Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1999, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1999, Blaðsíða 1
B .» * » Formúla ri 51 Nú um þessa helgi verður háður í Albert Park í BVIelbOUme fyrsti kappakstur ársins í Formúlu 1. Eftir fjögurra mánaða frí eru 22 ökumenn mættir með liðum sínum til Ástralíu til að reyna nýja bíla sína og vonast eftir góðum árangri. Keppnin verður eflaust mjög spennandi og jöfn og má búast við að fleiri ökumenn blandi sér í baráttuna en á síðasta ári. Keppnin hefst í nótt og í þessu Formúla 1 blaði eru getgátur um gengi liðanna á nýhöfnu tímabili og ökumenn kynntir. Einnig er rætt um breytingar milli ára, keppnisröðina '99, framtíðina og rifjað upp það helsta frá síðasta ári.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.