og Noregur númer 9. Byggt á Politiken -sm www.visir.is •FYRSTU8 ME-B FRÉTTIRhiAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.