Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1999, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1999, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 6. MARS 1999 39 Pantanir langt fram í tímann Ford kynnti á dögunum nýjan og stóran glæsijeppa í Bandaríkjunum. Þetta er Ford Excursion sem byggð- ur er á sama grunni og Super Duty F250 og F350. Heildarlengd þessa nýja stóra jeppa frá Ford er allt að 5.805 mm og því er hann 15 til 23 sentímetrum lengri en GM Suburban sem fram að þessu hefur verið stærsti jeppinn á Bandaríkja- markaði. Þessi nýi jeppi verður smíðaður í verksmiðjum Ford í Louisville í Kentucky en þar hafa vörubílar Ford verið smíðaðir fram að þessu. Símamynd Reuter Fyrsti 206-bíllinn var afhentur með viðhöfn á Nýbýlaveginum þann 5. febrú- ar síðastliðinn. Á myndinni sést Árni Garðarsson, sölumaður hjá Jöfri, af- henda Reyni Þór Jóhannessyni fyrsta bíiinn. hálfa miiljón bíia á fyrsta árinu. Peugeot 206 var frumsýndur hér á landi á stórsýningu i Perlunni í janúar og eftirspumin varð strax svo mikil að biðlisti er eftir bíinum hér, eins og ann- ars staðar í Evrópu. Peugeot 206 hefúr tekið vel við sér hér á landi, líkt og á öðrum mörkuðum í Evrópu. Strax tveimur mánuðum eftir að bíllinn kom fyrst á markað á megin- landi Evrópu voru pantanir komnar yfir 150.000 en ætlun Peugeot er að selja Lada ekki af baki dottin Hugmynd að rafknúinni Lödu sem sennilega verður aldrei að veru- leika. En þetta er svolítið for- vitnileg teikning og þó nokkuð snotur. Rússneskir bílaframleiðendur eru ekki af baki dottnir þó að þeir hafi mótvind þessa stundina og Ladabíl- ar séu t.a.m. ekki fáanlegir hjá um- boðinu á íslandi um þessar mundir. Lada sýndi á Parísarsýningunni í haust tvær frumgerðir sem kannski geta orðið að veruleika einhvem tíma í framtíðinni ef vestrænn markaður opnast á ný fyrir rússneska bíla. Annar bUl- inn er hugmyndabíll og ekkert annað - þ.e.a.s. hann verður senni- lega aldrei að framleiddum veru- leika. Þetta er rafknúinn bíll með 34 ha mótor og á að komast á ??? hraða. ????? Hinn er að fullu framleiðsluhæf- ur og hefðbundinn að flestu leyti, lítill fjölnotabíll, mitt á milli Renault Scénic og Renault Kangoo sem að sínu leyti eru fyrirmyndir (trendsetters) um þessar rnundir. Meiningin er að þessi fiölnota-Lada verði að veruleika er fram líða stundir og þá með aldrifi. Vélbúnað- ur verður frá Opel ef svo fer sem horfir. What Car? velur bíl ársins 1999: Rover 751,8 Club bfllársins 1999 Breska blaðið What Car? valdi Rover 75 Club 1,8 bíl ársins 1999 í sín- um flokki. Útnefningin kom rétt í þann mund sem kynningarfundur var að hefiast í aðsetri Rover í Saniucar la Mayor, skammt fyrir utan Sevilla. Útnefningunni var fagnað með lófataki en jafhframt voru forráða- menn Rover spurðir hvort ekki mundi dálítið þjóðarstolt spila þarna inn í þar sem breskt blað væri þama að heiðra sérstaklega breskan bíl. Ekki vOdu menn þvertaka fyrir að það kynni að eiga einhvem þátt þar í en bentu á að What Car? væri óháð og ftjálst og hefði hingaö til ekki veigrað sér við að segja landsmönn- um sínum til syndanna ef svo bæri undir. í umsögn What Car? af þessu tU- efni segir m.a.: „75 gengur hér í klúbb sem BMW, Mercedes Benz og Audi stjóma en meðal félaga em virt merki eins og Alfa Romeo, Saab og Volvo. Rover þarf ekki að vera feim- inn í þeim félagsskap sem hann hefur nú valið sér. 75 er finn bUI og stendur keppi- nautum sínum fyUUega á sporði að öUu leyti nema verksmiðjuábyrgð sem við vonumst tU að sjá færða upp í þrjú ár áður en of langt líður. BíU- inn er hannaður með það fyrir aug- um og við trúum því að hann standi undir þeirri kröfu.“ -SHH Fjölnota-Lada sem tileinkar sér sitthvað úr öðrum bflum, svo sem Renault- bflunum Scénic og Kangoo. - Gæti orðið að veruleika ef rússneskur iðnað- ur nær sér á nokkurt strik. 1. verðlaun eru ur fra Isuzu. Sala nýrra bíla 30% meiri en í fyrra: Verðlaun í umferðargetraun 2 Sala nýrra bíla 30% meiri en í fyrra: Toyota á toppnum sem fyrr Tvo fyrstu mánuði þessa árs seldust 'I'°y°ta 16 nýir fólksbilar - jeppar þar meðtald- . T 0 wagen Tvo fyrstu mánuði þessa árs seldust 2176 nýir fólksbílar - jeppar þar meðtald- ir - á íslandi. Það er 502 bílum meira en á sama tíma i fyrra. HlutfaUslega er munurinn 29,99%. Toyota trónir efst sem löngum fyrr með 330 bíla selda. Hún átti líka mest selda einstaka bílinn i febrúar, Toyota Avensis, með 60 bíla. Næstur kom Isuzu með Trooperinn sinn sem hefúr tekið landann með áhiaupi - seldi 49 bíla í febrúar. Þriðja sæti einstakra undirteg- unda í febrúar skipaði Daewoo Nubira með 42 bíla selda. Listinn yfir 10 mest seldu tegundimar tvo fyrstu mánuði ársins htur svona út: Toyota Volkswagen Nissan Subaru Mitsubishi Isuzu Renault Daewoo Opel Suzuki Ef tekið er tiilit til þess aö Musso-jepp- arnir eru nú komnir undir Daewoo, og því vafasamt að flokka þá lengur undir SsangYong, væri Daewoo samanlagt með 136 bíla og framar í röðinni sem því nem- ur. Að öðru leyti væri taflan eins. -SHH Annar hluti umferðargetraunar DV-bíla var kynntur í siðasta blaði og nú var röðin komin að umferðarrétti í hringtorgi. Að þessu sinni eru það Bílheimar, umboð Isuzu, sem gefa þrenn verðlaun, en verðlaunahafar verða dregnir úr réttiun svörum. Vegna mistaka umsjónarmanns féll niður að kynna verðlaunin almenni- lega en þau eru þessi: Fyrstu verðlaun: Úr frá Isuzu. Önn- ur verðlaun: Léttur bakpoki frá Isuzu. Þriðju verðlaun: Vekjaraklukka frá Isuzu. Ford Excursion: Stærsti jeppinn á markaðnum 2. verðlaun eru léttur bakpoki Ekki ei efa að þá taka í þess um öðrum hluta get- raunar- innar verður góð eins og i þeim fyrsta en þá kom mik ill fiöldi svara frá öllum . , . 3. verð- laun lands- ---------- eru Þessi hlutum og utan skemmti ega úr heimi. Flest vekjaraklukka. svörin voru rétt en þó kom nokkuð á óvart hve margir svöruðu rangt. Nokkrir lesenda hafa haft samband og þakkað fyrir þetta tækifæri til að hressa upp á umferðarreglur og kunnáttu í þeim og bent okkur á dæmi um gatnamót þar sem vafi leik- ur stundum á því hver á að víkja.-JR niotajjii’ bílar á góðu verði BáHá&i NOTAÐIR BILAR BÍLDSHÖFDA 8 • SÍMI 577 2800 Daihatsu Feroza EL-I11600 ‘ 91,ek. 135 þ. km, grænn, 5 gíra, topplúga. Verð: 600.000. Tilboð: 495.000. Korando EL602 2900 '98,ek. 31 þ. km, vínrauður, 31" dekk, álfelgur,rafdr. rúður og útispeglar o.fl. Verð: 2.150.000. Tilboð: 1.990.000. EL602 TDI2900 ‘97,ek. 48 þ. km, blár/brúnn, sjálfskiptur, 31" dekk.álfelgur, rafdr. hiður og útispeglar, toppbogar o.fl. Verð: 2.640.000. MMC Lancer GLXi 1600 ‘ 94,ek. 82 þ. km, rauður, sjálfskiþtur.rafdr. rúður og útispeglar, spoiler. Verð: 900.000. Tilboð: 790.000. Nissan Primera SLX 2000 ‘ 96,ek. 37 þ. km, grænn, 5 gíra, spoiler.rafdr. rúður og útispeglar, samlæsing, loftpúði. Verð: 1.350.000. Tilboð: 1.190.000. Opel Astra 1400 GL st., ‘ 96,ek. 35 þ. km, gullsans., 5 gíra, samlæsing. Verð: 1.100.000. Tilboð: 975.000. Toyota Coroila HB Xli 1300, ‘ 95,ek. 61 þ. km, blár, 5 gíra, samlæsing. Verð: 930.000. Tilboð: 830.000. VW Caravelle 4x4 dísil, ‘ 96,ek. 56 þ. km, grænn, 5 gíra, 8 manna. Verð: 2.200.000. Tilboð: 1.990.000.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.