Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1999, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1999, Blaðsíða 1
LAUGARDAGUR 6. MARS 1999 BÍLAR Lada ekki af baki dottin - sjá bls. 39 ^SBfc ' Twöífc ^»!«Í£ VW Rover hefur undanfarnar vikur kynnt nýja flaggskipið sitt, Rover 75, fyrir blaðamönnum hvaðanæva úr heiminum. DV-bílar áttu þess kost að kynnast bess- um fallega bfl lítillega og þeysa honum um blómlegar sveitir umhverfis Sevilla - í dægilegu veðri þó víðast annars staðar í Evrópu sýndi Vetur konungur veldi sitt einmitt sömu dagana. Við segjum nánar frá Rover 75 á bls. 30. Formula 1 Beinar útsendingar hefjast um helgina Beinar útsendingar frá kappakstrinum Formúla 1 hefjast núna um helgina, 6. til 7. mars. Fyrsta mótið er í Ástralíu. Bein út- sending hófst frá tímatökum klukkan tæplega tvö í nótt er leið og sýnt verður frá keppninni sjálfri klukkan 2.45 aðfaranótt sunnu- dags. Efnið er svo endursýnt um hádegið, kl. 11 til 12.15, í dag frá at- burðum næturinnar og á morgun, kl. 11 til 13.30, frá keppninni sjálfri. Sjónvarpið hefur gert kostunar- samning til eins árs við fjóra aðOa vegna útsendinganna. Þetta eru Ræsir hf., umboð Mercedes Benz, en Benz vann heimsmeistaratitil- inn í Formúlu 1 í fyrra með McL- arenliðinu breska. Hin fyrirtækin þrjú eru Lýsing hf., sem kynnir bílasamninga sína, Japis hf., með nýja línu Panasonic-hljómtækja, og Opin kerfl hf. með Hewlett Packard-tölvubúnað. Að sögn Ing- ólfs Hannessonar, forstöðumanns íþróttadeildar Sjónvarpsins, er þetta stærsti kostunarsamningur sem það hefur gert hingað til, en upphæðin.lá ekki á lausu á frétta- mannafundi á fimmtudaginn þegar útsendingarnar voru kynntar. í ár verður bryddað upp á ýms- um nýjungum vegna Formúlu 1 út- sendinganna: Kynningar á öku- mönnunum, tæknilegar brautar- myndir, viðtöl og ýmiss konar bak- tjaldaefni verður sýnt fyrir útsend- inguna á sunnudögum. í fyrstu útsendingunni verður aðeins stutt upphitun því á sama tíma verða beinar útsendingar frá heimsmeistaramðtinu í Japan, en Sjónvarpið mun segja itarlega frá gangi okkar fólks þarna fyrir aust- an þessa helgi. -JR ------- LANDSfRÆGT URVAL Renault Laguna RT skutbill, ekinn 30.000, f. skrd. 8.11. 96, ssk., graenn, verð 1.850.000. Söluskrá Bílaþings finnst i heild sinni á www.hekla.is VW Golf Joker, f. skrd. 1.08.19971 þsk., ekinn 19.000, blár, 5 d., erð 1.220.000. iiluskrá Bílaþings finnst í heild sinni á www.hekla.is Kia Sportage, f. skrd., 10.07.1996,' 124.000, ssk., grænn, kerö 1.480.000. Söluskrá Bílaþings finnst f heild sínni á www.hekla.is Nissan Almera SLX, f. skrd., 26.09.; jCl 996, ekinn 41.000, rauður, 4 d., bsk.,verö 1.160.000. Söluskrá Bílaþings finnst f heild sinni á www.hekla.is Hyundai Sonata GLS, ekinn 47.000, f. skrd. 6.01.1995, ssk., grár, verð 1.050.000. Söluskrá Bílaþings finnst f heild sinni á www.hekla.is MMC Lancer skutbfll, f. skrd. 14.011 1994, ekinn 81.000, hvítur, jverð 970.000. Sökiskrá Bílaþings finnst f heild. sinni á www.hekla.is VW Golf skutbm, f. skrd. 7.07.1997, Igrænn, 5 d., bsk., iverð 1.520.000. Söluskrá Bílaþings finnst f heild sinni á www.hekla.is Subaru Outback, f. skrd., 13.02. '¦ Í.1997, ekinn 30.000, grænn, 5 d., ' Issk., verð 2.500.000. Söluskrá Bflaþings finnst f heild sinni á www.hekla.is Audi A6 1,8, ekinn 24.000, f. skrd. 20.09. 1996, ssk., svartur, verð 2.350.000. Söluskrá Bflaþings finnst í heild sinni á www.hekla.is VW Golf GL, f. skrd. 16.08. 1995,"' .þlár, ekinn 40.000, verð 1.090.000. Söluskrá Bílaþings finnst í heild sinni á www.hekla.is Hyundai Accent, f. skrd., 14.11. f1997, 3 d., grænn, ssk., íverð 1.020.000. Söluskrá Bílaþings finnst í heild sinni á www.hekla.is Subaru Legacy sedan, f. skrd., I M1.07.1991, ekinn 45.000, rauður,' 'ssk., 4 d., verð 850.000. Söluskrá Bflaþings finnst í heild sinni á www.hekla.is Opel Corsa 1,4 ekinn 11.000, f. skrd., 13.05. 1998, grár, 3 d., verð 1.100.000. Söluskrá Bflaþings finnst f heild sinni á www.hekla.is VW Polo 1400, f. skrd., 12.11. .1998, 5 d., ekinn 5.000, 'verð 1.120.000. Söluskrá Bflaþings finnst í heild sinni á www.hekla.is Daihatsu Sirion, ekinn 5.000, íf. skrd., 14.09. 1998, grár, 5 d., verð 1.050.000. Söluskrá Bflaþings finnst f heild sinni á www.hekla.is VW Passat Comfortline, skutbíll, ,f. skrd., 07.04. 1998, grár, ekinn : 116.000, 5 d., bsk., verð 1.970.000. Söluskrá Bilaþings finnst í heild sinni á www.hekla.is MMC Lancer 1,3, ekinn 12.000, f.skrd., 21.07.1998, blár, 4 d., verð 1.450.000. Söluskrá Bflaþings f innst f heild sinni á www.hekla.is Toy< Ibyota Carina E Xli, f. skrd., 11 .OSi .1996, ekinn 25.000, bsk., blár, verð 1.240.000. Söluskrá Bflaþings finnst f heild sinni á www.hekla.is MMC Pajero 2,8 dísil, f. skrd. 10.03. 1995, ssk., 5 d., rauður/grár, verð 2.420.000. Söluskrá Bflaþings finnst f heild sinni á www.hekla.is VW Polo Fox, f. skrd., 3.01.1995, \ «kinn 80.000, bsk., 3 d., blár, H/erð 700.000. Söluskra Bílaþings finnst f heild sinni á www.hekla.is Opið: mánud-föstud. kl. 9-18, VW Polo, f. skrd. 27.06.1997, ekin -10.000, blár, 5 d., bsk., verð 1.080.000. Söluskrá Bílaþings finnst í heild laugardaga Kl. 12-16. sinni á www.hekla.is BÍLAÞING HEKLU N O T A Ð I R í B í L A R LAUGAVEGI 174 • SIMI 569 5660 FAX 569 5662 SK0ÐIÐ URVAUÐ A HfiimASIÐU 0KKAR, WWW*HfiKtA*IS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.